Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 10
10 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. október 1962 Þórði tókst að sleppa írá verðinum og komast undan. Á f j allsbrúninni sneri harrn sér við og leit til baka. Niðri í dainum var allt kyrriátt og ekkert óvanalegt að sjá. Á meðan ráfaði Ross um i skóginum hálfviUtur. Allt í einu kom hann auga á Titiu og Ariane áiengdar. Skáldsaga eftir RICHARD CONDON eyðilögðu alit fyrir mér, en samt þykj.ast þexr vera reiðir. „Fyrr rná nú vera ósvífnin“. Hertogafrúin reis á fætur. IBCartn sat þama eins og ekkert ▼aexi eðlilegra en sitja bundinn við stól í sínu eigin húsi. „Er það ætlunin að ég sitji hér þrælbundinn, þegar þessir náungar kcrna til að taka þátt í þessari tilgangslausu' áætlun þfani, hver svo sem hún er?“ WÞúkka þér fyrir að þú tategdÍT, Victoriano,“ sagði hún. „Ekkert að þakka,“ svaraði haun og leit ósjáifrátt upp. Hann Sbarði inn í augu hennar og í fyirslía skipti varð honum ljóst hvað hann hafði gert. „Vertu sæH. Guð veri þér Eknsamur." Hún sló hann í hSfnðið hvað eftir annað með þnriga skörungnum og lét hann siðan falla í gólfið úr hanzka- Kbeddri hendinni. Ferðalúinn kStturinn Montes vaknaði ekká. Hún gekk að frönsku gluggunum og starði út. Tíu mínútum seinna bom bílj Boirmes á fleygiferð npp Calle Amador og stanzaði fyrir ntan, Hertogafrúin gekk aftur inn í máraherbergið, lokaði vandlega á eftir sér og gekk að símanum, án þess að líta á það sem lá í haaipri í stólrium. „Xögregla! Lögregla! Komið Sjótt, komið fljótt!‘‘ sagði hún í símann. „Það er verið að myrða Dr. Munoz, markgreifa af ViMalba. Mennimir eru hér ennþá. Fljótt! Calle Amador de Jos Rios númer fjögur. Dr. Mun- oz. Fljótt." Hún lagði tólið á og smeygði sér út. Pablo opnaði fyrir henni útídymar. „Þvi er lo.kið," sagði hrúri. „Þeir hinir geta komið á hverri stundu.“ Hún fór út og niður stigann nm leið og Boume og Jean Marie tóku lyftuna upp. Hún varð að styðja sig við bandrið- lð á leiðinni niður og augun votu bBnduð af tárum. Homer Pickett stikaði beint irin í íbúðina á Palace hótelinu, veifandi tveimur myndablöðum og brosti hrifinn til konu sinn- ar sem var að nudda á sér and- Hfið upp úr efni sem kaWað- Ist Splendor. „Bæði tvö! Bæði tvö!“ hróp- aði hann. ..Og bæði í litum! Pickett Troilus! Þau birta það bæði. Ég er frægur maður! Nú þarf ég ekki annað en fylgja þessu eftir!“ Frú Pickett gekk í skyndi til hans með krullupinna í hárinu og jklædd glæsilegum. níðþröng- um náttkjól frá Balmain. „Al- máttugur Homer — hafa þeir prentað eitthvað af myndunum af mér?“ „Hvort þeir hafa. Að minnsta kosti þýzka tímaritið." „Þýzka tímaritið!" Hún reif af honum bæði blöðin og fleygði því bandaríska í sófa. ,,Hvaða púður er i þvi. for helvíti? Hver les þetta þýzka tímarit?" Hún fletti því rösklega „Hvar? Hvar er myndin?" „Héma.“ Pickett rejmdi að rífa af henni blaðið, en hún hélt fast um það. „Láttu mig hafa það,“ sagði hann. ,,Á blað- síðu sjötíu og átta. Þarna. Sérðu litmyndina!“ „Hvar? Hvar er ég?“ „Þama — niðri í hominu." „Ó!“ „Finnst þér ekki Velazqes taka sig vel út?‘‘ „Vel? Hvað hefur þessi bölv- aður drullusokkur gert við mig? Af hverju sagðirðu mér ekki að hatturinn á mér væri skakkur? Ég er alveg eins og asni.