Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 11
SKÁLDSAGA EFTIR HARPER Hinir drengirnir voru sendir í skólann og tóku þaðan bezta gagnfræðapróf sem toægt var að fá í sýslunni. Einn þeirra hélt áfram námi í .tækniskólanum í Auburn. En næstu fimmtán ár- in sá englnn drenginn hans Rad. leys o.g frá og með iþeim degi var Radleyhúsið lokað og læst, bæði virka daga og sunnudaga. Svo kom sá dagur — Jem mundi rétt aðeins eftir því að aftur heyrðist frá Boo Rad- ley og allmargir .sáu hann — þó ékki Jem. Hann sagði að Atticus segði aidrei. mjög mik- ið um Radleyfólkið; 'þegar ;Jem : reyndi að rekja úr honum garm í irnar fékk hann aldréi annað svar en það, að hann ætti að ; hugsa um 'sin eigin mál og láta : Radleyfólkið hugsa um sín mál; það hefði rétt til þess — en þegar svo bar undir sagði Jem að Atticus hristi höfuðið og dæsti: Æjá, já, já. Jem fékk megnið af upplýs- ingum sínum hjá ungfrú Stef- aníu Crawford, einni af kjafta- kindunum í hverfinu. sem þótt- ist þekkja alla söguna út og inn. Að þvi er ungfrú Stefanía sagði, þá sat Boo inni í dag- stofunni og var að klippa grein- ar út úr Maycomb kyndlinum til að líma í úrklippubók sína. Skömmu síðar kom faðirinn inn í stofuna. Um leið og Radley gekk framhjá. rak Boo löng, oddhvöss skærin i fótinn á föð- ur sínum, dró þau út aftur, þurrkaði af þeim á buxunum sínum og hélt áfram að klippa út eins og ekkert hefði í skor- izt. Frú Radley hljóp veinandi út á götuna: Arthur ætlaði að drepa þau öll! En þegar lögreglu- stjórinn kom á vettvang sat Boo hinn rólegasti í dagstof- unni og klippti út úr Kyndlin- um. Þá var hann þrjátiu og þriggja ára gamall. Ungfrú Stefanía sagði að Radley gamli hefði sagt, að ekki kæmi til mála að neinn af Rad- leyfólkinu færi á hæli, þegar einhver kom með þá uppástungu að stutt dvöl í Tuscaloosa væri heppileg fyrir Boo. Boo væri ekki geðveikur; hann væri bara stundum dálítið ör. Auðvitað væri hægt að loka hann inni, viðurkenndi herra Radley, en hann krafðist þess að Bo.o væri ekki ákærður fyrir neitt; hann væri enginn óbreyttur glæpa- maður. Lögreglustjórinn gat ekki fengið af sér að setja hann í steininn til svertingjanna, svo að Boo var læstur inni í þing- 'húskjallaranum. Jem mundi ekki greinilega hvernig það bar til ,að Boo var fluttur úr kjallaranum og heim til sín. Ungfrú Stefanía Craw- ford sagði. að einn af bæjar- ráðsmönnunum hefði sagt við herra Radley. að ef hann tæki Boo ekki heim til sín, yrði Boo veikur og dæi af öllum rakan- um og myglunni í kjallaranum. Enda gæti Boo ekki lifað á kostnað hins opinbera til eilífð- ar. Enginn vissi hvers konar ógn- araðferðum herra RadJey beitti til að halda Boo innan dyra, svo að enginn fengi nokkurn tíma að sjá hann, en Jem trúði Iþví einna helzt að herra Rad- ley hlekkjaði hann við rúmið. Attieus neitaði því hins vegar, Iþað væri ekki á þann hátt — það væru aðrar leiðir til að breyta mönnum í afturgöngur. Öðru hverju rifjuðust þessar gömlu minningar upp, þegar ég sá endrum og eins frú Radley opna