Þjóðviljinn - 14.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.10.1962, Blaðsíða 8
8 stoA ÞJÓÐVILJINN félagslíf útvarpið ★ I dag er sunnudagurinn 14. október. Kalixtusmessa. Tungl í hásuðri kl. 1.51. Árdegis- háflæði kl. 6.33. Síðdegishá- . flæði kl. 18.53. til minnis ~if Nætorvarzla vikuna 13.— 19. oktöber er i Reykjavíkur- apóteki, simi 11760. ★ Neyðarlæknir, vakt alla daga nema laugardaga kL 13 —17. sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8, sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, sími 11100. ★ Lögreglan, sími 11166, ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin al'la virka daga k,L 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13'—16. ★ H afnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9— 19, laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kL 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði. sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—20, laugardaga kL 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kL 13—16. ★ Útivist bama. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00, böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kL 20.00. söfnin Krossgáta Þjóðviljans á- Nr. 2. — Lárétt: 2 lengra, 7 málmur, 9 biðja um, 10 rölt, 12 hár. 13 þangað til, 14 hjáip, 16 tölu. 18 kvennafn. 20 ’-itstjóri 21 muldra. — Lóðrétt: 1 skræpótt, 3 eins. 4 rödd, 5 nokkuð, 6 sekkur. 8 gelti. 11 líífæri. 15 skepn- una 17 tala 19 læti ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. ■ 13.30—15.30. ■Ar Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestr- arsalur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Últán alla virka daga kl. 13—15 ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. skipin •k Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 _ Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kL 14—19. sunnu- daga kL 17—19. Lesstofa: Opið kL 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga- kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34: Opið kL 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Jöklar. Drangajökull er i Hamborg. Fer þaðan 15. þ.m. til Sarpsborgar og Reykjavík- ur. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull er á leið til Grimsby. Fer þaðan til Lond- on og Hollands. k Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 9. þ.m. frá Limerick á-‘ leiðsi til ATchangelsk. Arnar- fell fer væntanlega frá Reykjavík áleiðis til Sauðár- króks Ólafsfjarðar. Dalvíkur. Akureyrar og Austfjarða- hafna. Jökulfell kerqur til Hornafjarðar á morgun. Dís- arfell er í Þórshöfn Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði á- leiðis til Austfjarðahafna Helgafell er væntanlegt til Aabo á morgun, fer þaðan áleiðis til Helsingfors. Hamra- fell fór 8. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Kare vænt- anlegt ti] Blönduóss 16. þ.m ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er i Reykjavík. Herjólfur er í Reykjavík. Þyr- ill er í Reykjavík, Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið, Herðubreið er á leið frá Kópaskeri tii Reykjavikur. alþingi fermingar ★ Langholtskirkja sunnudag- inn 14. október kl. 2. Prest- ur; sr. Árelíus Níelsson. — Stúlkur: Ásdís Jensdóttir Hjallaveg 42. Björg Irsa Bjömsdóttir Álfheimum 11 Björk Gunnarsdóttir Lauga teig 16. Elín Bima Hjörieifs- dóttir Safamýri 25. Guðrún Jóna Þorbjörnsdóttir Sólheim um 