Þjóðviljinn - 02.11.1962, Blaðsíða 8
g SIÐA
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 2. nóvember 1962
★ 1 dag er föstudagurinn 2.
nóvember. Allra sálna messa.
Tungl í hásuðri ld. 16.18. Ár-
degisháflæði kl. 7.47. Síðdeg-
isháflæði kl. 20.10.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 27.
október til 3. nóvember er t
Vesturbæjarapóteki. sími
22290.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl 13
—17 sími 11510
★ Slysavarðstofan i heílsu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhrinffinn. næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
15030
★ Slökkvlliðið oe s.lúkrabif-
reiðin. simi 11100
*• Lðgreglan simi 11166
★ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
kL 9—19 laugardaga kl 9—
16 og sunnudags kl 13—16
★ Hafnarfjarðarapótek er
opið alla virka daga kl. 9—
19- laugardaga kl. 9—16 ng
sunrmAccro VI 13—16
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- _
firði c<mi Siaafi
★ Kópavoesapótek ei opið
alla virka daga kl. 9.15—20.
laugardaga kl 9.15—16
sunnudaga kl 13—16
*• Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19
laugardaga kl 9—16 og
sunnudcva kl 13—16
*• Útivist barna. Bðrn yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00 börn 12—14 ára til
kL 22.00 Börnum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgangur að veitinga-. dans-
og sölustöðum eftir kl
20.00
★ Rakarastofurnar eru opnar
til klukkan fjögur e.h. á laug-
ardögum til 1. janúar. Á
föstudögum er lokað klukkan
sex e.h. eins og aðra daga.
söfnin
*• Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl 8—10 e.h..
laugardaga kl 4—7 e.h. og
curu'-.-’ kl 4—7 e.h
*■ Þjóðminjasafnið os Lista-
safn ríkisins mi onin sunnu-
daga. briðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga ki 13 30
—16
* Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A sími 12308
ÍTtlánsdeild- Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug
ardaga kl 14—19 sunnu-
daga kl 17—19 Lesstofa-
Onið kl 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10
—19 sunnudaga kl. 14—19
Útibúið Hólmgarð? 34 Onið
Krossgáta
Þjóðviljans
ki. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið kl
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
* Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl 13—19
*• Listasafn Ginars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl 13.30—15.30
* Minjasaín Reykjaviknr
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl
14—16
*■ Bókasafn Kópavogs útlán
briðjudaga og fimmtudaga 1
báðum skólunum
* Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kl. 10—12. 13—19 og 20—22
nema laugardaga kL 10—12
°S 13—19. Útlán alla virka
daga kl 13—15
* Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19
* Asgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið briðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga
kl 13.30—16.
skipin
visan
if Nr. 16. — Lárétt: 1 konung
6 þreyta, 7 fornafn, 9 frum-
efni, 10 karlnafn, 11 hjálp, 12
tala, 14 samstæðir, 15 hrópa.
17 spítali. Lóðrétt: 1 kaup-
staður, 2 eins, 3 ábreiðu, 4
eins, 5 mjóar, 8 púki, 9 lær-
dómur, 13 stefna, 15 sérhljóð-
ar, 16 hermum eftir.
★ Þegar kólnaði í tíðinni
varð mörgum hugsað til Veð-
urstofunnar og henni margt
bænarkvak sent um betra
veður.
Napnrt geisar norðanbál,
niður fönnum hleður,
blár af kulda bið ég Pál
um blíðlyndara veður.
Baui.
flugið
★ Eimskipafélag lslands Brú-
arfoss kom til Reykjavfkur
27. f.m. frá N.Y. Dettáfoss fór
frá Hafnarfirði 30. f.m. til
Dublin. Fjailfoss fór frá
Kaupmannahöfn 29. f.m. til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Akrapesi 28. f.m. til N.Y.
Gullfoss fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss kom til Leningrad 30. f.
m. fer þaðan til Kotka.
Reykjafoss kom til Hafnar-
fjarðar 30. f.m. frá HuU. Sel-
foss kom til N.Y. 28. f.m. frá
Dublin. Tröllafoss fór frá
HuU í gær til Leith og Rvík-
ur. Tungufoss fer frá Lysekil
í dag til Gravarna. Fur ogm
Kristiansand.
★ Skipadeild SÍS. Hvassaíeil
fór 31. október frá Archang-
elsk áleiðis til Honfleur. Am-
arfell lestar á norðurlands-
höfnum. Jökulfell fór 31. okt.
frá London áleiðis til Homa-
fjarðar. DísarfeU er i Brom-
borrow, fer þaðan væntan-
lega í dag áleiðis til Malmö
og Stettin. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er væntanleg til Reykja-
víkur í kvöld. Hamrafell fór
28. október frá Batumi áleið-
is til Reykjavíkur.
