Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 12
• VöruskiDtajöfnuður- inn við útlönd fyrstu sjö mánuði þessa árs hefur «rðið óhasstæður um samtals 63,7 millj. króna. TJtflutningurinn á tíma- bilinxi hefur numið 1964,3 rnillj. króna en Innflutnineurinn 2028,1 millj. króna. HAVANA 25 8 — SkoliA var rallbyssuskotum á úthverfi Havana í nótt frá ókunnum skipuni. Bliið í Havana skýrðu frá þessu undir stórmn fyrir- sðgnum í morgim, en ekki var getid um manntjón, né hvað hefði orðið um skipin. Þessa sjö ínánuði hafa verið flutt inn skip og flugvélar fyrir 69.2 mílljónir' króna. 1 síðasta 'niánuði: júlí. voru vöruskiptin við útlönd óhagstæð um 30.3 milljónir kr. Útflulning- urinn nam þá 247 milljónúm en innflútningurinn 277:4 millj. I júiímánuði í fyrra var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 202.3 milljó, kr. Út voru fluttar vörur fyrir 271.4 millj. en inn fyrir 473.8 milljónir króna. Sjö fyrstu mánuði sl. ’árs var hallinn á útflutningsviðskiptun- u.m 274 millj. kr. Útflutningurinn pam þá 1575.6 ■ millj. kr, en inn- flutningurinn 1849.6 millj. Þar af voru flutt inn skip og flugvélar fyrir 90.6 milljónir króna. 35. fundurinn VARSJÁ 24 8 — Sendiherrar Kínverja og Bandarikjanna í Varsjá ræddust við í dag. Þetta er 35. fundur þeirra. Ekkert var látíð uppi r.m hvað þeim fór á milli, en sagt að þeir mvndu hittast aftur í október. | Lisiamenn — fátækt fólk ■ ■ ■ j Spánska dansfólkið veitir í þúsundum Ileykvíkinga unun ■ tg listnautn í sviðljósum j Þjóðkl khússins kvöld cftir ■ kvökl, álfafólk úr annarri ver- ! öld. En á daginn er þetta fá- : tækt fólk sem ekki hefur einu | sinni efni á því að dvelja á : góðu gistihúsi eins og það ■ tiugðist gera fyrst, heldur hef- j ur hröklazt þangað sem ódýr- ■ rst er og lélegast að gisfta í : Reyltjavík. Margl af dansfólk- : inu virðlst svo auralaust að ■ Ctufiu sa’tir, cnda munu laiin : þess vera mjög lág, neina • bcztu einleiksdánsaranna. : Hvenær verður 'l'stamanns- • starf metið afl vcrðleikum? Á j þafl lcngi að viðgangast að ■ allur þorri listamanna sé : tlænulur til fátæktar? Þióðviliinn Sunnudagur 26. ágúst 1962 — 27. árgangur — 190. tölublað ViSsjqr í Álsír Kosningum enn frestað einu óri Sand þessum kaupum s.l. miðvikudag, gefur eftirfarandi upplýsingar um kaupandann: „Kaupandi jarðar- innar er Ulrich Mart, sem oft hefur dvalizt hér á landi m.a. í sambandi við sölu á Baadefisk- vinnsluvélum og er umboðsmað- ur fyrir þýzk fyrirtæki". — Og fyri.rsögn blaðsins var á þessa leið: „Þýzkur auðmaður kaupir jörð austur í Holtum". • Þjóðviljanum er kunnugt um, að mikil veiðiréttindi fylgja jörð þessari. m.a. selveiði og sil- ungsveiði., Það er einnig athygl- isvert, að jörðin er einmitt þar sem rætt hefur verið um hugs- anlegt hafnarstæði. Margt bendir því til, að þessi jarðarkaup séu engin „tilviljun“, og þau eru einmitt gerð í þann mund, sem íslenzkir ráðamenn byrja að gcra hosur sínar græn- ar fyrir forráðamönnum Efna- hagsbandalags Evrópu. Vafalaust hefur þjóðverjanum, sem ,oft hef- ur dvalizt liér á land|i“ að sögn Vísis. verið kunnug't um til- hneigingar íslenzkra stjórnar- valda í þá átt. Þýzkir auðmenn hafa undanfarið lagt mikið kapp á það. að kaupa upp fasteignir í þeim löndum. sem líkur hafa Framha’.d á 10. síðu. Siðdegis í dag fer fram flug- keppni Flugmálafélags ís- lands, eins og áður hefur ver- ið skýrt frá, og verður keppt um veglegan verðlaunagrip „Shelibikarinn“, svo og sæmd- arheitið „íslandsmeistari í vélflugi“. Jafnframt flug- keppninni, sem háð verður í eins hreyfils einkaflugvélum, verður efnt til flugmodelsýn- iirgar á Reykjavíkurflugvelli. Verða þá sýndar ýmsar gerð- ir flugmódela, svifflugiir og vélflugur. Er öllum heimill aðgangur að sýningunni, svo og að fylgjast með flugkeppn- inni. — iMyndin var lekin eitt kvöldið í síðustu viku, þegar einn þátttakenda í flugmodel- sýningunni var að