Þjóðviljinn - 23.09.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.09.1962, Blaðsíða 3
Gunnlaug-ur Jóhannsson verzlunarstjóri. Vcrzlun msð heimilistæki opnar rJ Hafnarslræti 1 í gær var oþnuð hér í Reykja. vík ný verzlun með heimilistæki. Hún er til húsa í Haínarstræti '1 og heitir ■Heimilistaeki s.f. Stofnendur eru þeir Óiafur Ó .Johnson, Jean Ciaessen og Rafn Johnson. Framkvæmdastjóri er Rafn Johnson og verzlunarstjóri 'Gunnlaugur Jóhannsson. Verzlunin hefur tryggt sér . söiuurr 'ooð fyrir vörur fr'á Philco .kæliskápum. þvottavéium, sjón- varps- og útvarpstæk.jum o fl. Sunbeam heimilistækjum, Hoov- er rvksugum. bónvélum og iþvottavélum. General Electric vörum. Sjálfvirkum Bendix þvottavélum, Olympic, Temco og Morphy Richards vörum Innréttinguna, sem er mjög smekk.eg, önnuðust Gluggar h.f. en innanhúss arkitekt var Rögn- va.dur Johnsen. 13. þing SÍBS Birtir hafa verið reikningar og skýrslur SlBS fyrir ári.ð 1960 — 1961, og lá það fyrir 13. þingi 'sambandsins, sem haldið var í Reykjavík dagana 7.—9. sept- ember s.l. Fyrst er skýrsla sambands- stjórnar, en í henni áttu sæti á kjörtímabilinu Árni Guð- mundsson, Kjartan Guðnason, ■Oddur Ólafsson, Árni Einars- son, Hjörleifur Gunnarsson og .Július Baldvinsson. Þrír þeir síðasttöldu áttu að ganga úrstjórn- inni, og Árni Guðmundsson lézt á tímabilinu. Þeir þrír, sem áttu að ganga úr 'sfjórpinni voru allir endurkjörnir og í stað Árna Guðmundssonar var kjör- inn Guðmundur Svavar Jóns- son. ★ Verkaskipting stjórnarirínar er þessi: Þórður Benediktsson er forseti, Oddur Ólafsson varafor- seti, Kjartan Guðnason ritari og Júlíus Baldvinsson gjaldkeri. 1 skýrslu sambandsstjórnar er sagt frá ýmsum framkvæmd- um á vegum SlBS. Ber þar hæst byggingarframkvæmdirnar að Reykjalundi, en að þeim er unn- ið sleitulausf. Á þessu ári er unnið að innréttingu 3. hæðar vinnuheimilisins að Múlalundi og á því verki að ljúka í haust. Stofnuð var í vor ný félags- deild ó Húsavík og hafði Egill Jónasson- kímniskáldið fræga, forgör.gu fyrir þvi. Stofn- endur voru rúmlega tuttugu. Þó hafa Berklavörn og Sjálfs- björg á ísafirði keypt húseign í sameiningu, þar sem vinnu- stofur öryrkja munu verða til húsa. ★ 1 ljós kemur á skýrslunum, að hagnaður af happdrættinu fer minnkandi ár frá ári vegna auk- ins reksturskosnaðar. Leyfi fékkst til að fjölga 500,000 króna vinningunum uppí 12 á ári, eða einn fyrir hvern flokk og kem- ur það til framkvæmda í ár. í skýrslu stjórnar vinnuheim- ilisins á Reykjalundi segir að nokkur hagnaður hafi orðið af rekstrinum árið 1960, en hins- vegar nokkur halli árið eftir. I ársbyrjun 1961 voru vist- menn 90. Á árinu_ lcomu 96, en 95 fóru. Vistmenn voru því í árs- lok 91. Helztu orsakir örorku voru þessar: Berklaveiki 30, Geð- og taugatruflanir 31, Hjarta og lungu li, Lamanir 12, ýmislegt 12. * iÞá eru skýrslur stjórnarfor- manns Múlalundar, skýrsla um vinnustöfur sambandsins að Kristnesi, skýrsla um lánasjóð og um alþjóðlegt samstarf brjóst- holssjúklinga og loks reikningar sambandsins. Til m'nnis fyrir kunafélk Sviknir og herieiddir Hver.ju mundu þeir svara, mcnnirnir, sem nú skrifa í Al- þýðublaðið um verkalýðsniál, ef þeir væru spurðir í hvaöa til- gangi verka’ýðsfélög hafi ver- menn ið stofnuð á íslandi? Þeir mundu áreiðanlega svara: Til þess að berjast gegn kommún'stum. Þaö virðist þeim víðsfjarri að vita að þau voru stofnuð af íslenzku alþýðufólki til þess að verja hagsmuni sína gegn gróðafíknu peningavaldi og sækja rétt sinn til aukinna