Þjóðviljinn - 22.09.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 22.09.1962, Page 11
Skáldsaga eftir RICHARD CONDON: 4 r ' ‘ 'y * \ *•>« ■ ’ TÍUNDI DAGUK íramunda.n eftir kastilisku há- sléttunni. Bros Cayetano.s sem var alltaf til taks á öllum tímum sólar- hringsins, var örvæntingarbros manns sem hráði svo ákaft að öllum geðjaðist að honum. Leik- arar sem lítið verður ágengt, sýna sig o.ft nakta á sama hátt. En í samanburði við nautabana eru leikarar aðeins túlkandi listamenn, hversu góðir sem lelk- ritahöfundarnir eru. Nautaiban- ar — góðir og lélegir — spanna öll svið leiklistar, vegna þess að þeir hljóta sár — og deyja — ef þeir verða fyrir óhappi. Leikni Cayetanos á leikvang- inum gerði hann sérlega ber- skjaldaðan vegna þess að frægð hans varð til Iþess, að fólk gerði æ meiri kröfur til hans. Hon- um varð æ ljósara, að tími hans var bráðum utrunninn, og þráði svo ákaft að öllum geðjaðist að honum. Starfsgrein hans hafði gert fyrir hann, það sem kirkjan hafði látið hjá líða að gera fyr- in aðra. Þegar maður er viss um að hann deyi bráðlega, fær hann miklu meiri virðingu fyr- ir Jífinu. Cayetano hafði fengið skuldbindingar sínar að erfðum frá langafa sinum, afa og föð- ur. Hann hefði getað látið sér nægja trausta atvinnuvirðingu fyrir dauðanum og ' vaxandi hæfileika fyrir lífinu — þar til röðin kæmi að honum að deyja eða draga sig d hlé með sóma. Til altrar óhamingju hafði hann 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Fjör í kring- um fóninn: Úlfar Svein- björnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Runólfur Sæmunds- son framkvæmdastjóri vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18 30 Tómstundaþáttur barna og ungl nga. (Jón Pálsson). 18,55 Tilkjmningar. 19.20 Veðúrfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Jörð í Afríku, bókarkafli eftír Karenu Blixen, ’f' þýðingu Gísla Ásmunás- sonar (Baldur Pálmason les). íó?t ■’jd'nIS 20.30 • H1 j ómplöturavbþ j 'iGuðna>T ?■ >; Jónsson kynnir nokkra á- gæta songvara,' sem naðu' tindinn. 21.25 Leikrit: Brúðgumi á borð- ið eftir Roald E. Mitehell. Þýðandi: Árni Gúðnáson. Lcikstjóri: Gílsi Halldórs- spn., Leiikendun:. Bárús, Pálsson, Helga Valtýsdótt- ir, Nína Sveinsdóttir, Hild- ur Kalman, Valur Gisla- son, Jón Aðils og Róbert Arnfinnsson. '22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. hitt hertogafrúna og þau höfðu sett merki sín. hvort á annað. Það var óheppilegt, vegna þess að hún var háð svo margs kon- ar afbrigðum af heiðri. Lifið var honum æ meira við- komandi. Dauði hans varð her- togafrúnni æ meira viðkomandi. Þannig hafði þetta verð í sex ár, Hún hafði sótt um ski’.nað fyrir sex árum. Franskur lög- fræðingur hafði sótt málið og það var komið fyrir kirkjurétt- inn í Murichen, en þar hafði það strandað af tæknilegum ástæð- um. Fyrir -fjórum árum hafði hún boðizt til að rjúfa ‘hjúskaparheit sitt, ef hann vildi hætta við nautaatið. Fyrir hana jafngilti þetta því að fórna sálu- hjálp sinni til að bjarga líkama hans. Þar sem sál hennar var honum meira virði en líkami, 1 'ÍJ 1 hans sjálfs — enda vissi hann að huganlegt var að komast und- an homunum en ekki eilifri for- dæmingu, ef ‘hún gæfi sig hon- um á vald — þá sagði hann, að hann gæti ekki hætt við nauta- atið. Fyrir tveimur árum hafði Cayetano einsett sér að drepa hertogann, en Bournes hafði haldið honum fullum í fjóra daga, og eftir sálarstriðið varð Cayetario Ijóst, að það væri engin lausn. Þegar sjálfsafneitunin gekk of nærri þeim, fór Blanca í kross- ferð fyrir konungdæmið