“ „Sjáðu hérna, lestu textann!“ „Lesa textann? Eg skal svei mér lesa þessu helvítis tímariti textann. Ég fer í mál!” „Svona, svona. Sjáðu héma. Pickett Troilus. Málverk eftir Velazques er kallað Pickett Tro- ilus opinberlega!“ „Opinberlega! f ómerkilegum þýzkum skitasnepli." „Nei, nei. í þeim báðum.“ Hann greip bandaríska blaðið sem lá í sófanum og opnaði það á nákvæmlega rétta staðnum. „Pickett Troilus er fyrirsögnin á greininni. Skilurðu hvað það táknar? Það merkir það, að það verða pantaðar hjá mér að minnsta kosti sex greinar á ári og löng fyrirlestraferð. Þessi vin- áttufélög standa svei mér fyrir sínu!“ „Þú ert auðvitað glaður og hreykinn yfir þessari mynd af mér?“ „Fyrirlestraferð er ennþá betra en Washington, vina mín. Þær eru eitt óslitið kokkteilboð, daginn út og daginn inn og sæg- ur af fólki sem spyr og spyr ...“ „Hvað um Washington? Hvern- ig geturðu farið í fyririestraferð núna? Flokkurinn sparkar þér.“ „Vertu alveg óhrædd. Ég kem vel fram við flokkinn og flokk- urinn kemur vel fram við mig. Það verður áreiðanlega hægt að koma í kring veikindaleyfi. Hvað segirðu um fyrirlestraferð, vina mín?“ Frú Pickett settist fyrir fram- an stóra spegilinn og fór aft- ur að nudda á sér fésið. Hún teygði áiikuna. svo að nefið snart næstum spegilinn. Það var eins og hún væri komin á síð- asta stig nærsýni i rannsókn sinni á eigin hörundi. ,Hjáðu þennan uppslátt! Ég held næstum ég skreppi Qg sýni hertogafrúnni það.‘‘ „Nei, nei...“ Frú Pickett hristi höfuðið í ákafa. „Það hressir hana kannski dá- litið upp,“ sagði Pickett. „Eig- inlega eru þetta hennar málverk. Ég stend í þakkarskuld við hana. Ef hún er eitthvað miður sín útaf þessu með nautabanann, þá er þetta kannski vel til fund- ið.“ „Vertu ekki að því“, sagði frú Pickett. „Ég talaði við hana í símann i gærmorgun. Ekkert í heiminum getur framar hresst þann kvenmann við.“ Pickett settist á rúmstokkinn við hliðina á stól konunnar og það hlakkaði svolítið í honum. „Ég veit að það lætur dá- lítið ósmekklega í eyrum, og ég myndi aldrei segja það við neinn nema þig, Marianne. En sam- band hennar við nautabanann og hvernig hann var myrtur á- samt því að ég uppgötva Pick- ett Troilus. . . allt þetta getur gert fyrirlestraferðina alveg stórkostlega.‘‘ Hún velti þessu stundarkom fyrir sér og horfði íhugandi á hann i spglinum. „Þetta er víst alveg rétt hjá þér,“ sagði hún og tók krullu- pinna úr hárinu. „Jú, ég veit að þetta er rétt hjá þér. Lista- kjaftæðið þitt er ágætt fyrir snobba, en glóðvolgir nautaban- ar eru betri.“ „Ég ætla að biðja blaðafull- trúann í sendiráðinu um mynd- ir af þeim báðum,“ sagði Pick- ett hugsi. Dagana fjóra sem liðu milli láts Cayetanos og hins álíka sviplega fráfalls dr. Munoz, hafði Bourne reynt að fram- kvæma þrennt í senn. Hann hafði leitað linnulaust að Mun- oz. Hann hafði reynt hvað hann gát "til' áð ná táíi af hertoga- frúnni. Hann hafði gert sitt bezta til að tjónka við Jean Marie, sem hafði fengið tauga- áfall eftir mistökin í Prado. Þegar hann var úti, hafði Eva hringt í Munoz á hálftíma fresti. Hann hafði hvað eftir- annað barið að dyrum í íbúð- inni, hann hafði farið í hús her- togafrúarinnar og gert árangurs- lausar tilraunir til að múta Pablo. Auk þess hringdi hann hvað eftir annað til Dos Cortes og hallar hennar í Andalúsíu. Hann drakk eins og svampur og talaði stöðugt við sjálfan sig. „Hvað á ég að segja við hana. Hvernig get ég sannað það? Hvað ó ég að gera? Ég verð að finna Munoz og draga hann til hennar. Ó Blanca, Blanca!