Þjóðviljinn - 23.09.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.09.1962, Blaðsíða 10
Haustmót Taflfélogs Reykjavíkur Drengjameist- eramótið Haustmót Taf'.fé’ags Reykja- vikur hófst í Sjómannaskólan- um sunnudaginn 16. september s 1., og er tef't í b-emur flokk- um: meistaraflokki. fyrsta fiokki og öðrum fjokki. Má segja, að þar með sé vetrar- starfsemi Tafifé’.agsins raun- veruiega hafin og lofar byrj- unin góðu um félagslífið á komandi vetri. í meistarafiokki eru þátt- takendur 14, og fara nöfn ■þeirra hér á eftir í töfluröð: *• 1. Gunnar Gunnarsson 2. Guðmundur Árraelsson 3. Eiríkur Mare'.sson 4. Bragi Björnsso.n 5. Jóhann Sigurjónsson 6. Reimar Sigurðsson 7. Guðmundur Þórarinsson 8. Björn V. Þórðarson 9. Sigu’rður Jónsson 10. Haukur Angantýsson Ritstjóri Sveinn Kristinsson 11. Leifur Jósteinsson 12. Harvey Georgsson 13. Gisli Pétursson 14. Egill Valgeirsson. Keppendur munu tef'.a 'allir imbyrðis, 13 umferðir, og er það árægju'.egt vitni um þá þróun, sem gætf hefur á þessu ári. sem sé að sniðganga sem mest hið óvinsæla Monradkerfi. sem hrjáð hefur skáklíf okkar á undanförnum árum. Létu meistarar beir sem bátturinn átti tal við vel yfir þessari skipan mála og hugsuðu gott til a’illangrar. harðvítugrar en skemmtilegrár keppni. Gunnar Gunnarsso.n ætti að vera nokkuð öruggur með sig- ur í meistaraflokki, og menn eins og Reimar Sigurðsson, Sigurður Jónsson. Leifur Jó- stéinsson og ef tiL vill fieiri, ae’ tu að geta veit h.iœum all- harða keppni. Meistaraflokkur er annars mjög jafnsterkur. þótt þar vanti ýmsar af stærrtu ,.kan- cnununr* okkar í skákinni. 6 af beztu skákmö"num okkar eru ’.íka fjarversnd:. á Oiymp- í’-'i’-ákm. í Bú’garíu, og héfur b’’ð s’álfsagt bitnp* nokk”ð á lbes=u móti, En á H"ustmót- inu stendur allavega fyrir dvr- um skemmti'.eg keprmi. og þótt við ætluöum ákveðnum manni sigurinn í byriun. þá gætu hæg'ega óvænfir h’.utif gerzt, sem trufluðu spár okkar. X 1. flokki. erú keppendur .9 Minningarmót Laskers Og þá ibregðum við okkur út fyrir poilinn og víkjum að skákmóti, sem haldið var í Austur-Beriín, dagana 8.—24. júlí s.l. Mót þetta var haldið í minningu hins látna heims- meistara í skák dr. Emanuels Laskers, (1868—1941) en hann var, sem kunnugt er, einn fremsti skáksni'.lingur, sem sögur fara af- Var hann heims- meistari frá 1894—1921 og í röð fremstu stórmeistara í heimi fram að sjötugsaldri. Lasker var þýzkur gyðingur, sem flúði undan Hitler til XMew York og andaðist þar. Minningarmótið um hinn Xátna Skáksni’ling var skipað 16 msisturum frá ýmsum þjóð- um. Sigurinn féll I skaut rússn- eska stórmeistarans Vasjúk- offs, og hlaut han.n ll1/^ vinn- ing, tapaði aðeins einni skák, fyrir landa sínum Stein. Stein kom næstur með IOV2 vinn- ing ásamt Júgóslavanum Udovcic, sem var jafn honum að vinningum o.g tapaði einung- ir fyrir Vasiúkoff. Fjórði var svo Belgiumaðurinn O. Kelly með 9 vinninga. Fimmti varð Tékkinn Fichtl með 8V2 vinn- ing. en í sjötta og s.iöunda sæti voru þeir jafnir Bú’.gar- inn Minev og Austur-Þióðverj- inn Uhlmann með 8 vinninga hvor. Aðrir höfðu svo færri vinninga. Mér þykir hlýða að birta skák frá þessu merka móti og vel þá eina af skákum sigur- vegarans Vasjúkoffs, þar sem hann á í höggi við austurþýzka meistarann Malich. Hvítt: Vasjúkoff Svart: Malich SIKILEYJARVÖRN 1. e4 c5, 2. Rf3 Rc6, 3. d4 cxd4, 4. Rxd4 e5 Óalgengt er að leika þessum leik strax, og er hann venju- lega undirbúinn með ‘— Rf6 og — d6. En með því að Ie:ka leik- in,n strax, þá hefur Malich sér- stakt liðskipunarkerfi í huga, sem heíur skotið uPP kollinum annað veifið síðustu árin. 5. Rb5 Þarna er riddarinn allvigaleg- ur og hótar að sikáka á d6. Svartur virðist verða að leika d6 sjálfur, en það mundi ekki samrýmast því kerfi, sem hann tefiir eftir. 