Þjóðviljinn - 23.10.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 23.10.1962, Page 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN / Þriðjudagur*1 23. október 1962 Samið um i i • smioi a nyi um Djúpbót Nýverið voru undirritaðir samningar milli Djúpbátsins luí. og skipasmíðastöðvarinn- ar Ankerlökken Verft A/S í Florö í Noregi um smíði nýs Djúpbáts í stað Fagra- nessins, sem orðið er 28 ára gamalt. Verður nýja skipið afhent í Björgvin í október 1963. Teikningar að nýja Djúp- bátnum gerði Hjálmar R. Bárðarson skipaverkfræðing- ur og var smíði skipsins boð- in út Alls bárust 9 tilboð og reyndist tilboð Ankerlökken Verft hagstæðast. Hljóðar það upp á tæpar 8 millj. króna og 70% byggingarkostnaðar- ins veitist sem lán til 7 ára. Mismunur á hæsta og lægsta tilboði var um 3 millj. kr. íslenzkt fyrirtæki var með álíka lágt tilboð og Anker- lökken Verft en það gat ekki boðið upp á jafn hagstæða greiðsluskilmála og norska fyrirtækið og sá Djúpbátur- inn h.f. sér ekki fært að taka hinu íslenzka tilboði af þeim sökum Djúpbáturinn nýi verður stálskip, 25,80 m. mesta lengd, að stærð um 120 br.- lestir. Verður skipið búið nýjustu og fullkomnustu siglingatækjum. Áhöfn verð- ur 7 manns en skipið verður útbúið fyrir 55 farþega. Skip- ið verður sérstaklega útbúið til þess að geta annazt mjólk- urflUtninga svo og flutninga á sláturfé á haustin. Enn- fremur mim það geta flutt 3—4 bifreiðar á þilfari. Að- alvél verður 500 ha Lister- vél. Djúpbáturinn h.f. er eign ísafjarðarsýslna, ísafjarðar- kaupstaðar, hreppsfélaga og einstaklinga. Tengja ísfirð- ingar og búendur við Djúp miklar vonir við þetta nýja skip, því að Fagranesið sem verið hefur aðalsamgangna- lífæð Djúpmanna er orðið mjög gamalt og úr sér geng- ið. Ríldssjóður mun leggja fram 50% byggingarkostnað- ar skipsins á næstu 7 árum. LARUS GUÐMUNDSSON skrifar ^ Um vandamá og velgengni Lárus Guðmundsson. „Okkur finnst, að það opinbera verði að aðstoða þessi einangruðu og litlu byggðarlög, sem skapa þjóðfélaginu verðmæti upp á milljónatug á hverju ári“. Þetta segir Lárus Guðmundsson á Raufar- höfn í fréttapistli þeim, sem hér fer á eftir. RAUFARHOFN Raufarhöfn 17/10 1962. Veðurfar hefur verið mjög milt hér norðaustanlands í haust og er gras enn ekki sölnað. En stormar hafa hamlað sjósókn, þar til nú síðustu vikur. í þess- ari viku hefur verið róið á hverj- um degi, en afli hefur „.verið. tregur, miklu tregari en tvö síð- astliðín haust Annars er haust- ið bezti árstíminn hér, bæði hvað afla og veðurfar snertir, Vona- merrn, að veiðin glæðist, þegar bátamir fá næði til að leita að fiski. Héðan ganga fjórir fiski- bátar 8—50 lesta. Svo að segja daglega koma hér skip til að taka afurðir sumars- ins. I fyrstu óttuðust menn, að einhverjar skemmdir mundu verða á mjöli í mjölgeymslu, en sem betur f ór reyndist það minna en búast hefði mátt við, vegna þess hve framieiðslan var ör og þvo sér Kosningaþing er hafið og forustumenn stjómarflokk- anna eru orðnir ákaflega mildir og blíðir og landsföð- urlegir í andlitinu. Bráðum fara þeir að flytja frumvörp um öll þau þjóðþrifamál sem þeir hafa staðið á móti á undanfömum þingum, þótt þess verði að sjálfsögðu vand- iega gætt að láta ekki af- greiða frumvörpin fyrir kosn- ingar. Bjami Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks- ins er orðinn eins elskulegur í framan og jólasveinn. í Reykjavíkurbréfi sínu í Morgunblaðinu í fyrradag leggur hann út af tolleringum fi menntaskólanum og segir að það sé hættuleg ofstjórn að banna þann leik, „ofstjóm sem aldrei hefur gefizt vel“. Og eins og gójjra heimspek- inga er háttur notar ha^n það sérstaka og augljósa w þess að sanna það ahnenna og flókna; fyrr en varir er hann farinn að tala um stöðvun síldveiðifjotans og sannar með miklum áherzluþunga að ríkisstjómin megi ekki skipta sér af þeirri deilu. Einnig það væri ofstjórn; „Svo fráleit hugsun getur ekki fæðzt í heila annarra en þeirra, sem eru því svo van- ir sitja yfir annarra hlut og skammta þeim þeirra eigin eigur, að þeir fást með engu móti til að trúa því, að menn hafi sjálfir þroska til að ráða sínum eigin málum.