Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 5
í’immtudagur 8. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN ÞINCSIÁ ÞIÓÐVILJANS Rannsókn á eiturlyfjanautn Alfreð Gíslason (Alþbandal.) fylgdi úr hlaði tillögu sinni um rannsókn á neyzlu eiturlyfja hér á landi og ráðstafanir ti! þess að koma í veg fyrir hana og hjálpa þvi fólki. sem kynni að hafa ánetjazt henni. Tillagan fjall- aði um það að athuga ofnautn nautnalyfja. annarra en á- fengis og tó- baks. — Hér væri um það að ræða. að at,- huga um hvaða lyf væri að ræða. hvaðan þau kæmu og hvernig þau berast hingað. Þá gerði tillagan ráð f.vrir ráðstöf- unum til þess að stemma stigu við þessu og veita sjúk- linenm nauðsynlega hiálp. Tillaga þessi hefði verið flutt á þingi fyrir nokkrum ár- um. Nú hefðu orðið miklar um- ræður um þessi mál undanfar- ið og margt nýtt komið fram. en skýrsla dómsmálaráðherra á þingi fyrir nokkrum dögum um þessi efni hefði verið merkilegustu uppiýsinaar. sem fram hafa komið í málinu und- anfarið. Enginn þekkti þó að neinu ráði til þessa vandamáls, hve víðtæk neyzla bessara ivfía væri. né hvemig hún þrifist. Á skýrslum lögreglunnar væri lítið að græða. Þær hefðu að vísu gefið vísbendingar. — og sumar þó lítt rökstuddar að sinu áliti. í raun og veru sönn- uðu þær litið annað en þörfina á ýtarlegri rannsókn j máiinu. — Vandamálið væri fyrst c7 fremst fólgið í þvi. ?ð hér væri um að ræða nauðstatt fólk. sem þarfnaðist h.iálpar. Kvaðst Alfreð ekki vilja sakfe’.la þetta fólk. eða setja upp þann vand- lætinsssvin. sem sér hefði virzt bregða fyrir. er fyrirspubiir varðandi betta mél von’ ræddar á þingi fyrir viku siðan Að sinu áliti væru það einkum þrír hóoar fólks. sem .novt.tu deyfi’.yfia: 1 Drvkkiusiúkline- ar, 2. Fólk. ‘’em hiáist af pír>_ bverium orsökm-n oð=> Hkamleffa 2, TTnc<linor,r sern lendo í óbo’ln-n té’aos.siípn. Alfreð kvað h"+tq vandarnál hinðfé'ag.slefTs eðlis of? fp’d1’ hann misnntkun naut.naiyf-io runna af sömu rót os t.d drvkkTusl<ao Kvaðst bann að- eins viiia víkia að einu atr-'ði í þessu sambsndi- ððbúnaðijr að uoovaxandi æslcij landsjns væri hér langt fvrir neðon h-* sem sómasamlegt vær: miðað við brek unjrlinganna Á 'limr. in s+rituðu beir við vjnnu dao- inn út 09 dasinn inn nn á vet- urna sætu þeir yfir ófrióum skólalærdómi 'sem ekki væri minni raun. Allt of Htið tóm sæfist til hollra os beiibrisðra t.ómstunda. enda H+;ð huosað um aðstöðu til siilcr3 hluta Unga fólkið byggi við strit og aftur strit og við þær aðstæður væri sótzt eftir áreynslulausri dægrastyttingu jafnt andlega sem líkamlega. Og oft og tíðum leiddi þetta til þess að sótzt væri eftir deyfilyfjum. Þetta væri þó einungis ein hlið máls- ins. — Að órökstuddum árásum á lækna i sambandi við þetta mál, kvaðst Alfreð ekki ætla að vikja að sinni. En hann vildi einungis minna á. að þessi lvf væru einnig dýrmætir læknis- dómar. Læknarnir gætu ekki ráðið við þjóðfélagsleg vanda- mál. en þeir hlytu að gera sitt til þess að hjá’.pa þeim einstak- lingum. sem til þeirra leita. iafnvel þótt því fylgdi nokkur áhætta. Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra (íhald) taldi ó- réttmætar árásir hafa komið fram í ræðu Alfreðs og spurði, hvað hefði hneykslað hann í ræðu sinni um þetta mál í fyrri viku.