Þjóðviljinn - 02.11.1962, Blaðsíða 1
Klossarnir geta
líka reynzt erf-
iSir viSureignor
Það voru margir, ungir og gamlir, sem
reyndu skautasvellið á Xjörninni í gær. 1
hópi þeirra var einn af kunningjum okkar
Þjóðviljamanna, fyrrverandi sendill, Svein-
björn Hjálmarsson. Hann átti í nokkru stríði
*
við volduga skautaskóna, þegar hann ætlaði
að halda heim, eins og myndimar bera með
sér. (Ljósm. Þjóðv. A. K.)
Föstudagur 2. nóvember 1962 — 27. árgangur — 239. tölublað.
Hækkun söluskatts er
ein meginorsök dýrtíðar
• Heildarskaittheimta
ríkisins hefur hækkað
um rösklega 1 milljarð
— eða 1.007 milljón
krónur í tíð núverandi
stjórnar.
• Söluskattarnir einir
hafa hækkað um 319%
á sama tíma.
• Þessi gífurlega
aukning skattheimtunn-
ar er einn gildasti þátt-
ur verðþenslunnar og
almennrar rýmunar lífs-
kjara á þessu tímabili.
Þessar athyglisverðu upplýsing-
ar komu fram í ræðu Bjöms
Jónssonar á efri deild Alþing-
is í gær, er til umræðu var
frumvarp ríkisst jórnainn ar um
bráðfibirgðaframlengingu nokk-
urra tolla Qg skatta.
Bjöm Jónsson bar fram breyt-
| ingartillögu við fmmvarpið efn-
islega á þá leið, iað niður verði
felld sú hsékkun söluskatts á
innfluttum vömm, sem núver-
andi ríkisstjórn lét samþykkja
á Alþingi í sambandi við „við-
reisnarráðstafanimar" 1960, en
sú hækkun nam rúml. 8%.
f ræðu sinni um þetta mál
rakti Bjöm ýtarlega stefnu „við-
reisnarstjómarinn!ar“ í skatta-
málum og hvemig hún miðast
við það fyrst og fremst að þjóna
einhliða gróðasjónarmiðum á
kostnað vinnustéttann-a.
Sjá 5. síðu
Fyrsti skiio-
dogur ídog!
• í dag er f yrsti skila-
dagur í Skyndihapp-
drætti Þjóðviljans og
er tekið á móti skilum
í skrifstofu happdrætt-
isins að Þórsgötu 1. n.
hæð.
• Athygli skal vakin
á því, að velunnarar
blaðsins geta borgað
sinn hlut í mörgum á-
föngum og það er
knýjandi nauðsyn, að
menn sýni þegar lit í
litlu sem stóru vegna
fjárfrekra skuldbind-
inga, sem þegar þarf
að ráða fram úr á
stundinnL
® Skrifstofan verður
opin í dag frá kl. 10
árdegis til 10 síðdegis,
en annars alla virka
daga frá kl. 10 til 7.
• Símanúmer skrif-
stofunnar eru 22396
og 19113.
Viðræður í Washington
um réttindi Loftleiða
• Fulltrúar ríkisstjórna íslands og Bandaríkj-
anna sitja þessa dagana viðræðufundi í Washing-
ton um endurskoðun loftferðasamnings milli land-
anna frá 27. janúar 1945.
Það var Bandaríkjastjóm sem
fór fram á endurskoðun loft-
ferðasamningsins, að því er tal-
ið er eftir kröfu hins volduga
bandaríska flugfélags Pan Am-
Afgreiðslan
á Týsgötu 3
Minnum enn á að afgreiðsla
Þjóðviljans er flutt af Skóla-
vörðustíg 21 að Týsgötu 3, á
horni Týsgötu og Lokastígs. Þar
verður afgreiðslan til húsa
najstu vikur eða mánuði, þar
til lokið er frágangi á afgreiöslu-
húsnæðinu að Skólavörðustíg 19.
erican Airways. Öttast forráða-
menn Loftlejða að þessi endur-
skoðun sé við það rniðuð fyrst
og fremst að lendingarleyfum
flugvéla félagsins í New York
verði framvegis sniðinn þrengri
stakkur en nú er.
