Þjóðviljinn - 22.09.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 22.09.1962, Side 2
 %$&{í WKWvíW'-í iiiliili •ð?iIirii,ása,rnt Eddy s.týrimanni inn koma , og íara inn í veitingahúsið, sagði í dag er laugardagur 22. sept. Mauritius. Tungl í hásuðri kl. 8.39. Árdegisháflæði kíí 1.42. Síðdegisháflæði kl. 14.23. Næturvarzla vikuna 22.-28. sept. er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama staö frá kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga, sími 11510. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar, sími 51336. | skipin Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvík kl. 12.00 í dag til Dublin og N.Y. Detti- f foss fór frá Dublin 12. þ.m. til I* N.Y. Fjallfoss kom til Kotka 20. þ.m. fer þaðan til Leith og R- víkur. Goðafoss fer frá N. Y. í dag til Charieston og Rvíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kotka 18. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri ^ í gærkvöld til Raufarhafnar, f Húsavikur, Siglufjarðar, Ólafs- f fjarðar, Dalvíkur og Austfj. og f þaðan til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Selfoss fer frá R- vík kl. 17.00 í dag til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 15. þ m. frá Hull. Tungufoss kom til Hafnarfjarð- ar 20. þ.m. frá Hamborg, fer þaðan 22,- þ.m. til Rvíkur. 1 Hafskip: , Laxá fór frá Akranesi 20. þ.m. til Stornoway. Rangá fór frá K- 1 höfn 20. þ.m. til Eskifjarðar, | Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull fór 20. þ.m. frá R- vík áleiðis til Riga, Finnlands og V-Þýzkalands. Langjökull fór 17. þ.m. frá Rvík áleiðis til N. Y. Vatnajökull fór í gær frá Calais til Amsterdam, Rotter- dam, London og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Amsterdam í morgun. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gærmorgun áleiðis til Norður- landshafna. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 19. þ.m. frá Ar- changelsk áleiðis til Limerick á írlandi. Arnarfell fór i gær frá Aabo til Sölvesborg, Gdynia og íslands.. Jökulfell fór 20. þ. m. frá Riga til Kristiansand og R- víkur. Dísarfell er í Belfast; fer þaðan til Avenmouth og Lon- don. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er á Ak- ureyri. I-IamrafeM fór 19. þ. m. frá Batumi áleiðis til íslands. I M.s. EALÐTJR i fer til Breiðafjarðarhafna 25. þ. * m. Vörumóttaka á--rhánudag tfl j Rifshafnar, ÓfafsVík!tir, ,;'Griiind-' l,-)Va¥fj,arÁái’ og Stýk'K*ishól:frfe. :~ir' mo?. .rjJ/.iG ioJíbW sjísj* ‘ -r Loftleið'ir h.f.: ‘Y I I nl: Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá N.Y. kl. 9. Fer.til Lúx- emborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24. Fer til N.Y. kl. 01,30. Ejnorri Þor-, fí lf Y. M. lly Fer tii Luxemborgar jcrqlphm 12.30." borfinnur karls- efni er væntanlegur frá Ham- Framhald á 11. síðu. Ungur tenórsöngvari Ólaf- ur Þorsteinn Jónsson að nafni. efndi til fýrstu söng- skemmtunar sinnar núna- í vikurini. Sörig hanri i" Aústur- bæjarbiói á yegum Tón’.istar- félagsins. Ólafur hefur að undanförnu verið.við söng^ nárh eríendis, i áuk þess sém. hann háfðj áður numið hér heima. og er þegar búinn að af'a sér góðrar kunnáttu og tækni. Um röcld söngvarans er það að segja að hún er hæfi- iega mikil og ýmsum kostum búin. Það kemur að vísu nokkuð oft fyrir, að hún er blandin eirahvers konar kok- h’.jóði, ef svo mætti að orði kveða, og er það til lýta. Þetta þarf Ólafur fyrir hvern mun að reyna að afmá, og iþað ætti eflaust að geta tek- izt til fulls, því að í sumum lögunum,sem hann flutti á söngskemmtún sinni, bar í raun ,og veru ekkert á þess- um ágalla. Það var eins qg honum tækist þar að yfir- stíga einhverjar höml\i,rb„ (ju röddina þjökuðu. Þessar hömlur voru einna tilfinnan- legastar ií fyrri hluta efnis- skrárinnar. lögUm eftir Aless- andro Searlatti og Carissimi. svo og íslenzku lögunum fjór. um. (Undirritaður heyrði til söngvarans síðara ^völdið). En í óperettuiögunum. eftir Lehár var sem söngvarinn losnaði úr áiögum. Hann söng þau af h'fi og tilþrifum og með góðri leiksviðstækni, sérstaklega lagið úr óperett- unni ..Brosandi land“. í iögunum eftir Hugo Wolf og Schubert varð aftur nokk- ur lægð, þangað til kom að aukalaginu ,.Veiðimaðiirin,n“ (úr lagaflokknum „Malara- stúlkan ■ fagra“ eins o.g hin þrjú