20. Hulda Björnsdóttir Garði v/Vatnsenda. Hólm fríður Jónsdóttir Réttarholts’ veg 65. Karen Sigurðardóttir Álfheimum 40. Liija Guð- mundína Valdemarsdóttir Melgerði 23. Marta Elísabet Sigurðardóttir Álfheimum 40. Ólöf Sigmars Valdemarsdóttr ir Melgerði 23. Sigrún Jens- dóttir Hjallaveg 42. Drengir: Axel Eiríksson Glað- heimum 14. Bjami Gunnars- son Bessastöðum. Guðmundur Ingvi Þorbjörnsson Sólheim- um 20. Jón Rúnar Hjörleifs- son Hiunnavog 145. Jón Þor- kell Rögnvaldsson Eikjuvogi 23. messur ★ Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Haustferming- arbörn eru beðin að koma til messunnar og viðtais á eftir Séra Emil Björnsson. ★ Langholtsprestakall. Bama- guðsþjónusta kl. 10.30. Ferm- ing kl. 14. Séra Árelíus Ní- elsson. ★ Dómkirkjan. Kl. 11 messa Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 17 messa. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 barnas’amkoma í Tjarn- arbæ. Séra Jón Auðuns. k Hallgrímskirkja. Messa kl. 11, ræðuefni: blöðin og kirkju- ræknin Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Sigur- jón Þ Ámason. ★ Háteigsprcstakall. Barna- • teámkoma í hátíðasal Sjó- mnnaskólans kl. 10.30. Messa kl. 14. Séra Jón Þorvarðar- son ★ Kópavogssókn. Messa í Kópavogsskóla kl. 14. Séra Gunnar Ámason. ★ Laugameskirkja. Messa kl. 14. Bamaguðsþjónusta kl. 10.Í5. Séra Garðar Svavars- son. sýningar ★ Dagskrá neðri deildar Al- þingis mánudaginn 15. okt. 1962, kl. 1.30 miðdegis. Frv. til 1. um lögreglumenn, 1. umr. Frv. tll 1. um almanna- vamir. ★ Dagskrá efri deildar Al- þmgis mánudagin-n 15. okt. 1962. kl. 1.30 miðdegis. Frv. til 1. um bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga k Bjarni Jónsson opnaði myndlistarsýningu f Lista- mannaskálanum í gær. Bragi Ásgeirsson sýnir enn grafík í Mokka, Skólavörðustíg. Sýn- ing á síðustu verkum Kristín- ar Jónsdóttur var opnuð í bogasai Þjóðminjasafnsins i gær. Sigurður Kristjánsson sýnir enn málverk á Týs- götu 1. blöð og tímarit *• Tímarit Hjúkrunarkvenna- félags ísiands. 3. hefti 1962. er komið út. Efni Ellefta þing SSN í Osló 1962. Sjúkrahjálp og samhjálp j tímum ört vax- andi tækni. Leikþáttur, er gerist í sjúkrahúsi. Hvað veizt þú um samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum? Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Þórunn Jensdóttir hjúkrunarkona. Raddir hjúkr- unarnema. Fréttir og ýmis- legt fleira. k Bazar Verkakvennafélags- ins Framsóknar verður 7. nóv- ember . n.k. Konur eru vin- samlega beðnar að koma gjöf- um á bazarinn til skrifstofu Verkakvennafélagsins í Al- þýðuhúsinu ★ Prentarakonur. Sauma- fundur í félagsheimilinu n.k. mánudagskvöld kl. 8.30. ★ Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í fé- lagsheimili Hins íslenzka prentarafélags á Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 16. okt. kl. 20.30 stundvíslega. Fundar- efni. I) Forspjali; fréttir úr erlendum blöðum. 2T Séra Bragi Friðriksson: Tillögur /Eskulýðsráðe um fjölskyldu- kvöld á heimilum. 3) Frú Laufey Olson flytur erindi og sýnir myndir. 