5. — a6, 6. Rd6t Bxd6, 7. Dxd6 Df6 Þetta var það, sem svartur hafði í hyggju. Hvítur verður nú annað hvort að fara í drottningarkaup. en það myndi leiða því sem ,næst til tafljöfn- unar, eða fórna drottningunni, þótt við það tapist leikur. Vasjúkoff velur síðari kostinn. 8. Ddl Stundum er drottningunni líka leikið til c7, d3 og jafnvel a3. Bezt er hún þó líklega geymd heima. og þannig lék Fischer einnig geg,n Tal í Curacao. 8. — Dg6, 9. Rc3 Rg-e7, 10. h4 h5, 11. Bg5 d5 Svartur verður að tefla hvasst því ella myndu veikleik- arnir í stöðu Ihans draga hann til dauða. 12. exd5(!) í áðurnefndri skák þeirra- Fischers og Tals lék Fischer 12. Bxe7 og Tal svaraði með 12. — d4. Komu fram miklar f’.ækjur, og sigraði Fischer að lokum í langdregnu endatafli. En Ilklega er leikur Vasjúkoffs sterkari. 12. — Rd4, 13. Ed3 BÍ5, 14. Bxf5 Rexf5. Svart; Malich í fljótu bragði virðist svartur ekki standa illa, þar sem ridd- arar hans hafa allsterk tök á miðborðinu. Svartur hótar með. al annars — f6. Bd2 Dxg2 O.s.frv. Það er furðulegt hve hvítum reynist auðvelt að verj- ast þessari hótun og ná sjálf- ur frumkvæðinu. 15. Dd3! Þessi öfiugi drottningarleikur er kjarninn í hinni slyngu hern. aðaráætlun hvíts. 15. — f6, 16. Be3 Nú væri 16. — Dxg2, 17. 0—0—0 hagstætt hvítum. 16. — Dg4 Hyggst torvelda hvitum lang- hrókun, sem tekst þó eigi. 17. Bxd4 exd4, 18. Re2 Dxg2, 13. 0—0—0 Dxf2 Svartur hámar í sig peðin, en veikleikarnir í stöðu ha,ns, einkum hin s’-æma kóngsstaða, gera baráttuna vonlitla. 20. Kbl g6, 21. De4t Kf7, 22. d6 Kg7 Eftir 22. — Rxd6, 23. Dd5t Ke7. 24. Rxd4, er a’lt í voða í ríki 1 svarts. 23. Rxd4 Rxd4, 24. Hxd4 Kh6, 25. d7 f5, 26. De5 Hh-f8, 27. Hh-dl Ha-d8, 28. De7 Hótar Dg5f og síðan Hd6. Svartur fær vlð ekkert ráð- ið lengur. 28. — Dg3, 29. HdG Dg4, 30. b3 f4, 31. Hl-d5 og Malch g,’fst unn Hann á enga helda vörn við hótuninni Hg5. Liston Framhald af 9. síðu. sem aðrir álíta. Vilji ég nota sérstaka hanzka þá geri ég það. Hvað halda þeir eiginlega? Að ég muni setja hestajárn í hanzk- ana? svaraði Liston og fannst sem hann hefði sagt eitthvað sérlega skemmtilegt, því hann ^ hló hjartanlega. Ég spurði: Hve langur verður leikurinn? ! Sonny lyfti upp krepptum j hnefa, rétti úr fjórum fingrum. | kreppti hnefann á ný, sló út höndunum og svaraði: í fjórðu lotu slæ ég hann út og verð heimsmeistaril — Mér finnst það leiðinlegt að þjálfa lengur, mig langar bara í leikinn og að verða meist- ari. Ég skal sýna þeim öllum sem ekki hafa trú á mér hversu rangt þeir hafa haft fyrir sér. Þegar ég hef slegið Floyd út skal stór hluti af tímá mínum fara í það að aðstoða ungu mennina. Ég skal hjálpa af- vegaleiddum drengjum og leiða þá á rétta braut með því að kenna þeim hnefaleika. Ég skal verða góður meistari. . Frímann. Gunnar Gunnarsson og eru þeir Gísli ísleifsson. Vi’mundur Gylfason, Ba'.dur Pá’.mason, Jón Þóroddsson og Jón Friðjónsson einna þekkt- astir þeirra. Engu vil ég spá um úrslit þar; lík'.ega verður keppnin geysihörð. 