Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 10
10 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1962 Skáldsaga eftir RICHARD CONDON unnl upp að birtunni. Það var smálögg eftir i henni Hún bland- aði sér hraustlegan drykk og starði út um gluggann leðan hún drakk hann. Svo gekk hún til dyra og yfirgaí íbúðina ' síðasta sinn á ævinni Leigubíllinn ók upp að gang- stéttinni um leið og hún kom út. Tense var þvi feginn að engir þjónar voru til staðar tii að leggia á minnið hver færi burt með eiginkonu húsbóndans. Leigubíllinn beygði til hægri við Acala og stanzaði í Calle de Serrano. Þau fóru út Tense tók í handlegginn á Evu og bau gengu upp brekkuna áleiðis að Velazques alveg framhiá húsi hertogaf rúarinn ar Andartaki siðar sátu þau í gangstéttarkaffihúsi Tense pant- aði þrjá bolla af lútsterku kaffi á sinni vesölu spænsku Eva hiálpaði honum Hún drakk úr báðum bollunum sínum meðan hann ’ék sér við sinn bolla og • svo gaf hann henni einnig sinn bolla og hún dreypti á honum. . meðan hann pantaði tvo í við- ■ bót Það var kyrrt og friðsælt og veðrið dásamlegt Tense sat og virti hana fyrir sér Hann kveið fyrir þvi að taka til máls og velti því fyrir sér hvað það væri í fari þessarar næstum : ókunnu stúlku. sem bræddi hans veniulegu hörku. „Hvað sagði senor López?“ spurði hún allt i einu. „Tja Ég hitti hann i fyrra- kvöld og ég minntist á það sem við höfðum talað um Hann virtist vita hvað ég vildi. þótt hann segði ekki margt Þannig er hann. Þegar ég ætlaði að fara að hlusta á réttarhöidin í dag kom lítill snáði heim á hóteiið með skilaboð um að félaginn viidi tala við mig Þú skilur? Já. og svo töluðum við saman.“ Tense laut fram og snart hand- •legginn á Evu með fingurgóm- unum til að leggja áherzlu á orð sin. „tg hef reynt að búa mig und- ir það sem ég þarf að segia þér Litia Mér fellur vel við þig. López hafði slæmar fréttir að færa skilurðu Miög slæmar .fréttir “ Hún horfði á hann sárbæn- andi með gin í augnaráðinu Augun grátbáðu bess að honum skjátlaðist „Ríkisstjórnin er búin að finna Goyamálverkið‘‘ sagði Tense Og leit niður fyrir sig ..Þeir þurfa ekki lengur að gera nein kaup.“ Hálfkæft kjökur sat fast ' hálsinum á henni Hún leit við eins og hún ætti þess von að sjá frelsið og vonina handan götunnar Hann tók um raka. máttvana höndina og þrýsti hana ástúðlega. .Þeir hlutu að finna hana. vina mín Hver einasti lögreglu- þjónn á landinu leitaði hennar nótt sem nýtan dag.“ tautaði hann vandræðlega .Hvernig fundu beir hana?“ spurði hún Hann dró djúpt andann og andaði hægt frá sér — hægt og jafnt. eins og andvarp á að vera til að stöðva lifið fáein andartök i eilífðarkvöl. Ég veít ekki hvað kom yfir mig.“ sagði hann „Ég hafði ekki hugsað mér að segja þér það — rétt eins og þú ein mætt- ít ekki vita hverjir væru óvin- ir þínir En þú verður að fá vitneskiu um það alveg eins og ég vrði að fá að vita það ef ég væri i þinum sporum." Hann kinkaði kolli dapuT 1 bragði Það vaT hún vinkona bín sem savði beim bað.“ sagði hann Það var hertogafrúin. Ég hef ekki hugmvnd um hvern- ig hún komst að þvi. en bað var hún sem sagði þeim það.