Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 2
> í dag er miðvikudagurinn 10. 'október. Gereon. Tungl í há- j suðri kl. 23.05. Árdegisháílæði ( kl. 3.36. Síðdegisháflæði kl. 16.01. I Næturvarzla ! vikuna 6.—12. okt. er i Vestur- , bæjarapóteki, sími 22290. norræ ( Hafskip 'Laxá er í Stornoway. Rangá fór Jfrá Eskifirði 8. þ. m. til Grav- ^arna og Gautaborgar. ^ Skipadeild SÍS f Hvassafell fór 8. þ.m. frá Lúner- fick til Archangelsk. Arnarfell Jfór 8. þ.m. frá Bergen áleiðis tii ^Faxaflóa. Jökulfell er í London l Dísarfell fór 8. þ.m. frá Stettin Íáleiðis til íslands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. jHelgafell er væntanlegt til j Kaupmannahafnar á morgun frá jReyðarfirði. Hamrafell fór 8. þ. ?m. frá Reykjavík áleiðis til Bat umi. Polarhav lestar á Norður- landshöfnum. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld á- leiðis til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur Jim land í hringferð. Loftleiðir Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 6. Fer til Oslóar og Helsinki kl. 7.30 Kemur til baka kl. 24.00 og fer 'itil New York kl. 1.30. Snorri |Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 6. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og 'stafangurs kl. 7.30. Flugfélag íslands iMillilandaflug: Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í idag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 22 40 í kvöld. | Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík- 'ur, ísafjarðar og Vestmanna- i'eyja. Á morgun er áætlað að "fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. ★ ★ ★ Kvenfélag Óháða safnaðarins Konur, sem hafa happdrættis- miða til sölu, eða aðrir safnað- armeðlimir, sem vildu selja miða, eru beðnir að mæta í Kirkjubæ miðvikudaginn 10. október kl. 8.30. Dregið verður 30. þ.m. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í kvö’d kl. 8.30 í safnaðarhúsinu. Laufey Olsen talár og sýnir skuggamyndir. Aðalfundur Kvenfélags Bústaðásóknaf verð- ur í Háagerðis.skóla fimmtudag- 11. þ. m. kl. 8.30. Gestur verður sýs'tir Laúfey Olson. Kvenfélág Kópavogs Fundur í kvöld kl. 8.30 í Fé- lagsheimilinu. Áríðandi mál á dagskrá. ÍJK. — Skíðamenn Aðalfundur deildarinnar verður í Í.R.-húsinu annað kvöld kl. 8.30. Áætianir ,um norfænan bú- sýsluháskóla munu koma til framkvæmda áður en iangt um líður. Stjórn skólans skipa tvsir fuHtrúar frá hverju Norið.urlandanna fjög- urra. Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð og einn frá íslandi. Er það Vigdis Jónsdóttir, skólastjóri Hús- rnæ’rakennaraskó’a íslands. Menntamálaráðuneyti land- anra tilnefna stjórnarmeð- iimi Formaður stjórnarinnar er n.'ófessor Birgir Berger- sen frá Noregi, og boðaði hann til fur.darins dag'ana 25. og 26. september. Stjórnin gekk þar frá reglugerð, sem lögð verður fyrir ráðuneyti landanna. í stórum dráttum heíur stjórnin byggt á: nefndaráliti um samnorrænan búsýslu- háskóla, sem gefin var út 31. des. 1959 um -tilhögun og upp- 'byggingu skólans: Á fundih- um var gerð gréin fyrir und- irbúningi og stofnun hinna þriggja deilda, sem áformað er að taki til starfa á næst- unni — tekstil-deiid við Chalmers. , teknis-ke högskula í Gautaborg árið 1963, heim- ilishagfræðideild ;við Árósa- háskóla 1964 og ftæringar- efnafræðideild við Oslóarhá- skóla 1965. Einnig var skipuð nefnd til undirbúnings verkfræðideildar í búsýslu. Stjórnin samþykkti að skora á ráðuneyti landanna að ★ ★ ★ ® Kjörið í Æskulýðs- ráð Reykjavíkur Á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag fór fram kosning Æskulýðsráðs Reykjavíkur samkvæmt nýrri reglugerð um Æskulýðsráð sem borg- arstjórn samþykkti í síðasta mánuði. Tveir listar komu fram, D-listi, er hlaut 10 at- atkvæði, og G-listi, er hlaut 5 atkvæði, og fór fram hlut- kesti milli 4. manns á D-list- anum og 2. manns á G-list- anum og s’graði D-listinn. Samkvæmt því hlutu þessir kosningu í Æskulýðsráð Reykjavíkur. Af D-lista Bjarni Beinteinsson, Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bent Bentsen og Eyjólfur Sigurös- son. Af G-iiista Böðvar Pét- ursson. vinna áð framgpngi þeásara mála. Inntökrsk lyrði í allar de'ldirnar er húsmælrakenn- ’arrrtenntun auk; stúdents- prófs.