Sohuberts-Iögin), sem er mjög sérstakrar tegundar og sizt auðvelt viðfangs, en það lag söng Olafur þannig, að lýiingarörðið ,,ágætt“ mætti vel hæfa iþeim flutningi. Ann- að aukalag, „Sprettur“ eft- ir Sveinbjörn Sveinbjöfhsson, tókst líka sérstaklega vel. Afþeirri frammistöðu Ólafs Jónssonar, sem hér hefur verið gierð að umíalsefni, mætti ætla, að Hæfileikar hans væru fremur ’á sviði leiksviðssöngs en íjöðsöngs. Lofsámleg meðferð haris á „Veiðimanninum“ og ,,Spretti“ fer ekki i bága við þá niður- stöðu vegna sérstaks eðlis iþessara laga. Með frekara námi og auk- inni re.vnslu ætti að mega vænta mikils af þessum unga söngvara. Söngvarinn naut góðrar að- stoðar Rögnvalds Sigurjóns- sonar. sem undirleikinn ann- aðist. B. F. Halda fram hugsambandi en hafna tru c endurburð og andaheim -■> .iilOlBl. ■ K'o-mið er út fyrsta hefti fjóíða árgangs tímaritsins ís- lenzk stefna, en það er mál- gagn Félags Nýalssinna. í orðsendingu með ritinu segir Þorsteinn Guðjónsson, einn af stjórnarmönnum félagsins: „Félag Nýalssinna er sam- tök manna sem hafa þann skilning að kenningar dr. Helga Pjeturs séu réttar og að þeim beri að afa viður- kenningar. íslenzk sfefna er tilraun til að vekja máls á þessum efnum. og er þar að- alatriði að haldið er fram til- veru magns. sem beri hugs- anir og aðra þætti vitundar- og til finningalifs milli ein. staklinga. Munurinn á þess- um íslenzka skilningi annars- vegar og trúar- og dulfræði- Austurlanda- ferð Sunnu Ferðaskrifstofan Sunna hef- ur í hyggju að efna til mikiil. ar langferðar á næsta vori. Farið verður frá Sviss til Ir- an og þaðan um Pakistan, Indland, Burma og Hong Kong til Japan, en þar verð- ur stanzað í 9 daga. Flogið yerður héð.an íij Zúrich og lagt upp þaðan 20. marz og komið aftur til Evrópu 18. apríl. Austurlandaferðin sjálf tekur iþví 30 daga. Ferðin er skipulögð í sam- vinnu við svissnesku ferða- skrifstofuna Kuoni í Zúrich. í ferðahópnum verða auk ís- lendinga, Danir og Svisslend- ingar. en Sunna leggur Is- lendingunum til sérstakan fararstjóra. 1 bakaleiðinni verður komið við á Filipps- eyjum, Siam, Ceylon og Líb- anon. Ferðakostnaður er á- ætlaður 70.000 ísl. krónur. Allar nánari upplýsingar veitir ferðaskrifstofan Sunna Bankastræti 7 i.Reykjavjk. • Ekki leikhús heldur menntaskóli Sú missögn varð í frétt blaðsins íi gær um umræður á 'borgarstjórnarfundi um skipulagningu Klambratúns, að sagt var, að Björn Guð- mundsson ihefði helzt talið koma til greina að reisa þar leikhús, ef einhverjar bygg- ingar ættu þar að vera. Hið rétta er, að Björn taldi alls ekki koma til greina að reisa þar leikhús en sagði aftur á móti, að 'þar væri glaesileg- ur staður fyrir menntáskóla. Er Björn beðinn vélvirðingar á þessum mistökum. kenningum hinsvegar er fólg- inn í því. að íslenzka stefnan hafnar hinum fornu, óvisinda- legu hugmyndum um endur- burð og tilveru andaheims, en toyggir skilning sinn á þeirri þekkingu á alheiminum sem hófst með Kóperníkusi og Brúnó og heldur því fram að hugsamband eigi sér stað á grundvelli athugana og reyns’u. Hún lítur á það sem eðhsfræðlega raunverulegt að slíkt samband eigi sér stað, og heldur þannig fram við- bót við Iþá eðlisfræði sem nú er.“ í þetta hefti íslenzkrar stefnu skrifa Þorsteinn Jóns- son, Flosi Björnsson, Sveinn Þ. Vtkingur, Þorsteinn Guð- jónsson, Ingvar Agnarsson. Krisltín Guðmundsdóttir o.fl. Leiðrétíing >0 íií n, iifinn Áið?öri?bú$ið æg,<reikifpb þeir þar um-deildirnar. Brátt sáu þeir báðar stúlkumar, sem virtust önnum kafnar við innkaup. Þau létu ekki á neinu bera. Við skulum .....! vif) , Eddy um leið og þeir gengu framhjá stúlkunum. Þeir settust þar út í horni og nokkrum mínútum síðar komu Titia og Ariane á eftir þeim og að borðinu til þeirra. Blaðinu hefur verið toent á að Sverrir Jónsson flugstjóri hafi ékki verið formaður samninganefndar Félags at- vinnuflugmanna í launadeilu flugmanna um árið, en hann átti sæti i samningnefndinni. Bókasafn Dagshiúnar opnað affur Bókasafn Dagsbrúnar hef- ur nú opnað aftur og verður Iþar opið í vetur fram til 15. maí alla föstudaga kl. 8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7. e.h. og sunnudaga’ kl. 4—7 e.h. £) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 22. september -1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.