4) Félagsmál. Félagskonur mega taka með sér gesti eins og venja er til k Bindindisdagurinn i Hafn- arfirði. í tilefni af bindindis- deginum verður helgistund 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 8.30 í kvöld. Þar flybur Helgi Tryggvason kennari erindi, á- varp flytur séra Garðar Þor- steinsson prófastur, einsöng syngur Ámi Jónsson, Páll Kr. Pálsson annast orgelleik og kirkjukórinn syngur. frá höfnini k Karlsefni kom frá Þýzka- landi í fyrrinótt og Þorkell máni kom frá Englandi. Báð- ir voru þeir í söluferðum. Hið nýja olíuskip SlS, Blá- fell, er komið í slipp og verð- ur skipt um stýri á því og setur upp radar. Geir hefur væntanlega far- ið á veiðar í gærdag. Olíuskipið Kyndill er hér til viðgerða. Selfoss fór i gærmorgun á- leiðis til Dublin. Russel er komið hingað að taka við göngumönnum sin- um, og Requesite er hér ehn. afmæli *r Áttatíu og fimm ára er í dag Guðmundur Sveinsson, sjómaður, Kárastíg 3. flugið *- Millilandaflug Loftleiða. Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 6. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Væntanlegur aftur kl. 22.0Ó. Fer til New York kl. 23.30. Eiríkur rauði er væntanleg- ur frá New York kl. 11. Fér til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 12.30, Herakles og Agiasfjósið I kvöld kl. 20.30 verður fjórða sýning á leikritinu Herakles og Agíasarf jósið eftir Diirrcnmatt hjá Leikhúsi æskunnar í Tjarnarbæ. Myndin er af Helgu Löve sem Deianíöru og Borgari Garðarssyni sem Fýieusi. Sunnudagur 14. október 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar: a) Píanósónata í D-dÚr (K576) eftir Mozart. b) Sex næturljóð fyrir söngraddir og tréblás- ara eftir Mozart. c) Mözarteum hljómsv. í Salzburg ieikur stutt verk eftir Mozart; Gilbert Schuchter stj. 1: Márs ÍD-dúr(K215) — 2: Tveir menúett- ar (K463). — 3: Sveita- dans (K534). — 4: Sérenata notturna (K 239). — 5: Þrir þýzk- ir dansar (K605). Sinfónía nr. 7 í F-dúr op. 77 eftir Glazúnov. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.06 Miðdégistónléikar: a) Frá tóhlistarhátíðihni í Björgvin í suitiar: 1: Fiðlukönsért í D- dúr öp. 77 éftir Brahms. 2: Lýrískir þættir op. 43 eitir Grieg. b) Frá tónlistarhátíðinni í Monte Carlo í sum- ár: Requiem íyrir ein- söngvara, kór og hljómsv. éftir Gábriel Fauré. 15.30 Sunnudágslögin. 17.30 Bámatími (Skeggi As- bjamarson): a) Smásaga: Kubbi byrj- ar skólafeöngu (Ingi- björg Steinsdóttir semur og flytur). b) Einsöngur: Ólafur Þ. Jönsson syngur. c) Frásaga: (Félix Ól- afssön kristniboðd). d) Getraun: Kanntu kvæðið ? 18.30 „Hættu áð gráta hringa- ná”: Gömlu lögin sung- in og léikin. 20.00 Eyjar við Island; X. er- indi: Æðey (Asgeir Guð- mundsson fymum bóndi þar). 20.25 Kórsöngur: Norski stúd- entakórinn syngurnórsk, finnsk og amerisk lög. SÖngstjóri: Sverre Bm- land (Hljóðr. á samsöng f Gamla bíói í márz sl.). 20.50 I Húnaþingi: Dágskrá úr sumarférð Stefáns Jóns- sonar og Jöns SigbjÖms- sönar. 21.45 Tonleikár: Marosszék dansár éftir Zoltan Kod- ály. 22.10 Dánslpg. Mánudágnr 15. oktober 8.00 Morfeúnútvaít) (ésén: sr. Mafenús Runólfssön — Tónléikar — 8.30 Frettir — 8.35 Tónléikar —10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvárp. 13.00 „Við vinnima”: Tónl. 15.00 Sfðdégisútvárp. 18.30 Þingfréttír. 20.00 Um dagmn og veginn (Haildór Blöndal bláðá- máður). 20.20 Einsöngur: Amelita Galli-Curci syngur. 20.40 Erindi: A Véstfjárða- léiðum (Hállgrímur Jón- asson kennari). 21.05 Tónleikar: Píanókonseri nr. 5 í G-dúr op. 55 eft- ir Prokofjéff Svjátolsláv Rikhter og Þjóðlega sia- fóníuhijómsv. f Moskvu léika: Kyril Kondrashin stjómar. 21.30 Utvarþssagán: „Hérra- garðsSaga” éftir Karenu Blixén; I. (Ámheiður Sigurðardóttir magister þýðir og lés), 22.00 Fréttir og véðurfrégnir. 