Þjóðviljinn - 06.10.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 06.10.1962, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. október 1962 í dag er laugardagur 6. október. Fidesinessa. Eldadagur. Tungl i hásuðri kl. 19.23. Árdegisháílæði klukkan 13.09. Næturvarzla vikuna 6.—12. okt. er i Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Slysavarðslofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama stað írá kl. 18—8, sími 15030. Eimskip: Brúarfoss fór frá Dublin 28. f. m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 29. f m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rvík í gær til Ólafsvíkur, Sauðárkróks, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Goðafoss kom t'l Rvikur í gær frá N. Y. og Char’eston. Gullfoss fer frá Rvík í dag til Leith og Khafn- ar. Lagarfoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Grundarfjarðar, Tálknafjaröar, Þingeyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Norð- urlandshafna. Reykjafoss er í K-höfn, fer þaðan í dag til Ham borgar, Gdynia, Antverpen og Hull. Selfoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Tröllafoss er á Patreksflrði, fer þaðan til ísa- fjarðar, Sigluf jarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tungufoss fer frá Lysekil í dag til K-hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Skipadeild SÍS: Hvasafei! er í Limerick. Arnar- feíl er í Bergen. Jökulfell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Lon- don. Dísarfell er í Síettin. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er á Austfjörð- um. Hamrafell er í Reykjavík. Skipaútgérð rílcisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Vestfj. á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kviöld til Rvíkur. Py ill er í R- vík. Skjaldbraið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Breiðafjarðar- höfnum. Herðubreið er væntan- leg' til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Hafskip: Laxá fór frá Akranesi 4. þ. m. til Stornoway. Rangá lestar á Norðurlandshöfnum. Flugí'élag íslands: Millilandaflug': Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannae'yja- Berldavarnardagurinn er á sunnudaginn. Konur úr Berklavörn í Reykja- vík hafa þá kaffisölu að Bræðra borgarstíg 9 til fjáröflunar fyrir Hlífarsjóð. En sjóður þessi er til ■ styrktar fátækum berklasjúkl- þingum. Góðir Reykvíkingar. — Drekkið síðdegiskaffið á sunnu- daginn að Bræðrg.borgarstíg 9. I Útivisl barna. Börn yngri en 12 ára til klukk- i án 20.00, 12—14 ára til klukkan ^ 22.00. Böi-num og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgang- ur að veitinga- dans- og sölu- •stöðum eftir klukkan 20.00. Perri og Porra eru aðalsöguhetjurnar í kvikmynd Walts Disn- eys sem sýnd veröur í Tjarnarbæ í dag. Myndin er liyggð á skáldsögu eftir Felix Salten. Frábær Disiuy-mynd í Tjarnarbæ Barnaskemmtnn í morgun sunnnd Vetrarstarfsemin í Tjarnar- bíe er nú að hefjast og mun verfia fjölbreytt. í daa. laugardag hefjast sýningar á nýrri Disneymynd, sem er í sérf'.okki dýra- mvnda. enda talin ein af beztu myndum hins kunna bandaríska kvikmyndagerðar- manns. í