og lenti í fangelsi. Tvisvar sinnum á þessum sex árum hafði hún verið dsemd í eins árs fangelsi. Árangurinn af þessu öllu sam- an var sá, að hertogafrúin fór að þjást af hræðilegum höfuð- verk og lífsleiða, meðan Cayet- ano kom sér upp smekk fyrir konjaki og ákafri lífslöngun. Hann hemlaði snöggt og hranalega og bíllinn snarstanz- aði, svo söng í*dekkjunum. Cay- etano ríghélt um stýrið og öskr- aði eins og naut. Tvisvar sinn- um öskraði hann, svo huldi hann andlitið í höndum sér og hreyfði sig ekki. Svitinn perlaði á hnakkanum á honum. Bourne beið fimm mínútur án þess að mæla orð eða hreyfa sig. Síðan kveikti. hann í tveirn sígarettum, Þegar Cayetano lymi höfðinu, rétti Boúrne honum aðra Sí'gárettiíria og sagði: ,,Þáð er > forida hérna skammt frjí. Hefurðu nokkuð á móti því áð stanza þar? Ég er svo fjanöi' ;þyrstur(“. Cayetano umlaði eitthva.ðj. 'Billinri'olc a'Úslað rneð'IskiRk'árif Jegum hraða. Þety, var svalt’, hressandi vO'rkvöld. Bourne hlustaði á meðan und- iijforstjórinn greipdi því setp gerzt hafði meðan Bourne hafði verið í burtu. Gonzalo E’ek var lítill með egghvasst yfirskegg, stór. brún augu og óafmáan- legt, tannbert bros. Fyrir mörg- um árum hafði hann erft safn af fötum eftir sjálfsmorðingja á Ritz í New York. Þessir fjórt- án alklæðnaðir höfðu verið sem næst ónotaðir. Þeir voru frá órunum fyrir fyrri heimsstyrj- öld. Elek hafði mikla gleði af þessum fötum, sem hann notaði ennþá til skiptis, þannig að hann var i hverjum k’.æðnaði tvisvar í mánuði. Endaiþótt hann yrði áttatíu og niu ára, tækist honum ekki að slíta þeim út, hafði hann sagt við Bourne. Bourne hlustaði á skýrslu hans með áhuga. Helzta vanda- málið var að Castellana Hilton hafði stolið frá honum einum bezta enskumælandi skiptiborðs- manninum. Bourne fór inn á skrifstofuna og hringdi í for- stjórann á Hilton. ,.Walter? Þetta er Bourne“. ,Hapn hlustaði á kurteisisorð. ;Hönd hans hefði skolfið, ef hann jlþefðj ekki haft eitthvað að halda í. Tuttugu klukkustundir enn og þá hafði hann allt á þurru. Hann yrði að slaka á, vera feg- inn hverju ihversdagsverkefni sem gæfist. í tuttugu stundir erinþá yrði hann að vera á stöð- ugu varðbergi. „Heyrðu mig, Walter. Þetta er í fyrsta og síð- asta skipti sem ég ætla mér að ræða þetta mál. Mér finnst raunar furðulegt að ég skuli þurfa að minnast á þetta yfir- leitt“. Hann þagði meðan Walter sagðist ekki skilja hvað Bourna væri að fara. „Heyrðu mig, Walter. Annað hvort hættirðu að stela frá okk- ur starfsfólki, þegar við erum búnir að þjálfa það — eða. . .“ Ný þögn. „Við hvað ég á? Ég á við það. að ég á þetta hótel. Ég er engin undirtylla. Ef mér dettur í hug að kaupa upp allt þitt starfsfólk. þá geri ég það, jafnvel þótt það kosti mig skild- ing. Get ég sagt þetta skýrar?" Hann leit á senor Elek og hristi ihöfuðið. Hann velti fyrir sér hvort hann ætti að spinna opp trúverðuga sögu handa Evu til að nota i tollinum, ef varning- urinn skyldi finnast. Ef upp kæmist um Evu — gæti hann kannski farið aftur til hertoga- 'frúaririhar og beðið Um misk- únfr. Neí, fari það kolað. Eva ■ yrði að. ... ■ „Waít’ér, éf þú ségiriúáð þetta háfi vérið riiisskilningúr,- þá va.r það misskilningur, vegría 'Jiess 'áð' égi veit að‘þú veizt’: áð mér ‘er alvara. Þakká þér fýHr. Walt- i:X,_•' ■ -______ Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. Rest best Itoddar Dúnsængnr. Gæsadúnsængur. Koddar. VÖggusæogur og svæftar. i 1 ‘ , ’ ‘ . • > ; r *t í 15» TfTVl SkóUviirðustíg 21 a, r >i ■ ■ r ■ | ■ Það hcfur viðraö misjafnlcga stuikan og kjomnn á