Þjóðviljinn - 14.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.10.1962, Blaðsíða 2
SIÐA ÞJÓBVILJINN SunnudaguT 14. o'ktöber 1962 • Undanfarin þrjú sumur hefur verið unnið að miklum hafnarframkvæmdum hér á Dal- vík. Nýr garður, sem loka á höfninni, er í bygg- ingu og er verkið alllangt komið. • Garðurinn er allur úr grjóti og grófri möl og gengur norð-austur frá sandinum, í stefnu á gamla öldubrjótinn, þannig að hann myndar rúma og skjólgóða höfn. Þó mun aldrei verða öruggt bátalægi í höfninni fyrr en norðurgarð- urinn hdf.ur verið lengdur um allt að 50 metra. Er það nú fyrirætlun hreppsnefndar, að það verði framkvæmt á næsta sumri. Grjótinu steypt af dumptornum (grjótvagninum) á austurkant garösins. Búa þarf vei um, því að Ránardætur klappa þungt í reisn sinni. Nú á dögunum átti frétta- maður tal við þá Svein Jóns- son, verkstjóra úr Kópavogi, og Valdimar Óskarsson sveitar- stjóra um hafnarframkvæmdim ar. Verkið hófst fyrir 2 árum Sveini, sem haft hefur verk- stjóm á hendi frá upphafi, sagðist svo frá, að í ágúst 1960 hcrfði verið byrjað að vinna við nýja brimvamargarðinn, sem loka á höfninni. Var þá lagð- ur vegur upp í Brimnesgil, þar sem grjót hefur verið tekið til hafnargerðarinnar siðan. Vitamálaskrifstofan hefur séð um verkið og lagt til stórvirk- Eitt er öruggt Stjórnarblö^unum ber ekki saman í umtali sínu um or- ustuflugvélamar nýju á Kefla- Dalvíkurhöfn. Skipin liggja við gamla garðinn. nægilegt grjót er fyrir hendi, en eins og framar greinir hef- ur það verið af skomum skammti í sumar. Mega af- köstin tæpast vera minni, tii að svo mikið verk sem þetta sé fjárhagslega framkvæman- legt ar vélar, sem nauðsynlegar eru, stóra Lorain ámokstursvél, dumptora (grjótvagna), sem flytja stærsta grjótið, loft- pressu o. fl. Fyrsta sumarið vom 5 grjót- vagnar notaðir og einnig var flutt á 5 vörubifreiðum. Unn- ið var fram í október og fóru, þá um haustið, 32000 m3 af grjóti fram í nýja garðinn. Er framkvæmdum lauk það ár var garðurinn orðinn 275 m langur. Skemmdir af völdum brims 1 fyrrasumar var ekkert unnið við nýja garðinn, en aftur á móti var ekið grjóti norðan á öldubrjótinn gamla og í brim- vöm við sandinn, austan hafn- arinnar, en þar voru hús í nokkurri hættu þegar brimaði. Síðastliðinn vetur gerði hér stór-brim, og braut það skarð i garðinn nýja og lækkaði hann um ll/2 til 2 metra á 75 metra löngum kafla. öllu þessu sóp- aði Ægir inn í dokk og verður að moka því upp svo nægilegt dýpi náist Að sjálfsögðu var hér um að ræða geysilegt tjón, sem hafnarsjóður fær sennilega aldrei bætt að fullu. Nýi garðurinn 345 m langur Nú í sumar var svo byrjað á viðgerð, og hófust fram- kyænidir um mánaðamótin júlí —ágúst. Eftir að búið var að fylla skarðið var garðurinn all- ur hækkaður um 50 cm, og er harin nú 3ja metra hár yfir stórstraumsfjöru og jafnhár gamla garðinum. Síðan hefur verið unnið við að lengja hann og styrkja að austan, þar sem mest mæðir á. Hafa unnið að þessu í sum- ar 12 til 15 menn, auk bíl- stjóra og manna, sem við tæk- ín vinna. Á stóru Lorain vél- skóflunni eru tveir menn, sem skiptast á að moka á bfl- ana. Bílar hafa verið 8 og 1 dumptor (grjótvagn). Þar sem grjótnám er ekki framkvæm- anlegt nema með sprengingum og borunum, hefur verið hér maður með loftpressu, Sigur- jón Halldórsson. Annar maður, Hörður Sigurðsson frá vita- málaskrifstofunni, hefur séð um viðhald á vélunum. Þessi nýi garður verður full- gerður 345 metra langur og innsiglingaropið, milli har>s og gamla garðsins, verður 45 m breitt. Erfiðleikar við grjótnám Það sem segja má að hafi hamlað framkvæmdum í sum- ar er grjótskortur. En grjót" námið í Brimnesgili er nú að fullu tæmt, svo að ekki mun vera hægt að ljúka verkinu í frá garðinum fyrir veturinn, sett stórgrýti á endann og búið um eftir beztu getu. Þurft hefur að ýta mold og möl ofan af klöppinni í gil- inu og hefur verið djúpt á því góða þar. Þetta er mjög kostn- aðarsamt og erfitt við að eiga. Þarf nú að leita