Þjóðviljinn - 17.10.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.10.1962, Blaðsíða 6
6 SÍÐA ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 17 október 1962 de Gaulle glímir við vofu Napóleons III de Gaulle talar í útvarp. Gaullistar hafa gert útvarp og sjónvarp í Frakklandi aö áróöurstækj- Hjón dæmd í fangelsi Efndu til kvenna- skipta í vestur- þýzkum borgum Hjónin auglýstu eftir fólki með kunningsskap fyrir augum. Síðan var efnt til samkvæma og var þar glaumur mikill. Hljómlist ómaði, glösum var lyft og fólkið sté dans — í svörtum grímum einum fata. um þar í landi er um þessar mundir að afhjúpa svipað at- hæfi. Fyrir réttinum kom grcini- lega í ijós, að fjöldi hjóna hafði tekið þátt í hinu notalega heim- íiislífi. Fyrirskipaður kvöld- klæðnaður var svört gríma — og engin spjör þar fyrir utan. I Vestur-Þýzkalandi er nektar- dans alls ekki refsiverður. ekki einu sinni bótt dansinn sé stig- inn við annars manns konu. Þar í landi þrífst nektarstefnan bet- ur en á nokkrum öðrum stað. Og í fullkomnu velsæmi ávarpa Auðmenn flýja — Nú er úti um notalega heimislífið okkar kvcinaði 35 ára gömul kona fyrir réttinum í Heidelberg á þriðjudaginn var. Sjálf hafði hún aðeins veriö dæmd skilorðsbundið i sex mán- aða fangelsi. Eiginmaður hennar I verður hins vegar að sitja inni | í 17 mánuði. Ljósvinir Hjón þessi höfðu gengizt fyr- ir kvennavixlunarstöð í Vestur- Þýzkalandi. Lögreglan í 50 borg- striplingarnir hver annan sem herra, frú eða fröken Ljósvin (Lichtfreund). Jákvætt fólk En hvað um það. Hjónin i Heidelberg voru engir ljósvinir. Þau auglýstu I blöðunum eftir „geðprúðum. nútímalegum ,.ón- um til að blanda geði við" og „fólki með jákvæða afstöðu til lífsins sem vill kynnast á góðri stund“. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að skipulögð kvennavíxlun væri f rauninni vændismiðlun. Fram f dagsljósið. hafa verið dregnar 737 ljósmyndir og 245 svokallaðar skýrslur uro samfar- ir hinna geðprúðu og jákvæðu karla og kvenna auk ýmiss kon- ar gagna annarra. — Jafnvel götudrósir hefðu margt og mikið getað lært af þessum samkvæmum. sagði rétt- arforsetinn. sem veit að öllum líkindum um hvað hann er ad tala. En nú dunar ekki lengur dansinn f Heidelberg. STOKKHÖLMI — Sex Svíar sem veiktust af taugaveiki í orlofsferð til Mallorcá liggja nú á farsóttahúsinu í Stokk- hólmi, Taugaveiki e'r mjög sjaldgæfur sjúkdómur á Norð- urlöndum. Sænskir læknar hafa hins vegar undanfarið varað menn mjög við slæm- um heilbrigðisháttum á hinni víðkunnu ferðamannaey. um sínum, og enginn er snjallari að beita þeim ræðunnl um vantraustið á stjórn Pompidou til íorsætisráðhcrrans voru helgaðar 25 mínútur í arandstöðunnar sem mest var haft við fengu en foringi þeirra, Gert var klukkutíma hlé á um- að ræða hlutdrægni þessarar ríkisstjórnar. Ræðu útvarpi og sjónvarpi, en þeir forustumenn stjórn- hálfa aðra mínútu. Charles de Gaulle Frakklands- forseta varð ekki orðfall frekar en endranær þegar einn samstarfsmanna hans gerðist svo djarfur að benda' honum á nð atrangt tekið væri hann fremja stjórnárskrárbrot méð því að efna til þjóðarat- kvseðis. um breytta tilhögun foróetakjörs án þess að •■þingið fengi að f jalla um málið. „Hvernig er hægt að nauðga sirtni eigin konu“. spurði for- setinn-, og þar með var málið útrætt af hans hálfu. de Gaulle sneið stjórnarskrá fimmta lýð- Pompidou forsætisráðherra og Debré fyrirrennari hans voru í fyrstu andvígir áforminu um að sniðganga þingið og leggja stjómarskrárbreytinguna undir þjóðaratkvæði. Aðrir ráðherrar voru á sama máli, en de Gaulle hafði sitt fram eins og endra- nær. Pierre Sudreau mennta- málaráðherra..