Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 12
Alvarlegt umferðar- sfys á sunnudaginn TJm kl. 9 á sunnudagskvöldið ur á horni Réttarholtsvegar og varð mjög harður bifreiðaárekst- Veðrið • • • 00 vegirnir í alla fyrrinótt snjóaði í Reykjavík, og nú var það ekki bara platsnjór, eips og um daginn, þegar hann leysti sama kvöldið og hann féli. Þetta munu aumingja bíleigendurnir hafafengiðað reyna; marg- ur sá sitt ráð væana að troða sér í strætisvagn og lofa bílnum að hvíla sig í skaflinum. Klukkan tvö í gærdag var komið gott veður við Faxa- flóa og suðurströndina, samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar, en annars staðar á landinu var snjó- koraa. Á Austfjörðum var víða blindbylur. Veðurstofan gerði ráð fyrir bjartviðri sunnanlands í dag, en áframhaldandi snjókomu um norðanvert landið. Búast má við köldu veðri næstu daga og um- hleypingasömu. Víða teppast vegir í svona tíðarfari. Hjá Vega- gerðinni fengum við þær upplýsingar, að Austurveg- ur (Þrengslavegur) hefði teppzt í fyrrinótt, en hann var ruddur í gærmorgun og er nú greiðfær. Hvalfjörð- urinn var þungfær. fólks- bílar sneru þar við, en vöruflutninga'bilar komust áleiðis; sú leið hefur einn- ig verið rudd. Á norður- leiðinni til Akureyrar voru allar heiðar færar í gær, en slæmt veðurútlit var á Öxnadalsheiði. Og eru hér tvær raddir að norðan og austan; Siglufirði í gær. — Hér hefur sett niður dálítinn snjó, og gerast menn nú vondaufir um, að Siglu- fjarðarskarð verði opnað aftur í vetur. Nokkrir bíl- ar héðan eru tepptir hinum megin heiðar, og verður því vafalaust reynt að moka Skarðið ef horfur verða á góðviðri. HB Djúpavogi í gær — Hér er norðaustan bylur og sér varla úr augunum. Vegir eru ekki enn tepptir að ráði, en þungfært er orðið um Lónsheiði og Breiðdals- heiði. ÁB Bústaðavegar og lilutu fimm menn, er voru í annarri bif- reiðinni, meiðsli. Var ein stúlka flutt í sjúkrahús. Önnur bifrcið- in gereyðilagðist. Slys þetta bar að með þeim hætti, að 6 manna fólksbifreið var ekið suður Réttarholtsveginn. Er hann kom að gatnamótunum, kom lítill trukkbíll austan Bú- staðaveginn og sáu bifreiðastjór- amir of seint hvor til annars. Trukkbifreiðin lenti á miðri fólksbifreiðinni og kastaðist hin síðamefnda út af veginum, en trukkurinn snerist í hálfhring á veginum. í fólksbifreiðinni voru 3 karlmenn og 2 konur og hlutu þau öll nokkur meiðsli. Voru þau öll flutt í Slysavarðstofuna og síðan var önnur stúlkan, Anna Magnúsdóttir, flutt í Landakots- spítala. Hafði hún m. a. við- beinsbrotnað. Auk önnu vom í bifreiðinni þrír bræður hennar, Ólafur, Þór- ólfur og Jón. Eiga tveir þeir fyrrtöldu heima að Gnoðarvogi 84 en Jón og Anna að Innra Ósi í Strandasýslu. Einnig var í bif- reiðinni stúlka frá Hólmavík, Valgerður Benediktsdóttir. Bif- reiðin sem þau vom í gereyði- lagðist. I tmkkbifreiðinni vom þrír menn og sluppu þeir allir ó- meiddir. Þessi gatnamót, þar sem áreksturinn varð, em einn mesti árekstrastaður hér í Reykjavík. Er stutt síðan þar varð annar mjög harður árekstur þar sem bifreið gereyðilagðist. Fundarmer lögðu fram 25 þús. kr. Tfl þess að mæta mjklum kostnaði við bor gar af usufi nn um Kúbu í Háskólabíói sl. sunnu. dag (húsaleigu, auglýsingar o. s.frv.) voru fundarmenn beðnir að láta eitthvað f hendi rakna í fundarlok. Brugðizt var mjög örlátlega