Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVIL.TINN Þriðjudagvír 30. október 1962 «1*1 T MWMPBM Hinn geysifjölsótti borgara- fúndur í Háskólabíói sl. sunnu- dag samþykkti svohljóðandi á- lyktun, sem þegar var þýdd á sþænsku og send í símskeyti til Fidels Castro, forsætisráð- herra Kúbu: Skspasmíðfstöð- in í Beverley Skipasmíðastoðin Cook Welton and Gemmell í Beverley mun hætta starfsemi sinni í marzlok n. k. Skipasmíðastöð þessi, sem stendur við Humber fljót í Bretlandi hefur starfað sl. 80 ár og er okkur íslendingum að góðu kunn. Við þekkjum öll nöfnin: Hvalfeli, Geir, og nú slðast Fylk- ir og raunar mörg fleiri. Þessi skip voru smíðuð í þessari skipa- stnlðastöð og hafa reynzt okkur vel ennþá sem komið er. í tÍlkyHningu stjómar stöðvar- imnar til verkamanna segir svo um ástæðumar fyrir þessari á- kvörðun m. a.: Aðstæðumar á Humberfljóti rhiHi Beverley og Huli ieyfa ekki smíði hinna stóru togara, sem nú er krafizt. Nokkurt tap er á smíði hinna minni skipa. „Almennur fundur, haldinn í stærsta samkomusal Reykja- víkurborgar á Islandi 28. okt- óber 1962, sendir yður, herra forsætisráðherra og þjóð yðar allri, heitustu samúðarkvcðjur vegna síðustu atburða. Fullir aðdáunar hafa allir frjálshuga Islendingar fylgzt með hetju baráttu yðar fyrlr að leys; Kúbu úr ánauð bandarísk; auðhringakerfisins og hand benda þess og óbugandi kapp yðar við að skapa nýtt sam virkt þjóðmenningarríki vesturálfu heims. Fundurinn fordæmir síend urteknar tilraunir Bandaríkja stjómar til að brjóta niðui heimssðgulegt verkefnl yðai — nú síðast með hafnbanni á land yðar í krafti sjóræn- ingjasiðferðis sem ieitt hefur geigvænlega styrjaldarhættu yfir heimsbyggðina. Árnar fundurinn yður og þjóð yðar, herra forsætisráðherra, allra heilla I hinni örlagaríku bar- áttu yðar með þeirri ósk að hún megi verða hungraðri og kúgaðri alþýðu hinna arð- Vonzkuveður Egilsstöðum 27/10 — í dag, fyrsta vetrardag, er vonzkuveður, norð-austan stormur og snjó- korrta. Fjafðárheiði og Fágradals- braut teppfcust í morgu*. um á íslandi sé háttað megi alls ekki tala um þær: „Margt Ijótt hefur mátt lesa í Þjóð- viljanum, en fátt ljótárá en þegar Magnús Kjartansson vísar Sovétr'kjunum að til- efnislausu á ís’.and sem vænt- anlega árásarstöð“. Það er þannig ekki verknaðurinn heldúr umtalið sem máli skiptir. Hœtt er við að um- mæli Magnúsar Kjartansson- ar velti litlu hlassi á al- þjóðavettvangi, en hitt má vera íslendingum aé'rið um- hugsunarefni að Bandaríkin hafa með fordæmi sínu stað- fest það að stórveldi hafi rétt til að slá herkvi um hverja þá smáþjóð.^em leggi land sitt Undir orustúþotur sem borið geta flugskeyti með kjarnorkusprengjum,- Þeir fs- Iendingar sem verja ofbeldis- verk Bandaríkjanna á Kar- íbahafi eru að bjóðá Sovét- ríkjunum í hliðstæða heim- sókn tií fslands og það er ekki þeirra verðsku'dun þött heimboðið verðx ekki þeg- ið. — Austri. Sýning á eftirprentunum frægra málverka opnuð styrjaldar að hlífa herstöðinnl í Keflavík, jafnvel þótt valda- menn á lslandi treystu því, að á friöartímum sýni Rúss- ar ekki sömu vitfirringn og Bandaríkjamenn eru nfi haldnir af? Við þessari spurningu er ekki til nema eitt svar, hverju barni auðráðið. Aidrei hefur því verið ljósara en nú, hví- líkt ódæði ráðamenn Islend- inga frömdu fyrir ellefu áJr- um er þeir iögðu blessun sína yfir hernám Bandaríkjanna á Islandi. Vér beinum ekki máli voru til þcssara ábyrgðarlausu og skammsýnu manna. En vér heitum á hvern sannan ís- Iending og mannvin að sýna í verki andúð sína á hinni banvænu hernámsstefnu og ráða niðurlögum hennar við fyrsta tækifæri svo að land vort verði ekki lengur skot- mark í hernaði, en fulltrúar íslendinga verði boðberar sátta og friðar á þingi Sam- einuðu þjóðanna. Það eru rök- rétt viðbrögð við ógnþrungn- um atburðum þessara örlaga- ríku daga.” Hún er vön að afgreiða gull- og silfurmuni í verzlun einni neðarlega við Lauga- veginn. f gærmorgun varð hún að grípa til skóflunnar og moka snjónum frá búðáf- dyrunum (Ljósm. Þjóðv. AK) rændU sVæða jarðarinnar leiftrandi fordæmi og jafn- framt einn úrslitaþáttur loka- áfangans til þess hcimsfriðar sem þorri alls mannkynsins þráir.” Boð- ið í heimsókn Hernámsblöðunum