-hótaði- jneica-- aö segja að láta af embætti í mót- mælaskyni, en féllst loks á að Iúta vilja foringjans eins og félagar hans. Lögfræðingamir í stjómlagaráðinu og ríkisráðinu hafa lokið upp einum munni veldisins eftir sínum smekk, og hanh télur sig geta með hana farið eins og honum sýnist, virt að vettugi það á- kvæði að stjómarskrárbreyting öðlist ekki gildi nema hún hafi fengið samþykki þingsins. Vilji þjóðarinnar er æðri öllum laga- bókstaf, segir forsetinn, og ekki hvarflar að honum sá möguleiki að þjóðarviljinn og hans eigin fyrirætlanir geti farizt á mis. Vitað er að de Gaulle hefur lengi alið með sér hug- myndina um að reka smiðs- böggið á forsetaveldi í Frakk- landi með því að leggja val forsetans í hendur þjóðarinnar við almenna atkvæðagreiðslu. Sjálfur var hann kosinn for- um að óheimilt sé að efna til stjómarskrárbreytingar á þann hátt sem de Gaulle gerir, en hann virðir álit þeirra einskis. Þjóðin er fullvalda, og er það ekki margstaðfest að vilji hans er ævinlega vilji þjóðar- innar? Um það þarf ekki fleira að tala. seti óbeinni kosningu þar sem 80.000 borgarstjórar, oddvitar og aðrir framámenn höfðu kosningarrétt. Þjóðhetjuljþminn af nafni de Gaulle er slíkur að engu máli skiptir hvemig hann er kjörinn, áhrifavald hans er það sama. En herfor- | inginn gerist nú aldurhniginn , og þar að auki sitja morðingj- ar OAS sífellt um líf hans. Eina leiðin sem hann sér til að tryggja eftirmanni sínum svip- aða valdaaðstöðu og hann . hefur sjálfur er að koma á1 þjóðkjöri forseta. Eftir bana-1 tilræðið 20. ágúst, þegar j minnstu munaði að vélbyssu- skothríð gerði útaf við de j Gaulle, ákvað hann að vinda j bráðan bug að því að fá ! stjómarskránni breytt Samkvæmt stjórnarskránni sem de Gaulle setti sjálfur bar honum að leggja tillögu sína um stjómarskrárbreytingu fyrir þingið. Um það eru all- ir sammála, meira r*T segja Aðfarir de Gaulle við stjórn- arskrárbreytinguna eru í raun og veru stjómlagarof, sem beint er gegn þinginu. Fyrir- ætlun hans er að gersigra gömlu stjórnmálaflokkana svo að þeir eigi sér ekki viðreisn- ar von, og tryggja þar með völd síns eigin flokks. Stjóm- arskrárbreytinguna hefði verið unnt að gera á löglegarr hátt, en þá hefði ekki fengizt sama tækifærið til höfuðorustu við j stjórnmálaflokkana. de Gaulle J og fylgismenn hans telja víst að með tökum sínum á útvarpi og sjónvarpi verði enginn vandi j að tryggja ‘sigur í þjóðarat- j kvæðagreiðslunni 28. október.1 Þingkosningar fara fram í tveim umferðum 18. og 25. nóvember. I þeirri fyrri þarf hreinan meirihluta í einmenn- ingskjördæmum til að ná kosn- ingu, í þeirri síðari nægir ein- faldur meirihluti. Gaullistar reikna dæmið þannig, að eftir sigur forsetans í þjóðarat- kvæðagreiðslunni v tuni kjós- endur flykkjast til þeirra í þingkosningunum. Aðrir telja líklegra að afleið- ingin verði óbrúanlegt djúp milli forseta og þings. Hótun de Gaulle um að segja af sér nái stjómarskrárbreyting hans ejkkj franj . að. .ganga er talin muni tryggja málstað hans meirihluta i þjóðaratkvæða- greiðslunni, því fjölmargir ótt- ast að afleiðingin af valda- afsali forsetans á þessari stundu yrði borgarastyrjöld. Hins veg- ar standa flokkamir djúpum rótum í frönsku þjóðlífi, svo margir munu kjósa flokkinn sinn í þingkosningunum þótt þeir styðji de Gaulle í þjóðar- atkvæðagreiðslunni. Hætt er við að sambúð de Gaulle, með breytta stjómarskrá' í höndun- um, og þings, þar sem flokkar sem hann er nýbúinn að reyna að skera niður við trog hafa yfirhöndina, geti orðið allsögu- leg. Samkvæmt stjómarskránni er þingrofsvald forsetans bund- ið þeirri takmörkun að hann getur ekki beitt því fyrr en þing er búið að sitja f ár. í deilunum sem nú eru háðar í Frakklandi vitna andstæð- ingar de Gaulle til reynslu frönsku þjóðarinnar af „sterk- um mönnum“ og öflugu fram- kvæmdavaldi fyrr á tímum. Það vantaði ekki að Napóleon mikli nyti lýðhylli, en hvemig endaði ekki stjómarferill hans? Frændi hans Lúðvík Napóleon varð þjóðkjörinn -forseti ann- ars lýðveldisins 1848, en hann notaði fyrsta tækifæri til að' fremja stjórnlagarof og gerast einvaldur. Valdaferli hans lauk með ósköpum í styrjöldinni við Þyzkaland 1871. Andstæðingar de Gaulle eru því ekki með öllu berskjaldaðir í baráttunni við þjóðhetjuna. Þegar rætt er um forsetaveldi í Frakklandi, sjá menn ósjálfrátt fyrir sér mynd feitlagins sællífisseggs með