vetur mun verða leitazt við að sýna :vaidar úrvals- myndír i Tjarjuö-bæ áá- énn- fré’mút muítu' 'Örá'ðfega' hefj- ast fréttamýndasýningar, þar sem sýndar verða nýjustu fréttamyndir víðsvegar úr heiminum, 'áúk ýmissa fræðslu- og skemmtimynd.a, í Meistarapréís- fyrirlestur um Ben. S. Gröndal Meistaraprófsfyrirlestui'; ú verður fluttur í I. kt-áhslu- stoi'u. Háskóljin-s n.k. laugar- dag 6. október kí. 5 e.h. stohtívíslega. Fvrirlesarinn v.erður ungfrú Arnheiður Sigurðardóttir, og er þetta lokaþáttur í meistaraprófi hennar í íslenzkum fræðum. Efni i'yrirlestrarins verður Störf Benedikts Sveinbjarn- arssonar Gröndals að íslenzk- um fræðum. Þess niá geta, að 6. október er fæðingar- dagur Benedikts Gröndals og að tæp hundrað ár eru lið- in síðán hann lauk meistara- prófi í norrænum fræðum íyrstur íslenzkra manna. Öllum er heimill aðgangur að fyririestrinum. FÍB þakksr ökumönnum fyrir ágæta þúittöku í umferð::- undirbúningi er stofnun film- k’.úbbs fyrir æskufólk 18 ára og yngra. þar sem kynntar verða ýmsar athyglisverðar ;kvikrhyndir' í'rá ýmsum tím- um. Verður klúbbur þessi í sameiginiegri umsjón Filmíu og Æskulýðsráðs Reykjavik- ur. Á morgun, sunnudag. hefj- ■ast sérstakar barnaskemmtan- ir, þar sem Leikhús æskunn- ar mu.n annast ýmis skemmtiatriði, en auk þess verða sýrdar skemrntilegar kvikmyndir fyrir þörn: Kl. 11 á sunnudagsmorgnum munu haidnar barnasamkom- ur Dómkirk.jusafnaðarins. Sýning á leikritinu Ilgrakl- es og Ágiasfjósið verður annað kvöld. sunnudag, og mun nemendum framhalds- skólanna verða gefinn kost- ur á að sjá' betta Bkémmtilega leikrit. Leiksýningar’uiverða snar þáttur í starfíieh'ii Tjal’n-1 arbæjar í vetur. en auk þéss eru í undirbúningi sérstakar bókmenntakynningar og úón- iistarstarfsemi hússins er einnig í undirbúningi. ★ ★ ★ * Leiðréfting Sú missögn varð í frétt blaðsins í gær af umræðunum á borgarstjórnarfundinum um tillögú öddu Báru Sigfúsdótt- ur um vaxtalækkun á hús- næðismálum. að sagt var að vextir af A-lánum Húsnæðis- mála:ljórnar væru nú ailt að 8" |. Þarna átti hins vegar .að standa. að vextir af lánum Húsnæðismálastjórnar væru allt að 8°/„. S.l. laugardag, 29. sept. voru afhent verð’.aun í sam- bandi við umferðarkönnun- ina. Fu'ltrúi borgarfógeta dró um verðiaunin 22. sept. úr könnunarspjö’.dum þeirra ökumanna sem rétt og ná- kvæmlega höfðu útfyllt spjöldin. Umferðarnefnd veitti 10 verð’aun, hver á 1000.00 kr. og Fé’ag ísl. bifreiðaeigenda vei.tti ein 5000.90 kr. verðiaún. og hlaut bau Jón Halidórsson starfsmaður Seðlabankans. Við þetta tækifæri vill Fé- lag ísl. bifreiðaeigenda flytja féiagsmönnum beztu þakkir fyrir þann almenna og ágæta ski.lning. sem þeir hafa sýnt á gildi umferðarkönnunarinn. ar, o.g leitt hefur til þess að þátttaka varð meiri, en er- lendis gerist' í slíkum athug- unum, og betri en beztu von- ir stóðu til. Teljum við þetta mikilsverðan vott um vax- andi skilning og áhuga öku- manna á nauðsyn þess að leysa hin margþættu vanda- mál umferðarinnár, ■ serri fará1 vaxandjij fheð degi' hverjum. Með þámö’kú í: umferðarkönri- uninni hafa ökumenn lagt fram efnivið þekkingar .sem hagnýtt yéjjður, þespj