“ Áður hefur Alþýðublaðið lýst því hversu einarðlega Alþýðu- flokkurinn hafi mótmælt gerðardómslögunum í sumar sem skömmtuðu sjómönnum þeirra eigin eigur. Þannig eru þau lög sönnun þess hvernig menn geta troðið fráleitri hugsun inn í vammlausa heila sína og yfitbugað sjálfa sig gegn háværum mótmælum, þótt það hljóti að vera mjög erfið íþróttaafrek. En betur má ef duga skal og ráðherrarnir eiga að birt- ast kjósendum sínum hreinir eins og englar. Pílatus lét sér nægja að tyo sér um hend- umar. íslentku ráðherrunum veitti áreiðanlega ekkert af þvl að fara í gufubað. — Anstri. mikil. Sömuleiðis virðist saitsíld á plönum ætla að koma ágætlega út. 1 ofviðrinu sl. vetur skemmd- isx hafskipabryggjan mikið. Stendur nú til, að hafnarsjóður byggi nýja bryggju, enda þolir það enga bid, Væntum við góðr- ar fyrirgreiðslu Alþingis og valdamanna í þessu máli, enda finnst okkur það sanngjamt miðað við þau óskapa verðmæti, sem fara hér um höfnina og koma auðvitað öllum lands- mönnum til góða. Félagsheimili og fleira nýtt sú, að íbúatala þorpsins hefur staðið í stað, þó að framleiðslan hafi sífellt aukizt. Er nú svo komið, að heimafólk annar ekki þvi, sem gera þarf, þó að venju- legur vinnutími sé frá sjö til sjö ó hverjum degi og oft lengri. Nokkrir einstaklingar hafa í hyggju að hefja smíði íbúðar- húsa, þótt öllum séu ljósir erf- iðleikamir, sem eru því sam- ara. Okkur finnst, að það opin- bera verðí að aðstoða þessli ein- angruðn og Iitlu byggðarlög, sem skapa þjóðfélaginu verðmæti upp á milljónatugi á hverju ári. Verður ekki öðru trúað, þangað til reynt verður. Langur dagur lítið kaup Hafizt hefur verið handa um byggingu félagsheimilis. 1 fyrsta ófanga verður byggður sam- komusalur með anddyri og snyrtiherbergjum auk húsrýmis fyrir bókasafn. Bókasafnið á mikið aí góðum bókum og er mikið notað á vetrum. Skólahús það, sem hér hefur verið notað, er alveg ófullnægj- andi, enda byggt fyrir 40—50 böm, en nú eru á annað hundr- að börn skölaskyld. Standa von- ir til, að hægt verði að hefjast handa um byggingu nýs skóla- húss með vorinu. Póstur og sími eru að láta byggja vélasaL Það er viðbygg- ing við hús þeirra hér á staðn- um. Húsnæðisskortur og fólkið flýr Eitt alvarlegasta vandamál okkar er húsnæðiskorturinn. Síð- astliðin fjögur ár hefur ekkert verið byggt. Margt ungt fólk, sem viljað hefur stofna heimili, hefur af þeim sökum orðið að hrökklast burtu. Afleiðingin er?> Menn stynja undan dýrtíðinni oí tala um, að þeir þurfi að bæta fjórum klst. við þessar ellefu til þess að geta lifáð. Annars ber mikið á því, að verkafólki er yfirborgað, og er það viðurkenning á því, að nú- verandi launakjör tryggja engan veginn lífsafkomu fólks. Virðast nú launasamningar bæði verka- manna og annarra komnir í mesta öngþveiti hér sém annars staðar. Möguleikar eru miklir Þjóðviijinn hefur löngum átt vísan hóp tryggra stuðn- ingskvenna og lesenda innan vébanda Kvenfélags sósialista, og aldrei hafa félagskonumar legið á liöi sínu þegar til þeirTa hefur verið leitað. eins og fleiri, blaðinu til styrktar. Mætti tilgreina mörg dæmi þessa, en hér skal aðeins minnt á að kvenfélagið varð einna fyrst til að ákveða stór- myndarlegt framlag til söfn- unarinnar, sem hleypt var af stokkunum síðla síðasta vetr- ar vegna prentvélakaupa Þjóðviljans. Annað kvöld verður fundur í Kvenfélgi sósíalista og þeg- ar formaður félagsins, Bima Lárusdóttir, leit inn á rit- stjómarskrifstofur Þjóðviljans fyrir helgina til þess að koma frétt um fundinn í blaðið, notaði ég tækifærið og lagði fyrir hana spumingu dagsins: — Hvað finnst þér um breytingarnar á Þjóðviljanum, eru þær til bóta? — Já, tvímæialaust. Ég fagna mjög stækkun blaðsins og þeim möguleikum, sem hún veitir, svaraði Bima. — Hvemig lízt