æfingu með sviffluguna sína. — (Ljósm.: Þjóðviljinn. A. K.). Fransks höfuðs- msnns leitað PARÍS 25/8. — Franska lögregl- an leitar nú að fyrrverandi ;höf- uðsmanni í franska hernum sem grunaður er um hlutdeild í bana. tilræðinu við de Gaulle forseta á miðvikudaginn. Talið er að hann hafi leigt gula vörubílinn sem tilræðismennirnir notuðu. Hann á að hafa flúið úr fanga- búðum í febrúar s.l., en hann hafði verið handtekinn f.vrir að hlaupast undan merkjum í Or- anhéraði í Alsír og ganga í lið með leynihernum OAS. Tuttugu spænskum ko!a* námum hefur verlð lokað I MADRID 25/8, — Verkföllin í kolanámur.um í Asturias-héraði á Norður-Spáni breiðast enn út og hefur nú verið lokað tuttugu námum, ýmist vegna verkfalla | cða í hefndarskyni við verka- ; menn sem studdu félaga sína I sem voru i verkfalli með því að fara sér liægt við vinnuna. Einni námu enn var lokað í l gær og var hún í grennd . við La-viana. um 25 km frá Oviedo. Fjö'.di námumanna sem hætt haí'a vinnu ýmist vegna verk- falla cða útilokunar mun nú vera um 16,000. Það er haft eftir mönnum í Madrid sem til þekkja, að verk- föllunum i Asturias-héraði sé að þessu sinni fyrst og fremst beint segn stjórn Francos og síður sé nú að ræða um beina kjarabar- áttu en „var i verkfökunum í vor. ALGEIRSBORG 25/8. — Ástandið í Alsír verður nú tvísýnna off viðs.iárverðara með hverri stund sem líður, off kann enn svo að fara að bræðravíg- iim verði eklti afstýrt. St.iórnarnefnd Ben Bella ákvað í dag að fresta þinffkosningnnum sem fram áttu að fara 2. september þar til „raunveruleaur friður er kominn á í landinu“, eins og segir í til- kynningu hennar. Ástæðan til þessarar ákvörðun- ar' stjórnarnefndarinnar er sú að herforingjarnir í tveim mikil- •vægustu herstjórnarhéruðum landsins, fjórða héraðinu, sem nær yf'ir Algeirsborg og um- hverfi. og því þriðja, sem nær yfir Kabylíu, hafa fyrirmæli hennar að engu og virðast ætla að fara sínu fram. Ben Bella mun hins vegar geta rei.tt sig á herforingjana í hinum fjórum herstjórnarhéruð- iira og þá sérslaklega á foringja iþeirra hersveita sem voru í Tún- ís og Marokkó þar til sjálfstæðið ■var fen.gið. en héldu þá fyrst inn í landið . bræðravígum hefur jafnan verið forðað á síðustu stundu. En svo virðist sem nú sé meiri hætta en nokkru sinríi áður á því að ekki takist að setja niður deil- urnar. Þjóðverjinn keypti hóloferju fyrir Helztu keppinautar Ben Bella vm völdin í landinu, þeir Belka- cem Krim og Boudiaf, hafa sluðzt við herinn í Kabylíu og mú virðist sem Hassan. yfirmað- tir fjórða herstjórnarsvæðis í Algeirsborg og grennd hafi einn- íg snúizt í iið með þeim. Síðan Aijsír fékk sjálfstæði li júlí hefur hvað eftir annað leg- íð við að hinum andstæðu fylk- íngum innan þjóðfrelsihreyfing- arinnar lysti saman, en slíkum • Þ.ióðvil.iinn hefur lert- að unDlýsinga hjá sýslu- skrifstofunni á Hvols- velli, um sölu jarðarinn- ar Sandhólaferju í Rang- árvallasýslu. Pálmi Eyj- ólfsson, fulltrúi á skrif- stofunni, gaf blaðinu eftirfarandi upplýsingar. S r V Sála jarðarj.nná.r 'fór fram fyr- ir rúmu ári og er kaupandinn þýzkur maður. Ulrich Mart að nafni, og er hann skráður eig- andi jarðarinnar. Ekki var full- trúanum kunnugt um. hvcrt mað- ur þessi væri búsettur hér á landi. en hann býr ekki á jörð- inni. Seljandi jarðarinnar var Sigmar Óskarsson, „ungur , pilt- ur úr Þykkvabænum“. en harin hafði nokkru áður keypt j.örðiná af Djúpárhreppi. Þjóðverjinn mun hafa keypt Sandhólaferju á 300—400 þúsund krónur, en ekki er kunnugt urn áform hans með jörðina. Aðspurður um veiðirétiindi með jörðinni, kvaðst Pálmi ekki vera kunnugur því. og ekki var honum heldur kunnugt um, hvort íslenzkir aðilar hefðu fal- azt eftir jörðinni. Dagblaðiö Vísir, sem sagði frá VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN ðhagstæður orðinn í júlí lilli. króna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.