jað. skipuleggja umferðarge^ar höfuðstaðarins. ,og nágrénnis. hans’ um langá framtið. Þegar unnið hefur vérið úr upplýsihgúm uæl'erðkrsp.iald- ’ anna, verða þær f’.uttar á 'v’él- skýrs’uspjöld. og mupu þ| til-, tæk svör við meira en 12000 spurnirigúm ' Ú'm meginátriði varðandi utúferðina' í Reýkja- vík oj( nágrénrii, en þetta svæði verður á’riaéátú a'ratúg-' itim ein samfelld borg; átör- Reýk'jaýik. Sém ' 'dsémi 1 úm gildi um- ferðá’rk'öhriunariniisir •’11' má nefna, að hún gétúr gefið svar við 'þéssari' spurriingu.' hvaða umferðarvandamál munu skapast ef Ráðhúsið verður reist á Tjarnarendan- um. Einnig verður unnt að fá svör við því hvort eða hvern- ig unnt verði að leysa sHkan vanda. Þannig munu uppiýs- ingar umferðarkönnunarinnar ekki aðeins ráða úrslitum um skipulagningu vega og gatna, he’dur einnig hafa áhrif á staðsetningu fjölmargra stofnana og skipulag bqrgar- hverfa. Næsta umferðarkönn- un verður naumast fyrr en Þegar skipin höfðu várpað akkerum við eyna kom Bank skipstjóri til Þórðar og bað hann að vera nokkra daga þar um kyrrt. Ekkert var Þórði kærkomnara eins og á stóð. Megum við fara í land spurði hann? Já, auð- vitað, en þiö verðið að halda ykkur hér með strönd- inni og megið ekki koma inn á eyna. já, það er ekki hægt, greip Horner fram í strangur á svip. Fjöllin eru mjög erfið yfirferðar og hættuleg fyrir ókunnuga. eftír 10 ár. en á þeim tima mun umferðarkerfi Reykja- víkur og nágrennis mótast fyrir lan'gafxjamtið. Þið. sem hafið tekið þátt í fvrstu umferðar.könnuninni, hafið lagt fram þann efni- við. sem til bess þarf að unnt sé að beita vísindalegum . vinnuaðferðum í skipulags- og umferðarmálum höfuðstað- arins, og þar með að gera Reykjavík að fyrirmyndar framtíðarborg. Fyrir þetta i| mikilvæga framlag vill Félag ísl. bifreiðaeigenda f’.ytja öku- mönnum sínar beztu þakkir. (Frá F.Í.B.). ★ ★ ★ • Iðnaðarntannafé- lag Ólafsvíkur Fimmtudaginn 28. septem- ber s.l. var stofnað iðnað- armannáfélag í Ólafsvík. Á stofnfundinn mættu forseti Landssambands iðnaðar- manna, Guðmundur Halldórs- sójn, 'og framkv.æmdastjóri : áamþúndsihs. Bragi Hannes- •son. , í stjórn Iðnaðarmannafé- lags Ólafsvíkur voru kosnir: Vigfús Vigfússon. húsasmíða- meistari, formaður. Elías Val- geirsson, rafvirkjameistari ritari og Böðvar Bjarnason, húsasmíðameistari, gjaldkeri. Félagsmenn eru 18. . I I i , ' . 1 ! ' •★ ★ ★ ’ ;(i li ,i. H 1 «tr M ® Prá Berklavörn í Hafnarfirði N.k. .sunnudag 7.' okt. er hinn árlegi fjáröflúnardagút SÍBS. Verða þá: sekl. blöð' og merki samtakanna itil. ágóða fyrir starfsemi ’ þeirra. :Eins og undanfarin1' ár.. verður kaffisala í Sjáifstæðishúsinu í Hafnarfirði þennan dag á vegum Berklavarnar og hefst hún kl. 3 og stendur yíir til kl. 11.30. Um leið og við þökkum Hafnfirðingum góð- an stuðning á undanförnum árum viljum við mega vænta þéss að þeir styrki enn þetta góða málefni með því að koma og njóta hjá okkur góðra veitinga. Nefndin biður kon- ur þær sem gefa vilja kökur eða annað í þessu tilefni vin- samlegast að koma þeim i Sjálfstæðishúsið kl. 10-12 ár- degis á sunnudag'.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.