Þjóðviljinn - 22.09.1962, Page 3
Samvinna manns
og ndttúru
★ Gróðrarstöðin Alaska
efnir nú til blómasýningar
í annað sinn og í því tilefni
kallaði Jón H. Björnsson
fréttamenn á sinn fund og
sýndi þeim alla dýrðina.
★ Hann gat þess í ávarpi,
að ekkert væri það, sem gerði
okkar norðlæga land hlýlegra
og byggilegra, en einmitt
gróðurinn, sem okkur tii mik_
illar gleði þrífst hér ýmist
vi’.ltur, eða verndaður þeim
ráðum, sem vísindi og reynsla
hafa lagt okkur uppí liend-
urnar. Hann gat þess rétti-
lega að maður, sem ræktar
sinn garð og kona, sem legg-
ur alúð við pottablóinin í
stofunni hjá sér, hljóta ríku-
lega umbun erfiðis síns í feg_
urra, hreinlegra og hollara
umhverfi og um leið fegurra
mannlífi.
★ Jón kvað fjögur undir-
stöðuatriði þurfa til að ná
einhverjum árangri í ræktun.
I fyrsta lagi að hafa góðar
p'öntur og jarðveg til að
setja þær í. 2. Eiga verkfæri
til að viiiRa með, áburð til að
örva vöxt plantnanna og lyf
til að vernda þær gcgn ill-
gresi og sjúkdómum. 3. Ein
hvern ti'gang og markmið
með ræktuninni. 4. Þekkingu
í ræktun, en hún fæst með
reyns’.u og reynslan nieð tím-
anum. Vísindaleg þekking er jl
ekki einhlýt. Reynslan kenn- f
ir okkur að þekkja takmark- ^
anir og möguleika þess um- (i
hverfis, sem við erum sjálf
Vr Sýningin í Alaska hef-
Ur sitt eigið kjörorð: Bágur
er blómlaus maður. — Sýn-
ingin verður opin í liálfan
rninuð til kl. 10 á kvöldin,
en opnunartíminn er nálægt
7 á morgnanna. AUt sem á
sýn.inguniii er er til sölu og
aðgangur er ókeypis. Auk
gróðrarstöðvarinnar Alaska
taka þátf í sýningunni Gunn-
ar Björnsson blóma. og garð-
yrkjubóndi að Álfafelli, enn-
fremúr nokkrir garðyrkju-
bændur úr Mosfellssveit og
Hveragerði.
Uppsetningu sýningarinnar
önnuðust þeir Bóas Kristj-
ánssoa, Jón R. Björgvinsson
og starfsfó’.k Alaska.
Kommunisiaflokkurjnn studdi
framboðslistann
Heybruni á
Héraði í gær
Egilsstöðum 21/9 — Klukkan
7 í morgun var slökkviliðið á
Egilsstöðum kvatti að bænum
Rirsmýri Fellahreppi. Var e!d-
ur þar í 300 hesta heyhlöðu og
munu um 150 hestburðir hafa
eyðilagzt. Heyið var óvátryggt
og er tjón bóndans, Guðmund-
ar Jónssonar, miög tilfinnanlegt.
Stjórn ÍSÍ skiptsr
með sér verkum
Hin nýkjörna framkvæmda-
stjórn Iþróttasambands Islands
hólt fyrsta fund sinn mánudag-
inn 17. sept. Skipti hún með
sér verkum á eftirfarandi hátt:
Gísli Halldórsson er forseti
ISÍ, kjörinn í það starf af í-
þróttaþingi. Guðjón Einarsson,
varaforseti. Gunnlaugur J.
Briem, gjaldkeri. Axel Jónsson,
fundaritari. Sveinn Björnsson,
ritari.
Þá var samþykkt að boða 1.
varamann framkvæmdastjórn-
arinnar, Þorvarð Árnason,
Kópavogi, á fundi framkvæmda-
stjómarinnar. Einnig var sam-
þykkt að endurráða Hermann
Guðmundsson sem fram-
kvæmdastjóra ISÍ.
