Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 3
ÞJQÐVILJINN Þriajtidftgur 30. október 1962 SÍÐA 3 ndaríkin neydd til að skuldbinda sig til að ekki innrás á Kúbu MOSKVU, WASHINGTON og NEW YORK 29/10 — Hættunni á nýrri heimsstyrjöld hefur verið bægt frá. Bréfaskipti leiðtoga Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna um helgina leiddu til þess að allar vonir standa nú til þess að algert samkomulag muni takast um lausn Kúbudeilunnar. Meginatriði þeirrar lausnar eru að Bandaríkin hætti hafnbanni sínu og skuldbindi sig til þess að sjá svo um að ekki verði gerð innrás á Kúbu, en Sovétríkin fallist á að flytja burt öll þau vopn frá Kúbu, sem Bandaríkjamenn telja sér stafa ógnun af, enda myndu Kúbumenn ekki hafa lengur þörf fyrir þau vopn, þegar þeir hafa fengið tryggingu fyrir því að ekki verði gerð árás á land þeirra. Umskiptin í Kúbumálinu um getum ekki látið okkur á sama helgma urðu mjög snögg. Á standa um þetta og sovétstjórn- laugardaginn halöi Krústjoff for- in er því staðráðin í að láta sætisráðherra sent Kœnnedy for- Kúbu í té aðstoð; hún hefur lof- eeta bréf þar sem h*nn bauðst að að láta landið fá vopn til til að fjarlaagja vopn þau á landvarna, vopn til að verjast Kúbu, setn Bandarikjastjórn teldi árás. sér hættuleg. gcgn því að lagð- Við höfum sent Kúbu vam- ar vaeru niður flugskortjxstöðvar arvopn, sem þér kallið árásar- Bandaríkjanna i Ty*Mandi. Tals- vopn. Við höfum sent þau til maður Kenneoys foraeta hafn- að koma í veg fyrir að gerð aði þessu boði umsvifalaust, en yrði árás á Kúbu, til að ekki yrði sjálfur sendi hann Krústjott bréf rasað um ráð fram. seinna á laagandaginn. Ég virði og ber traust til þeirr- ar yfirlýsingar sem felst í boð- Trygging gegn innrás á Kúbu skap yðar frá 27. október 1962 í bréfi sínu sagði Kennedy að um að ekki muni verða gerð ef Sovétríkin vildu fallast á að nein innrás á Kúbu, hvorki af flytja burt „árásarflugskeyíi” sín hálfu Bnadaríkjanna né af frá Kúbu .undir eftirliti SÞ og hálfu annarra landa í vestur- skuldbinda sig til að senda ekki álfu. þangað fleiri slík skeyti, myndu En um leið eru úr sögunni forsiendurnar fyrir því að við létum Kúbu slíka aðstoð í té. Það er þess vegna að við höf- um gefið foringjum okkar fyr- irmæli — og eins og ég hef sagt yður áður eru þéssi vopn í höndunum á sovézkum for- ingjum — um að gerk naúðsyn- Jegar xáð&tafanir.. iil að hætta uppsetningu þeirra, taka þau niður og koma þeim aftur til Sovétrikjanna“. Bandaríkin að sínu leyti fallast á aö 1. hætta hafnbanni sínu á Kúbu 2. ' gefa tryggingu fyrir því að elrk-j yrði gerð innrás á Kúbu. Síðasta sáttaboð Krústjoffs Á sunnudaginn svaraði Krúst- joff bréfi Kennedys og gerði hon- uxn þá það sáttaboð, að sovézku vopnin yrðu flutt burt frá Kúbu gegn því að Bandaríkin ábyrgð- ust að ekki yröi gerð innrás á Kúbu, eins og Kenneay hafði reyndar boðizt til að gera. Krústjofí sagði í uppiiafi bréfs BÍns, eftir að feafa þafckað for- setanum fyrir þann ...ckilning og sanngirni“ aem bréf hans hefði borið vitni »m: „Til þess að