22.10 Biinaðarþáttur. 22.30 Frá tónléikum í Austur- bæjarbíof 29. máí í vór: Boris Kunjeff leikur á fiðlu og Igór Chémýsj- off á þíanó. a) Sónata í F-dúr Oþ 24 eftir Béethovén. b) Sónátá f a-moll eftir SéhUmánh. — Suwwudaex:r 14. október 1962 Gengii um akra Framhald af 6. síðu. að fletta: komið er orðið rikis- borgari í gróðurríki íslands. Það er ekki ýkjalangt síðan, að menn skoðuðu komræktar- tilraunir á Islandi sem eins- konar „sport“, forvitnilega við- leitni til að kreista allt sem unnt er úr kosti íslenzkrar moldar. Meðan sá hugsunarhátt- ur ríkir getur komræktin ekki orðið það sem hún á að verða: fastur liður í búsýslu hins ís- lenzka bónda. En smám sam- an er sú skoðun farin að ryðja sér til rúms, að komrækt á tslandi sé einhver mesta fóður- tiygging, sem íslenzkur land- búnaður á völ á. Með samstilltu átaki íslenzkra bænda eiga þeir að geta unnið allan sinn fóður- bæti úr íslenzkri mold. Slík innlend framleiðsla á korni mundi ekki aðeins spara land- inu milljónir króna f erlend- um gjaldeyri, heldur mundi hún verða upphaf að fjölbreyttari jarðræktarmenningu, venja ís- lenzka bændur við skiptirækt- un, sem er bráðnauðsynleg jarð- veginum. En ekki verður hlut- ur komræktarinnar minni f því landnámi, sem nú er háð á eyðisöndum landsins. Stöðv- un uppblásturins er eitt af mik- ilvægustu verkefnum fslenzku þjóðarinnar í næstu framtíð og í því efni hefur reynslan sann- að, að komið er einhver nytjá- mesta gróðurjurtin á örfok» sandi. Mikil verkefni bíða rannsókn- ar á þv£, hverjar verði heppi- legastar komtegundir á ts- landi. Það er auðsætt, að veíja rt verður tegundir, sem eru hvort- tveggja í senn: snemmþroska og veðurþolnar. En einnig em til aðrar aðferðir til öryggis islenzkri komrækt. I löndum þar sem mikið er vetrarríki og sumur stutt, svo sem í Noregi, Kanada og sumum héruðum Rússlands, hefur mikil stund verið á það lögð að sá vetrar- komi. Vetrarkomi er sáð að sumri, kemur upp áður en vet- ur gengur í garð, liggur síðan undir snjó og verður fullþrosk- að að sumri næsta ár. Áður en húsráðandinn á Sámsstöðum bauð mér til stofu fór hann með mig út í garð og sýndi mér fyrstu tilraunir sínar með vetrarbygg. Þetta eru sex sáðtfmatilraunir og voru þær allar komnar upp nema sú síðasta, sem sáð var 20. sept- ember. Næsta sumar verður komizt að raun um það, hvenær hentugast er að sá til vetrar- sáðs. Ef komið lifir af íslenzk- an vetur er lykillinn fundinn að árvissri komrækt hvar sem er á fslandi. Þá mundj komskurð- artíminn færast fram og veður- ofsi septembermánaðar ekki koma komræktinni að sök. Klemenz á Sámsstöðum bindur geysimiklar vonir við þessar tilraunir. Síðsumars 1963 mun reynslan skera úr þvf, hvort kostur sé á að hverfa til rækt- urar á vetrarsáði á Islandi. Ég er að kveðja Fljótshlíð- ina. Það er hlýtt f veðri þótt komið sé að lokum september- niánaðar. Tindafjöll og Eyja- f.ialla.iökul] gnæfa alsnjóa yflr byggðina. láglendíð skartar f litum haustsins. I fjarska heyr- ist vélarskrölt eins og dauft rokkhljóð: það er dráttarvélln. sem dregur sjálfbindarann á bleikum byggökrum Sámsstaða. ’ Ég sé bað greinilega hvemig vélin spýr bundnu komknippinu út á skorinn völlinn. Hér kepp- ir maðurinn við náttúru Is- lánds: að koma korninu f hlöðu áður en fjöllin senda hret og snjó niður í byggð. Og ég hygg áð maðnri"" —■ • ..■ '-,op_ hlaupí I i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.