★ Hafskip. Lasá er í Grav-
ama. Rangá lestar á Aust-
fjarðarhöfnum.
★ Jöklar h.f. Drangajökuil
lestar á Austfjörðum. Lang-
jökull er á leið til íslands
frá Hamborg. Vatnajökull er
í Vestmannaeyjum.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Vestfjörðum á norður-
leið. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herjólfur fer frá
Homafirði í dag til Vest-
mannaeyja og Reykjavikur.
Þyrill er í Hamborg. Skjald-
breið er væntanleg til Reykja-
víkur í dag frá Breiðafjarð-
arhöfnum. Herðubreið er f R
vík.
synmgar
leiðrétting
★ MilUIandaflug Loftleiða.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 8. Fer til
Oslóar, Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
kl. 9,30 Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá Amster-
dam og Glasgow kl. 23 og fer
til N.Y. kl. 0.30.
*r Millilandafiug Flugfélags
Islands. Skýfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8.00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 15.15 á morg-
un. Innanlandsflug: 1 dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir). Fagurhólsmýrar.
Homafjarðar. ísafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
Egilsstaðéi, ísafjarðar, Húsa-
vfkur og Vestmannaeyja.
Flókatrippavísur
★ Ortar í tilefni af mynd og
texta er birtist á 12. síðu
Þjóðviljans í gær.
Sorgfullt er auga, sút á brá,
síðhærða bikkju örlög hrjá,
þykir mér öllum þokka
sneydd
Þjóðviljadrógin hölt og
meidd.
Móri.
Þjóðviljanum þrátt er faliö
þungan bera kross.
Andansmerki oss er valið,
útigengið hross.
Sámur.
Fljótt kemur viðreisnin laun-
um í lóg,
oss langar að drekka’ okkur
hálfa.
1 svipnum á þrautpíndri
Þjóðviljadróg
þekkjum við strax okkur
sjálfa.
Glámur.
★ 1 frétt á 12. síðu blaðsins
í gær, þar sem skýrt er frá
kröfum starfandi sjómanna
um fund í Sjómannafélag:
Reykjavíkur vegna þátasamn-
inganna er m.a. talað um Jón
Ingimundarson í Áburðar-
verksmiðjunni en á að vera
Sigurður Ingimundarson, sem
er vatnamælingamaður Á-
burðarverksmiðjunni. Er Sig-
urður beðinn velvirðingar á t
þvi að nafn hans skyldi nið- /
urfalla úr hinum fríða hópi 1
í gær.
bazar
★ Systraféiagið Alfa. Eins og
auglýst var í blaðinu í gær,
heldur Systrafélagið Alfa, R-
vík, bazar sinn næstkomandi
sunnudag (4/11) í Félagsheim-
ili Verzlunarmanna, Vonar-
stræti 4. Bazarinn verður
opnaður kl. 2.
samkomur
★ Kristniboðsfél. kvenna, R-
vik hefur árlega fómarsam-
komu sína í Kristniboðshúsinu
„Bethaníu“ Laufásveg 13.
Laugardaginn 3. nóv. klukkan
8.30 e.h. — Dagskrá:
1. Kristniboðsþáttur: Mar-
grét Hróbjartsdóttir.
kristniboði.
2. Hugleiðing: Gunnar
Sigurjónsson guðfræð-
ingur.
3. Söngur og fleira.
Góðir Reykvíkingar verið
hjartanlega velkomnir. Allur
ágóði rennur til Konso.
gengid
★ Ester Ásgerður Búadóttir
sýnir að Karfavogi 22. Sýn-
ingin verður opin daglega kl.
2—10 síðdegis til 6. nóvem-
ber. Magnús Á. Árnason sýn-
ir í Bogasalnum. Sýningin
verður opin daglega kl. 2—10
síðdegis til 4. nóvember. Haf-
steinn Austmann sýnir i
Kastalagerði 7 í Kópavogi.
Sýningin verður opin kl.
2—10 daglega til 3. nóvember.
Haye W. Hansen sýnir á
Mokkakaffi. Sýningin verður
opin til 10. nóvember. Sam-
band íslenzkra stúdenta er-
lendis heldur sýningu á 140
málverkaeftirprentunum í
Listamannaskálanum. Sýn-
ingin verður opin til sunnu-
dagskvölds.
* 1 Enskt pund ....... 120.57
1 Bandaríkiadollar 43.06
1 Kanadadollar 40.04
100 Danskar krónur 621 8)
100 Norskar krónur . 602.30
100 Sænskar krónur 835.58
100 Finnsk mörk . .. 13.40
100 Franskir fr .... 878.64
100 Belgískir fr ....... 86.50
100 Svissneskir fr 906 4"»
Gyllini 1.193.00
100 V-þýzk mörk 1.075.53
100 Tékkn krónur 598.00
1000 Lírur ............. 69.38
100 Austurr. sch. .... 166.88
100 Pesetar ............ 71.80
afmæli
ÖDD
útvarpið
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
14.40 „Við sem heima sitj-
um“: Svandís Jónsdóttir
les úr endurminningum
tízkudrottningarinnar
Schiaparelli.