við þessum tilmælum því að alls söfnuðust 25 þúsund krónur og hrekkur þetta ríflega fyrir öllum kostnaðinum, m.a. skeytakostnaði sem var mikill, því að það er dýrt að senda símskeyti alla leið til Kúbu. Eldur í íbúð við \ gær f gærkvöld kl. 9 var slökkvi- liðið kvatt að Barmahlíð 30. Var þar mikill eldur í íbúðar- herbergi í kjallara og stóðu log- arnir út um glugga á norðurhlið hússins er að var komið. Eldur- inn var fljótlega slökktur en allt sem var í herberginu brann og skemmdir á því urðu miklar. Eir.nig sprungu rúður á efri hæð hússins að norðanverðu af hita. Eldurinn breiddist ekki meira út í kjallaranum. Ókunnugt er um eldsupptök. í kjallaranum bjó Lárus Bjarnason með konu sinni og bömum. 109. farþeginn fæddist í hafi Þriðjudagur 30. október 1962. — 27. ájgangur 236. töhihLað Húsbruni á Siglufirði Aðfaranótt sunnudags varð atburður um borð I Gullfossi, raunar stórtíðindi á okkar smáþjóðarmælikvarða. Allt til kl. 3 um nóttina voru farþeg- ar ckki nema 108, en urðu 109 áður lauk. Ung kona með- al farþeganna tók léttasótt um miðnætti og eignaðist dreng kl. 3. Samkvæmt upplýsingum Eimskipafélagsins mun það ekki hafa hent áður að bam fæddist í skipum þess úti á opnu hafi, en skipið átti eftir 5 — 6 klukkustunda siglingu til Vestmannaeyja í þungum sjó. Meðal farþeganna var ljósmóðir, Ólöf Kristjánsdótt- ir, og tók hún á móti bam- inu með aðstoð 2. stýrimanns, Hannesar Hafstein, og yfir- þernunnar, Huldu Helgadóttur. Konan, sem kom samfar- þegum sínum svo skemmti- lega á óvart, heitir Ragn- heiður Jónsdóttir, er f ira gömul og eiginkona Hafsteins Ingvarssonar tannlæknis. Þau eiga tvo stráka fyrir, annan 5 ára en hinn hálfs annars árs. Þeir vom báðir með í ferðinni og svo auðvitað eig- inmaðurinn. Fréttamaður hitti "■'gn- hciði augnablik á F ar- deildinni í gær og þótt upp- burðimir væra ekki á marga fiska hafði hann þó rænu á að spyrja hvernig allt hefði gengið og hvort móðirin hefði ekki fundið til öryggisleysis í þröngum farþegaklefanum í vcltandi skipi langt frá Fæð- ingardcildinni. — Nei, nei, ég var ekkert hrædd og þetta gekk allt eins og í sögu. Fólkið var mjög elskulegt við okkur og ég hef ekki orðið þess vör að Eim- skipafélagið ætli að Iáta okk- ur gjalda þess á einn eða annan hátt að við laumuðum þarna einum farþega með okkur. Þess má að lokum gcta, að drengurinn var tæpar 8 merk- ur þcgar hann fæddist og mun hafa komiö nokkru fyrir tím- ann. Svo var ekki annað eftir en að óska foreldranum til hamingju með soninn, bræðr- unum til hamingju með litla bróður, Gullfossi og stjórnend- um hans til hamingju með óvæntan og gleðilegan atburð og sjálfum sér til hamingju með ágæta mynd. — G.O. Siglufirði 27/10 — Seint á að- faranótt síðastliðins laugardags var Steindór Hannesson bakara- meistari á leið til vinnu sinn- ar. Varð hann þess þá var, að eldur var laus í bakhúsi við húsið nr. 27 við Eyrargötu. Kallaði hann þegar á slökkvi- liðið. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, eftir að það kom á vett- vang, en húsið má heita gjör- ónýtt. Þetta er gamalt trésmíða- verkstæði en hefur í seinni tíð aðallega verið notað sem geymsla. Eigendur voru þeir Gottskálk Rögnvaldsson o.g Hall- dór Einarsson. Harður bifreiða- árekstur í gær Um kl. 13 í gær varð mjög harður árekstur á Reykjanes- I braut á móts við Eskihlíð 10. : Lítilli Austinfólksbifreið var ek- ið norður Reykjanesbraut. Sner- : ist hún á götunni á hálku og rann út á hliðina og 1—fram- an á stórum olíubíi t sama mund ók suður götuna. Fólks- bifreiðin gereyðilagðist að kalla og ökumaður hennar, Sigurður Jakobsson, Eskihlíð 18, hlaut höf- uðhögg og var fluttur í sjúkra- hús til rannsóknar. Eru meiðsli : hsns þó ekki talín vera alvarleg. 