Þjóðviljinn - 23.10.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.10.1962, Síða 3
Þriðjudagur 23. október 1962 ÞJÓÐVILJINN SÉÐA 3 Landamæradeilan í Himálájá Bardagar hálda áfram Kínverjar hafa betur PEKING og NYJU DEHLI 22/10 — Áfram er bar- izt á landamærum Kína og Indlands og verða bar- dagarnir, sem nú hafa staðið samfleytt í þrjá sól- arhringa, harðari með hverjum degá. Kínverjum virðist veita betur og hafa þeir unnið á bæði í Ladak, vestantil í Himalajafjöllum og í hinum umdeildu héruðum austanmegin. 1 fréttastofufregnum segir aö frá því að bardagar blossudu upp á laugardaginn hafi það komið æ betur í ljós, að Kín- verjar séu miklum mun betur vopnum búnir en Indverjar. Þeir hafi skotvopn af nýjustu gerð. þungar sprengjuvörpur og skrið- dreka, auk þess sem þeir hafa greiðar aðflutningsleiðir, en Xnd- verjar eru aftur sagðir þurfa að flytja hersveitum sínum vopn og vistir með flugvélum. Hart áhlaup Talsmaður indverska land- vamarráðuneytisins sagði í dag að Kínverjar hefðu í dag gert harða árás á indverska varðstöð við Kibitú, sem er alveg við Burmalandamaerin. Fréttastofan Nýja Kfna skýrði aftur á móti frá því að Indverjar hefðu gert árás á kínverskar hersveitir við Sí Bjúngin, sem er á svipuðum slóðum. >á sagði fréttastofan að Kín- verjar hefðu unnið aftur mörg landamæravirki þarna i • ná- grenninu. Einnig á vestari vígstöðvunum, í Ladak, var barizt i dag og þar er það sem Kínverjar hafa beitt skriðdrekum. Engar áreiðanlegar fréttir hafa borizt af mannfalli í þessum viðureignum, en í Nýju Delhi er sagt að Kínverjar hafi misst hundrað menn í bardögum um eitt landamæravirkið á vestur- vígstöðvunum, en þar urðu Ind- verjar að lokum að láta undan síga. Vörður hefur verið settur um indverska sendiráðið í Peking og einnig um kínverska sendiráðið í Nýju Delhi, svo og um ræðis- mannsskrifstofur landanna. Hins vegar þykir enn ekkert benda til þess að ríkin muni slíta stjóm- málasambandi sín á milli, segja fréttaritarar. A.m.k. var ekkert það í síðustu orðsendingu kín- versku stjómarinnar sem benti til þess að hún hefði það í hyggju. Fjórar ur frá nýjar bæk LEIFTRI Prentsmiðjan Leiftur hefur sent frá sér sex nýjar bækur. Þar á meðal er skáldsaga cftir Guðrúnu frá Lundi, bók um dul- speki og andleg málefni og fjór- ar bama- og unglingabækur. Ekki er að efa að hinir fjöl- mörgu lesendur skáldsagna Guð- rúnar frá Lundi, munu fagna því að fá í hendur nýja bók frá hennar hendi. Hér er á ferðinni II. bindið af skáldsögunni Stýfð- ar fjaðrir, og er það 226 blað- síður að lengd. Steinunn S. Bríem hefur þýtt bók um dulspeki og andleg efni eftir .brezka tónskáldið Qg dul- spekinginn Cyril Scott. Bókin nefnist Fulinuminn, og skiptist hún í tvo kafla. Sá fyrri fjaliar um kyimi Scotts af manni, semi kominn er mjög langt á þroska- brautinni, og ýmsar frásagnir af honum, en síðari hluti bókarinn- ar, er nefnist Hringfcrðin mikla fjallar um „þróunarbraut læri- sveinsins“, . . . þar til hann hef- ur yfirstigið allar hindranir og náð hinu torsótta marki mann legrar fulikomnunar". Bókin er 274 blaðsíður. Barna- og unglingabækumar fjalia um söguhetjumar Konna, Kim, Bob Moran og Möttu Maju. Bækumar nefnast Konni er kaldur snáði, Kim og biái páfagaukurinn, Ógnir í lofti (Bob Moran) og Matta Maja á úr vöndu að ráða. Allar em bækumar í smekk- legu og góðu bandi og í hlífðar- kápum. Ræða Kennedys f Framhald af 1. síðu. sem árás á Bandaríkin og muni leiða til endurgjaldsárása á Sovétríkin. 4. Aukinn verður viðbúnaður Bandaríkjanna í herstöð þeirra í Guantanamo á Kúbu og að- standendur hermanna þar flutt- ir burt. 5 Þegar í dag verður kallaður saman skyndifundur í ráði Bandalags Ameríkuríkjanna til að ræða ógnunina við öryggi landanna í Vesturálfu og um að taka skuli gildi 6. og 8. ákvæði sáttmála bandalagsins um sameiginlegar aðgerðir að- ildarríkjanna vegna hættuá- standsins. 