Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 8
 WÓDLEIKHtíSID SAUTJÁNDA brúðan eítir Ray Lawler. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. HÚN FRÆNKA MÍN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. np' ionabio Síml 11-1-82. Hve glöð er vor æska (The Young ones) Heimsfræg og stórglæsileg, ný, ensk söngva- og dansmynd í íitum og CinemaScope. Cliff Richard, — frægasti söngvari Breta í dag. Carole Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUQARA8 tt Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Kópavogsbíó Simi 19 -1 - 85. Mysterians '(Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Eitt stór- brotnasta vísindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 11-5-44. 6. VIKA Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar. Eigum við að elskast ? („Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsileg tænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina SchoIIi* Jarl Kulle (Próíessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-1 84. Greifadóttirin Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulsen. Sag- an kom i Familie Journal. Aðalhlutverk: Malene Schwartz, Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla bíó Sími 11-4-75. Butterfield 8 Bandarísk úrvalskvikmynd. Elizabeth Taylor, Laurence Harvey, Eddie Fischer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stjöraubíó Sími 18-9-36. Flóttinn á Kínahafi Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerísk mynd, um æv- intýralegan flótta undan Jap- önum í síðustu heimsstyrjöld. David Brian. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40. Verðlaunamyndin „Svarta Brönu- grasio (The Black orchid) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Joseph Stefano. Sagan birtist nýlega sem framhaldssaga í Vísi. Aðalhlutverk Sophia Loren Anthony Quinn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Síml 16-4-44. ,,Vogun vinnur . . . “ (Retour de Manivelle) Afar spenandi, djörf og vel leikin, ný, frönsk sakamála- mynd. Michele Morgan, Daniel Gelin, Peter Van Eyce. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sím£ I-IS-M. Aldrei á sunnudögum (Never on Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur slegið öll met i aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbær Sími 15171. P E R R I Snilldarvel gerð ný kvikmynd eftir snillinginn Walt Disney. Myndin er í sama flokki og Afríkuljónið og líf eyðimerkur. innar. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. * Bátasala * Fasteignasala * Skipasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti. JÖN Ö. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Sírnar 17270 — 20610. Heimasími 32869. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49. Ævintýrið hófst í Napoli (Its started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ítalíu m.a. á Capri. Aðalhlutverk: Sopbia Loren, Clark Gable, Vittorío De Sica. Sýnd kl. 7 og 9. H Ú S G Ö G N rjðlbreytt irval. Póstsendim. Axel Eyjólísson, Iklpheltl 7. Biml 1(111. lítrfPw-í LOCFRÆt>t'STOKF Uuglingar óskast til innheimtustarfa, bálfan eða alian daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÖÐVILJINN. iloriD AptitiS ÖHlf€6A ÖfKU&AKKA! Húseigendafélag Reykjavíkur. Verkamenn óskast í byggingavinnu við nýju lögreglustöðina við Snorrabraut. — Löng vinna — mikil eftirvinna. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F. Útgerðarmenn! Sjómenn! Skipaviðgerðir — Skipasmíði Bátaviðgerðir — Bátasmíði — Bátauppsátur. Vönduð vinna — Vanir fagmenn. SKIPfiSfflíÐASTÖÐIN 5&RAN. Hafnarfirði. Sími 51461 og 51460. Hafnarfjörður og nágrenni NýkomiS: Vetrarkápur, með og án skinn- kraga. Peysur — Kjólar — Pils. Aliskonar skélafatnaður fyrir börn og ungl- inga. Verziið þar sem úrvalið er mest. Verzlunin S I G R Ú N Strandgötu 31. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÖNLEIKAR I IIÁSKÓLABÍÓINU Fimmtudaginn 11. okt. kl. 21.00. Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND Einleikari: RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON. EFNISSKRÁ: C.M.v. Weber: Forleikur að óp. „Euryanthe" Antonín Dvorak: Konsert fyrir píanó og hljómsveit. L.v. Beethoven: Sinfónía nr. 7, A-dúr, op. 92. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. GERMANlA Þýzkunámskeiö félagsins Germanía hefjast næstkomandi mánudag kl. 8 síðdegis í 7. kennslustofu Háskólans. Námskeiðin verða bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Kennarar verða frk Unnur Sigurðardóttir og þýzki sendikennarinn dr. Runge. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá Bókaverzlun Isafoldar. Verða þar og veittar nánari upplýsingar. Sjóra Germaníu. VBIR^ KHAKI i g) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.