hægt verði að setja s-em fyrst niður þær deilur sem ógna friðnum, til þess að i HAMBORG 29/10 — Ritstjórar glæöa vonir aiira þeirra sem þrá friðinn og til þess að bægja ótt- anum frá dyrum hinnar banda- risku þjóðar, sem ég þykist viss um að þrái friðinn engu síður en þjóðir Sovétríkjanna, hefur sovétstjómin gefið fyrirmæli um að taka niður þau vopn sem þér kallið árásarvopn, setja þau í umbúðir og senda þau aftur til Sovétríkjanna”. Krústjoff ítrekar síðan fyrra tilboð sitt um að eftirlitsmenn frá SÞ fylgist mieð því að um- rædd vopn verði tekin niður. Hann segir svo: „Með hliðsjón af þeim full- vissunum sem þér hafið gefið mér ætti með þessu að skap- ast skilyrði fyrir því að hægt verði að binda algeran enda á þau átök sem komið hafa upp“. Krústjoff lætur í ljós von um að lausn þessa deilumáls geti auðveldað lausn annarra á- greiningsmála stórveldanna: „Það er í allra þágu, að friðurinn sé varðveittur. Það er þess vegna að við, sem höfum tekið á okkur mikla ábyrgð og njótum trausts margra, getum ekki leyft okkur að láta and- stæðurnar magnast svo, að hætta á kjarnorkustríði verði yfirvofandi". Kennedy svarar og tekur boðinu Krústjöff segir ,að sovétstjóm- in sé fús til að taka upp við- ræður við Bandaríkjastjórn um ^fPUböPcþð á. millj. Atlanzhafs- bandalagsins og Ýarsjárbanda- lagsins, en á það hafi Kennedy minnzt í sínu bréfi. Þá sé sov- étstjómin einnig reiðubúin að hefja viðræður um bann við kjamasprengingum, um almenna afvopnun og öll önnur mál sem valda viðsjám í heiminum. Kennedy svaraði bréfi Krúst- joffs strax og hann hafði heyrt um innihald þess eftir útvarps- fréttum og áður en hann hafði veitt því viðtöku, vegna þess „hve mikla áherzlu ég legg á að fundin sé leið til að leysa Kúbudeiluna", eins og hann komst að orði. Hann sagðist fagna boðskap Krústjoffs ogjfyrir, svo að Bandaríkin gætu telja hann „mikilvægan skerf i þágu friðarins“. Kennedy sagðist telja að í bréfi hans frá því á laugardag og svari Krústjoffs við því hefðu þeix tekið á sig . skuld- bindingar sem ríkisstjórnir beggja ættu að sjá um að kæm- ust til framkvæmda. Hann kvaðst því vona að nauðsynleg- ar ráðstafanir yrðu gerðar á vegum Sameinuðu þjóðanna, eins og Krústjoff hafði gert ráð aflétt hafnbanninu. í lok bréfs síns sagði Kennedy: „Eg er yður sammála um að við verðum að gefa afvopnunar- málinu alveg sérstakan gaum, þar sern það mái snertir allan heiminn, og þó einkum þau svæði, þar rem óstandið er við- sjárvert. Kaunski fer svo, að við getum saman náð árangri á þessu mikilvæga sviði, einmitt nú þegar hættan sem yfir okk- ux vofði er að líða hiá“. Ritst jorar Spiegels eru enn í fangelsi Sovéiríkin standa við hlið Kúbu Þessu næst segir svo í bréfi Krústjofís: i,Ég vil ítreka það sem ég hef sagt í fyrrj bréfum mínum, aö sovétstjómin hefur látið Kúbu- stjóu* í té bæði efnahags- og hemaðaraðctoð, vegna þess að yfir þjóð Kúbu hsfur stöðugt vofað haatian á innrá^’. Krúst- joff minaBr á í þessu sambandi að sjaraaningjawiiip bafi skoöð á Havana cf á friAaöm kampöir við Kteti o*í idðtt