valda í þióöfé’aginu í krafti þeirrar staðreyndar, að það var og er einmitt þetta fóik, sem skapar verðmætin, senr til sk'pta koma og oft eru köll- uð þjóðarauður. Það er vissulega lán í óláni Aíþýðublaðsritaranna, að fá- vizkan um stéttareðli verka- lýð'sfélaganna skuli hafa gert þá bæði daufa og blinda. Að öðrum kosti er ó'íklegt að þeir fengjust til að setja orð á blað til varnar Alþýðuflokknum og verkunr hans síöan hann yfir- g:af þá stefnu sína að vera vörður íslenzkra alþýðuheimi.la og sóknarafl hinnar vinnandi stéttar. Það var eitt af höfuðvið- fangsefnunr verkalýðsfélag- anna (og það skildu Alþýðu- flokksmenn fyrri daga vel), að verjast áhriíum peningavalds- ins á sanrtök alþýðunnar. Frá fyrstu dögum verkalýðs- hreyfingar á íslandi, var það líka aðalálrugamái eignastéttar- innar að konra ár sinni fyrir borð innan verkalýðsfélaganna. Til þess voru allar leiðir jafn góðar, einungis, ef það tókst. Atvinnukúgun, keyptir erind- rekur, smjaður og gylliboð voru kjörin nreðul í viðskipt- um við verkalýðsfélögln. En rógur og níð um e'nstaka menn og flokka voru hin klassisku meðul, sem ævinlega þóttu hafa hinn bezta ltraft. Allar þessar aöferðir eru í góðu gengi enn í dag, og ekki fjarar heldur siögæðisþróttur peningavaldsins til þess að nota þær. Flugumennska í stór- um stíl Nú er aðeins allt með nýju og stærra sniði. Fyrrum reyndi auðsléttin að kauna einn og einn veiklyndan eða illa gerð- an óhappamann til þess að sundra röðunr verkamanna í einu félagi. Nú eru á ferðinni menn stórra hugmynda, sem ekki láta sér 'lynda minna, en heila lierskara af keyptunr er- indrekum í samtökum verka- lýðsins. Þeir virða að vísu og greiða nrikið fyrir vel heppn- að sundrungarstarf í einu og ööru félagi launafóks, en heill flokkur flugumanna, stjórn- málaflokkur, sem átt hefur trúnað alþýðunnar og var lrennar fyrsta tæki í sókn og vörn, — það er verkfæri, sem er nútímaauðmanni samboðið að vinna með. Það er tæki, sem ætti að gagna til þess að brjóta heildarsamtök verkalýðsins — Alþýðusambandið, undir vald auðstéttarinnar. Sem umbun fyrir slíka þjónustu eru nokkr- ir ráðherrastólar liégóminn einn, það borgar sig meira að segja firna vel að bera töðu á allan garffann. Það mun sennilega verða lát- iö ógert af hagspekingum og viðskiptafræðingum íslenzku auffstéttarinnar a? reikna það út, livílík gullvörn Alþýðu- ílokkurinn hefur reynzt henni og þeirri tekju'ind mun a’drei ætlaður dálkur í neinum hag- né fjármálatíðindum. Hitt er ljóst, að auðmcnnirnir hafa aldrei gert betri kaup, á nægjusömu þjónustuliði, en þegar Alþýðuflokksforustan seldi s’g lienni til eignar. Eg veit að ennþá eru í þess- um svikna og herleidda flokki menn, sem bíða og vona, já, meira að segja berjast á sinn hátt. Menn, sem ekki vilja gefa upp vonina um það, að Alþýðu- flokkurinn eigi eftir að koma aftur til þess lands, sem hann átti, til þeirra frjósömu starfa að stýra sókn íslenzkra vinnu- stétta til menningarlífs og víkja frá samtökum þeirra öll- um óhe'lla- og sundrungaröfl- um auðmannastéttarinnar. Þeir spurðu og spyrja enn Þessir menn hafa spurt og spyrja enn leiðtoga sína: Hví lækkuðuð þið kaup launþeganna og afnámuð vísi- töluna. Hvorttveggja hafa þó verið ófrávíkjan'eg stefnumál flckks okkar, og grundvöllur verkalýðsbaráttu okkar. Hví samþykktuð þið lög um að lækka gengið tv'svar og hækka þar nieð allt lífsfram færi vinnustéttanna en brjóta jafníramt frjálsa samninga verkalýðsfélaganna? Hví gerð- uö þið einmitt þetta, sem a.lir