hökuskegg, sem sór að varðveita lýðveldisstjómarfar en lét krýna sig keisara og kallaði með tímanum ósigur og niðurlægingu yfir þjóðina. Skeinuhættasti andstæðingur de Gaulle í stjórnroálaátökun- um sem nú eru framundan verður svipur N^gxöeons litla. M.T.O. mur um — Ég vona af öllu hjarta að allt fari vel að lok- um, ég mun ekki skrifa undir neitt sem komið get- ur Monaco í koll. Ef Frakkland kemur Monaco á kaldan klaka verður ríkið að taka afleiðingum þess, sagði Rainier fursti við trúnaðarmenn sína í furstahöllinni í Monaco. ættum við að gera með Frakk- land? Það myndi aðeins baka okkur erfiðleika. En margir eru þeir í Monaco sem ala ugg í brjósti vegna framtíðarinnar. Og furstadæm- inu mæta gífurlegir erfiðleikar A laugardaginn reistu Frakkar tollmúr umhverfis Monaco. Tollverðir voru sendir á vett- vang en þeir áttu í nokkrum erfiðleikum við að ákveða hvar landamærin væru. Á einum stað liggja þau gegnum kirkju. Altar- ið er í Frakklandi en skrifta- stóllinn í Monaco. Á öðrum stað skipta landamærin knattspyrnu- velli í tvennt. Höggormur í Paradís En hvað um það. Tollverðimir tóku sér stöðu og spurðu veg- farendur: Hafið þér eitthvað tollskylt meðferðis? Á föstudaginn slitnaði upp úr samningum milli Frakklands og Monaco. Samningamönnunum hafði þó verið veittur sólar- hrings frestur til að ná sam- komulagi. En allt kom fyrir ekki. Monacomenn vildu ekki fallast á skilmála Frakka: Frakkland mun ekki halda á- fram að viðurkenna Monaco sem slcdttHlðusð Psrsdis Af þessum sökum verða mörk- a þeirri stundu ^ sem það hættir in milli Monaco og Frakklands að að raunverulegum landamæmm. Endalok viðræðnanna vöktu muni sína liggja í skugganum á meðan þeir sjálfir sleiktu sól- skinið. Ef fjármunirnir verða dregnir fram í dagsljósiö vegna aðgerða Frakklands verða þeir sjálfir að hrökklast úr sólskin- inu. Afleiðingin verður algjört hmn fyrir Monaco. Tekjur af spilavítinu verða hverfandi. Ef skattaflóttamennimir yfirgefa furstadæmið hafa verzlanirnar ekki lengur neina viðskiptavini. Og beir sem keypt hafa íbúðirn- ar 1 háhýsunum hafa venjulega ráðíð til sín þrjá eða fjóra þjóna. Hinsvegar er þörf á skött- iim sáralít.il. Kostnaður ríkisins Á sunnudaginn fóru fursta- hjónin I Monaco frá hálfnuð- um knattspyrnukappleik milli landsliðs Monacos og liðs fr;< Frakk'andi mikla ólgu 20.400 höfðu höggormur skríða inn í í Monaco. Ibúamir eldrei búizt við að skattanna mundi Paradísina þeirra. Auðmenn á flótta Margir Monacobúar eru enn alsendis ókvíðnir. Ef strið skellur á, sagði leigubílstjóri einn við blaða- mann, þá getur það ekki farið nema á einn veg. Við lofum þvi bara að þau fríðindi sem nú em í gildi í Monaco skuli ná til allrar frönsku þjóðarinnar. Þá munum við standa sem sigur- vegarar f París eftir nokkrar vikur. — En, bætti hann við, hvað vera skattalaúst. Oró hefur gripið um sig með- al þeirra 14.000 manna sem afla tekna sinna í Frakklandi en búa í Monaco. Órólegri eru þó þeir fjölmörgu auðmenn sem flúið hafa til furstadæmisins. Þeir eru nú famir að taka saman föggur sínar. Og í þeim ferðaundirbún- ingi birtist ógnunin við Mon- aco enn írekar en í tollvörðun- um frönsku Peningar í skugganum I Monaoo hafa að undanfömu verið reist fjölmörg háhýsi með rándýmm íbúðum. Alþjóðlegir kaupsýslumenn hafa flykkzt þangað og setzt að í íbúðunum. 1 Monaco fundu þeir tilvalinn stað þar sem þelr gátu látið fjár- er lítilfjörlegur og heíur þess fjár verið unnt að aí'la með sölu bréfspjalda og minjagripa. Rorginmannlegur fursti Monaco er sjálfstætt ríki og Rainier fursti krefst bess að lit- ið sé á sig sem fullvalda bjóð- höfðingja. — Það meginsjónar- mið hafa Frakkai °kki viður- kennt, segir hann. Furstinn hélt útvarpsræðu á laugardagskvöldið og sagði að frönsku stjórninni væri ráð- legast að hefia sanmincaviðræð- ur á ný. — Monaco sambykkir aðgerðir til að- hindra flótta undan skött- um. En við emm andvígir heim aðferðum sem Frakkar hafa beitt til að ná bvl markmiði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.