hafl cfcfci aö átt aór *tað án vtsurvdar bandarisfcra st>6marv»Ma. Síðan segir hann: yJCúbumesm vflja lifa stmi ete- in lííi án erlendrar íhlutunar. Þeir hafa rétt til þess og engtnn getur Afellst þá fyrir að vilja vera bemar í sínu eágin l»odi og njóta ávaxia erflöis síns.” En friðsan»l«ííu srérii þeátra hefnr verið Agnoð og þeir haf» btHÖ viO stBðuga hættu á innrás, sef- inr Kráatjoff og bættr við-. Höfmn seut vamarvcsm „Herra forsetL Eg vil segja það skýrt og skorinort að við og útgefandi vesturþýzka viku- ritsins Der Spiegel, sem hand- teknir voru á laugardaginn, sakaðir um landráð, skjalafais- anir og mútugjaflr, v«tp»a þess að þeir hafa sagt frá ýmsu scm miður fer í vörnum landsins, sitja enn í fangelsi. læir sem voru handteknir eru útgefandinn, Rudolf Augstein, annar aðalritstjórinn, Claus Jacobi, og hermálaritari blaðs- ins, Conrad Ahlers. Lögmenn þeirra hafa farið fram á að þeim verði sleppt úr varðhaldi, og mun vesturþýzki sambands- dómstóllinn úrskurða hvort veröa skal við þeim tilmoclum. Ýms vesturþýzk blöð hafa gagnrýnt aðförina að Ber Spie- Olíustöðvor í Venezúela sprengdar gel. Óháða blaðið Der Mittag í Dusseldorf segir þannig að hún sýni að „siðgæði og ráðvendni sé ekki upp á marga fiska í vesturþýzkum stjórnmálum. Stjómmálamennirnir hugsi um það eitt að fela ódæðisverk sín“, og mun þar fyrst og fremst átt við Strauss landvamaráðherra, en Der Spiegel hefur ljóstrað upp um mörg hneyksli sem hann hefur verið við riðinn. Nikita Krústjoff Fidel Castro John F. Kennedy MálaEokum Kúbud@ilunr.ar LONDON 29/10 málalok Kúbudeilunnar sem virðast vís eftir bréfa- skipti þeirra Krústjoffs og Kennedys um helgina hefur verið fagnað um allan heim og þeir þjóð- arleiðtogamir hafa fengið árnaðaróskir hvaðanæva og þakkir fyrir „hyggindi sín, hófsemi og stjórn- vizku“, eins og fréttastofa Reuters orðar það. Fréttin um þau friðsamlegu stórveldanna muni nú auðveldari en aður var‘. Blöðum ber að sjálfsögðu ekíki saman um hverjum beri fyrst og fremst að þakka að betur fór en á horfðist, en jafnvel blöð á vesturlöndum viðurkenna að svo farsællega hefði ekki tekizt til, ef Krústjoff forsætisráðherra hefði ekki sýnt fádæma stíliingu og sáttfýsi í öllum viðbrögðum sínum tíl þessa viðkvæma vanda- máls. Þótt um það sé deilt hwr þeirra Krústjoffs og Kennedys geti fremur hrósað sigri eftír þau málaiok sem deilan hefur fengið, dylst engum að sigurveg- arinn er fyrst og fremst Castro, forsætísráðherra Kúbu, og þjóð hans, sem nú virðist munu fá tryggingu fyrir því að‘ hún getí í friði unnið að uppbyggingu i I CARACAS 29/10 — I gaer * voru fjórar olíustöðvar í • cigu bandaríska auðhringsins ; Standard Oil í Venezúcla : sprengdar i Ioft upp. Þctta á sfcennmdarvcrk mnn draga ; atóringa tkr olíuvinnslu Esso > í Vmiúcla á næstunni a-m. j k., cn ffiagið kvaðst þó ciga ; sro oildar birgAir otin að I það myndi geta faUnægt gerð- [ wn pöntunum. Þ jóðaratkvæðagrei ðslan DeGaulle fékk rúm 60 prós. atkvæ&a PARiÍS 29/10 — De Gaulle er harðánægður með úrslitin í þjóð- aratkvæðagreiðslunni