Þjóðviljinn - 02.10.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Page 11
 Skóldsaga eftir RICHARD CONDON: Yfirlýsisig ÁTJÁNDI DAGUR hafði náð sér í piltung frá Ham- bor'g og haft hann með sér í langt ferðalag. Pilturinn hafði fengið trausta uppfræðslu, en enginn hafði skýrt honum frá áhættunni 'í sambandi við lang- varandi umgengni við roskna menn, Lögreglan hafði . fundið hann í gistiherbergi hertogans, læstan inni og . í. nærfötum ein- um — öryggisi;áöstöfun gegn flótta, sem hert.oginn hafði til- einkað sér í hinum löngu ferða- lögum sínium. Lögfræðingurinn í Milano — sem var ungur og óreyndur — sendi reikning upp á aðeins tvö hundruð og fimmtíu þúsund lír- ur til fyrirtækis síns. Milano fyrirtækið smurði á upphæðina og gerði hana að tveimur millj- ónum og átta hundruð þúsund lírum þegar reikningurinn var sendur til umboðsmanns her- togafrúarinnar í Bilbao. Lög- fræðiskrifstofan í Bilbao gat enn þokað reikningnum upp í tólf milljón lírur. Enda höfðu þeir talað í landssímann við Milano ein fimm viðtalsbil. Enginn andmælti. Það var of •gott til að vera satt, að hertog- inn væri loks dauður. Hann var jarðsettur í Dos Cortes að við- stöddum nánustu ættingjum og mörgum prestum. Allir voru í sorgarklæðum en enginn grét. Fjölskyldulæknirinn hafði orðið að gefa hertogafrúnni róandi lyf til að draga úr hvötum hennar til til að skellihlæja í hvert skipti sem athyglin beindist að kist- unni meðan á athöfninni stóð. “ ★ — Bourne var sammála Evu og Jean Marie. Þau höfðu rifjað þetta allt upp á nýjan leik. Senor Elek var hinn eini sem hefði getað skipt á hylkjum. Þetta var mikið áfall fyrir hann. „Gus hefur verið ú þessu hóteli í sextán ár,“ sagði hann. Hann var hluti af því. Auk þess er ég nýlega búinn að hækka við hann launin.“ 13.00 „Við yinnuna”: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Tónleikar: Þýzkir lista- menn syngja og leika þjóð- lög. 20.15 Erindi: Kalatlitnúnat (Björn Þorsteinsson sagnfræðingur) 20.45 „Minnisvarði um tónskáldið Couperin”, hljómsveitar- verk eftir Ravel. 21.00 Kaffi og kaffikantata: Dr. Hallgrímur Helgason spjall- ar um vinsælan drykk og gamansama tónsmíð eftir Bach, er flutt verður í heild. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Reynir Axelsson). 23.00 Dagskrárlok. „Hvað gerum við núna?“ vildi Jean Marie vita. Bourne sagðist skyldu hugsa um það. Á morgun myndu þau fá svarið. Bourne og Eva sátu í tveim leigustólum í Tuilerigörðunum, umkringd af börnum að leik og fóiki að hvíla sig. Þau héldust i hendur. Eins og viðutan fitlaði Bo.urne við dásamleea smaragðs- hringinn á vinstra baugfingri sem hann hafði stolið í Miami fyrir mörgum árum. „Enginn hefur vegið svona aftan að mér fyrr,“ tautaði Bourne. „Eg verð að íá Elek til að leysa frá skjóðunni. Mér er ekki um það, en ég á ekki um neitt að velja. Hann er stoltur og þver og ég hata ofbeldi." Þau horfðu á leikfangabát sigla tjörnina. „Hvers konar ofbeldi?“ vildi Eva fá að 'vita. Ö N N U R B Ó K P a r a d o I Þegar nautið cr búið að fá i sig banderillurnar, er ekki alveg cins mikill móður í því. Það blæs ögn úr nös og fer sér hægar og byrjar að spara þrekið. Það gerir snöggar, stuttar árásir og tekur irákvæm mið á markið. Sjónleiknnum var ekki lokið með jarðarför El Duque de Dos' Cortes. Stjórnin sendi samúðar- kyeðjur, falangistaflokkurinn sendi Samúðarkveðjur, ættingj- ar og vinir sendu samúðarkveðj- ur, samúðarkveðjur streymdu að frá Estoril, griðastað konungs- ættarinnar — og fyrir allt