Þjóðviljinn - 03.10.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.10.1962, Blaðsíða 4
Fulltrúa á 28. • Frestur til að skila framboðslistum í kosn- ingum tjl Alþýðusambandsþings í Verkamanna- félaginu Dagsbrún rann út á hádegi í fyrradag eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá. Fram komu tveir listar, listi stjórnar og trúnaðarráðs annars vegar og listi íhaldsins hins vegar. • Dagsbrún kýs 34 fulltrúa og fara kosning- arnar fram um næstu helgi, á laugardag og sunnudag. Lísti stjórnar og trúnaðar- ráðs Dagsbrúnar er skipaður forystumönnum félagsins úr stjórn og trúnaðarráði og írúnaðarráðsmönnum á vínnu- stöðum. Er þar um að ræða menn, sem ávallt 7afa staðið í fremstu röð í félagsmálum Dagsbrúnar og í baráttu fé- lagsins fyrir bættum kjörum verkamanna, enda öllum Dags- brúnarmönnum að góðu kunn- ir. Listi stjórnar og trúnaðar- ráðs Dagsbrúnar er skipaður eftirtöldum mönnum Aðalfulltrúar: Eðvarð Sigurðsson, Litlu-Brekku Guðrnundur J. Guðmundsson, Ljósvallagötu 12 Tryggvi Emilsson, Ötrateig 4 Tómas Sigurþórsson, Skipholti 26 Kristján Jóhannsson, Laugarnesvegi 90 HaEdór Björnsson, HJíðarvegi 32 Hánnes M. Stephensen, Hringbraut'. 76 Andrés. Guðbrandsson, Rauðalæk 18 Andrés Wendel, Grettisgötu 6 Ámi Ágústsson, Höfðaborg 96 Björn Sigurðsson, Grensásvegi 60 Guðbrandur Guðmundsson, Skólavörðustíg 19 Guðlaugur Jónsson, Hraunbraut 6 Guðmundur Gestsson, Reykjahlíð Rnbr. Guðmundur Valgeirsson, Njálsgötu 77 Guðni Guðnason, Ásvallagötu 16 Gunnar Jónsson, Hjarðarhaga 33 Hjálmar Jónsson, Efstasundi 7 Högni Sigurðsson, Hraunsholti 6 Ingvar Magnússon, Hólmgarði 42 Jón G. Einis, Kirkjuteig 15 Jón D. Guðmundsson, Ránargötu 1A Jón Rafnsson, Tjarnargötu 20 Kristinn Sigurðsson, Grettisgötu 57B Páll Þóroddsson, Bragagötu 23 Pétur Ó. Lárusson, Melgerði 20 Ragnar Kristjánsson, Brávallagötu 44 Sigurður Gíslason, Sörlaskjóli 13 Sigurður Guðnason, Hringbraut 88 Sigurjón Jónsson, Bollagötu 12 Skafti Einarsson, Lokastíg 19 Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Skúlagötu 56 Sveinn Gamalíölsson, Kópavogsbraut 16 Vilhjálmur Þorsteinsson, 'M STRÍÐSGUEPAMANNS Mimchen 27/9 — Yfirvöldin í vesturþýzka sambandslandinu Baycrn hafa hafnað því að fá skjöl frá Austur-Þýzklandi í sambandi yið mál stríðsglæpa- mannsins Rudolf Schiedermayers, sem framdi óhæf uvéW í Noregi á heimstyrjaldarártmumv I*að var ríkissaksóknari Aust- ur Þýzkalands, Josef Strait, sem bauðst til að lála yfirvöldun- um Bayern í té sönnunargögn sem hjálpað gætu til að upplýsa feril Schiedermayers. Er hér um að ræða skjöl frá nazistum, sem geymd eru í A.