17.40 Framburðarkennsla í
esperanto og spænsku.
18.00 „Þeir gerðu garðinn
frægan“: Guðmundur
M. Þorláksson talar um
Sæmund fróða Sigfús-
son.
20.00 Erindi: Óttar af Háloga-
landi og Elfráöur ríki
★ 90 ára er í dag Guðrún
Eiríksdóttir Hallveigastíg 6a
1 dag verður Guðrún stödd á
Vesturvallagötu 2.
★ Tryggvi Sigfússon, verka-
maður, Hófgerði 9 Kópavogi,
verður sjötugur í dag.
(Björn Þorsteinsson
sagnfræðingur)
20.30 Píanómúsik: Preludía
og fúga í a-moll eftir
Back.
').40 Leikhúspistill (Sveinn
Einarsson fil. kand.)
tl.05 Tónleikar: Sérenade
Mélancolique op. 26
eftir Tjaikovsky.
1.15 Or fói-um útvarpsins:
Björn Th. Bjömsson
listfræðingur velur efn-
ið.
21.35 Útvarpssagan: „Játn-
ingar Felix Krull“.
22.10 Efst á baugi.
22.40 Á síðkvöldi: Létt klass-
ísk tónlist.
23.20 Dagskrárlok.
Forsætisráðherra Jemens:
Munum biðja Sovétríkin
um hjálp ef þörf krefur
Enn er barizt á landamærum
Jemens o.g ber fréttum ekki
saman um. hverjir þar eigast
við. Lýræðisstjórnin segist eiga
í höggi við innrásarher frá
Saudi-Arabiu og Jórdaníu. en
talsmenn gömlu yfirdrottnaranna
kalla hermenn lýðveldisstjórnar-
innar Egypta. Útvarpið í Mekka
tilkynnti i fyrradag. að 180 Eg-
yptar hefðu fallið i bardögun-
um og náðst hefði mikið her-
fang
Maður sem fullyrti. að hann
væri Imam Múhameð El-Bard,
fyrrum einvaldskonungur í Jem-
en flutti útvarpsávarp á þriðju-
dag og bað þjóð sína að vera
þolinmóða. hinar sigrandi her-
RÆÐA BJÖRNS
Framhald af 5. síðu.
fylgt hafa dýrtíðar og kjara-
skerðingarstefnu undanfarinna
ára.
Tilraun til að breyta
tekjuskiptingnnni
Sjálí hin beina og óumdeil-
anlega skerðing lífskjara lág-
launafólks á síðastliðnum 3—4
ámm, sem orðin er svo aug-
ljós, að jafnvel ráðherrar
hv. viðreisnarstjómarinnar eru
nú famir á opinberum vett-
vangi að viðurkenna nauðsynina
á hækkun láglauna, eins og hv.
viðskiptamálaráðherra hefur
nýlega gert — er þó engan
veginn eina atriðið, sem meta
ber þegar skattstefna hv. rikis-
stjómar er athuguð. Kjara-
skerðingin á þessu afmarkaða
tímabili er þar jafnvel ekki að-
alatriði, vegna þess að það er
jafnvíst eins og dagur fylgir
nótt að fyrr eða síðar brjóta
vinnustéttimar slika tíma-
bundna lífskjaraskerðingu af
sér með einhverjum hætti. Hitt
er miklu alvarlegra mál og við-
sjárverðrara að með stefnu núv-
stjómarflokka er verið að gera
vel hugsaða tilraun til þess að
breyta varanlega einum mikil-
verðasta þætti í sjálfri bygg-
ingu þjóðfélagsins, þ. e. u. s.
tekjuskiptingunni til hagsbóta
og betri aðstöðu þeirra -em
ráða yfir fjármagninu, gróða-
stéttanna, auðfélaganna — gegn
hagsmuum þeirra sem með
starfi sínu og striti skapa und-
irstöðuna að þjóðartekjum og
þjóðarauði.
Stefnubreyting yrði
metin að verðleikum
Það er því áreiðanlega ekki
sýzt þessi ástæða, — þassi
skilningur á eðli núríkjandi
stjómarstefnu, sem veldur því
að verkalýðssamtökin hafa í
öllum ályktunum sínum um
þessi mál lagt á það hina
þyngstu áherzlu, að hér yrði
breytt um stefnu og a.m.k.
nokkur hluti söluskattanna,
verðþensluskattanna, yrði með
öllu afnumin og það er einmitt
aí þessum sökum að slíkar ráð-
stafanir yrðu áreiðanlega metn-
ar til hærra verðs heldur en
svarar til þess beina spamað-
ar í daglegum útgjöldum heim-
ilanna sem af slíkum ráðstöf-
unum mundi leiða.