6. Öryggisráð SÞ verður í kvöld beðið um að koma sam- an á aukafund til að gera þeg- ar í stað ráðstafanir gegn ógn- un Sovétríkjanna við friðinn í heiminum. 7. Kennedy forseti mun senda Krústjoff forsætisráðherra pers- ónuleg tilmæli um að hætta við þessari „dularfullu, tillitslausu og ögrandi ógnun við heimsfrið- inn (!) og um að koma aftur sambúð Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna í gott horf“. Kennedy segist einnig munu biðja Krúst- joff um að „hætta þessari við- leitni til að leggja undir sig heiminn og leggjast á eitt með Bandaríkjunum til að binda anda á vígbúnaðarkapphlaupið". Ógnar heimsfriðnum Ræða Kennedys var haldin svo seint um kvöld að evrópskum tíma, að ekki höfðu borizt frétt- ir um viðbrögð við henni, þeg- ar blaðið fór í prentun. Full ástæða er að búast við að Sov- étríkin, og ekki þau ein, muni bregðast mjög hart við ræðu hans, enda eiga þær ráðstafanir sem hann boðaði sér ekki nokkra Heimsfriðnum teift í voða vegna kosninga J^æðu Kennedys forseta var neitaði algerlega að leggja að beðið með mikilli eftirvænt- brezkum skipaeigendum að ingu um allan heim í gær, enda hætta Kúbusiglingum. Sama hafði þannig verið til hennar máU gegndi um aðrar siglinga- boðað, að allir máttu vita, að þjóðir. Það virtist augljóst að von væri á stórtíðindum. Það ef þessar refsiaðgerðir kæmu dró ekki úr eftirvæntingunni, að 'til framkvæmda myndi Banda- erfitt var að gera sér nokkra ríkjastjóm standa nær ein nppi grein fyrir því, hvers vegna for- í samtökum vesturlanda, og setanum lá svo skyndilega á að jafnvel neyðast til að banna gera Bandaríkjamönnúm grein skipum nánustu bandamanna fyrir „máli sem varðaði mjög ör- sinna að sigla á bandarískar yggi“ þeirra, og það var ekki hafnir. Augljóst er hve afdrifa- auðveldara fyrir þá sök að lát- rfkar afleiðingar sUkt hefði get- ið var að Því liggja, að hann ag haft fyrir „vestræna sam- myndi ekki fjalla um neitt sem vinnu“. varðaði Kúbu. En svo reyndist þó einmitt vera. .að mátti því telja víst að Við því mátti búast að Banda- heykjast á að framkvæma ríkjastjóm boðaði einhverj- bessar refsiaðagerðir. Það hefði ar ráðstafanir vegna sigUnga á ’ Kúbu, en f áum mun þó haf a komið til hugar að kosninga- skjálfti í forsetanum og flokki hans gæti leitt mannkynið út á barm kjarnorkustríðs, en það er einmitt það sem hefur gerzt. Kosningar fara fram í Banda- ríkjunum eftir hálfan mánuð og kosningabaráttan stendur nú sem hæst. Andstæðingar Kenne- \ dys forseta, og þeir eru marg- ir, einnig í hans eigin flokki, hafa krafizt þess með sívax- „„„ ___ _____ andi þunga og með nær alla hina hins vegar haft í för með sér stoð í neinum lögum. Það má í bandarísku áróðursvél að baki, áUtshnekki fyrir hana, erlend- — _ • _ _ T- jr Alrlrt A11 r* Vi oimOTiri'tT* þessar refsiaðagerðir. HVAÐ ER AÐ GERAST? kapu- úrvolib í bænum Hún hugsar um þig ...» Hugsa þú um hana . . . — nú áttu nóga peninga! — gefðu henni fallega kápu! MARKAÐURINN Laugaveg 89 því ganga út frá því sem vísu að Sovétríkin neiti með öllu að leyfa bandarískum herskipum leit í sovézkum kaupförum og muni ekki hika við að beita vcpnavaldi til að tryggja frjáls- ar siglingar skipa sinna. Ljóst er að slíkir árekstrar gætu liæg- lega orðið sá neisti sem kveikti óiriðarbál um allan heim. Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði sovézka ^ sendiherrann í Washington, 4 Dobrynin, á fund sinn rétt fyrir 7 ræðu Kennedys og afhenti hon- um orðsendingu til sovétstjómar- innar. Dobrynin var mjög alvar- legur á svip þegar hann kom af þeim fundi, en vildi ekki svara spumingum blaðamanna. að Bandaríkjastjórn létj til skarar skríða gegn Kúbu. Afleið- Nýjar ásakanir á Stalin birtar MOSKVU 22/10 — Aðalmálgagn sovézkra kommúnista, Pravda, birti I gær nýjar ásakanir á Stalín. Að þessu sinni er hann gagnrýndur fyrir afstöðu sína árið 1918, þegar sovétstjómin samdi' sérfrið við Þýzkaland. Blaðið segir að Stalín bafi þá gengið í lið með svjkaranum Trotskí og lagzt gegn þeirri kröfu Leníns, að þegar í stað yrði bundinn endi á vopnavið- skipti á vesturvigstöðvum Sov- étríkjanna. Stalín gekk þá í flokk með mönnum sem stóðu lengst til vinstri í flokknum, en þeir vildu enn róttækari stefnu en Lenín. I þessum hópi var einnig Búkarín, segir blaðið. f grein Pravda er það þó við- urkennt að Stalín hafi á síðustu stundu gengið í lið með Lenín og fallizt á það sjónarmið hans að brýna nauðsyn bæri til að semja frið við Þýzkaland, en Búkarín og félagar hans hafi haldið fast við þá skoðun að friðarsamningar við Þýzkaland væru svik við hina alþjóðlegu verkalýðshreyfingu. is og þó ekki síður heimafyrir og slíkt áíall hefði verið notað af andstæðingum hennar í kosningabaráttunni sem sann- indamerki um „linkind" hennar gagnvart Kúbu. K ennedy forseti sagði í ræðu viku“ hefði hann fengið *óve- fengjanlegar“ sannanir fyrir því að verið væri að redsa flugskeytastöðvar á Kúbu til á- rása á Bandaríkin. Þær „sann- anir“, sem að vísu var ekki gerð nein nánari grein fyrir, hafa kocnið mjög skyndilega í hendur honum og það einmitt á þeirri stundu, þegar Ijóst var að honum hafði orðið á örlaga- ríkt glappaskot með hótuninni um refsiaðgerðir vegna Kúbu- siglinga. Allt til þessa hefur Kennedy og aðrir ráðamenn Bandaríkjanna haldið því fram að ekkert benti til þess að vopnaflutningar til Kúbu og annar undirbúningur landvarna þar ógnuðu öryggi Bandarikj- anna og einmitt á þeirri fors- endu hefur hann lagzt eindregið gegn öllum kröfum um að gera ætti árás á Kúbu og farið hörðum orðum um þá menn , , _ , sem þess hafa krafizt. Og í ræðu mg þessa aroðurs var su, að sinni £ gær ma.s hélt hann því Bandankj astjom tilkynnti 4. þ. alls ekki fram? að Kúbumenn m. að hún beitti refsiaðgerðum hefðu komið ^ upp fiug. gegn þeim skipum sem sigldu skeytUm til árása á önnur lönd, með vorur fra hofnum i sosí- heldur aðeins að unnið væri alistisku londunum til Kubu. Öllum þeim skium yrði neitað um afgreiðslu í Kennedy forseti að undirbúningi að smíði stöðva fyrir slík flugskeyti, GLASGOW 22/10 — Stúdentar við háskólann í Glasgow kusu í dag með miklum meirihluta frelsisleiðtoga blökkumanna í Suður-Afríku, Albert Lúthúli, heiðurslektor háskólans. Hlaut hann 1.287 atkvæði. Heath vara- utanríkisráðherra fékk fæst at- kvæði frambjóðenda, aðeins 73. ingu. afgreiðslu í bandarískum hvaga landvamamannvirki sem hofnum og öllum skipum sem þar kunna að vera í smíðum sigldu undir sama fána og þau geta heyrt un(jir þá skilgrein- skip sem þangað flyttu vopn myndi bannaður aðgangur að höfnum í Bandaríkjunum. Það fylgdi tilkynningunni um þessar refsiaðgerðir að þær myndu koma til framkvæmda innan 10 til 14 daga. Hé E n sá tími leið án þess að ér skal ekki um það fjöl- yrt að Bandaríkjastjóm hefur að sjálfsögðu ekki minnstu heimild til þess að skipta sér af þvi að hvaða mannvirkjagerð er unnið í full- valda ríki eins og Kúbu. En Bandaríkjastjóm gerði af því sem hér hefur verið sagt nokkuð frekar í málinu, Ástæð- má vera ljóst að hún hikar an var sú að þessar boðuðu ekki við að stofna heimsfriðn- refsiaðgerðir mæltust alls stað- um í hættu með því að hóta ar illa fyrir, einnig meðal nán- að beita friðsöm kaupför her- ustu bandamanna Bandaríkj- valdi og það af þeirri ástæðu anna. Talsmenn brezku stjórn- einni að hún telur sig standa arinnar töldu þessar refsiað- tæpt í baráttunni um völdin á gerðir þannig brot á alþjóða- Bandaríkjaþingi. Henni verður lögum um frjálsar siglingar á ekki þakkað, ef betur fer en höfum úti og brezka stjómin á horfist. ás. * k i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.