eftir frekara grjótnámi, áður en fram- kvæmdir hefjast næst. ar. Gott grjótnám er tæpast að finna nær en 4 til 5 kíió- metra. Stálþilið á garðsenda Enn vantar allmikið á að garðurinn komist í fulla lengd, þó að ætlunin væri að ljúka verkinu á yfirstandandi hausti. Fremst á þennan nýja garð á að koma stálþil, hringur sem verður 12 m í þvermál, og fylltur grjóti. Engin tök eru 10 þúsund rúmmetrar í garðinn í sumar hefur ver- ið ekið um 4000 rúmmetrum af grjóti og um 6000 rúmmetr- um á ströndina og til styrkt- ar. Notuð hafa verið um 800 kg af dýnamíti til sprenginga, og geta menn af því gert sér í hugarlund, hvað búið er að sprengja mikið frá upphafi. Vegirnir sem lagðir voru upp í Brimnesgil 1960 haía staðizt vel hinn mikla þunga, sem eftir þeim hefur farið og Séð upp eftir nýja garðinum. Svarfaðardalur í baksýn. Enginn bær, eða kauptún, getur grjótlaus verið og er því nauðsyn að finna gott grjót- nám sem úr getur bætt hér. En ekki mun það vera alveg við bæjardyrnar. Athugaðir hafa verið nokkrir staðir hér í grenndinni, en ekki til hlít- talin á að ramma þilið niður hér eftir, enda haustveðrin oft rysjótt. Sæmileg afköst stóru upp- mokstursskóflunnar, segir Sveinn verkstjóri, að séu um 500 fermetrar af grjóti á dag, og er hægt að skaffa það ef 1 »•■■■■■■■*••■•■■■■» víkurflugvelli, en þær eru sem kunnugt er sérstaklega gerðar til að bera flugskeyti hlaðin kjamorkusprengjum. Morgunblaðið segir í forustu- grein í fyrradag: „Hin nýja flugvélategund er búin flug- skeytum sem grandað geta á- rásarvélum í mikilli fjarlægð og þannig fyrirbyggt að þær nái skotmarki. Auðvitað er þetta fyllra öryggi fyrir Is- land“. Alþýðublaðið segir hinsvegar sarna dag: „Is- lenzk yfirvöld hafa ekki ósk- að eftir kjarnorkuvopnum til Islands og varnarliðið hefur ekki farið fram á sþ'kt. Á þessu hefur engin breyting orðið við komu hinna nýju orustuflugvéla .... Hér hafa ekki verið og eru ekki nein. kjamorkuvopn. Eðli vamar- liðsins hefur í engu breytzt, þótt það hafi fengið fullkomn- ari omstuþotur." Auðvitað er ekkert áhorfs- mál að Morgunblaðið segir satt en Alþýðublaðið ósatt. Ef orustuþotumar nýju hefðu ekki morðtólin innanborðs væru þær ámóta tllgangslitl- ar og byssur án skotfæra. I þessari afstöðu Alþýðublaðs- ins birtist aðeins sú ófrá- víkjanlega stefna Guðmund- ar í. Guðmundssonar í utan- ríkismálum að fara aldrei rétt með, ef öðru verður við komið. Menn muna eftir því hvemig sá ráðherra lýsti há- tíðlega yfir því að ósannar væru fregnir um að landher Bandaríkjanna væri að fara frá Islandi — örfáum vikum , áður en herinn fór. Fáir ættu hann sór á þingi að hann hefði engan samning gert við Breta um landhelgina — með samninginn í vasanum. Og nú nýlega vakti hann á sér sér- staka athygli með þeim fram- burði að hann hefði náð einkaviðtali við Dean Busk utanríkisráðherra Bandaríkj- anna — til þess að ræða við hann um byggingu flugvéla- bragga á Keflavíkurflugvelli. Stjóm íslenzkra utanríkis- mála er myrkraverk. Það eitt er ömggt að utanríkis- ráðherra og málgögn hans fara ævinlega með rangt mál. Morgunblaðinu er ekki eins hægt að treysta; bað . segir hefur ekki þurft viö þá að eiga. Sveinn Jónsson, verkstjóri tók það sérstaklega fram, að hann þakkaði hafnamefnd Dalvíkur ágæta samvinnú. Vitamálastjóri, Aðalsteinn Júlíusson, hefur komið hér nokkrum sinnum í sumar og fylgzt með verkinu. Milljóna- framkvæmdir !••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■••■■I að hafa gleymt því hvernig stundum satt. — Austri. j J jír^na_ Sveitarstjóri, Valdimar Ósk- arsson, gaf fréttamanni þær upplýsingar, að árið 1960 hafi verið unnið að hafnarfram- kvæmdum fyrir 2,6 'millj. króna og 1961 fyrir 2,2 millj. I tölum þessum er og verbúða- bygging við höfnina. Gat hann þess, að ríkissjóður hafi lofað 300 þús. krónum 1 bætur, fyr- ir skarðið sem í garðinn kom sl. vetur, en tjónið segir sveit- arstjóri, að sé aldrei undir 600 IL K. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.