Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 10
VERKFÖLL AÐ ITÖLSKUM HÆTTI argæti, hið .'SóáíaMsííska ;!ýð-, ræði fengið fast-an grundvöll Framhald af 7. síðu. fyrirtækisins, t.d. skipting tekna milli launa og fjárfasting- ar. varasjóða o.s.frv. Markmiðið sem stefnt er að tviþætt. í fyrsta lag> er um að ræða að neyða atvinnurek- endur til að taka upp félags- má.'ástefnu. sem. eins og segir í bæk ingi sem sósíal'stnr í Tor- ino haía gefið út. ,,leyfi per- sónuleika hins vinnandi manns að ná íullum þroska og tryggi honum ábyrg'ð og áhrif". Frels- im verkamannsins undan oki 'vinnunnar"er þannig megintii- gangurinn. Hitt markmiðið, nátengt hinu fyrra, er að gefa verkalýðssam- fökunum kost á að hafa áhrif á stjórn og sjálfan rekstur fyrirtækisins. Eins og nú er. ákveður fyrirtækið sjálft í rauninni öil atriði framleiðslu- kostnaðarins, og þá fyrst" og fremst vinnulaunakostnaðinn, og áskilur sér rétt til að jafna upp launahækkanir með aukn- um vinnuhraða. flutningum manna i lægri ’.aunaflokka o.s.frv. En einmitt frá þeirri stundu að verkalýðsfélagið get- ur samið iim ö'l tengsl milii verkamanra o-r vinnuveitenda. fær bað aðsföðu til að vefengja reksturspóiitík hvers fyrirtæk- is. Ræða Eðvarðs Framhald af’ 7. síðu. einungis tekið 570 giid, — og bæri þó vissuiega að hafa á því fyrirvara. Þessi krafa er því engan veginn lögleg til þess að skylt sé að viðhafa allsherj- aratkvæðagreiðslu. Hver var tilgangurinn? En eins o.g ég sagði áðan. félagar, er stjórn Dagsþrúnar svo sannarlega ekki hrædd við allsherjaratkvæðagreiðslu í fé- laginu. Og við erum þess full- vissir að tilgangurinn með ‘þessu brölti er engan veginn sá að fá fram allsherjarat- kvæðagreiðslu. Þá langar ekki í kosningar í Dagsbrún þessa menn. En tilgangqrinn var sá einn að fá höggstað á Dags- hrún. geta hrópað um það, að nú hefðu ,.kommúnistarnir“ í Dagsbrún rétt einu sinni beitt félagsmenn ofbeldi og látið k.jósa fulltrúa féla<?s’"s á fuTidi, bar sem aCeins ör’ítið brot fé- lagsmanjia hefði haft aðstöðu lil bess að neyta atkvæðisrétt- ar síns. I»eir skulu sannarlega fá kosningar í Dagsbrún En stjórn félagsins ákvað að leggja ti; við þennan fund. að í þetta skipti skyldu fulltrú- ar félagsins kosnir með alls- herjaratkvæðagreiðslu. Við skulum láta þessa pilta hafa það sem þeir vilja ekki fá. kosningar í Dagsbrun. Ég veit að margur hefði helzt verið á því að segja þessum piltum að við hefðum ekkert við þá að tala. En við skulum ekki taka' þann kostinn. Við skulum þess í stað siá til þess að B-Iistinn fái hraklegri útreið að þessu' sinni, en hann liefur nokkru sinni fengið í sögu félagsins. Yfirstandandi verkföll vísa fram á nýja braut Hin róttæku öfl á Ítalíu ha.fa Um langan aldur látið sér nægja að vefengia, á þingi og í blöðum. stefnumið atvinnu. lífsins í hei’d. F.n margir íræði- manna þeirr.a hafa nú i mörg ár ta ið slíka baráttu víðsfjarri raunveruleikanum. Þeir hafa talið hana óíullnægjandi vegna þes- a'í átök á þine’ og fvrir kosning.ar ..láta óskert völd fiármagnsins þar sem þær á- kvrðanir eru teknar sem mili bar sem fjármagnið heitir sér. velur kosti sina oe nevðir beim upp á þjóðina al'a: í verksmiðjunum“. Yfirstandandi verkföll