1 2. flokki eru þátttakendur 12. Umferðir á Haustmótinu eru tefldar á sunnudögum (eftir hádegi), þriðjudögum og mið- vikudögum, en biðskákir á föstudögum. í sambandi v'ð Haustmótið þá hefur stjórn Taflfélagsins birt nýja reg ugerð um flutn- ing manna milli flokka. Er þar allmikið vikið frá íyrri reglu- gerðum um bau efni og að því er mér virðst fremur til bóta. Einna róttækasta breyt- ingin er sú, að nú getur mað- ur sem hefur t.d. unnið sér þátttökuréttindi í meistara- f'.okki fallið niðuf í i'yrsta flokk aftur, ef hann nær ekki 20% vir.ninga. Eru samgöngur milli f.okka yfirleitt talsverðu greiðari en áður, og er líklegt að það hafi örfar.di áhrif á félags'.ífið, þótt reyns'.an verði þar að sjálfsögðu óljúgfróð- astur dómari. Már finnst núverandi stjórn Taflfélagsins vera með þeim athafnasamari, sem þar hafa ráðið rikjum, og þótt sumar aðgerðir hennar kunni að orka tvímæ is, þá er iþað oft svo, að tvíeggjaðar athafnir glæða félagslífið meira en doði að- gerðaleysis og skortur á hug- myndaflugi. Framhald af 9. síðu Spjótkast: Þátttakendur voru 10. ís- landsmeistari varð Kjartan Guðjónsson, KR. Kjartan Guðjónsson, KR, 58,27 Ingi Árnason, ÍBA 44 66 Gestur Þorsteinsson, 43,87 110 metra grindahlaup: Þátttakendur voru 5. ís- landsmeistari varð Kjartan Guðjónsson, KR. Kjartan Guðjónsson, KR, 15,8 Reynir Hjartarson, ÍBA, 17,0 Sig. Ingólfsson, Á, 18,2 300 metra hlaun: Þátttakendur voru 10. ís- lar.dsmeistari varð Skafti Þor- grímsson, ÍR, og setti hann nýtt drengjamet, bætti það gamla um 1 10 úr sek. Ólafur Guð- mundsson, UMSS, er varð 3. setti nýtt sve'namet. Skafti Þorgrtmsson, ÍR, 36,8 Skúli Sigfússon, ÍR, 38,0 Olafur Guðmundsson, 38,4 1500 metra hlaup: Þátttakendur voru þrír. ís- lardsmeistari varð Jón Þor- steinsson, HSH. Jón Þorsteinsson, HSH, 4.20 6 Ingim. Ingimundarson, 4.44.4 Þrístökk: Þátttakendur voru 13. Is- landsmeistari varð S'gurður Sveinsson, HSK. Sig. Sveinsson,. HSK, 13,26 Sig. Dagsson, Á. 12,82 Þorv. Benediktsson, HSS, 12;37 Stangarstökk: Þátttakendur voru 5 ís- landsmeistari varð Kári Guð- mundsson, Á. Ivári Guðmundsson, Á, 3.20 Kjartan Guðjónsson, KR, 3.20 Valgarður Stefánsson, ÍBA 3.00 Kringlukast: Þátttakendur voru 11. ís- landsmeistari varð Kjartan Guðjónsson, KR. Kjartan Guðjónsson, KR, 48,70 Sig. Sveinsson, HSK, 40,23 Guð. Guðmundsson, KR, 36,73 4x100 metra boðhlaup: í hlaupinu tóku þátt átta sveitir. A-sveit ÍR 46 4 A sveit UMSS, 47,8 A-sveit KR, 47,8 Langstökk: Þátttakendur voru yfir 20. ís’andsmeistari varð Ólafur Guðmundsson, UMSS. Ólafur Guðmupdsson, 5,94 Sig. Sve’nsson, HSK, 5,85 Ingi Árnason, ÍBA, 5,77 Tilkvnning frá Sjómannasambandi íslands Ákveðið er, að fulltrúa-kjör í Sjómannasambandi Islands til 28. þings Alþýðusambands Islands, fari fram að við- hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjósa her 24 fulltrúa og jafnmarga til vara. Framboðs- listum skal skila í skrifstofu Sjómannasambands íslands fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 25. sept. n.k. en þá er framboðsfrestur úti. Hverjum framboðslista verða að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna í félögum innan Sjómanna- sambandsins. Reykjavík, 23. sept. 1962. S T J Ó R.N 1 N . .............. 11 ' ...................—" 10) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.