Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Blaðsíða 1
Laugardagur G. október 1962 — 27. árgangur — 217. tölublaö. x A-listinn í Dggsbrún Gegn verðbólgu og minnk- andi kaupmœtti • Kosningarnar í Dagsbrún hefjast kl. 10 í dag og verður kosið á skrifstofu félagsins. Atkvæða- greiðslu lýkur í kvöld kl. 8, en á morgun verður kosið frá kl. 10 f.h. til kl. 11 að kvöldi. • Listi stjórnar og trúnaðarráðs er A-listinn og er hann skipaður forystumönnum félagsins og trúnaðarmönnum þess. Dagsbrúarmenn munu í þess- um kosningum svara árásum ríkisstjórnarflokkanna á iifskjör- in og svívirðingum og rógi um Dagsbrún og forystumenn fé- lagsins í blöðum þessara flokka. Nú sem fyrr munu Dagsbrún- armenn fylkja sér um lista stjórnar og trúnaðarráðs, A-list- ann, og láta B-listamennina fá háðulegri útreið en nokkru sinni íyrr. Kjósið gegn kjara- skerðingarstefnunni Frá því að Dagsbrúnarmsnn . gerðu nýjustu kjarasamninga .sína sl. vor, hafa verðhækkan- irnar dunið yfir ein af annarri. Þannig er verið' að taka af verkamönnum það sem ávannst, með þvi að gera kaupmátt laun- anna sífellt minni og minni. Það er því brýn þörf fyrir verkamenn að sýna vsrðbó.gu- öflunum, að þeir standa einhuga saman og munu beita öllum samtakamætti sínum til varnar lifskjörum sínum. Kjósið snemma. — xA Dagsbrúnarmenn! Standið sam an um kjör ykkar og kaupmátt launa ykkar. Kjósið gegn verð- bækkunarstefnunni með því að fylkja ykkur um lista stjórnar og trúnaðarráðs A-listann. Kosningaskrifstofa A-listans í Dagsbrún er í Tjarnargötu 20, símar 20252 og 20253. Allir sem geta stai-fað fyrir A-listann yfir helgina. eða að- stoðað á annan hátt eru beðnir að hafa samband við skrifstof- una sem fyrst. Móðursýkiii sfiagnasi í USA Nýjar hótanir út af Kúbusiglingum WASHINGTON og LONDON 5 10 — Sigli nokkurt skip til Kúbu með vcpnaí'arm mun öllum bandarískum höfnum verða lok- að í'yrir öllum skipum sem sigla undir "sama fána og bað. Það er haft eftir góðum heim- lldum í Washington að þetta Bé næsta heí'ndarráðstöi'unin sem Bandaríkjastjórn hefur í hyggju gagnvart Kúbu. Ljóst er ;;í fréttum írá London að i Bretlandi tel.ja menn að þe3SÍ og aðrar boðaðar hefndar- ráðstafariir Bandaríkjastjórnar eigi sér enga stoð í alþ.jóðarétti. í Reutersskeyti segir aö „lögfræö- ingar brezka utanríkisráðuneytis- ins séu nú að kanna hvort hinar bandarísku ráðstafanir hafi nokkra stoð í alþjóðarétti" og frcttaritari AFP í London segir að brezka 'Stjórnin ætii að svara þeirri bandarísku því að fyrir- hugaðar ráðstafamr muni ekki bera tilætlaðan árangur. heldur þvert á móti' magna misklíðina milli. Bandaríkjanna og banda- manna þeirra. Brezk blöð láta í ljós þá skoð- un að bandarískt hafnbann á Kúbu muni enn styrkja aðstöðu Castros. Guardian segir að þessar ráðstafanir Bandaríkjanna muni „ýta Kúbu enn þéttar að hinni kommúnistí'sku blökk'". Blaðið bætir við að á Norðurlöndum séu mcnn einnig þessarar skoð- unar. SIF, hin nýja fjögurra hreyfla flugvél Landhelgisgæzlunnar, fór í sína fyrstu gæzluferð með strandlengjunni á dögunum, og í gær var nokkrum gestum boðið í stutta flugferð með vélinni. Vegna mikilla þrengsla í blaðinu verður frásögn af þeirri ferð að bíða, en hér er mynd af stefni ilugvélarinnar. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) VAR SKATT- STIÓRI í EiNA KLMUSTÖM Hið nýja skattheimtustjórn- arkerfi Gunnars Thoroddsens átti að koma til framkvæmda l. október sl. og hafði ráð- herrann sjálfur ákveðið dag- inn. En þegar tímamótin komu reyndist allt í óreiðu, og' hafði þvi ekki einu sinni verið komið í verk að skipa alla nýju skattstjórana, enda þótt við útnefningarnar væri fylgt þeirri einu meginreglu að gæðingar úr Sjálfstæðis- flokknum væru bezt til þess hæfir að heimta skatt af al- menningi. Er það út af fyrir sig eðlileg regla. Vestmannaeyjar eru einn þeirra staða þar sem skopleg- ir atburðir gerðust í þessu sambandi. Þar hefur skatt- stjóri verlð Jón Eiríksson lög- fræðingur. Hefur hann þó haft aðalstarf sitt í Reykja- vik og rekið málflutnings- skrifstofu í Austurstræti, en skroppið annað kastið til Vestmannaeyja. Hefur hann átt í útistöðum við ríkissjóð am að borga ferðakostnað sinn við þau aukastörf að sinna embættinu. Þótti hann því sjálfkjörinn s£m skatt- stjóri í Vesturlandskjördæmi, og var 1. okt. sl. staddur í Eyjum til þess að skila af sér þar. Þá hringdi til hans h'nn nýi ríkisskattstjóri og til- kynnli hpnum að hann ætti að skila&fesér í hendur Guð- laugs Gísíasonar bæjarstjóra sem nú hefði verið skipaður ikattstjóri í Vestmannacyj- um. Kom Jóni þetta mjög á ivart, en síðan hringdi hann i Guðlaug. óskaði honum til aamingju með nýja embættið og bauðst til að skila af sér. Guðlaugur kom sem af fjöll- um og bað Jón hinkra við. Klukkutima síðar hringdi rík isskattstjóri enn i Jón og til- kynnti honum að skipun Guð- laugs hefði verið afturköll- uð. Og Vestmannaeyjar eru enn skattstjóralausar! Ástæðan til þessára kyn- Isgu atburða mun vera sú að Gunnar Thoroddsen hafi gefið ríkisskattstjóra upp að Guðlaugur GLslason ætti sem aðalmaður Sjálfstæðisílokks- ins i Vestmannaeyjum að finna hæfan skattstjóra í spjaldskrá f'.okksins. Ríkis- skattstjóri ruglaðist hinsvegar í öllu saman og skipaði Guð- laug sjálfan! Kosningar í Sjómannasa bandinu í dag og ú morgun • Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa Sjómannasambandsins á þing ASÍ hefst í dag. Sjómenn fá nú tækifæri til þess að sýna gerð- ardómsmönnunum hug sinn um leið og þeir sýna samstöðu sína í þeim kjarasamningum, sem nú eru framundan. • Listi starfandi sjómanna er B-listi. D^gsbrúnarinenn! Athugið að kosningen hafsl kl. 10. KjC2ið sfiemma- Kjósið «m !eið og þ:£ fcættið vinnu. x A Kosningarnar standa aðeins £ dag og á morgun frá kl. 10—22 báða dagara. Kosið er á eftir- töldum stöðum í Reykjavík: Á skrifstofu Sjómannafél. Reykja- víkur, Hverfisgiitu 8—10, £ Hafnarfirði á skrifstofu Sjó- mannafélags Hafnarf jarðar, Vest- urgötu 10. Á Akranesi í skrif- stofu verkalýðsfélagsins, í Kefla- vik í Ungniennafélagshúsiait (uppi), og í Grindavík í Kven- félagshúsinu. Sjómenn. Fylkið ykkur um, lista starfandi sjómaiuin, B-Iist- Framhald á' 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.