þetta þurfti að þakka. Réttarhöld hóf- ust um allan heim, þar sem ung- ir menn og konur vildu fá sinn hlut af kökunni. Óendanlegar messur voru sungnar í Rómar- borg, Madrid, Sevilla, Escorial, Santiago de Compostela, Toledo . . . messur sem sál hertqgans hafði sjálfsagt fulla þörf fyrir. Á ritstjórnum blaðanna hófst prófarkalestur á: greinaflokkum um ævi hertogans, sem seinna áttí að koma út í bókarformi. Fjórir snjallir lögfræðingar fjölluðu um hinn geysilega auð,- sem náði yfir átján prósent af íbúum Spánar, með jarðeignum, námum. verksmiðjum, brugghúsi um, íbúðarhúsum, skóglendum. fjöllum, vínökrum ög hlutabréfr um i ellefu mismunandi lönd- um — þar á meðarl í f jómaísgérð í Mexícó, demantsnámu í Suðúr- Afriku, kínversku veitingahúsi í Paris, útvarpstækjaverksmiðju í Manila og Geishuhúsi í Naga- saki og Kobe. Þegar hertogafrúin var búin að fá umráð yfir auðnum, hófst hún handa við að gera sig óvin- sæla. Hún stofnsetti fjögur til. raunasamvinnufélög sem stimpl. uðu hana sósíalista. Reiðin varð enn magnaðri en þegar hún barðist fyrir skólaskyldu barna til tólf ára aldurs. Markgreifinn af Altomarches lýsti þvi yfir i Arriba, að heíði hertogafrúin verið karlmaður, hefði hann skorað hana á hólm fyrir þessa „lítilsvirðingu á spænskum hug- sjónum“. í staðinn kaus hann að sýna ..þögla fyrirlitningu". Hún hringdi ekki í Cayetano. Hún lét það ekki einu sinni eft- ir sér að hugsa mikið um hann. f.vrr en allir ættingjar höfðu dregið sig í hlé o.g prestarnir voru búnir að messa. Cayetano kom fram í Madrid síðdegis fyrsta sunnudaginn í april þegar nautin frá Don Carlos Nunez voru í eldinum. Hertogafrúin sat í Tendido 10. fyrir oían hlífðarvegg nautaban- anna. Það var í fvrsta sinn sem hann hafði nokkurn tíma séð hána við nautaat, og hinn garnli leikur varð a]lt i einu nýr og æsandi. Þegar naut Vesquez kom út úr toríllunni, skauzt Cayetano bakvið hhfina og bro.sti uPP. til hennar. Hún sagði: „Mér datt í hug. að við gætum kannski feng- ið okkur drykk á EI Meson á eftir“. Hann roðnaði eins og skóla- drengur, Jokaði augunum, hristi höfuðið yfir þvi sem gerðist í honum. Hann reyndi að hugsa um allt of margt í senn. hann fékk svima og magnleysi í hnén. Hann sagði; „Ég get sent vika- drenginn heim að sækja fötin min. Þau geta verið komin fyrir annað nautið“. Búningurinn hans var grænn og silfraður og stakk í stúf við rauðgult hárið og gull- in augun. „Ágætt“. ,.Ef þú getur beðið fyrir utan kapelluna fimm mínútum eftir siðasta naut, þá get ég kannski sjálfur ekið þér út til E1 Mes- ,on“. „Ég skal bíða. Já“. Eins og svefngengill gekk Cayetano til baka. Hann egndi nautin tvö eins og i svefni — einkum beint fyrir framan Tendido 10. Sláið var eins og bylgja. Allt sem hann gerði yar listræn.t,. en h'ann íram- kvæmdi það viðufan, rétt eins og hann beitti viðbrögðum af- ans, meðan hugurinn snerist um annars konar gleði. Hann gerði fimmtán tálhögg í röð og báh- aði nautinu recibiendo. Launin voru afskorið eyra. Við hitt nautið var éins og vernicas hans sprytti upp úr jörð- .<S Framhald af 12. síðu nöfn okkar hafa okkar samþyklcis fulltrúakjör á 28. þing A.S.