Tala fagurlega — en
meta orð sín einskis
Sjálf stefnubreytingin. .em
slíkar ráðstafanir bæru merki
um yrði því þung á metum, enj
jafnframt væri auðvelt að
lækka þegar í stað mjög veru-
lega framfærzlukostnað laun-
þegaheimilanna og með þeim
hætti stefna að því að setja
niður deilur um launakjörin og
skapa þann „vinnufrið". sem
hv. stjómarsinnar tala oft svo
fagurlega um, en meta oftast
einskis begar á reynir.
sveitir hans væru á leiðinni.
í upphafi byltingarinnar var
talið. að konungurinn hefði lát-
ið lífið undir rústum hallar
sinnar en seinna tilkynntu bylt-
ingarmenn, að hann hefði látizt
af sárum sínum á sjúkrahúsi.
Sallal hershöfðingi tilkynnti í
gær. að mynduð hefði verið ný
ríkisstjórn. og myndi hann sjálf-
ur gegna embættum forseta og
forsætisráðherra. Tveir ráðherrar
úr hinni nýju stjórn. sem staddir
eru í Egyptalandi, lýstu því yf-
ir i gær að Jemenbúar myndu
æskja aðstoðar Sovétrikjanna
og annarra vinveittra rikja. ef
innrásin frá Saudi-Arabíu og
Jórdaníu yrið ekki stöðvuð.
I lok ræðu sinnar vék Bjöm
nokkru- nánar áð niðurfellingu
viðbótarsöluskattsins og þeirri
nauðsyn að hverfa að fullu frá
þeirri stefnu, sem núverandi
ríkisstjóm hefur tekið upp í
skattamálum. Verður nánar
vikið að þeim hluta síðar, eftir
því sem tilefni gefst til.
Siqueiros
Framhald af 6. síðu.
frá Mexico; hún sagði hann mjög
farinn að heilsu eftir margra
mánaða dvöl í einmennings-
klefa og slælega læknishjálp.
Hvatti hún alla menn sem
þekktu list föður síns að taka
þátt í mótmælum gegn hinum
réttláta dómi yfir honum.
Er hægt að hindra
Framhald af 7. síðu.
gegn tillögum um nýja stefnUj
er skylt að minnast þess, að
sérhver stefna í alþjóðamálum
felur í sér nokkra áhættu, eins
og nú standa sakir í veröldinni(
og að langmesta og bráðasta
áhættan er einmitt fólgin í
kjamorkustríði. Sérhver tegund
samkomulags milli austurs og
vesturs gerir sitt til að draga
úr þessari áhættu og sannfæra
ríkisstjómirnar um, að styrj-
öld er ekki heppileg til þess
að bjarga verðmætum. Þegar
til dæmis rætt er um frelsij
ættu menn að gera sér ljóstj
að kjarnorkus tyr j öld myndi
einmitt binda endi á allt frelsi,
þegar að því kæmi að fást við
afleiðingamar: hungrið, sjúk-
dómana, ringulreiðina. Styrjöld
getur hvorki fært út né varð-
veitt frelsi, heldur aðeins vax-
andi öryggistilfinning og eyð-
ing þess ótta, sem elur af sér
umburðarleysi. Ef báðir deilu-
aðilar skyldu þann sannleik/
yrði heimurinn brátt friðsælli
og farsælli.
Baldur Ragnarsson þýddi.
Framarar
Framhald af 4. síðu.
mannahöfn. Miðvikudaginn 7.
nóv. keppa Framarar svo í
Slagelse við lið staðarins, en
handknattleikur er þar mjög í
hávegum hafður. Það var í
íþróttahöllinni í Slagelse sem
Islendingar háðu landsleik við
Dani 1959 fyrir fullu húsi á-
horfenda. Danir unnu þann
Ieik með 23:16. Islenzku leik-
mennirnir gátu sér mjög gott
orð fyrir leikinn. Þeir höfðu
vinninginn í hálfleik — 11:9,
en í síðari hálfleik reyndist út-
hald Dananna mun meira og
það færði þeim sigur.
Lið Fram er vel búið undir
þann hildarleik sem framund-
an er. Framarar hafa æft af
krafti og ástundun fyrir þessa
keppni. I leikjum Reykjavík-
urmótsins undanfarið höfum
við séð að þeir búa yfir miklu,
og eru vísir til að standa sig
með prýði á erlendum vett-
vangi. Við óskum þeim braut-
argengis.
f* *
i