er að vonum ákaflega illa við þann samanburð sem almenningur gerir Þessa dagána ó íslandi og Kúbu, og þau hamast við að færa sönnur á það að þau vopn sem heita árásarvopn á Kúbu séu vamarvopn á ís- lándi. Meðal annars hafa þau prentað upp kort sem Þjóð- viljinn blrtl fyrir no.kkrum dögum — og hafði raunar birt áður — eftir bandaríska tímaritinu U. S. News & World Report, en þar voru sýndar nokkrar helztu árás- arstöðvar Bandaríkjanna um- hverfis öll landamæri Sovét- ríkjanná. ísland var ekkí haft með á þessu korti, og her- námsblöðin segja: Hvað þurf- um við frekar vitnanna við; á íslandi er engin árásarstöð. En því miður er þessi sönn- un haldlaus. f fyrsta lagi sagðist bandaríska tímaritið aðeins birta helztu árásar. stöðvarnar, f annan stað er kortið eins til tveggja ára gamalt, og é þeim tímá hafa gerzt mikil umskipti í her- námsmálUm hér á fslandi, Nú síðast hefur landið verið lagt undir bandarískar orustuþot- ur sem eru sérstaklega gerð- ar til að bera flugskeyti með kjarnorkusprengjum. Þotur af þessu tagi voru eitt helzta á- kæruatriði Kennedys Banda- ríkjáforseta gegn Kúbustjórh; hann sagði að þær væru ótví- ræð árásartæki sem leiddu ó- bærilegar hættur yfir öryggi og líf bandarísku þjóðarinn- ar. EðU stöðvanna á íslandi hefur þannig verið staðfest af því vitni sem hernámsblöð- in ættu sízt að véfengja. sjálf- um Bandaríkjaforseta. í ann- án stað hefur nýlega verið tilkynnt að lokið sé mæling- um á botni Faxaflóa, en þeim mælingum er ætlað að búa í haginn fyrir bandaríska kjamórkukafbátastöð í Hval- firði. Hvað skyldi Kennedy lorseti segja um þvílíka stöð á Kúbu? En þrautalending Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, er sú að segja í Reykjavíkurbréfi sínu að hvemig svo sem stöðvun- Nokkur hluti hins mtkla fjölda sem sótti Kúbufundinn í Háskólabíói á sunnudag. (Ljm. Þjv. A.K.) Kveðja Kúbu fundar til Fidels Castro A morgun, miðvikudag, opnar Samband islenzkra stúdenta er- lendis sýningu í Listamanna- skálanum á endurprentunum frægra erlendra listaverka. Myndimar verða til söiu og ; rennur ágóði af sölu þeirra til j starfsemi sambandsins, fyrst og j fremst til þess að koma á fót I upplýsingaþjónustu fyrir stúd- | enta, sem hyggjast stunda nám erlendis. I Eftirprentanimar eru að mest- um hluta eftir listamenn frá lok- um síðustu aldar og þeesari öld, m. a. impressionistana Pissaro, Degas, Monet, Renoir, express- ionistana van Gogh, Gaugujn, • Munch, fauvista og kúbista Mat- isse, Braque, Picasso, surrealist- ana Chirico, Chagánn, einnig Kadinsky, Klee og Max Emst svo nokkur nöfn af hundruðum séu nefnd. Myndimar eru flést- ar prentaðar 1 Paris undir ströngu eftirliti sériræðinga- nefnda Unesco, menningarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna, og er sanngildi þeirra þannig tryggt að svo miklu leyti sem nútíma prenttækni nær til. Myndimar eru fengnar hingað fyrir milli- göngu Minervu-studentemes re- produktionsimport, en danskir slúdentar hafa um árabil aflað fjár í margvíslegu menningar- skyni með innflutningi og sölu eftirprentáha af heimskunnum listaverkum. Þessi ályktun, sem beint er til Islendinga í tilefni síðustu atburða á alþjóðavettvangi, Var samþykkt eihróma á hinum geysifjölsótta borgarafundi uni Kúbu í Háskólabíói st sunnu- dag: „Vér fslendingar, sem erum saman komnir á fundi í kvik- myndahúsi Háskólans, 28. okt. 1962. sendum íslenzku þjóðinni þessa ályktun. Sá skeifilegi veruleiki hef- ur heltekið hvem viti borinn mann, að heimsstyrjöld getur dunið yfir á hverri stundu, í þriðja sinn á hálfri öid. Það eru Bandaríki Norður-Amer- íku, sem hafa ekki aðeins kastað lýðræðisgrímunni, heldur einnig stríðshanzkan- um, með því að virða að vett- ugi alþjóðalög í vopnuðu of- beldi sínu gegn hinni sjáif- stæðu kúbönsku þjóð. Það er sérstakrar athygli vert fyrir oss Islendinga, hver er ein helzta afsökunin, sem reynt er að færa fyrir þessu brjál- æði. Hún er sú, að á Kúbu séu sams konar vopn og Bandaríkin hafa nú komið sér upp á Keflavíkurfiugvelli, 1 þotur fyrir helsprengjuflaug- j ar. Þetta hiýtur að vekja spuminguna: Er ástæða til að ætla Sovétríkjunum það i hamslausum átökum helms- *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.