Þjóðviljinn - 02.10.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 02.10.1962, Qupperneq 12
fótbolta í hofuðs þJÓÐVILJINN Þriðjudagur 2. október 1962 — 27. árgangur — 213. lölublað. <S>- Þessi frábærlega skcmmti- Iega niynd var tekin í Hafn- arfirði á Iaugardaginn er Keflvíkingar og Vestmanna- eyirigar léku í bikarkeppn- inni, en þann Ieik unnu K*efl- víkingar með 2 mörkum gegn engu og halda því áfram í keppninni. Það er Högni Gunnlaugsson niiðframlierji Keflvíkinga sem liggur á fjórum fótum og sýnist hafa fengið' knöttinn á búkinn í stað höfuðs. Til hægri við liann sést markvörður Kefl- víkinga. Um helgina fóru einnig fram úrslitaleikir ís- landsmótsins í 1. deild og rit- ar Frímann Helgason um leik Fram og Vals á íþróttasíðu blaðsins í dag. Frásögn af leik KR og Akraness, er lykt- aði með jafntefli 4:4, verður að bíða birtingar til morguns vegna þrengsla í blaðinu. — (Ljósm. Bj. Bj.). KAIRO 1/10 — Ríkisstjórnir Túnis, Alsír og Sýrlands hafa viðurkennt nýju stjórnina í Jem- en. Áður liöfðu egypzka og sov- ézka stjórnin viðurkennt bylt- ingarstjórnina. Útvarpið í Amman i Jórdan- iu greinir frá því í dag, að A1 Hassan, föðurbróðir einvalds- kóngsins fyrrverandi, sé nú á leið til Sanaa í Jemen frá Saudi- Arabiu með 10.000 manna her- iið. Hann gerir kröfur til kon- ungdóms í Jemen. í Sanaa hefur nýi forsætisráð- herrann. Abdulla Sallal, komið á fót nýju varnarmálaráði, þar isem ættflokkahöfðingjar eiga að vera fulltrúar. Utanrikisráðherra Jemen, Moh- sen Aini. er nú staddur í Kairo. Hann sagði á fundi í dag að nýja stjórnin í Jemen myndi fylgja hlutleysisstefnu i alþjóða- málum og vinna að einingu ar- abaþjóða. Aini hefur átt við- ræður við Nasser og sendiherra Allsherjar- atkvæðagreiðsla um uppsögn samninga Stjórn os trúnaðarmanna- ráð Verkamannaféiags Ak- ureyrarkaupstaðar hefur á- kveðið að láta fara fram alls. herjaratkvæðagreiðslu innan féiagsins um uppsögn gildandi kaup- og kjarasamninga. At- kvæðagreiðslan fer fram fimmtudag, íöstudag og laug- ardag nú í vikúnni. inargra ríkja í Kairo,. Banda- ríski ambassadorinn í Kairó seg- ir að Bandarikin hafi ekki í hyggju að skipta sér af þróun mála í Jemen. Kosning fulltrua á 28. þing ASÍ í Verkalýðsfélagi Patreksfjarð- ar fór fram allsherjaratkvæða- greiðsla o.g voru atkvæðatölur 108 og 75. Aðalfulltrúar eru: Bjarni Finnbogason, Marteinn Jónsson og Snorri Gunnlaugs- son. Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps kaus Sigurð Hall- mansson, aða’.fulltrúa og til vara Guðmundsson. Verkalýðsfélagið Víkingur, Vík í Mýrdal, kaus fulltrúa á fundi sínum s.l. laugardag. Aðaifull- trúi er Sigurður Gunnarsson, varámaður Björn H. Sigurjóns- son. í Verkalýðsfélagi Akrancss varð sjálfkjörið og eru aðal- fulitrúar: Guðmundur R. Óiafs- son, 1-Ierdis Ólafsdóttir og Árni Daníelsson, Varafulltrúar Skúli Þórðarson, Jóhann Jóhannsson og Kristján Guðmundsson. Um helgina fór fram kjör fu’.ltrúa á AlþýðusambandSþing í Verkalýðsfélagi Vopnafjarðar. Aðeins einn listi kom fram, borinn fram al’ stjórn og frún- aðarráði. og varð hann sjálf- kjörinn. Aðaifulltrúar eru Sig- urjón Jónsson Vesturási. íor- maður fé’agsins. og Davíð Vig- fússon Sunnuhvoli. ritari fé- ’agsins. .Til vara: Gísli Jónsson Baldursheimi og Ólafia Daviðs- dóttir. Hvammi. I