okkar beztu leiðtogar hafa ævin'lega varað við sem óhjá- kvæmilegu tjóni fyrir liið vinnandi fólk? Hví samþykktuð þið jafn- framt að hækka vextina, svo fátækasta fjölskyldufólk'nu er með öllu fyrirmunað að koma þaki yfir höfuð sér og það, sem byrjað var að byggja horíir nú í koldimman skulda- sortann? Hví þrengduð þiö svo kcsti ungra alþýðumanna til fram- haldsmenntunar að fjölmargir hafa orðið að hætta námi sök- um hækkunar á námskostnaði og ókleifum vöxtum af náms- skuldum? Við vorum þó flokk- urinn sem fyrrum risti 'á skjöld sinn kjöroröið: Menntun er máttur, og flokkurinn lief- ur nú menntamálin í ríkis- stjórninni. Hví notið þið þau falsrök, að nægjanleg atvinna þýði bætt lífskjör, þegar svo er komið að launafólki nægir naumast vakan til þess að vinna fyrir brýnustu líísnauð- synjum? Hvar er barátta flokks okkar fyrir styttum vinnudegi? Ekki var barátta lrans fyrir almanuatryggingum við það miðuð að við yrðum dauöir eða vinnudrepnir á miðjum aldri. Hvar er hið stolta kjörorð: 8 tíma vinna, 8 tíma hvíld, 8 tíma svefn? Hví taliö þið um hagstæðai* greiðslujöfnuð v'ð út'önd, sem hljóti að merkja batnandi efna- hag okkar, enda þótt það hafi fyrst og fremst orðið til gró a fyrir auðstéttina, sem flytur inn bílana og skranið meðan húsnæð'skostnaöur launafó'ks hefur hækkað meira en upp- hæðum þeirra lána nemur, sem það á kost á frá því opin- bera? Af hverju eruð þið hætt- ir aö tala um greiSsIujöfnuð alþýðuheimilanna eins og AI- þýðuflokkurinn gerði fyrrum? Ekki kommúnistum að kenna, heldur þjónust- unni við peningavaldið Og enn munu hinir tryggu Alþýðufiokksmenn, sem geyma trúnað sinn við málstað verka- lýðsins segja við foringja sína: „Það þýðir ekki að segja okkur að það sé kommúnistum að kenna hvernig komið er. Sú upphrópun er rödd peninga- vaidsins. Sú var tíöin að allir Alþýðuflokksmenn voru kall- aðir kommúnistar og það var á meðan flokkurinn var trúr sínum stefnumiðum. Við viljum benda ykkur á að höfuðvopn auömannastétt- arinnar gegn vinstri mönnum: kommúnistagrýlan, er orðið býsna skarðeggjað í seinni tíð. Heilbrigð skvnsemi er nefni- lega magnaður óvinur þeim, sem vinna vond verk undir fölsku yfirskini og þessvegna erum við andvigir núverandi stjórnarstefnu. Menn trúa því ekki iengur að öfugþróun at- vinnulífsins, fantalegar árásir á Iífskjörin, aukinn gróði hinna ríku, en vaxandi vinnuþrælkun launastéttanna, sé kommúnist- um að kenna. Iiins vcgar kom- umst viö ekki hjá að benda á þá staðreynd að höfuðeinkenni núverandi stjórnarstefnu er andstæía al’ra þeirra loíorða, sem gefin voru og kö’-luð við- re'sn. Þau einkenni eru: kaup- skerðingar, vaxandi dýrtíð, af- nám frjálsra samninga með lagaboði, framleiðslustöðvanir, vaxtaokur. Það er okkar álit að slíkt ástand sé til orðið vegna þess að peningavaldið hafi náð of sterkum tökum í félögum launstéttanna og tek- izt að sundra þeim. Þess vegna erum við ákveðnir að reisa traustar skorður við því að heildarsamtök verkalýðsins komist undir áhrif auðstctíar- innar, ákveðnir að kjósa ein- ungis góía verkalýðssinna og andstæðinga ríkisstjórnarinnar á Alþýðusambandsþing". St. „Gerræðissögur “ Framha’.d af 12. síðu. Þess má geta að efsti maður á lista íhalds og krata er annar aðaleigandi flutningafyrirtækis- ins „Sæmundur og Valdimar“! En af þessu má sjá, hve hart er að gengið og er þetta aðeins „lítið dæmi“ um baráttuaðferðir íhalds og krata, eftir að þeir töpuðu þessu félagi. Sunnudagur 23. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.