visa fram á nýja braut sem leitt gæti til þess að báðir endar keðjunnar væru tengdir sam- an: Annars vegar gætu hin nýju sjónarmið fengið fasta jörð undir fótum og iþannig yrði borin i'ram til sisurs kraf- an um vö’d verkamanna á hverjum vinnustað. Hins veg- með því að ala upp á vinnu- stöðunum og í verkalýðsfélög- unum forystusveif sem kynni skil á þeim verkefnum sem verkalýðsstéttarinnar bíða. B^ráfta sú 'em ítölsku verka- lýðsfélögin heyja nú og hafa þegar unnið marga sigra í, skiptir alla hina evrópsku verkalýðshreyfingu þannig mik’u máli. Piero Boni. aðalfram- kvæmdastjóri F.I.O.M.. spurði mig og það gætti eftirvænting- ar í röddinni: — Iivað segia menn í Frakk- lanrli um verkfal! okkar? Ég svaraði honum: — Ekkert. Menn fylgjast al’s ekki með því. — Já, ég lcan'iast • svo sem við það. sagði Boni. Við fram- 'eiðum 12 milljón lestir af stáli. 1,2, mil'jón bíla, f’.ytjum út f’eíri kæliskápa en nokkurt annað land og framleiðslu- aukninain er meiri hjá okkur en í öðrum löndum Evrópu; engu verður ráðið án okkar, en þó hugs.a menn iafnan um Ítalíu sem land spaghettisins og fagurra söngva. Fellið gerðardémsmeii.iÍRn Framhald af 7. síðu. sem síldveiðarrar sfóðu. Farmar»>ikjörin. Það er ekki enn farið að semja um far- mannakjörin þrátt fyrir 40% farmgjald'ahækkun, sem for- stjóri Eimskipafélagsins sagði að væri aðeins ,.spor í rétta átt“. Enn verður fullgildur háseti á farskipi að vinna fyr- ir sama mánaðarkaupi (fasta- kauDi) 05 afgreiðslustúlka hjá Mjólkursamsölunni. Þá er að geta trúraðar- mannaráðsins í stærsta félag- inu inn*an Sjómannasamb. ís- lands, mannanna sem taka loka- ákvarðanir um lífskjörin okkur sjómönnum til . handa. og þá sérstaklega bátasjómanna. mannanna sem taka loka- ákvarðanir uni kjarasamninga, því samningar eru sjaldnast bornir undir sjómenn, og þótt sjómeEn fel’i þá eru bað þess. ir menn sem samþykkja hina fe’Idu samninga daginn eftir. Þessir menn (auk stjórnar) skipa meirihluta trúnaðar- mannaráðs Sjómannafélags Reykjavíkur: C i Bardal. forsfjóri Björn Andrésson, bórdi Leyni- mýri, Björn PVsson, hraðljósmynd. ari (Laugav. 68), ÞorgiIs Bjarnason og Sigurður Ingimundarson, fastir starfsmenn Áburðarverk. smiðjunnar í Gufunesi, Iljaíti GunnlaugssorTi, verkstjóri hjá LÍÚ, Ólafur Sigurðsson, verkstjóri hjá TogaraafgreiðsUinni, Ásgeir Torfason, vindumaður h.já Eimskip, Ólafur Árnason, verkamaður hjá Bæjarútgerð Reykjav., Guðbergur Guðjónsson, hús. vörður hjá Tryggingastofnun ríkisins. Þá vil eg ,geta þess máls e ég hef 'alltaf haft mikinn ; huga fyrir, félagar góðir e það er stofnun byggingaféla.E sjómanna. Þá fyrst er ég hreyfði þes: ‘ari hugmynd í . félaginu 194 stakk þáverandi. formaður ti lögu minni undir stól. Þegar é futti málið aftur í formanns- tíð Garðars Jórtssonar var til- laga mín um stofnun bygginga- félags samþykkt einróma og kosin nefnd til að hrinda þessu máli í framkvæmd. Mér vitan- lega hefur þessi nefnd ekki verið kolluð saman enn í dag. Mér finnst byggingafélagsmál- ið eitt af brýnustu hagsmuna- má'um sjómanna. Nú begar togarasjóménn og farmenn hafa fengið lífeyris- s.ióð opnast þeim möguleikar á að fá lán ti! íbúða sinna. Og það vcrður barmt með oddi og egg af