“ Hann hafði læst Jean Marie inni í stóru íbúðinni á efstu hæð, þar sem þeir höfðu æft sig í hvert skipti, sem hann skildi við hann, þar sem hann sat á rúmstokknum og huldi andlitið í höndum sér og volaði. óskaði Bourne þess eins að hann gæti hlaupið burt og falið sig þar til allt væri um garð gengið og hann og vinir hans væru aftur öruggir. En svo mundi hann eftir því, að Blanca gæti aldrei framar iitið glaða stund, og hinn óhugnanlegi erill hófst á ný. Fjórða daginn fyrir hádegi voru Bourne og Eva viðstödd útför Cayetanos til að leita að hertogafrúnni. Cayetano hafði legið í opinni kistu og fjórtán þúsundir manna höfðu gengið hjá kistunni. Eftir guðsþjónustuna var silf- urkistunni ekið i svörtum vagni á jámbrautarstöðina. en hún skyldi flutt til Sevilla þar sem lokaathöfnin átti að fara fram. Bourne gat ekki fundið neitt samband milli silfurkistunnar og hins brosandi Cayetanos. Hann átti bágt með að vera kyrr með- an á athöfninni stóð. Hann var stöðugt að leita að hertoga- frúnni. Meðan verið var að bera silfurkistuna út. sat hún í raun- inni í íbúð Munoz og beið þess að hann kæmi aftur. en í hug- anum var hún að ræða við Cay- etano um Calemares í Valencia. Þegar hann og Eva óku til baka, fann hann whiskyflösk- una í banzkahólfinu í bilnum og saup drjúgan teyg. Eva vildi fara heim í gistihúsið, en hann heimtaði að þau athuguðu hvo.rt Munoz væri heima. Þau fóru yf- ir Plaza de Carlos V og óku inn í Retiro-garðinn. Eva ók hægt. „Er þetta ekki um garð geng- ið, þgar þú ert búinn að finna þau bæði?“ spurði hún.0<...... „Ég veit það ekki“. „Ætlarðu að reyna að sofna þegar við komum heim?“ „Já“. • .*♦» * „En hvað eigum við að gera við Jean Marie?“ Bourne sagði: „Við gætum kannksi farið með hann til Irún og pundað i hann pillum. Við gætum útvegað sjúkrabíl og ekið honum til Hendaye sem geðsjúk- lingi“. Hún beygði inn á bflastæðið og stanzaði. „Ætlarðu í alvöru að reyna að koma okkur héðan burt? Ó. Jim, ég elska þig!“ UNGLINGA vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi; Langholt Meðalholt Njálsgata Hringbraut. Kleppsveg Langahlíð Teigar Bergþórugata Kársnes I og II Talið strax við afgreiðsluna — sími 17500. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER —1 gleðja Ávallt i ö > < > I Ci VALVER Laugavegi 48. Við aðstoðum yður við að börnin. úrval af Ieikföngum. VALVEP Sirni 15692. Sendum heim og f póstkröfu um land allt. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER < > < § < > C < H W 05 S —1 Billy Moore Framhald af 6. síðu ara félaga verður - sífellt .að koma með eitthvað nýtt á markaðinn. — Því hefur verið haltjið fram, að twist ætti sér alþýð- legan uppruna, í ameriskri negratónlist? — Það er complete nonsense, hreinn þvættingur, svarar Billy Moore. Það er með twist eins og rokk, að það er fundið upp af klókum kaupsýslumönnum. Það á ekkert skylt við jass eða list yfirieitt. — Hvers vegna fer nú banda- rískur jass-listamaður burt frá Bandaríkj unum? — Jass-tónlist og útsetjarar eiga við mikla erfiðleika að etja þar í landi, sökum þess hve réttindi þeirra eru fyrir borð borin. Arið 1946 radd- setti ég laglinuna í „SkyHnes“, sem notuð er enn sem sendi- merki bandaríska herútvarps- ins. Eg fékk á sínum tíma 50 dollara fyrir vikið. Fats Wall- er hefur samið mörg lög, sem aðrir hafa síðan gefið út und- ir sínu nafni. Verndun höfund- arréttinda er stórum mun betri í Evrópu. Síðustu tíu árin áð- ur en ég fór til DDR, var ég einvörðungu í Evrópu; ferðað- ist um sem undirleikari hjá The Peters Sisters. Mig hafði lengi langað til að starfa í sósíalistísku landi, og loks fékk ég tilboðið frá Berlín. — Mætir ekki Bandaríkja- maður tortryggni í Austur- Þýzkalandi? — Aldrei hef ég orðið var við það — og það held ég ekki. Allavega mun bandarískum svertingja vera tekið þar með samúð og velvild. Satt er segja er sægur útlendinga í DDR, stúdentar frá Afríku, Egypta- landi, Suður-Ameríku og mörg- um löndum öðrum. — Hvernig ex nú að lifa handan við múrinn? — Okkur líður alveg ágæt- lega, jafnvelt þótt skortur sé á stöku hlutum endrum og eins — það er bara ekki aðalatriðið. Það skiptir miklu meira máH, að í Austur-Þýzkalandi óska menn alls ekki eftir stríði; að þar er m:eð öllum ráðum barizt fyrir friði og gegn nazisma. Það er meinlegt, að múrinn skuli þurfa að vera við lýði. En hann er ekki annað en af- leiðing alls þess, sem áróðurs- postularnir í Vestur-Berlín undirbjuggu — tilráimarinnár til að eyða Humboldt-háskólan- um í eldi o. þ. h. — skemmd- arverkastarfsemi, sem því mið- ur var að miklu leyti studd með fjárhagslegri aðstoð frá Bandaríkjunum. Stjórn Bandaríkjanna hefur barizt gegn Ráðstjórnarríkjun- um allt frá 1918, er hún sendi hersveitir þangað til að veit- ast gegn hinu unga ráðstjóm- arlýðveldi. Síðan hafa Banda- ríkin haldið uppi köldu stríði, að undanskildu stuttu árabili meðan Roosevelt sat við völd. Berlínarmúrinn væri engin nauðsyn. ef stjóm Bandaríkj- anna fengist til að breyta af- stöðu sinni til sósíalistisku landanna, einkum Ráðstjóm- arríkjanna, lausnina á vanda- máHnu með þann múr ér hvorki að finna í Berlín né Moskvu, heldur í Washington. — Getur ekki Bandaríkja- maður, sem starfar í sósíalist- ísku landi, komizt í kast við yfirvöldin í heimalandi sínu? — Við getum ekki ferðazt til sósíalistisks lands og farið að vinna þar, nema fá til þess sérstakt leyfi frá utanríkisráðu- neytinu. Eg hef samt ekki sóít um slíkt leyfi. í Austur-Þýzka- landi eru fjöknargir Banda- ríkjamenn að störfum, m. a. söngvarar; tveir þeirra sóttu um fyrrnefnt leyfi, en fengu hað svar, að þar sem ríkíð DDR væri alls ekki til, gæti utanríkisráðuneytið' hvorki leyft né bannað að starfa þar! Við ættum sem sagt að vita, hvar við erum staddir — eða hvað finnst ykkur! (Land og Folk). NÝTTÍ Mikið úrval af kventöskum. TÖSKU- OG HANZKA- BCÐIN Bergstaðastræti 4 (við Skólavörðtistíg)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.