UPI 16 9 — Kommúnistaflokkur,
Alsír, sem franska nýiendustjórn-!
in bannaði, meðan á uppreisn- J
inni stóð, gaf út yfirlýsingu fyrir
kosningarnar. 1 yfirlýsingunni
voru landsmenn hvattir til að
greiða atkvæði framboðslista
stjórnarnefndarinnar. Lögð var
áherzla á nauðsyn þess að tryggja
frjálsa og lýðræðislega þróun
stjórnarstofnana í landinu. En
aðferð sú, sem viðhöfð var við
Þing ÆF
, Framha'.d af 12. s\ðu.
stjómmálum. og þýðingu Æsku-
lýðsfylkingarinnar við að hamla
á móti áhrifum auðvaldsskipu-
lagsins á hugsunarhátt uppvax-
andi kynslóðar og rækt við hug_
sjónir sósíalismans.
Eysteinn Þorvaldsson flutti
þessu næst skýrslu fráfarandi
sambandsstjórnar og reikningar
voru lagðir fram,
í dag verða umræður um
skýrslu sambandsstjórnar, flutt-
ar skýrslur dei’.da og fyrri um-
ræða um ályktanir þingsins.
Þinginu lýkur annað kvöld.
val frambjóðenda var gagnrýnd
og sagt, að gengið hefði verið
framhjá mörgum mætum full-
trúum verkalýðsstéttarinnar.
AtémsprsRgingær
í austrá og vestri
STOKKHÓLMI — NEW YORK
20/9 — Síðastliðinni sólarhring
voru sprengdar tvær kjarnorku-
spengjur. Aðra sprengdu Sovét-
ríkin yfir Novaja Semlja árla
í dag og liina Bandarikin neij-
anjarðar í Nevada-auðninni síð-
degis í gær.
LandmælingastofnuhTn í Stokk-
hólmi varð vör við sovézku
sprenginguna í morgun og er
ta'.ið að hún hafi verið átta til
tíu megatonn að styrk. Sprengja
þessi er hin 1.2. sem Sovétrikin
hafa sprengt yfir Novaja Semlja
undanfarna mánuði.
í nótt tilkynnti bandaríska
kjamorkumálanefndin að kjarn-
orkusprengja hefði verið sprengd
neðanjarðar í Nevada-auðninni í
gær. Er þetta 51. sprengingin
sem fram fer í tilraunastöðvun-
um á Nevadá síðan tilrauni'r
hófust þar fyrir ári.
siaruðuTékka
Á Olymp.uskákmótinu í Varn-'.
tef’du íslendingar við Tékka
í gær og unnu með Z'/:< vinning
gegn l1 Friðrik vann dr. Fil’p,
Arinbjörn gerði jafntefli við
Pachmann, Jón Pálsson tapaii
fyrir Horst og Jónas Þorvalds-
son vann Blatný. Er þetta mjög
góður árangur lijá íslendingum.
Önnur úrslit urðu þau, að
Júgóslavía vann LúxenToorg 4:0,
F nnland vann Frakkland 2'
lVz, Pól and vann Kýpur 4:0 og
Holland vann Uruguay 31'2: Vz
Biðskákin úr leik Júgóslava og
Tékka frá í fyrradag varð jafn-
tefli og unnu Júgóslavar því
með 2‘/2 gsgn lVz.
Staðan í riðlinum er nú þessi:
1.—2. Júgóslavía og Pólland, 15
vinninga, 3. Holland 141/.), 4
Tékkóslóvakía 12%, 5. ísland
IU/2, 6. Uruguay 11, 7. Finnland
lOVz, 8. Frakk’.and 8'/2, 9 Lúx
emborg \'/2, 10. Kýpur 0. ísland
teflir næst v:ð Uruguay.