aðaldyrnar, rölta yfir ver- öndina og vökva liljurnar sín- ar. En á hverjum einasta degi sáum við Jem bæði Radley gamla ganga innnþbæ ogrkoma- ur, seiglulegur máður með ttt- laus auigu, svo iitlátis, að þau endurspegluðu ekki einu sinni Ijósið. Kinnbeinin voru hvöss og framstæð, munnurinn breið- ur, efrivörin þunn en neðri vör- in þykk' og mikil. Ungfrú Stef- anía Crawford sagði, að hann væri svo stífur og þver, að hið eina sem hann beygði sig fyrir væru orð herrans sjálfs og við trúðum því auðveldlega, því að bakið á herra Radley var beint eins og hrífuskaft. Okkur talaði hann aldrei við. Þegar hann gekk framhjá. kom iþað stundum fyrir að við ein- blíndum niður fyrir okkur og tautuðum; Góðan daginn, herra Radley, og þá hóstaði hann stundum lágt. Eldri sonur Rad- leys átti heima í Pensacola; hann kom heim til sin á jól- unum og hann var einn af þeim örfáu sem við sáum koma og fara. Fólk hélt þvi fram, að húsið hefði dáið daginn sem herra Radley fékk Arthur heim. En þó kom að því, að Attic- us sagðist skyldu velgja okkur undir ug:gum ef við værum með hávaða úti í garði, og hann fól Calpurníu að tukta o.kkur til ef hún heyrði svo mikið sem bofs í okkur. Herra Radley lá fyrir dauðanum. Hann var .mjög lengi að deyja. Tréklossar lokuðu götunni okk- ar sitt hvorum megin við Rad- leyhúsið, hálmur var lagður á gangstéttina o:g allri umferð beint yfir í hliðar.götu. Reynold læknir lagði bílnum sínum fyr- ir utan húsið okkar og fór fót- gangandi það sem eftir var í hvert sinn sem Ihann fór í sjúkravitjanir sínar. Dag eftir dag læddumst við Jem um hús- garðinn. En loksins voru tré- k'.ossarnir feknir burt aftur og við stóðum úti á veröndinni og sáum hefra .Radley fara í sina hinztu ferð. Þá ér nú hro.kkinn uppaf sá vérsti óþokki sem guð hef- ur nokkurntíma skapað i mannsmynd. 'tautaði * Calþuhriíá og spýtti út í húsagarðinn. Við horfðum undrandi á hana. því að Calpurnía kom mjög sjaldan með athugasemdir um hina hvítu og órannsakanlega vegu þeirra. Allt nágrennið var þeirrar skoðunar að eftir lát Radleys gamla myndi Boo koma aftur fram á sjónarsviðið. en því var ekki að heilsa: bróðir Boos hélt heim frá Pensaeola og kom í stað herra Radleys. Eini munur- inn á honum o.g föðurnum var aldursmunurinn. Jem sagði að Nathan Radley „keypti bómull“ eins og faðirinn. Á hinn bóginn anzaði herra Nathan okkur þeg- ar við heilsuðum og stundum kom hann heim úr bænum með tímarit eða dagblað í hendinni. Því meira sem við sögðum Dill frá Radleyfólkinu, því meira viidi hann fá að vita, því lengur stóð hann og umfaðmaði luktarstaurinn á horninu og því meira braut hann heilann. — Hvað skyldi hann eiginlega vera að gera þarna inni? taut- aði hann svo allt í einu: — Hann gæti þó að minnsta kosti stungið höfðinu útum dyrnar. Og Jem sagði: — Bar.a þegar koldimmt er. Un.gfrú Stefariía'Crawford sagði sjálf, að hún hefði einu sinni vaknað um miðja nótt og þá hefði hann staðið fyrir utan gluggann og glápt inn. Hún sagði að það hefði verið alveg eins og hauskúpa væri á gægjum. Hef- urðu kannski aldrei vaknað á næturnar og heyrt til hans, Dill? Hann gengur svona ...,.... Jem dró‘ fæturna eftir mölinni. — Eða af ihverju heldurðu kannski að ungfrú Rakel loki og læsi öllurn dyrum á hverri nóttu? Ég hef sjálfur séð sporin ihans úti í garði marga morgna og eina nóttina iheyrði ég að hann var að klóra í dyranetið bakatil, en hann var horfinn áður en Attic- us kom þangað. — Hvernig skyldi hann líta út, sagði Dill. Jem gaf honum þá sæmilega skikkanlega lýsingu á Boo: Boo var yfir tveir metrar á hæð, ef dæma mátti eftir sporunum í húsagarðinum; hann lifði á hrá- um íkornum og þeim köttum sem honum tókst að n'á i og þess vegna var hann alltaf með blóð- ugar hendur. Ef maður át dýrin hrá, var aldrei framar hægt að 9.10 Morguntónleikar. a) „Capr- iccio Espagol“, op. 34 eft- ir Rimski-Korsakov. b) Lawrence Tibet syngur. Van Cliburn leikur tvö verk eftir Chopin: Scherzo nr. 3 i fis-moll, op. 39 og Fantasíu í f-moll, op. 49. b) Fiðlukonsert í D-dúr, op. 35. eftir Tsjai- kovskíj. 11.00 Messa í Kópavogsskóla. li.OO Miðdegistónleikar: — Frá tveimur tónlistarhátíðum: a) Frá Schwetzingen í maí s.l.: Höllenzki útvarpskór- inn í Hilversum syngur lög eftir hollenzk og ítölsk 16. og 17. aldar tónskáid. b) frá' Prág í mái s.l.: Sinfóh- íuhljómsveit tékkneska út- varpsins leikur: 1) Sinfón- ísk tilbrigði eftir Paul Hindemith, yfir stef eftir Weber. 2) Sinfónía í C-dúr eftir Igor Stravinsky. 15.30 Lög fyrir ferðafólk. 16.30 Færeysk messa (Hljóðrit- uð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími: (Anna Snorra- dóttir). a) Ungir höfundar: Talal Ben Abdel Azizo, bróð- ir Ibn Sauds einvaldskóngs í Saudi-Arabiu; ságði . að lýð- ræðisi'yrirkömulagi'yrði komið á í landinu fyi’r en menn grunaði, Ekki væri þó ó- líklegt aö niiklu blóði- þyrfti að úthella áður en svo yrði. í viðtali við egypzkt blað sagði Talal að af 8 milljón íbúum Saudi-Arabíu lifðu að- eins 10.000 mannsæmandi lífi. Allir væru ofurseldir fátækt, sjúkdóftvum og hungurdauða. Enginn þorir að spyrja hvers- vegna þetta sé svona, því sér- hverri lilraun til mótmæla er refsað með lífláti, sagði prins- inn. Talal var rekinn úr ráð- herraembætti í S.audi-Arabíu fyrir skömmu af bróður sín- um. Hefur hann nú heitið því að steypa einvaldihum bróður sínum af stóli. Jean-Baptiste Frené, tvítugur franskur-,, piltur og níunda_ af eilefu. bonuhn ffifSn£,t)8n<la, roðnað: þcgar' ofursti . í franskahérríum' ' las honum eftirfarandi yfirlýsingu „Þér eruð all%f vel gefinn til að verðá' .hí'rmnðúr; Yðar bíður mikil , frairiiiíð“. Ofurstinn \i.‘/ ’U,: - ' varð ýfir sig "urídrandi þegar hann lét bóndasoninn ganga undir venjulegt gáfnapróf ,ný- liða'í hernum. Frené var sá fýrsti ‘"af 40.000 nýliðum sem svaraði öUum spurnmgúiium rétt. Slák gáfnaljós er ekki hægt að nota í hernaði. Kenn- arar Frené segja hann snill- ing og líkja honum við Pasc- al og da Viríci. Frehé á þó ósk heitasta að verða bóndi. „Ég er eign hundsins núns“, sagði Winston Churchill eitt sinn or, :.hann var spurður hversvegna hapn hefði sl’ikt dálæti á hunídinum ;■ Rufus II sem .raun bæri, -,vitni. Þetta var brún-n loðhundur, fransk- ur, gefinti Churchill kanad- • í..Trj»þs;C " iska tímaritaútgefendanum Walter Grachner. Meðan Churohill lá lærbrotinn í sjúkrahúsi fyrir skemmstu, ; þá gaf Rufus upp öndina í í svefni á búgarði Churehills, j Chartwell. Hundurinn var þá j orðinn 15 ára gamall. Stríðs- j ráðherrann gamli táraðist er j kona hans sagði honum lát I hundsins. Skömmu siðar kom j Montgomery marskálkur í i heimsókn og var Churdhill þá ; ’hinn líflegasti og hafði náð : sér eftir hundsmissinn. „Sir ■ Winston sat uppi í rúminu | og hrópaði á meira koniak. | Þegar hann hættir við koní- j akið og vindlana, þá getið þið ■ bókað að hann er veikur“, S sagði Monty eftir heimsókn- 1 t M ina. Churohill er nú orðinn ■ það Ihress, að hann hefur yfir- | geíið sjúkrahúsið, eftir 54 s daga sjúkravist þar. Bernardino Labayru hers- : höfðingi hefur verið skipaður herráðsforingi Argentínu. Tekur ihann við af Carlos Turolo, sem lét af embættinu eftir aðeins 8 daga starf. La- bayru var hættur hermennsku fyrir alllöngu og kominn á eftirlaun. iHann mun ekki hafa tekið þátt í hinum róstu- sömu deilum innan hersins undanfarið. ísyi'i .rntf smásaga eftir 15 ára vest- firzka stúlku. b) Ævintýra- leikritið „Mjallhvít og dvergarnir sjö“. — Leik- stjóri: Robert Arnfinnsson. c) Sígildar sögur: „Róbínson Crúsó“ eftir Daníel Defoe, í íslenzkri þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar skálds, III. 18.30 „Þér landnemar, hetjur af konungakyni“. — Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Eyjar við Island III: Vest- mapnaeyjar — síðara er- ■'irídi, eftir Sigfús M. John- ; sen fyrrv. bæjarfógeta ' (Baldur Johnsen) 20.30 Tónleikar í útvarpssal: a) Kristinn Hallsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson. — Höfundur leikur með á píanó. b) Blásaratríó leikur: Björn Guðjónsson á trompett, Herbert Hriber- schek á horn og Björn R. Einarsson á básúnu: 1) són- ötu eftir Francis Poulenc og 2) Tvo þætti eftir Mar- shall Bialosky. 21.00 Heimsókn í Tivoli, skemmtigarð Kaupmanna- hafhar (Jónás Jónasson). 21.45 Tivoli-hljómsveitin leik- ur lög eftir Lumbye o.fl. 22.10 Danslög 23.30 Dagski'árlok. Útvariiið á mánudag Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna11: Tónleikar 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). 20.20 Joan Sutherland syngur aríur eftir Arne, Hándel, Bellini, Gounod og Verdi. 20.50 Um refsingar — síðara er- indi (Dr. Páli S. Ardal). 21.10 „Holbergssvíta" cp. 40, eftir Grieg. 21.30 Otvarpssagan: „Frá vöggu til grafar“. 22.00 Fréttir, veðurfréttir og síld- veiðiskýrsla. 22.20 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.35 Kammertónleikar: a) Són- ata fyrir celló og píanó í F-dúr, nr. 1, eítir Bocc- herini. b) Sónata fyrir pí- anó og celló í A-dúr, op. 69, eftir Beethoven. 23.10 Dagskrárlok. f: m. ~ (1U

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.