Hi’.di Það hiirmulega slys varð í Vestmannaeyjum á laug- ardaginn, að Jón Jónsson vélstjóri hrapaði til bana í svonefndu Klifi. Jón var ásamt tveim mönnum öðrum að smala fé í Klifinu og voru þeir á leið niður á stað þar sem heitir Mánaðarskora, en þar er brött skriða. Jón gekk fyrstur þeirra þre- menninganna, er hann hrasaði í urðinni og valt niður hana. síðan fram af mannhæðarháum ldetta- stalli og niður i gras- gróna brekku, sem er þar undir. Er félagar hans komu að ho.num, var hann meðvit- undarlaus og fór annar þeirra þegar eftir hjálp. Lögregla og læknir brugðu þegar við og fóru á stað- inn. Jón var þá enn með- vitundarlaus og var hann fiuttur i sjúkrahúsið. IJann fékk a’.drei rænu og lézt laust eftir miðnætti að- faranótt sunnudags. Jón heitinn var vél- stjóri á grafskipinu í Eyj- um. Hann var 53ja ára gamall, lætur eítir sig konu og tvær dætur, aðra á barnsaldri. Alsír sækir um upptöku í S. þ. NEW YORK 1/10. — í dag sótti Alsir formlega um upptöku i Sameinuðu þjóðirnar. Fyrsti forsætisráðherra A’.sír, Ahmed Ben Bel’.a undirrilaði upptöku- beiðnina. Öryggisraðið mun íjalla um umsóknina á miðvikudag eða fimmtudag, en siðan kemur hún fyrir allsherjarþing S.Þ. Réttur verkamenna í USA manna New Vork 1/10 — Kcnnedy Bandaríkjaforscti beitti í dag Taft-Hartley-lögunuin gcgn verk- falli 85.000 hafnarverkamanna, I sem hófst aöfararnótt mánudags. Verkfallið nær til hafna á austur- og suðurströnd Banda- ríkjanna. Hafnarverkamenn á- kváðu verkfallið til að mótmæla kröfum atvinnurekenda um að fækkað skuli í vaktarflokkum úr Piítur á skeili- nöðru ekur aftan á sendiferðabíl Um kl. 2 í gær ók piitur á skel’iinöðru aftan á sendiferða- bíl á Skúlagötu. Var hann flutt- ur á slysavarðstofuna og siðan i sjúkrahús til frekari rann- sóknar þar eð óttazt var að hann hefði meiðzt innvortis. Pilturinn heitir Vaiur Sigurðsson og er til heimiiis að Skúlagötu 80. Er hann 15 ára gamall. Óskað eftir scmningum Landssamband íslenzkra út- vegsmanna hefur óskað eftir samningaviðræðum við Aiþýðu- samband fslands um kaup og kjör sjómanna á þeim bátum. sem stunda munu haust- og ’ vetrarsildveiðar við S-V-land. Alþýðusambandið mun fyrir sitt leyti stuðia að því að við- ræður geti haf-izt sem fyrst. í Snmninganefnd útvegsmanna hefur þegar verið skipuð. (S-amkv. frétt frá L.Í.Ú.). i 20 manns í 16, sem myndi þýða stóraukið ólag á verkamennina. Kennedy ákvað í dag að beita hinum illræmdu lögum, sem heimila forsetanum að fresta með valdboði verkfalli í 80 daga. Lög- um þessum má forsetinn ekki beita nema lífshagsmunir þjóð- arinnar séu í veði. Kennedy skipaði í dag rann- sóknarnefnd í málinu, og skal hún gefa honum skýrslu fyrir fimmtudag. ÞJÓ6VIUINN Frá og með 1. okt. er áskrift- arverð blaðsins kr. 65. á mán- uði. í lausasölu kostar eintak- ið fjórar krónur. Auglýsinga- verð veröur kr. 36.00 á dálk- sentimetra. — YFIRLÝSING Blaðinu barst í gær eftirfar- andi: Að gefnu tilefni viljum við undirritaðir lýsa því yf r, að Framhald á 11. síðu. Brumel setur nýtt heimsmet Sovézki hástökkvarinn Val- eri Brumel hefur enn bætt heimsmetið i hástökki. Stökk hann fyrir he’gina 2,27 m á móti í Sovétríkjunum en ! fyrra metið sem hann átti sjálfur. var 2.26 m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.