hálfu starfandi sjómanna fyrir því að bátasjómenn fái lífeyrissjóð engu síður en hin- ir. Að lckum hræri=t í brjósti mér sú kennd að lýðræðið sem stiórn Siómannafélags Reykja- víkur skammtar hinum starf- andi siómanni sá svipaðs eðlis og þe’dökkum mönnum er skammtað í Suður-rikjum Bandaríkianna. o? hinn starf- andi sjómaður sé í augum stiórnar Siómannafélags Reykiavíkur eins og blakkurinn í augum kvnþáttahataranna í Bandaríkjunum. Með ba.ró,'tu- og fé’ngskveðiu. Árni J. Jóhannsson. Ilcrmann G. Jónssoh, hdl. lögf ræðiskri fstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. • MTÍZKO • HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgotu 1. Framhald af 1. síðu. tillögunum sem lagðar voru fyrir borgarráð var gert ráð fyrir að lána kr. 110 þús. ut á stærri íbúðirnar og kr. 100 þúsund út á þær minni gegn jafnháu framlagi frá Ilús- næðismálastjórn. Meirihluti lvorgarráðs samþykkti hins vegar að lokum að hækka lánsupphæðina í kr. 120 þús. út á stærri íbúðina og kr. 110 þús. «t á minni íbúðina. Adda B íra lagði hi:-=s vegar til að lánsupphæðirnar yrðu 135 þus. krónur og 120 þús. kr. Áætlað er, að það muni kosta 100 þús. krónur að fullgera 3ja herbergja íbúðirnar og 90 þús. krónur að fullgera 2ja herbergja íbúðirnar. og.kosta þær því upp- komnar kr. 438 'þús. og kr. 368 þús. Út 'á þær fullbúnar fást hins vegar 100 þúsund kr. A- og B-lán Húsnæðismálastjórnar. 1 framsöguræðu sinni á borgar- stjórnarfundinum í gær benti Adda Bára á, að íbúðir þessar væru byggðar fyrst og fremst fyrir þá, sem verst eru settir efnalega og búa í bröggum og öðru heilsuspillandi húsnæði og yrði að miða lána'vörin við það, að gera sem flestum þeirra kleift að eignast þe-ssar íbúðir, það væri skylda borgarinnar. Gæti lækkun á útborgun í ibúðunum algerlega ráðið baggamuninn með það, hvort þetta fólk treysti sér til að ráóast í að kaupa íbúð- irnar eöa ekki. Gerði hún ræki- legan samánburð á útborgunun- | um í íbúðunum samkvæmt þeim þrem tillögum sem fram komu. Samkvæmt fyrstu söluverðs- tillögunni sem lögð var fyrir borgarráð hefði 3ja herbergja íbúð kostað Ur. 347 þús. eða kr. 338 þús. samkvæmt end- anlegu samþylíktinni. ÍJt á þá íbúð fæst samtals 240 þús. kr. C-flckks lán samkvæmt samþykkt borgarstjórnarmeiri- hlutans. (Kr. 220 þús. samkv. upphaflegu áætluninni) Út- borgunin vcrður því 98 þús. lrr. (127 þús. kr.) Samkvæmt tillögu Öddu Báru liefði út- borgunin hins vegar aðeins orðið 68 þús. kr. DAGBÓK , Framhald af 2. síðu. fimisæfingum. Kvennaþættir eft- ir Freyju. Sumarkvöld, ástar- saga eft'r Steinunni Eyjólfsdótt- ur. Grein um Nasser, einræðis- herra Egyptalands. Eg gleymi þvi: aldrei (framhaldssaga). — Skákþáttur eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr ríki náttúrunnar 'eftir Ingólf Daviðsson. Stjörnu- spár fyrir alla daga í októtaer. Grein um Mills-leikarafjölskyld- una. Bókafregnir, getraunir, skopsögur o. fl. Fyrsta spiiakvökl Borgfirð.ngafélagsins á haustinu verður í Iðnó í kvöld klukkan 8 30. Frá Guðspekifélaginu: Fundur vsrður í stúkunni Mörk klukkan 8.30 i kvöld í húsi fé- lags'ns i Ingólfsstræti 22. Fund- arefni: Guðspekin í listinni. 1. Upplestur, Grétar Fells. 