Í. í bifreiðastjórafélag nu Frami. Hinsvegar viljum við taka það fram, að niðurröðun á B-lIstann er gerð með okkar vitund og fullu samþvkki. Virðingarfyllst, Reykjavlk 21 9 1962 Páll Eyjólí'sson sign Grímur Friöbjömsson s'gn í tilefni af þessari yfirlýsingu bað Óskar Jónsson blaðið fyr- ir eftirfarandi athugasemd: „Eg harma það vissulega að Páll og Grímur skuli hafa látið þvinga sig til þess að undirrita yfirlýsingu sem þessa vegna þess að það hefur augljós’ega komið fram, að þeir hafa traust allra vinstri manna í félaginu, eins og komið hefur fram áður. Þessi yfirlýslng þeirra breyt- ir ekki í neinu gildi nafna þeirra á C-listanum, þar sem fé- lagslög „Frama“ heimda að gera tillögu um hvaða fullgild- an félagshiann sem er. Og fá þeir samanlagt atkvæðamagn C- og B-hsta. En fátt sýnir betur, hve fast hægri öfl framsóknar sækja það að tryggja kosningu íhaldsfull- trúanna- Og sdzt er að furða þótt hægri framsóknarmönnum sé mikið í mun að koma þeim á þing ASÍ, því sjálfsagt yrði frammistaða þeirra þar ekki ris- meiri en í íélagsmálum Frama svo sem þeim sem felast í síð- ustu ökugjaldahækkun, þar sem íhaldsforystan í Frama hefur tal- ið fullnægiandi fyrir bifreiða- stjóra að fá aðeins 6% „hækk- un“ ökugjaldsir.s, en launþegar fara þó öllu ver út úr þeirri í Frama Framhald af 3. síðu. Og þar sem þessir meim eru lika á lista framsóknarmanna — og fá þannig samanlagða at- kvæðatölu beggja listanna — munu þeir ná kosningu á þing- ið — þrátt fyrir sprengilista liægri aflanna. Þannig 'munu vinstri menn í bílstjórafélaginu höggva skörð í raðir íhaldsíulltrúanna — þrátt fyrir vesaldóm og svik fram- sóknarmanna, sem komið hafa í veg fyrir algera samstöðu vinstri manna í félaginu sem hefði tryggt vinstri rnönnum alla full- trúana á Alþýðusambandsþingið, svo sem vei’ið hefur við tvennar síðustu kosningar. En vinstri menn þurfa með þessari kosn- ingu að kenna hægri framsókn- armönnum það, að sllk fram- koma þeirra hefnir sín á þeim sjálfum. Allir vinstri menn í félaginu munu því fylkja sér um C-list- ann og gera árangur hans sem glæsilegastan. Með því vinna þeir hvoru- tvcggja í senn: Koma vinstri fuiltrúum á þing Alþýðusam- bandsins — og sýna liægri framsóknarmönnum svart á hvítu, hvert þjónusta þeirra við ihaldið leiðir. Bifreiðarstjóri. „hækkun“ þar sem þeir fá a'ð- eins ca. 21/2.,l o kauphækkun og mun þa'ð vera lægsta lquna- hækkun sem um getur á þessu sumri. Til launþega vil ég segja það, að við höfum tekið upp á C- listann mann sem sendur var á síðasta þing ASÍ og var eining um og vona ég að launþegar svari sundrungaröflunum með því að kjósa C-listann. Gunnar Gunnarsson hsfur forystu Sex umferðir hafa nú verið tefldar á haustmóti T.R. í meistaraflokki hefur Gunnar Gunnarsson tekið greinilega forystu, en að öðru leyti er keppnin jöfn og erfiðleilpum buhdið að segja um ehdan- iega sætaskipun. Slæleg frammistaða þeirra Reimars Sigurðssonar og Egils Val- geirssonar hefur komið mönn- um á óvart, því að þeir virð- ast tefla mjög undir styrk- leika sínum. Röðin í meistaraflokki er þessi: 1. Gunnar Gunnarsson 6 v. 2. Leifur Jósteinsson 4 v. og biðsk. 3. Jóhann Sigurjónsson 4. v. 4. Sigurður Jónsson 3Lv, og biðsk. 5. Harvey Georgsson %'/■> v. 6-7 Bragi Björnsson 3 v. og biðsk. 6-7 Haukur Angantýss. 3 v. og biðsk. 8. Guðm. Þórarinsson 2 v. og biðsk. 9. Guðm. Ársælsson 2 v. 10. Gísli Pétursson ll/2 v. og 2 biðsk. 11. Eiríkur Marelsson l'/iv. og biðsk. 12-13 Björn V. Þórðars. 1 v. og biðsk. 12-13. Reimar Sigurðss. 1 v. og biðsk. 14. Egill Valgeirsson 1 v. Alúðai-þakkir mínar til aiíra þeirra, er áuðsýndu mér samúð við andlát og jarðaríör móður minnar ÓLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR , i , jQlafur Þórarinsson. ,111 Þriðjudagur 2. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN (111

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.