þér á nýja brotið á blaðinu. — Prýðilega. Þetta brot er miklu betra en það gamla og mér finnst blaðið nú orðið bera af öðrum hvað útlit snertir. — En efni og efnisskipu- lag? — Þar sýnist sjálfsagt sitt hverjum.en mér þykja ýmsir hópar sniðgengnir við efnis- val og þá sér í lagi konum- ar. Ég álít að blaðið þurfi að birta ekki sjaldnar en einu sinni í viku kvennasíðu, sem flytti ýmsiskonar fróðleik fyr- ir konur sérstaklega, svo sem í sambandi við bamauppeldi og skólamál, einnig manneld- isþátt og ýmiskonar ráðlegg- "'ihgár 'um heimllishald; f stuttu mál efni sem konum er hug- leikið og þær hlakka til að sjá reglulega og lesa. Einnig vil ég láta vanda val framhaldssagna í blaðinu með tilliti til þess hve konur lesa almennt framhaldssögur blaðanna. Og þá er æskilegt að auka og bæta efni sem sérstaklega er ætlað ungling- unum. Sitthvað fleira gæti ég nefnt, sem ég teldi æski- legt blaðefni, en læt þetta nægja. — Vonandi stendur þetta' til bóta, en hvað heldurðu um möguleika blaðsins nú eftir stækkunina? — Mér hafa fundizt breyt- ingarnar mælast mjög vel fyrir hjá hinum almenna les- anda og ég er sannfærð um að möguleikamir á aukinni útbreiðslu Þjóðviljans nú eru góðir. Að öflun fleiri fastra og skilvísra áskrifenda verður að vinna vel, því að sjaldan hefur verið meiri þörf á því en einmitt nú að Þjóðviljinn komist fyrir sem flestra sjón- ir, verði lesinn af sem flest- um. — Ég vil endilega nota tækifærið, sagði Bima Lárus- dóttir að lokum, til að senda ölluöi þeim sem vinna að út- komu Þjóðviljans, beint og ó- beint, ámaðaróskir; ég veit að þar leggur stór hópur á sig mikið og oft vanþakklátt starf. Eins er ástæða til að óska íslenzkri alþýðu til hamingju með þessi tímamót í sögu Þjóðviljans, sem jafn- an hefur reynzt bezta vopn hennar í dægurbaráttunni. — í. Biraa Lárusdóttir Oryggisráðstafanir á sjó verði auknar Þriðja þing Sjómannasam- bands íslands, sem nýlega er lokið, gerði þessar samþykktir um öryggismál: 1. — Þriðja þing S.S.I. endur- tekur kröfu sína um að sjó- mannasamtökin fái að tilnefna mann, sem starfi með skipaeft- irlitinu og geti framkvæmt skyndiskoðanir á öryggistækjum og útbúnaði skipa. Þingið sam- þykkir að fela stjórn S.S.Í. að taka upp viðræður við trygg- ingafélögin um samstarf í þessu efni. 2. — Þriðja þing S.S.Í skorar samþykkir þingið að skora á stjórn sambandsins að beita sér fyrir samræmdum aðgerðum stéttarfélaga sjómanna um að 200 þúsund kr. slysa- og lítf- trygging verði tekin fyrir á- , . ... ... . . * ... hafnir þeirra báta, sem ekki er a nkisst]om og Alþmgi að lata . fara fram athugun og gera til- s ra lögur um hvaða ráðstafanir þurfi að gera, til þess að sam- band megi hafa við íslenzk fiskveiði- og flutningaskip á á- kveðnum tímum sólarhringsins og verði þannig fylgzt með, hvar þau em stödd hverju sinni, svo að hjálp megi berast hið fyrsta, ef slys ber að höndum eða skipi hlekkist á. 3. — Þá fagnar þingið þeirri ályktun Alþingis, að ríkisstjórn- in láti kanna möguleika á bættri aðstöðu til rekstrar opnum vél- bátum og auknu öryggi sjó- manna á slíkum bátum. Þingið leyfir sér í því sam- bandi að áitreka kröfur sxnar um að slíkir bátar verði málaðir þannig að vel sjáist úr lofti og af sjó, að þeir verði búnir rad- arendurskinsmerki, hentugum talstöðvum og litlum gúmbátum «ða öðrum fleytitækjum. Þá Msinlaus bátur strýkur til hafs Brezkur togbátur strauk frá áhöfn sinni á dögunum Skip- stjórinn og menn hans gengu frá bátnum við bryggju í smábæ einum og brugðu sér frá. Yélin var skilin eftir í gangi í hlut- lausum gír. Skömmu síðar tók fólk eftir því að bátur var á leið til hafs og hagaði sér undarlega, stefndi ýmist á land upp eða á grynn- ingar. Hafnsögumaður staðarins elti bátinn uppi og kom þá í Ijós að hann var mannlaus með öllu. Þá hafði hann tekið stefnu til hafs og var að því kominn að sökkva eftir árekstur við brimbrjót. i f t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.