47 þúsund fjúr slátraS á Héraði F. ilsstöðum 27/10 — I gær lauk slátrun hjá Kaupfélagi Héraðs- búa. Slátrað var 47 þúsund f jár í þremur sláturhúsum félagsins á Egilsstöðum, Fossvöllum og Reyðarfirði. — Stórgripaslátrun stendur nú yfir. í sláturhúsi Verzlunarfélagsins við Lagarfljótsbrú var siátrað 6 þúsund fjár. Nautnalyf finnast við húsrannsókn Sl. miðvikudagskvöld gerði rannsóknarlögreglan húsrann- sókn hjá manni sem bendlað- ur hefur verið við eiturlyfja- málið svonefnda. Var húsrann- Siglfírðingur slas- ast af sfysaskoti Siglufirði 29/10 — Það slys varð hér sl. laugardag, að skot hljóp úr byssu hjá Sigurði Jónssyni, ungum mannti, og slasaðist hann talsvert. Tildrög slyssins voru þau, að Sigurður hafði gengið út með firðinum og hafði hann meðferð- is tvíhleypta haglabyssu. Virðist hann hafa hrapað í fjörunni og slegið niður byssunni með þeim afieiðingum, að skot hljóp úr henni. Nokkuð af hleðslunni lenti í hægri handlegg og öxl Sigurðar og einnig í andliti. Þar sem slysið varð voru Sjávarklett- ar háir og mjög svellaðir. Sig- urði tókst þó að komast þar unp og heim að yzta húsinu á Siglu- firði. Þaðan var honum ekið á sjúkrahúsið, þar sem læknir gerði að sárum hans, en þau munu ekki vera lífshæUtuleg. Þess má geta, að Sigurður er al- vanur að fara með byssu. sóknin gerð samkrvæmt ósk mannsins sjálfs. Við leitina fannst J peninga- skáp glas með 1000 töflum af dextro amphietamine, glas með 84 hylkjum af biphetamine, en í hverju hylki eru tvær blönd- ur af amphetamine, ennfremur tvö glös til innspýtingar af metadoni, sem hefur likar verk- anir og morfín. Loks fannst við leitina tómt glas tmdan dexam- yle, sem ier róandi lyf. Lyf þessi mun maðurinn hafa fengið erlendis frá nema methadoniið, sem er úr Lauga- vegsapóteki. Maðurinn hefur enga skýringu gefið á þv£, hvem- ig hann hefur komizt yfir lyf þessi, en hann hefur neitað að hafa selt slík lyf öðrum mönn- um. Maðurinn hefur ekki verið tekinn til yfirheyrslu síðan hús- rannsóknin var gerð. Innbrot í tvær verzlanir 1 fyrrinótt var framið innbrot í mjólkurbúð á Hjarðarhaga 47 og matvöruverzlun á Hjarðar- haga 49. I mjólkurbúðinni var stolið 300—400 kr. í peningum og nokkru af gosdrykkjum og sæl- gæti en í matvöruverzluninni var stolið smávegis af skipti- mynt og einhverju af vindlum. Þessi mynd var tekin um kl. 9 í gærmorgun í Banka- stræti. Hafði strætisvagn, er var á leið niður götuna, runnið til á hálku og slóst hann í konu, er var þar á gangi, með þeim afleiðing- um, að hún féll í götuna og missti meðvitund. Kon- an sem heitir Guðrún Sverrisdóttir var flutt í Slysavarðstofuna og er myndin tekin, er konan var borin inn í sjúkrabílinn. Guðrún mun ekki hafa meiðzt alvarlega. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Sáttafundur Sáttasemjarí ríkisins hefur boð- að aðila í deilunni um síldveiði- kjörin á vetrarvertíð til fundar | í kvöld, þriðjudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.