Viðræðurnar í Washington
hófust síðdegis í fyrradag, mið-
vikudag. Formaður íslenzku
samninganefndarinnar er Thor
Thors sendiherra, en aðrir nefnd-
armenn Agnar Kofœd-Hansen
flugmálastjóri og Niels Parsberg
Sigurðsson fulltrúi í utanríkis-
ráðuneytinu. Áheymarfulltrúi er
frá Loftleiðum, en vestan hafs
eru nú staddir tveir af færustu
mönnum félagsins, Alfreð Elías-
son framkvaemdastj óiri og Krfet-
ján Guðlaugsson, formaður fé-
lagsstjómar.
Formaður bandarísku samn-
inganefndarinnar er Charles P.
Nolan, ráðunautur í deiid sam-
göngu- og fjarskip’ta í banda-
ríska innanríkisráðuneytinu. —
Meðnefndarmenn hans eru Ro-
bert T. Murphy, varaformaður
bandaríska flugmálaráðsins og
fleiri fulltrúar ráðuneyta og
flugmálastjórnar. ÁheyrnarfulLtr.
er írá samtökum bandarísku
flugfélaganna.
Sæmilegur afli
Akranesi 1/11 — Vólbátamir
Sigrún og Keilir hófu róðra sl.
þriðjudag fyrstir allra á þessu
hausti. I gær (miðvikud.) voru
þeir með sæmilegan afla, Sig-
rún hafði 8 tonn, en Keilir 4V2.
Aflinn var að mestu ýsa og
þorsfkur. í dag byrjar Reynir
róðra, og Sigurður seinna í vik-
trnni. — GMJ.
Vítaverð og hættuleg
mismunun bæjarfélaga
sér, væri einsdæmi og gæti I Frá umrasðum og afgreiðsiu
skapað mjög hættulegt fordæmi tillögunnar er sagt í frótt á 12.
í öðrum skyldum málum. ' síðu blaðsins í dag.
Sovézkt geimfar
á leið til Marz
sjá síðu Q
f fundi borgarstjómar Reykja-
ví-kur í gær lá fyrir til umræðu
eftirfarandi tillaga frá Guðmundi
Vigfússyni borgarfulltrúa Al-
þýðutoandaiagsins.
„Borgarstjórn. Reykjavíkur
lýsir yfir undrun sinni á því,
að í frumvarpi til laga um
lögreglumenn, sem rikisstjörn
in hefur lagt fyrir Alþingi,
skuli gert ráð fyrir annarri
reglu um þátttöku ríkissjóðs
í almennum lögreglukostnaði
í Reykjavík en annars staðar
á landinu, þ.e.a.s. að í Reykja-
vík endurgreiði ríkissjóður að-
eins 1/3 hluta lögreglukostn-
aðar, en helming lögreglu-
kostnaðar í öðrum sveitar- og
sýslufélögum.
Borgarstjómin álítur að með
þessuséaðþví stefnt að mis-
muna Reykjavík stórlega í
endurgreiðslu kostnaðar við
lögregiu og löggæzlu í saman-
burði vtið önnur sveitar- og
sýsiuféiög, og skorar því ein-
dregið á Alþingi að breyta
frumvarpinu í það horf, að
ríkissjóður endurgreiöi helm-
ing lögreglu- og löggæzlu-
kostnaðar £ Reykjavík, eins
og í öðrum sveitar- og sýslu-
félögum, auk, alls kostnaðar
við ríkislögregluháld, dins og
frumvarpið gerir ráð fyrir.
Beinir borgarstjórnin þeim
tilmælum alvcg sérstaklega
til alþingismanna Reykjavík-
urkaupstaðar, að þeir bditi
sér fyrir þessari leiðréttingu
við meðferð málsins á AI-
þingi“.
Samkvæmt núgildandi lögum
greiðir ríkið 1/6 hluta lögreglu-
kostnaðar í öllum bæjar- og j
sveitarfélögum, hvar sem er ó!
landinu. f framsöguræðu fyrir |
tillögunni benti Guðmundur á,___________________________________________________________________________
að slík mismunun á endur- 1 xeikningin sýnir geimfara virða fyrir sér Marz frá öðru af tungl-
greiðslum ti! bæjar- og Sveitar- „ . „ . ...
félaga, sem frumvarpið feiar íl unum> phabos 02 sem nm planetuna gangá.
V