-Þýzkalandi Strait skýrir frá því, að Austurþjóð- verjar hafi undir höndum skjöl sem sanni aðgerðir Schieder- maycrs er harin var ofursti í her- ttámsliði hazista í Osló árið 1941. Þá felldi Schiedermayer hina hrottalegustu dóma yfir norskum borgurum, en hann var þá yfir- maður lagastofnunar nazista í Noregi. Schiedermayer hélt áfram lögmaririsstörfum í Vestur-Þýzka- Iandi eftir heimstyrjöldina. Und- anfarið hefur hann verið forseti stjórnardómstóls í Wurzburg. Nýlega varð uppvíst að þetta var maður sem framdi rétt- arglæpi í Noregi fyrir um 20 árum. Var hann þá látinn víkja úr embætti og rannsókn fyrir- skipuð í máli hans. Innanríkisráðherrann i Bay- ern, Alfons Gopper, neitaði að taka við skjölunum frá Austui-- Þýzkalandi, og kvað hann Berlín- armúrinn og slæmt réttaráktánd handan hans vera ástæðuna. Reynimel 40 Varafulltrúar: 1. Sveinn Sigurðsson, Bakkagötu 8 2. Pétur P. Hraunfjörð, Selhaga, Blesugróf 3. Jón Valgeir Bjarnason, Garðast.ræti 9 4. Sigurbjörn Jakobsson, Stigahlíð 6 5. Þorkell M. Þorkelsson, Ránargötu 44 6. Emil Ásmundsson, Fálkagötu 32 7. Guðmundur Bjarnason, Borgarholtsbraut 38 8. Guðmundur Gíslason, Selásbletti 6 9. Torfi Sigurðsson, Árbæjarbletti 7 10. Sigurður Blöndal, Laugavegi 140 11. Gunnlaugur Bjarnason, Stórholti 25 12. Jónas Hallgrímsson, Básenda 10 13. Árni Gíslason, Úthlíð 6 14. Guðmundur Björnsson, Skúlagötu 62 15. Hjálmar Vigfússon, Hvassaleiti 27 RUNAR 16. Þorvaldur Helgason, Ásgarði 107 17. Ellert K. Arnfinnsson, Miðtúni 52 18. Guðmundur Óskarsson, Kópavogsbraut 9 19. Guðmundur Kolbeinsson, Þingholtsstræti 26 20. Árni Elíasson, Valhúsi, Seltjarnarnesi 21. Jón Björnsson, Ásvallagötu 39 22. Friðrik Steinþórsson, Borgarholtsbraut 8 23. Magnús Magnússon, Blönduhlíð 25 24. Sumarliði Ólason, Skúlagötu 78 25. Ingi Haraidsson, Lynghaga 22 26. Árni Sveinsson, Miðstræti 6 27. Guðmundur Benónýsson, Digranesvegi 30 28 Stefán Bjarnason, Sunnuvegi 19 20«Ingvaf Björnsson, Austurmörk, Brhv. 30. Magnús Jónatansson, Efstasundi 90 31. Vilrhar Thorsteinsson, Stigahlíð 16 32. Oddur Jónsson, Fagradal, Sogav. 33. Eggert Guðmundsson, Ásvallagötu 53 34. Björn Guðmundsson, Einholti 11. heyrt og Erlend blöð flytja þá frétt, að David Ben Gurion forsætis- ráðherra Iraels, sé ákafur jóga- iðkandi. Hafi hann stundað jógaæfingar af miklu kappi í Norðurlandaheimsókn sinni 'fyrir skemmstu, ög gért ýmsa gestgjafa sína bæði undrandi og vandræðalega. Ráðamönn- um á Norðurlöndum hafi þótt það skrítið er Davíð brá sér í höfuðstöðu og stóð á haus tímunum saman eins og jóg- um er títt. Til þess að gera leikfimi kúnstir forsætisráð- herrans örlítið kurteisari, greip finnskt fyrirtæki til þess ráðs að gefa honum ruggustól, ef vera mætti aO hann fengi nokk'ra útr'&s'.^&rfrs' Jógati]- hneigingar sínar með þvi að rugga ser. Japanski kvikmyndastjórinn Akira Kurosawa á að stjórna Olympíu-kvikmyndinni í Tok- ío 1964. Kurosawa stjórnaði gerð kvikmyndarinnar „Ras- homon"'sem hlotið hefur mörg verðláun. Kvikmyndin af olympíuleikjunum í Róm 1960 var gerð undir stjórn annars frægs kvikmyndastjóra, Rom- olo Marcellini frá ítalíu. Stefan Wyszynski kardínáli, yfirmaður kaþólsku kirkjunn- ar í Póllandi, hefur