- Stúdentar- úr mála-~ deildum. þuria auk 'þ.css sér- stakan undirbúning í stærð- fræði og eðlisfræði. Áformað er, að nemendur Ijúki kandi- datsprófi á tvei.mur og háifu til þremur árum Ekki er á- kveðið hvaða titil þeir bera að prófi loknu. Finnar taka þátt í þessu samstarfi, þótt þeir hafi sér- stöðu með því að þeir hafa þegar komið upp í landi sínu háskóladeild í búsýslu. Búizt er við, að eftirspurn verði mikil eftir nýju sérfræðing- unum, þegar þeir hafa lokið námi, einkum til kennslu í húsmæðrakennrskólum, við rannsóknarstörf í þágu iðn- aðar og til ráðunautsstarfa. ★ ★ ★ • Breíinn Sannst heill á húfi Eins og frá var sagt í blað- inu í gær auglýsti rannsókn- arlögreglan í fyrradag efttr tvítugum Breta, sem búsett- ur er hér í bæ og horfið hafði að heiman frá sér 1. þ.m. án þess að láta vita .af sér sið- an, hvar hann héldi sig. Mað- ur þessi kom í leitirnar í f.yrrakvöld og hafði hann ver- ið í slagtogi með kunningja sínum frá því hann hvarf. ★ ★ ★ ® Sýningu Braga lýkur í kvöld Myndlistarsýningu Braga Ásgeirssonar í Snorrasal, 3. hæð húss Vegamóta að Lauga- vegi 18, lýkur í kvöld, mið- vikudag. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og i gær höfðu 30 myndanna selzt. Sýning- in er opin í dag kl. 2—10 síðdegis. Myndir þær, eftir Braga Ásgeirsson, sem hangið hafa uppi undanfarna daga í Mokka á Skólavörðustíg verða þar enn til sýnis fáeina daga til viöbólar. Alan Shepard, fyrsti banda- ríski geimfarinn, verður ef til vill sá maður sem Banda- ríkjamenn senda næst út í geiminn. Ástæðan er, að sögn Bandaríkjamanna, sú að hann myndi geta séð og skil- ið meira en byrjandi. Þar að auki yrðu Bandarikjamenn fyrstir til að senda sama geimfarann upp tvisvar sinn- um. Þetta er ágæt hugmynd, enda ekki nema fáeinir dag- ar síðan að Sovétríkin til- kynntu að ætlunin væri að senda einhvern af sovézku geimförunum upp i annað sinn. Samkvæmt tilkynningu frá N.Y. mun næsti geimfari Þórður hafði líka falið sig þarna í nágrenninu og nú kom hann auga á mann í námunda viö sig. Þetta var sýnilega vörður og hann var með senditæki á bakinu og kallaðist á við félaga sínn, þann sem Ross hafði séð. ing frá þríðja verðinum um að vagninn væri ekki kom- inn þangað sem hann var. Göngin hljóta að vera býsna löng, hugsaði Þórður. Varðmaðurinn sneri sér við og hvarf á braut. Frumsýning í Þjéðleikhúsinu 1 kvöld cr frumsýning í Þjóðlcikhúsinu á leikritinu „Sautjánda brúðan“ eftir Ray Lawler. Þýðinguna hefur Ragnar Jó- hannesson gert, en leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Myndin er af tveim af aðalleikendunum: Róhert Arnfinnssyni og Guöbjörgu Þorbjarnardóttur, i biutverkum sínum. Bandaríkjamenn téku hugmynd Sovétríkjanna traustataki Bandaríkjanna fara átján hringi umhverfis jörðu. Upp- haflega átti Gordon Cooper að takast þessa ferð á hend- ur, en eftir að Sovétríkin skýrðu frá áformum sínum breýttist þetta skyndilega, og mun því fyrsti geimfari Bandaríkjanna þjóta út á> geiminn á ný. Fyrir skömmu var tilkynnt i Moskvu að senda ætti ein- hvern hinna fjögurra geim- fara, Gagarín, Titoff, Nikola- éff eða Popovitsj, á loft í annað sinn, þar sem þeir gætu séð og skilið meira en byrjendur. Enginn veit hver þeirra verður fyrir valinu. í svipinn stunda þeir æfingar með verðandi geimförum. Vagn nr. 73 er á leiðinni, sagði hann. Nú kom tilkynn- t'1* % m ■» o o f 2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 10. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.