Ásakanir lögreglunnar á hendur læknum í þessu ns»á væru í rannsókn og yrði farið með þær á h’.utlægan hátt. Rannsókn væri þegar hafin á vissum þáttum málsins hjá sakadómara og hjá landlækni. Þá taldi Bjarni að fiutnings- maður tillög- unnar hefði ó- •"aklega minnzt j ó íslenzka 1 -'-ku í þessu -ombandi, eða "ð æsuk’ýður- I hneisðist. t,il | 'h’irlvfianeyzlu ijlar vinnu eins oe Biarni orðaði bað —- Það er ekki of mikil vinna. sem biakar æskulýðinn. sasði Kiprni. beldur ið’”Tpvci ne ráð- ■SBB teysi. Alfreð Gíslason kvaðst aðeins vilja minna á. að hann teldi or. sakir þess að einstaklingar hneieðust að eiturlyfjanautn b.ióðfé’agsless eðlis. Hann hefði hvergi haldið þvi fram að æskulýður landsins væri hneigður fyrir nautnalyf þótt bann nersónuleRa hefði kynnzt einstökum tilfel’um. En hann héldi því fram að æskan hefði o.f fáar tómstundir oa að henni j væri ekki kennt að nota þær. j — Varðandi fyrirspurn ráð- ! Framhald á 8. síðu. ! Þingfundir í gær Fundur var í gær í samein- uðu þingi, og voru allmörg mál á dagskrá, en ekki vannst timi til að afgreiða þau öll. Ákveð- ið var, hvernig umræðum skyldi hagað um nokkrar þings- ályktunartillögur. sem lagðar hafa verið fram. Framhaldsumræðu um þings. ályktunartillögu um raforkumá! var frestað og málinu vísað til nefndar. Þá fór fram fyrri hluti umræðu um þingsályktun- artillögur um hagfræðilegar leiðbeiningar fyrir bændur, Stýrimannaskóla islands og sjóvinnuskóla, eftirlit með ferðum ísl. fiskiskipa, ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir eiturlyfjanautn og fyrri um- ræða um þingsá’yktunartillögu um endurskoðun laga um lán til ibúðabygginga. •»»*+ vknnMK'pfri«itnlm.fti mw irrvr i . - ._ _ VOLKSWAG E N © Hér að ofan getur að líta mynd af bíl, sem allir þekkja. Þó að við hér á blað- inu séum fákunnandi í bíla- tegundum, þá vitum við að þetta er Volkswagen, enda ber tvennt til. Billinn hefur litið breytt um útlit síðan byrjað var að framleiða hann og svo „allir þekkja Volkswagen“ segir Sigfvis í Hcklu. © En til að gpfa einhverj. ar upplýsingar um bilinn, þótti okkur vissara að lvringja til umboðsins og þar var okk- ur sagt eftirfarandi: gS Volkswagen crmeðsjálf- stæða fjöðrun á öllum Hjól- um Stýrisiitbúnaður er al- gjörlega óháður fjöðrunarút- búnaði og því engin bætta á skjálfta í stýri þó ekið sé á ósléttum vegum. Á vetrum er hann sérstaklcga góður, kemst t.d. upp ótrúlega háar brekk- ur og brattar þó að hálka sé. Stafar það m.a. af því að vél- in er staðsett afturi og gefur þvi aukinn þunga á afturh.iól- in og betra jarðgrip. Einnig sparast með því orkutap. • Óþarfi er að geta þess livaða kosti það hefur að véi- in er loftkæld. Engar áhyggj. ur af frosti cða hita. enginn Icki á vatnskassa. enginn frostlögur, ekkert vatn nema fyrir rúðuþvott. Volkswagen tileinkar sér árlega allar gagnlegar endurbætur, en var- ast tí«kubreytingar. Enginn bíll býður þvi upp á hærra e dursöluverð. Hann kostar nýr kr. 121.270.00. • Þetta eru aðalatriðin úr bví sem umboðið hafði um bilinn að segja og vonum við að lesandinn hafi af því eltt- hvert gagn. Skyndihappdrætti Þ j ó ðv iljans SÍÐA 5 Ctgefandi: Sameiningarflokkui alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: tvar H Jónsson. Jón Bjamason. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðia: Skólavörðustig 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr 65.00 á mánuði. Stjórnin ber ábyrgöina (^tjórnarblöðin gefa nú óspart í skyn að ríkis- stjórnin hafi í hyggju að setja lög um kjör síldveiðisjómanna á vetrarvertíð í samræmi við kröfur útgerðarmanna. Fara blöðin fjálgum orð- um um það mikla tjón sem hljótist af stöðvun síldveiðiflotans, og Alþýðublaðið leggur mikla áherzlu á það að stöðvunin nú sýni að Emil Jóns- son hafi ekki átt annars úrkosta í sumar en að leysa vandann með gerðardómslögum sínum; at- vinnurekendur og verkafólk geti auðsjáanlega ekki samið, og ríkisstjórnin verði að forða þjóðar- háska. Það er semsé reynt að halda því fram að ríkisstjórnin standi utan og ofan við deiluna um síldveiðikjörin og hafi tekið 1 taumana til neydd af ytri aðstæðum sem hún réð ekki við. jþessi kenning er í engu samræmi við veruleik- ann. Ríkisstjórnin er beinn aðili að síldveiði- deilunni og hefur verið það alla tíð. Útgerðar- menn eru með yfirgangi sínum og hörku að framkvæma þá stefnu ríkisstjórnarinnar að skerða kjör launþega, til þess kvaddir af ráða- mönnum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins. Astæðan til þess að útgerðarmenn fengust ekki til þess að semja í sumar var sú ein, að þeir höfðu örugga vitneskju um það að ríkisstjórnin myndi leysa vandann með lögum í þeirra þágu. Utgerðarmenn eru jafn óbilgjarnir nú vegna þess að þeir vita að Emil Jónsson er reiðubúinn til þess að skammta sjómönnum kaupið. Ef útvegs- menn hefðu ekki haft þessa vitneskju hefði ekki komið til neinnar síldveiðideilu, heldur hefðu þeir samið um þá hófsamlegu afstöðu sjómanna- samtakanna að halda óbreyttum kjörum, því öll þjóðin veit að útgerðarmenn hafa í sumar safn- að ofsagróða og hafa margfaldlega efni á því að greiða sjómönnum umsamið kaup. Stöðvun síld- veiðiflotans er þannig afleiðing af sfefnu rík- isstjórnarinnar sjálfrar, og með þeirri stefnu hef- ur stjórnin svipt, þjóðina stórfelldum gjaldeyris- tekjum og er að eyðileggja erlenda markaði sem eru þjóðinni mjög dýrmætir. ^ldrei hefur verið eins mikil ókyrrð í launa- málum á íslandi og eftir að ríkisstjórnin hóf þá stefnu sína að skerða til mikilla muna lífskjör alls launafólks með fordæmalausri óða- verðbólgu. Svo er nú komið að verkalýðsfélög eru til þess knúin að segja upp samningum sín- um tvisvar á ári hverju, félög þau sem stjórnar- flokkarnir hafa forustu fyrir ekki síður en önn- ur, því óðaverðbólgan spyr ekki að skoðunum launþega. Auk verklýðssamtakanna hafa opin- berir starfsmenn háð harðvítugri kjarabaráttu en nokkru sinni fyrr, og þessa stundina er svo ástatt að neyðarástand er í sjúkrahúsum vegna þess að læknar hafa gengið á dvr Þetta ástand verður aldrei bætt með gerðardóm) na nauðung- arlögum, heldur með bv’ ^ 1—'íðnr stefnu ríkisstjórnarinnar og taka ■m’- au1o<t+ aamráð við vinnandi fólk um stjór’- p -’r'-'agsmála. — m. k * ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.