Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.10.1962, Blaðsíða 5
De Gaulle rýfur þing og boðar kosningar PARÍS 7/10 — De Gaulle for- seti ákvað að rjúfa franska þjóð- þingið og efna til nýrra kosn- inga bráðlega. Jafnfraint fór bann þess á leit við Pompidou íorsætisráðherra að stjórn lians gegndi áfram störfum þar til nýtt þing hefur verið kosið. Við þingrofinu hafði verið bú- izt síðan þingið hafði aðfara- nótt föstudagsins samþykkt með telsverðum meirihluta vantraust á stjórn Pompidous vegna þeirr- ar fyrirætlunar de Gaulle að foreyta stjórnarskránni með þjóð. aratkvæðagreiðslu 28. þ.m. enda þótt það sé algert bro.t á ákvæð- um skrárinnar. Þegar vantraustið hafði ver- ið samþykkt baðst Pompidou Jausnar eins og lög gera ráð fyr- ir. í ti’.kynningu forsetans er ekkert tekið fram um hvenær nýjar kosningar skuli fara fram, en búizt er við að þær verði haldnar dagana 18. og 25. nóv- ember. í Frakklandi er eingöngu kosið í einmenningskiördæmum og hiýtur sá frambjóðandi kosn- ingu sem fær hreinan meirihluta atkvæða i fyrri lotu, en fái það enginn, er kosið aftur, og er þá sá kosinn sem flest atkvæði fær. i Virðir ekki óskir eigin manna Flokkur gaulist, UNR, sem vegna ranglátra kosningalaga er Jangstærsti flo.kkur þingsins með 173 íulltrúa af 480, hafði ein- dregið óskað þess að þingkosn- ingarnar skyldu fara fram sam- timis þjóðaratkvæðagreiðslunni og vonaði með því móti að geta notið þeirra vinsælda sem de Gaulle á enn hjá miklum hluta kjósenda, en forsetinn hefur ekki orðið við ósk hans. Allir flokkar nema einn á móti Allir stjórnmáláflökkar • í Frakklandi, að gaullistum ein- um undanskildum, hafa lýst sig andvíga þjóðaratkvæðagreiðslr unni sem fram á að fara 28. n.k. og þeirri tillögu sem þar; verða greidd atkvæði um, þ.e, ,að for- setinn skuli í framtíðinni kos- Óeirðir í Sovét- inn beinum kosningum. en ekki af kjörmönnum eins og ákveðið var í stjórnarskránni 1958. Hefur andstaðan gegn de Gaulle aldrei verið magnaðri en nú. en þó telja menn hugsan- legt og jafnvel Lklegt að meiri- hluti kjósenda muni segja já i þjóðaratkvæðagreiðslunni, fyrst og fremst af ótta við þann glundro.ða sem kynni að koma í kjölfar þess að de Gaulle biði ósigur og drægi sig í hlé, eins og hann hefur hótað, ef atkvæða. greiðslan gengur honum ekki í vil. En þó svo fari að de Gau’.le vinni sigur í þjóðaratkvæða- greiðslunni er það talið aiveg vist að andstæðingar hans á S.»r Hallormsstað 9 10. — Hér um slóðir hefur sumarið verið mjög sólarlitið og kalt. Hiti hefur verið undir meðallagi alla mán- uðina, nema í júlí, og i ágúst langt fyrir neðan meðallag. Kartö.fluuppskera er mjög lé- leg. Sláturtíð er nú senn á enda. Hjá Kaupfélagi Héraðsbúa verð- ur islátrað um 50 þús. fjár. Auk þess má gera ráð fyrir, að hjá Verzlunarfélagi Austurlands verði slátrað ekki færra en 7000. Dilkar eru taldir ívið lak- ari til frálags en í fyrra, en máttu þá helzt ekki minni vera. Húsmæðraskólinn á Hallorms- stað er að byrja vetrarstarfið í dag, þ.ea.s. eldri deildin, en þetta er eini húsmæðraskólinn, sem hefur tveggja vetra náms- tíma. Forstöðukona skólans, As- dís Sveinsdóttir, er nú i ársleyfi, en í hennar stað kemur Guð- rún Lára Ásgeirsdóttir úr Reykjavík. Skólinn er fullskip- aður, 16 nemendur í eldri deild, en 14 eða 15 í yngri. Formleg skólasetning verður fyrsta vetrardag. SB þingi muni sigra i þingkosning- unum o£ myndi þá varla langt að bíða að samþykkt yrði