nú hvatt til þess að sættir takist með kirkjunni og pólskum stjórnar- völdum. Kirkjan vill lifa í friði með þjóðskiptilaginu, sagði kardínálinn. Wyszynski sagði þetta'í»<$ét&&& 'fjöl- mennri samkomu í St. Anne- kirkjunni í Varsjá sl. fimmtu- dag. Aminfore Fanfani, forsætisráð- herra Italíu hefur fyrirskip- að rannsókn' til að upplýsa umfangsmikið vínfölsunar- mál. Fengizt hefur vitneskja um að rúmlega 4,5 milljónir lítra af .útþynntu víni hafi verið selt af Itðlum til Vest- ur-Þýzkalands, segir í fre,gn- um ítalskra stjórnarvalda. ít- ölsk blöð hafa undanfarið birt margar fréttir um að matvælaframleiðendur og kaupmenn hafi svikið neyt- endur. Blaðið „Mjirnenta Sera". i Rora he'fur uncían[ari.ð birt daglega fréttadálka, þar sem afhjúpuð eru margskonar svik í matvælaiðnaðinum. Kjöt, smjör, ostur, brauð og vín er blandað óþverraefnum, sem stundum valda krabba- meini, og allt er þetta selt neytendum sem ósvikin vara. Beverley Valdes, (efri mynd) 24 ára þeidökk tízkusýningar- stúlka í Bandaríkjunum, hefur nýlega verið ráðin til tízku- sýningar hjá fyrirtæki, sem eingöngu hefur hvíta við- skiptavini. Er hún fyrsta blökkustúlkan sem slíkrar náð- ar verður aðnjótandi í Banda- ríkjunum. Til þessa hafa bæði tískustofnanir og -tímarit i Bandaríkjunum algjörlega hafnað því að ráða þeldökkar sýningarstúlkur. Sýningar- stúlkan Helen Williams (neðri mynd, 26 ára,. er ein. þekkt- Sjáifkjörið í verksmanna- félaginu Hlí Um síðustu - helgi rann út framboðsfrestur í kosningu full- trúa Verkamannafélagsins Hlíf- ar í Hafnarfirðí á 28. þing ASÍ. Eigi kom fram nema einn listi, og er hann frá uppstilling- arnefnd og trúnaðarráði Hlífar, og varð hann sjálfkjörinn. Aðalfulltrúar eru: Hermann Guðmundsson, Ragn- ar Sigurðsson, Hallgrímur Pét- ursson, Sveinn Georgsson, Gunn- ar Guðmundsson, Reynir Guð- mundsson, Heilgi Kr. Guð- mundsson. Varafulltrúar: Sigurður T. Sigurðsson, Jón H. Jóhannesson, Bjarni Jónsson, Gunnar Hjálmarsson, Pétur Ósk- arsson, Árni Jónsson, Gunnar Hallgrímsson. 3S Framhald á 12. síðu. Þjóðleikhússins. Þar fluttu am-f. bassador Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar félaginu ávörp og; færðu því blómagjafir frá norr- ænu félögunum í löndum sín«: einnig frá félögunum í Finn-' landi og Færeyjum. Þá lýsti for-: maður félagsins kjöri heiðurs- félaga og þakkaði flytjendura' hátíðardagsskrárinnar og þá sérstaklega heiðursgestununf Önnu Borg og Poul Reumert. Tveir heiðursfélaganna sem við-: staddir voru, þeir Sigurður Nor- dal og Guðlaugur Rósinkrana ávörpuðu einnig samkomunaí og þökkuðu félaginu auðsýndan heiður. asta . tízkusýningarstúlka og Ijósm.fyrirsæta í USA. Hún hefur sótt um að verða ráðin tízkusýningarstúlka við tízku- stofnanir hvítra, en umsókn hennar er stöðugt hafnað. Tízkuforstjórarnir segja að hörund hennar sé of dökkt. , 4) —¦ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.