meginlandinu í sumar og haust, cn myndin virðist bera mcð sér að hlýtt hefur verið » Tékkóslóvakíu. Hún cr tckin í allijóðiegum sumarbúðum æsku- fólks í Sobesin, skammt frá Prag, en þar hafa hundruð pilta og stúlkna frá ýmsum löndum heims dvalizt í sumar. Stúlkunni fannst hún þurfa að slétta úr kjólnum sínum og hvað var þá sjálfsagð- ara en bregða sér úr honum úti í veðurblíðunni. Bæjsrfréttir Framhald af 2. siðu borg, K-höfn og Gautaborg kl. 22. Fer til N.Y. kl. 23.30. Flugfélag íslands: MilKlandaílug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 22.00 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið, Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaupmannahaf- nar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvik- ur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir. Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- lárkróks, Skógasands og Vestm,- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, ísaf/arð- ar og Vestmannaeyja. Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið föstudaga klukk- an 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga kl. 4-7 e h. Aðaifundur félagssamtakanna Vernd, verður haldinn föstudaginn 28. septem- ber klukkan 20.30. Venjuleg að- alfundarstörf. Kvikmynd. — Stjórnin. Melavöllur: Klukkan 14 Þróttur — Valur. — Mótanefnd. Kvenféiag Óliáða safnaðarins. Áríðandi félagsfundur nk. mánu dagskvöld klukkan 8.30. Teikn-' ingar af kirk^tójum fjrpirKgej-, andi. Framhalcj, af T.,. sjðu. ur Guðmundar voru allar felld- ar við afgreiðslu málsins svo og hliðstæðár tillöguri frá Birni Guðrhúncfssyyi' • Þörg afriSHltrúa Frí?r»sólfiöar-,i, líÁSlfii Yjég.lVifiiyar samþýkkt breytingartillaga frá Birni þess efnis, að miða gild- istöku nýju gjaldskrárinnar við októbermánuð en ekki ágústmán- uð. eins og áður var gert ráð fyrir. fasteignir til söiw 3ja herbergja íbúðir við Rauða- gerði, Lindargötu, Sörlaskjói og á Seltjarnarnesi. 3ja herbergja fokheld hæð viS Lyngbrekku. Allt sér. Selst með miðstöð. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús við Lyngbrekku, til- búið undir tréverk. Einbýlishús við Álfhólsveg, fok- helt, fyrsti veðréttur laus. Parhús við Lyngbrekku, 1. veð- réttur gæti verið laus. Einbýlishús, 120 ferm, 5 her- bergi, við Löngubrekku. íbúðarhæð við Holtagerði, 4 her- bergi 117 ferm. Sérhiti, sér- inngangur. harðviður í hurðum og skápum, vel einangrað, tvö- falt gler, mjög vönduð hæð, 1. veðréttur laus. Bílskúrsrétt- indi. 3ja og fjögurra herbergja íbúðir við Nýbýlaveg, Birkihvamm, Digranesveg og Kársnesbraut. Ilúsgrunnar við Nýbýlaveg, Fögrubrekku og víðar. Fokheld hæð við Melgerði og fleiri eignir í Kópavogi. Einbýlishús í Silfurtúni á einni hæð 135 ferm. Mikil lán á- hvílandi, 1. veðréttur laus. Bíl- skúrsréttindi. Góð eign á sann- gjörnu verði. Einbýlishús í Hraunsholti við Hafnarfjarðarveg, 116 ferm. 1. veðréttur laus. íbúðarhæð 100 4erm við Álfa- sketð ,í Hafinarfir.ði. 1. veðrétt- ur gæti verið laus. Skipti á öfbúð 4’ RriykjavíkJfysaru æskileg. Lítið einbýlishús og fleiri eignir í Hafnarfirði. ' • Timburhús fokhclt 55 fermetrar. Nýtt og vandað, tvöfalt gler. Selst til brottflutnings. Kostn- aðarvei-ð; -lítil eða engin út- ; l>»J4tun. , ( io miigöliaðiolntu jmmvií vmwm&dQmw h4- Lögfræðiskrifstofa Fasteignasaia Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7 "1 heima 51245. 1 Laugardagur 22. september 1962 — ÞJÖÐVILJINN — 1111 1 S93I jadTLvq. ,££ •it.jicbxs'.pffiil — /IHHJlVtlÖl.ri' — {■gr-** *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.