nýtt vantraust á forsætisráðherra hans, hver sem það verður. Þótt vald þingsins hafi verið stór- , skert myndi slíkt ástand fljót- lega leiða til fullkomins öng- þveitis, og de Gaulle myndi þá sjálfsagt nota sér þá heimild sem hann hefur i 16. grein stjórnarskrárinnar að lýsa yfir neyðarástandi og taka alla stjórn landsins i sinar hendur fyrir íullt og allt. ' Upplýstur bonapartismi PARÍS 9/10. Forseti . frönsku öldungadeildarinnar, Gaston Monnerville, réðist í dag harka- lega á de Gaulle í ræðu og lýsti því yfir að stjórnarskráin hefði vísvitandi verið brotin. Monnerville sagðl að mikil ábyrgð myndi hvíla á öldunga- deildinn eftir að þjóðþingið hef- ur verið rofið. — Við verðum f.ð takast á hendur mikla á- byrgð næstu vikur, sagði Monn- érville. Ég er viss um að marg- ir okkar munu vita hvernig þeir fá risið undir henni. Hlut- verk okkar er að verja og treysta lýðveldið. Það sem er í boði er alls ekki hið franska lýöveldi heldur í hæsta lagi einhvers konar upplýstUr bona- partismi. 32 gaullistar eru í öldunga- deildinni en þeir Voru ekki við- staddir fundinn í dag. öldunga- deildarmenn samþykktu ein- róma að ræða Monnerville skyldi prentuð og send út um allt Frakkland. Tshonibe við mann úr liði Sameinuðu þjóðanna: Ég hef ágæt sambönd. ... r ELIZABETVILLE 9 10. — Tshombe, .,forseti“ í Katanga bar sig í dag upp við fulltrúa Sameinuðu þjcðanna í Eliza- bethville og mótmælti aðgerð- um herliðs samtakanna nóttina áður. Sagði hann að hermenn- irnir hefðu umkringt pósthúsið í borginni og skrifstofur fjár- málaráðuneytisins og látið dólgslega í alla staði. Taldi Tshombe að þetta væri gert til að hræða hermenn sína og sagði að vigalætin í hermönnum SÞ •torvelduðu friðsamlega lausn Kongómálsins. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna skýrði síðar frá því að hermenn samtakanna hefðu gert nokkrar ráðstafanir til að hindra að ó eirðir ættu sér stað í El'sabeth- ville. Robert Gardiner, fulltrúi SÞ í Kongó, sagði í dag að Tshombe „forseti“ væri u:n þessar mundir að styrkja flug- her sinn. Ennfremur sagði hanu að enn væru málaliðssveitir í Katanga þó dult færu. Tshombe hefur áður lofað SÞ að senda allt málalið úr fylkinu. Ú Þant hefur samið skýrslu um ástandið í Katanga og lagí liana fyrir Örvggisráðið. Ætlar framkvæmdastjórinn að ræða málin við ráðgefandi nefnd áð- ur en hann ákveður hvaða ráð- stafanir verða gerðar. Gardiner telur að málaliðssveitirnar í -Katanga séu 115 að tölu. ríkjnnum? WASHINGTON 8 10. Fulltrúi bandaríska utanríkisráðuneyt- isins hefur skýrt frá þvi að ráðuneytinu hefðu borizt fregn- ir af því að óeirð/r hefðu átt sér stað í Rostoffhéraðinu j suðurhluta Sovétríkjanna snemmá á' þessú ári. Óeirðir þessar eiga að hafa átt sér stað í iðnaðarborginni Nov otsérkassk. Sagði Bandarikja- maðurinn að það hefðu verið unglingar sem höfðú : sig í írammi og mótmæltu verð- hækkunum þeim er urðu á smjöri og kjöti. K. R. —■ Frjáls- íþróttamenn. Innanfélagsmót i köstum, sem frestað var siðastliðinn laugar- dag, fer fram í dag og á morg- un. Stjórnin Laugavegi 1 eirni 1-19-80 Heimasími 84-890. Danshátíð, í lítilli borg í suðurhluta Tékkóslóvakíu er fa árlega haldin hátíð helguð dansi og söng. FJykkjast þangað dansflokkar víða að úr heiminum. A myndinni sjást nokkrar tékkneskar blómarósir sem fara um götur borgar- ínnar með söng og dansi. Miðvikudagur 10. október 1962 ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.