2 Kynn ing á lífi og 'list Beethoven.s, Gunnar Sigurgeirsson og Skúli Halldórsson flytja. Utanfélags- ,fólk velkom'ð. Ve'itingar á oftir. Dregið hefur1 vérið og komu þessi númer upp: 613 frystikista, 4806 húsgögn, 2760 búsáhöld, 2690 ferðaútvarpstæki. Vinninga sé vitjað til Bjarna Þorvarðsson- ar, Bakka, sími um Brúarland. Tveggja herbergja íbúðin hefði hins vegar kóstað sam- bvaémt upphaflegu tillögunni kr. 287 þús. eða 278 þús. kr. samkvæmt endanlegu sam- þykktinni. Út á hana fæst 220 þús. kr. C-lán (kr. 200 þús. samkvæmj upphaflegu tillögunni). Útborgunin verður því 58 þús. kr. (87 þús. kr.) en hefði orðið 38 þús. kr. sam- kvæmt tillögu Öddu Báru. Þú reiknaði Adda Bára út húsnæðiskostnaðinn bæði sam- kvæmt þeim kjörum, sem borgar- stjórnarmeirihlutinn samþvkkti að veita væntanlegum kaupend- um svo og samkvæmt því sem hann hefði orðið eftir tillögum hennar. ef þær hefðu náð fram. að ganga. Lítur sá útreikningur þannig út fyrir 3ja herbergja íbúðina. Samkvæmt samþykkt borgar- stjórnarmeirihlutans: Vextir cg afb. af 240 þús. kr. C-láni kr. 15.764 Vextir og afb. af 100 þús. kr. A- og B-láni kr. 10.139 Vextir og afb. af 48 þús. ltr. einkaláni með 9% vöxtum til 5 ára kr. 13.056. Samtals 38.959 kr. að meðaltali fyrstu 3 árin. Eða kr. 3247 á mánuði. Samkvæmt tillögu Öddu Báru: Vextir og afb. af 270 þús. kr. C-Iáni Ur. 17.735. Vextir og afb. af 100 þús. kr. A- og B-Iáni kr. 10.139 Vextir og afb. af 18 þús. kr. ciakaláni til 5 ára með 9% vöxtum kr. 4.896. Samtals kr. 32.770 að meðaltali fyrstu 3 ár- in eða kr. 2730 á mánuði. Tveggja herbergja íbúð. Samkvæmt samþykkt borgar- stjórnarmeirihlutans: Vextir cg afb. af 220 þús. kr. C-láni kr. 14.450 Vextir og afb. af 100 þús. kr. A- og B-Iáni kr. 10.139 Vextir og afb. af 18 þús. kr. einkaláni kr. 4.896. Samtals kr. 29.485 eða 2.457 á mánuði. Samkvæmt tillögu Öddu Búru: Vexíir og afb. af 240 þús. kr. C-Iáni kr. 15.764 kr. Vextir og afb. af 100 þús. kr. A- og B-Iáni kr. 10.139 Samtals kr. 25.903 eða kr, 2159 á mánuði. í þessum útreikningum öllum er reiknað með, að braggaíbú- ar geti lagt fram eigið fé, þ.e. söluverð innréttinga í bröggun- um og eigin vinnu og er það á- æt'að 50 þúsund krónur á stærri íbúðlrnar og 30 þús. kr. á smærri íbúðirnar. Af þessum tölum má sjá, hve mikill fjárhagslegur stuðningur það hefði orðið fyrir efnaminnsta fólkið. sem býr í bröggum og öðru heilsuspillandi húsnæði, ef tillaga Öddu Báru héfði náð fram að ganga. Kom það einni.g fram í umræðunum, þæði hjá Guðmundi J. Guðmundssyni og Óskari Hallgrímssyni. að síð- ast er auglýst var eftir umsókn- um um íbúðir bæiarins treystu aðeins 17 af 200 fjölskyldum, er þá bjuggu í bröggum, sér til þess að rísa undir kostnaðinum við að eignast þessar íbúðir þrátt fyrir hagstæð kjör miðað við það sem gerizt á almennum markaði. Lagði Guðmundur á- herziu á. að til þess <að útrýma hei'suspillandi húsnæði yrði bærinn að grípa til enn rót- tækari aðgerða og byggja leigu- ibúðir eins sósialistar og Al- 'þýðubandalagsmenn háfá þrá- faldléga íagt til í bééjar. og borgarstjórninni. Tiilaga Öddu Báru var felld með 10 atkvæðum íhalds og krata gegn 5 atkvæðum AI- þýðubandalagsins og Framsókn- ar. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.