í gær, en tillaga hans um að forseti lands- ins skuli framvegis kjörinn beinum kosningum hlaut 62,1 prósent greiddra atkvæða. Kosn. ingaþátttakan var 74,9 prósent, og var það þannig tæpur helm- ingur (46,5 prósent) kjósenda á kjörskrá sem lýstu stuðningi við de Gaulle. Hann hafði fyrir atkvæða- greiðsluna látið liggja orð að því að hann myndi ekki sætta sig vió minna en .að rúmur helm- ingur atkvæðisbærra manna fylgdu honum að málum, en bann hefur nú að sögn Frey inn- anríkisráðherra sagzt vera ánægður með úrslitin, og hann mun því ekki gera alvöru úr hótun sinni að segja af sér embætti. Úrslitin komu ékki á óvart (skoðanakönnun rétt fyrir helg- ina leiddi í ljós að de Gaulle myiidi fá 63 prósent atkvæða), en andstæðingar de Gaulle benda á að þetta sé versta hlut- fall sem hann befur fengið í nokkurri þjóðaratkvæðagreiðsiu siðan hann kom til va]da. Þant sóisáalismans £ landi sínu, þar sem Bandaríkjastjóm hefur nú skuldbundið sig tíl þess að sjá svo um að ekki verði gorð irm- rás á Kúbu. Von um frekari samninga Blöð viða á vesturiöndum, ekki sízt brezku blöðin, láta 1 ljós mikia von um að lausn Kúbudeilunnar muni auðvelda stórveldunum samninga um önn- ur dedlumál þedrra á miiUi. Sænska borgarablaðið Dagens Nyheter teiur lfka að „rauniiæf- ir samningar usn henstöðvaáterfi Málgagn sænskra sósíaidemó- krata, Stockholms-Tidningen, seg- ir að „Krústjoff hafi sýnt frá- bæra leikni við að losna úr þeirri klípu sem hann hafi verið kominn í eða sem ýmsir telji að hann hafi komið sér í af ásettu ráði“, og á blaðið þar augsýni- lega við að Sovétríkin hafi kom- ið upp flugskeytum á Kúbu í þeim tilgangi að neyða Banda- rikin til að hætta við allar fyr- irætianir um innrás á eyna, en það er einmitt höfuðatriði bess samkomuiags sem nú er í bí- gerð. Mikiisvert hlutverk t) Þants öll blöð eru sammála um að hæda Ú Þant f ramkvæmdastj óra fyrir aðgerðir hans í málinu. Hlutvérki hans er þó ekki lokið, heldur mun það hvíla á hanum fyrst og fremst að ganga frá formlegum samningum um það samkomulag sem orðið hefur milli stjómarleiðtoganna. Hann fer til Havana á, morg- un, þriðjudag, í boði Castros forsætisráðhcrra og mun senni- lega dveijast þar í tvo-þrjá daga. Castro kcwnst svo að orði 1 bréfi sínu til Ú Þanls í gær: „Alger virðdng íyrir fullvéldi Kúbu er mikilvægt skilyrði fyrir því að Kúba hafi samvinnu við SÞ. Við rrvunum ganga til siíkr- ar samvinnu af fyilstu einlægni og ekki hafna neinum aðgerðum sem gætu orðið til að leysa mál- ið og sú viðleitni tengir Kúbu öllum þjóðum sem berjast fyrir friðnum í heiminum. Kúba mun gera allt sem af henni verður krafizt, að því einu undanskildu að hún mun eJdci afsaia sér neinum þeim réttindum sem hver fullvalda þjóð he£ur“. Castro hélt ræðu á stmnudag- inn og settí þar fram kröfnr þjóðar sinnar: Að flotastöð Bandarikjanna í Gnantanamo á Kúbu yrði lögð niður, að gagn- byitingarmenn yrðu afvopnaðir og að kornið yrði á aftur eðlli- legu viðskiptasambandi milU Bandaríkjanna og Kúbu. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.