í hinum þrem riðlunum eru
nú efst Sovétríkin, Bandarlkir
og Argentína. Sovétríkin eru
langefst i slnum riðli sem vænte
mátti en þar er Noregur í sjötta
sæti. Tapaði Noregur í tveim
síðustu umferðum fyrir Vestur-
Þýzkalandi og Spáni með 2*/2:
1 Vz í bæði skiptin. Svein Johann
esen gerði jafntefli við stór-
meistarann Pomar frá Spáni.
Lé/Sg afkoma á
j t sumar
HOFSOS 21 9 — Atvinna hef-
ur verið mjög léleg hér í sumar
og er ta’.ið að ekki hafi komið
lélegra sumar hér við sjávarsíð-
una síðan 1936. Atvinnulíf
þorpsins byggist upp að mestu
eða ö'.lu leyti á því sem úr sjé
fæst. Úf voru gerðir 12—14
tril’ubátar og er hlutur á 'þeirrí
sagður frá 10-^20 iþúsund frá
þvi í maí í sumar.
Af þessu má sjá hvað af-
koma fólks hér hlýtur að veraí
’.éleg í heild.
Byggingaframkvæmdir eru!
hér engar og hefur verið alger'i
kyrrstaða í þeim tvö sl. ár. Hey-
skapartíð hefur verið sæmileg;
og hey talin í góðu meðallagi.
Fyrir skömmu var lokið við
útsvarsá’.agningu og eru þarfip
sveitarsjóðs áætlaðar 875.000 kr.
Útsvör 524.000 — Aðstöðugjöld:
123.000 — Tekjur sveitarsjóðs
228.000 kr. Útsvarsstiginn vap
fyrst lækkaður um 800 kr 3
a’.la gjaldendur og síðan uml
12%. Auk þess fá þeir gjald-
endur 10% afs’.átt sem greiða
fyrir 1. október. — V.B.
Frægur strengjakvarM f:á :
Bandaríkjunum heldur tónleika 1
LaSalle kvartettinn, talið frá vinstri: Walter Levin, Peter Kamn-
itzer, Jack Kirstein og Henry Meyee.
Eftir helgina er væntanlegur
hingað til lands e;nn af þckkt-
ustu strengjakvartettum Banda-
ríkjanna, La Salle kvartettinn.
Kemur hann hingað á vegum
Tónlistarfélagsins og Kammer-
músikkiúbbsins. Heldur kvart-
ett'nn hér þrjá tónleika, tvo fyr-
ir félaga í Tónlistarfélaginu og
þann síðasta fyrir fé'aga Kamm-
ermúsikklúbbsins.
La Salle kvartettinn var stofn.
aður árið 1946 við Julliard tón-
listarháskólann í New York. Fé-
lagarn'r æfðu fyrst saman í þrjú
ár og komu ekki fram á opin-
berum tónleikum fyrr en 1949.
Flutti kvartettinn þá til Color-
ado og síðar til Cincinnati ár-
ið 1953. Hefur hann verið þar
„residans“ kvartett við tónlisit-
arskólann síðan.
Kvartettinn hefur öðlazt mikla
frægð og hlotið ágæta dóma
gagnrýnenda bæði í Ameríku og
Evrópu. La Salle kvartettinrt
kemur h'ngað úr tónlistarferð
til Evrópu, þar sem hann hef-
ur leikið í mörgum löndum.
meginlandsins.
Félagarnir í kvartettinum.
heita Walter Levin, sem leikur
á fyrstu fiðlu, Henry Meyer á
aðra f'ðlu, Peter Kamnitzer á
víólu og Jack Kirstein á selló.
Tónleikarnir fyrir félaga Tón-
listarfélagsins verða í Austur-
bæjarbíói á þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld kl. 7 e. h. og
verða þá á efnisskrá kvartettar
eftir Mozart, Gunther, Schuller
og Brahms. Kvartettinn leikur
fyrir félaga Kammermúsik-
kiúibbsins í samkomusal Mela-
skólans klukkan 9 á fimmtu-
dagskvöld og leikur þá verk eft-
ir Haydn, van Webern, Stravin-
sky og Ravel.
Laugardagur 22. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ■