Þjóðviljinn - 13.10.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.10.1962, Síða 5
ÞJÓÐVILJINN Eaugardagur 13. o&tóber 1962 stoA s ÞINCSJÁ ÞJÓÐVILJANS Fastanefndir AI- þingis kosnar Ný frumvörp í fyrrad. voru lögð fram á Al- þingi pokkur stjómarfrum- vörp og '-eru hin helztu þeirra um landsdóm, um lögreglu- menn í s-veitar- og sýslufélög- lim, um ráðherraábyrgð og almannavamir. Frumvarpið um almanna- vamir var flutt á Alþingi í fyrra, en afgreiðslu þess var frestað. Þáð er flutt óbreytt frá síðasta þingi. Nánar > verður getið um þessi mál síðar. ÞJÓÐVILIINN Fundir voru í gær í sameinuðu þingi og báðum deildum, strax að loknum fundi sam- einaðs þings. Var þar kosið í fastanefndir þingsins. Stjómarflokk- amir bám fram sam- eiginlega lis’ta við allar kosningarnar. í efri deild var samkomulag um kosningu til nefnda milli Framsóknar- flokksins og Alþýðu- bandalagsins, en ella hefði farið fram hlut- kesti um fyrsta mann Alþýðubandalagsins og annan mann Framsókn- ar við nefndakjðr. Sameinað þing Nefndakosning fór sem bér segir: f fjárveitinganefnd voru kjörair: Guðlaugur Gíslason, Jón Ámason, Gunnar Gísla- son, Kjartan J. Jóhannsson og Birgir Finnsson af A-lista (stjómarfl.). Halldór Ásgríms- son, Halldór E. Sigurðsson og Ingvar Gíslason af B-lista ’(Framsókn) og Karl Guðjóns- son af C-lista (Alþýðubandal.). Utanríkismálanefnd: Kjömir voru af A-lista (stjórnarfl.): Gísli Jónsson, Jóhann Hafstein, Birgir Kjaran og Emil Jóns- son, af B-lista (Framsókn): Hermann Jónasson og Þórar- inn Þórarinsson og af C-lista (Alþýðubandal.): Finnbogi R. Valdimarsson. Varamenn: Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason. Eysteinn Jónsson, Gísli Guð- mundsson og Einar Olgeirsson. Allsherjarnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjómarfl.): Gísli Jónsson, Jónaa G. Rafnar, Pétur Sigurðsson og Benedikt Gröndal, af B-lista (Frams.): Gísli Guðmundsson og Björn Pálsson og af C-lista (Alþýðu- bandal.): Geir Gunnarsson. Þingfararkaupsnefnd: Kjöra- ir voru af A-lista (stjórnarfl.): Kjartan J. Jóhannsson, Einar Ingimundarson og Eggert G. Þorsteinsson. af B-lista (Fram- sókn): Halldór Ásgrímsson og af C-Tista (Alþýðubandal.): Gunnar Jóhannsson. Neðri deild Fjárhagsnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjómarfl.): Birgir Kjaran, Jóhann Hafstein og Sigurður Ingimundarson. af B-lista (Framsókn): Skúli Guð- mundsson og af C-lista (Al- þýðubandal.): Eúðvík Jóseps- son. Samgöngumálanefnd: Kjörnir voru af A-’ista (stjórnarfl.): Sigurður Ágústsson, Jónas Pét- ursson og Benedikt Gröndal, af B-lista (Framsókn): Björn Pálsson og af C-lista Alþýðu- bandai.): Hannibal Valdimars- son. Landbúnaðarnefnd: Kjörnir voru af A-lista (stjórnarfl.): Gunnar Gíslason, Jónas Péturs- Við þingsetningu í fyrradag. Gísli Jónsson, aldursforseti, í forsetastól sameinaðs þings. I öftustu röð sjást m.a. þrír þingmenn Alþýðubandalagsins (talið frá hægri): Karl Guð- jónsson, Lúðvík Jósepsson og Einar Olgeirsson og i fremstu röð (fyrir miðju) Finnbogi R. Valdimarsson og Alfreð Gíslason, læknir. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). son og Benedikt Gröndal, af B-lista (Framsókn): Ágúst Þor- valdsson og af C-lista (Alþýðu- bandal.): Karl Guðjónssón. Sjávarútvegsnefnd: Kjörnir voru-'.af A-lisfa (stjprnarfl,): Matthías Mathiesen, Pétur Sig- urðsson og Birgir Finnsson, af B-lista (Framsókn): Gísli Guð- mundsson 'og af C-lista' (Al- þýðubandal.): Geir Gunnarsson. Iðnaðarnefnd: Kjörnir yoru af A-lista (stjómarfl.): Jónas G. Rafnar, Matthías Mathiesen og Sigurður Ingimundarsöh, af B-lista (Framsókn); Þórarinn Þórarinsson og af C-lista '(Al- þýðubandal.): Eðvarð Sigúrðs- son. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Kjömir voru af A4ista (stjómarfl.): Gisli Jónsson, Guðlaugur Gíslason og Birgir Finnsson, af B-lista (Fram- sókn); Jón Skaftason og af C- lista (Alþýðubandal.): Hanni- bal Valdimarsson. Menntamálanefnd: Kjörnir voru af A-lista (stjórnarfl.): Ragnhildur Helgadóttir, Alfreð Gíslason og Benedikt Gröndal, af B-lista (Framsókn); Björn Fr. Björnsson og af C-lista Al- þýðubandal.) Einar Olgeirsson. Allsherjarnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjórnarfl.): Einar Ingimundarson, Alfreð Gíslason og Sigurður Ingi- mundarson, af B-lista (Fram- sókn); Björn Fr. Björnsson og af C-lista Gunnar Jóhannsson. Efri deild Fjárhagsnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjómarfl.): Ólafur Bjömsson, Magnús Jónsson og Jón Þorsteinsson, af B-lista (Framsókn); Karl Kristjánsson og af C-lista (Álþýðubandal.): Bjöm Jónsson. Samgöngumálanefnd: Kjörnir voru af A-lista (stjómarfl.): Bjartmar Guðmundsson, Jón Ámason og Jón Þor.steinsson, af B-lista (Framsókn): Ólafur Jóhannesson og Sigurvin Ein- arsson. Landbúnaðarnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjórnarfl.): Bjartmar Guðmundsson, Sig- urður Ó. Ólafsson og Jón Þor- steinsson, af B-lista (Fram- sókn): Ásgeir Bjarnason og Páll Þorsteinsson. Sjávarútvegsnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjómarfl.): Jón Árnason, Kjartan J. Jó- hannsson og Eggert G. Þor- steinsson, af B-lista (Fram- sókn): Sigui-vin Einarsson og Bjöm Jónsson af C-lista (Al- þýðubandalag). Iðnaðarnefnd: Kjömir voru af A-lista (stjómarfl.); .PJagnús Jónsson, Kjartan J. Jóhanns- son og Eggert G. Þorsteinsson, af B-lista (Framgókn): Her-^ mann Jónasson og Ásgeir Bjarnason, Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd; Kjömir voru af A-lista (stjómarfl.): Kjartan J. Jó- hannsson, Auður Auðuns og Jón Þorsteinsson, af B-lista (Framsókn): Karl Kristjánsson og af C-lista (Alþýðubandal.):: Alfreð Gíslason. Menntamálanefnd: Kjömir voru af A-lista (stjórnarfl.): Auður Auðuns, Ólafur Björns- son og Friðjón Skarphéðinsson, af B4ista (Framsókn) Páll Þor- steinsson og af C-lista (Alþýðu- bandal.): Finnbogi R. Valdi- marsson. Allsherjamefnd: Kjömir vom af A-lista (stjórnarfl.): Magn- ús Jónsson, Ólafur Bjömsson og Friðjón Skarphéðinsson, af B-lista (Framsókn): Ólafur Jóhannesson og af C-lista (Al- þýðubandal.): Alfreð Gislason. Forsetakjor á Alþingi Fundir voru í gær í sameinuðu þingi og báðum deildum og fór fram kosning starfs- manna þingsins. Á fundi sameinaðs þings, sem hófst kl. 13,30 fór frám kosning starfsmanna og stýrði Gísli Jónsson, aldurs- forseti, kosningu forseta. Kjör- inn var Friðjón Skarphéðins- son með 29 atkvæðum, Hanni- bal Valdimarsson hlaut 10 atkvæði og Karl Kristjánsson 16. Fyrri varaforseti var kjör- inn Sigurður Agústsson með 32 atkvæðum, en 26 seðlar vom auðir. Annar varaforseti var kjör- inn Birgir Finnsson með 32 atkvæðum, en 25 seðlar vom auðir. Skrifarar urðu sjálfkjömir: Ólafur Björnsson af A-lista og Skúli Guðmundsson af B-lista. Að loknum fundi samein- aðs alþingis hófust deilda- fundir og vom þar einnig kjömir starfsmenn þingdeilda. Forseti neðri deildar var kjörinn Jóhann Hafstein með 21 atkvæði, Einar Olgeirsson hlaut 7 atkvæði og Halldór Ásmundsson 10. Fyrri varaforseti var kjör- inn Benedikt Gröndal (21 atkv. 16 auðir) og annar vara- forseti Ragnhildur Ilelgadótt- ir (21 atkv. 17 auðir). Skrifarar urðu sjálfkjömir þeir Bjöm Fr. Björnsson og Pétur Sigurðsson. í efri deild var Sigurður Ó. Ólason kjörinn forseti með 11 atkv., Karl Kristjánsson hlaut 6 atkvæði og 3 seðlar vom auðir. Fyrsti vararforseti var kjör- inn Eggert G. Þorsteinsson og annar varaforseti Kjartan Jó- hannsson. Skrifarar urðu sjálfkjömir1 þeir Bjartmar Guðmundsson | og Karl Kristjánsson. Ótgefandi: Ritstjórar: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokfc^ urinn. — Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ölaísson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjamason. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19, Sími 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kr. 65.00 á mánuði. Sinnuleysi ginnuleysið er alvarlegasta einkennið á stjóm- málaþróun síðustu ára hér á landL í vax- andi mæli lætur fólk allt yfir sig ganga, það stynur kannski og formælir nokkra daga eí stjómarvöldin em sérstaklega ósvífin í fram- ferði sínu, en ráðamennimir eru þess fullviss- ir að koma sínu fram í skjóli afskiptaleysis alls þorra almennings. I>að er eins og menn haS misst trúna á framtíðina, treysti því ekki leng- ur að þeir geti sjálfir ráðið örlögum sínum og velji því þann kost að láta hverjum degi nægja sína þjáningu. jjróun hemámsmálanna er glöggt dæmi um þessa ískygggilegu breytingu. f upphafi ótf- uðust valdamenn vökult aðhald almennings; þeir voru varkárir og ósparir á hátíðleg Iof- orð. En smátt og smátf hefur þeim 'tekizt að gera hemámið að „eðlilegu ástandi" í huga manna, að einhverskonar óumflýjanlegum ör- lögum. Og í skjóli þess eru fáeinir ráðherrai; og erlendir yfirboðarar þeirra teknir að fara öllu sínu fram án þess að spyrja landsmemx leyfis, og teknar hafa verið hínar örlagarík- ustu ákvarðanir án þess að nokkur ábyrg stofn- un hafi um það fjallað. Þar 'til nú er svo koamð að Morgunblaðið getur þess í framhjáhlattpí S venjulegri grein að nýjar orustuþotur sem fiing- ,að eru komnar séu búnar eldflaugum og kjam- orkusprengjum. Menn taka eftir þessa þegar þeim er bent á það, en skyldu ekkí viðbrðgðós verða þau að býsna margir yppti öxkrm, við- urkenni að vísu með sjálfum sér að þarna sé öll framtíð þjóðarinnar höfð að leiksoppi en telji tilgangslaust að vera að rekast í þv£H£- um málum? Qg þetta á ekki aðeins við um óbreyita þegna- Á því er enginn vafi að allir þingmemí hes?- námsflokkanna — að einhverjum ráðherrarma! ef til vill undanskildum — hafa fengið vitn- eskju um að ísland hafi verið gert að atómstoð af blaðaskrifum. Þeir menn sem sérstaklegá era valdir af almenningi fil að taka ákvarðanir um málefni þjóðarinnar fá ekkert að vita um hin afdrifaríkustu mál frekar en aðrir. Ákvarðan- imar eru teknar á leynifundum Guðmundar í Guðmundssonar með erlendum yfirboðurum og sé Guðmimdur spurður er hann orðinn svo kaerulaus að hann lætur hafa eftir sér ósaim- indi sem engan geta blekkt. En þingmeim virð- ast láta sér það vel lynda að vera aldir á blekk- ingum og frétta síðan á skotspónum um ákvarð- anir í hinum stærstu málum. Verði þeir til kvaddir eftir á að leggja blessun sína yfir ó- þurftarverkin munu þeir eins og jafnan fyiT reynast vel smurðar atkvæðavélar. þjóS sem sinnir ekki brýnustu vandamálum sínum er sjálf að svipta sig lýðræðinu, þeir þingmenn sem telja verkefni sín hégómaskap- inn einberan eru sjálfir að grafa undan þing- ræðinu. Gangi gvo enn um sinn þurfa menn ekki að undrast þótt þeim eigi eftir að ber- ast enn ógnarlegri fréttir á skotspónum okk- ar tíma. — m. i A * I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.