“ Eva sat hreyfingarlaus og lét innihald orðanna síast inn f huga sinn Svo reis hún á fæt- ur með hægð ..Það var ég sem sagði henni frá þvi.“ sagði hún Hún laut vfir Tense og kvssti hann þar sem hann sat í dílóttu sólskininu Þannig komst hún að þvi.“ Hægt gekk hún út af gang- stéttarkaffinu og f áttina að skemmtigarðinum og hún hélt fast um litlu töskuna ,Ég sagði henni frá því.“ Næsta vitni steig fram, Gonz- alo Gómez ofursti, toliyfirmað- ur á Barajas flugvellinum. Saksóknarinn bar fram spurn- ingar sinar með biósti og of- yrstinn bar það dálítið daufur 1 dálkinn að afbragðs stæling af Velazquezmvndinni sem stóð i réttarsalnum. hefði komið til Soánar i farangri Evu. eiginkonu ákærða James Bournes sem þá kallaði sig Marv Ellen Quinn Hann gaf upp komudag og stað- fest eftirrit af tollskýrslu Hann var spurður hvort toll- stjóraskrifriofan gæti einnig lagt fram bréf upp á að aðrar stæl- ingar svo sem af Zurbarán og Greco — sem einnig væru sýnd- ir i réttinum — hefðu verið fluttar til landsins Gómez of- ursti lagði fram staðfest eftir- rit úx sþ-ýrslum sem sýndu að svo væri — j Irún og La Junqu- era. farangri bandarískra kvenna að nafni Alicia Sundeen oe Thelma Cryder .Þökk fvrir Gómez ofursti Undir hvaða nafni kom eigin- kona ákærða inn í Spán þegar hún flutti með sér Velazquez- stæ!inguna?“ ..Undir nafninu Mary Ellen | Quinn.“ .Það var nafnið i vegabréf- inu Það hefur auðvitað verið mynd af henni ! vegabréfinu líka “ „Já Ég hef númerið héma.“ sagði ofurstinn beizklega „Ofursti, gerið svo vel að segja réttinum. hvers vegna bér álitið að Marv Ellen Quinn sem bar betta vegabréf hafi i rauninni verið eiginkona ákærða James Bourne?“ „Doktor Munoz kynnti mig fyrir Bourne-hiónunum “ „Hvar?“ f íbúðinni hans. Mér var sagt að bau væru nýgift.“ .Hvað er langt siðan?“ Ofurstinn skýrði frá þvl. ..Hafa tollverðimir i Irún og La Junquera fengið að sjá mynd- ir af konunum sem gengu und- ir nöfnunum Alicia Sundeen og Thelmn Cryder?" „Já." Þekktu beir nokkra þeirra?“ „Já “ „Hverja?" „Frú Evu Boume" Réttarritarinn gekk til of- urstans og tók saman skjölin. Saksóknarinn kinkaði náðarsam- legast kolli tii vitnisins .Þökk fyriT ofursti “ „Engar spumingar." sagði Rafael Corrnno Hann var ekki þarna til að verja -venmann fyrir vegabréfafalsanir Réttarforsetinn talaði hátt og skýrt „Rétturinn gefur skipun um að handtaka Evu Boume eiginkonu ákærða James Bourne, fyrir að hafa undir höndum fölsuð vegabréf Boume starði niður i gólfið. Honum var þungt um andardrátt og hann beit í tunguna á sér. .Næsti." sa.?ði réttarforsetinn. Dona Blanea Concita Hombria y Arias de Ochoa y Acebal, markgreifynja de Vidal greif- ynja de Ocho Pinaz. visigreif- ynja Ferri hertogafrú af Dos Cortes var kölluð til Andar- taki siðar stór hertogafrúin í vitnastúkunni. „Nafn vðar?" „Bianca de Dos Cortes. vðar náð.“ „Aidur?“ Forsetinn ræskti sig. „Tuttugu og níu ár, herra for- seti.‘‘ . Eruð þér búsettar í Madrid?“ „Já, yðar náð.“ „Þekkið þér ákærða?“ „Já. yðar náð“ „Sverjið bér að segja sannleik- ann?“ ,Já. herra forseti.** „Svarið vinsamlegast spum- ingunum sem saksóknarinn legg- ur fyrir yður.“ Saksóknarinn ræskti sig og fitlaði við reglustiku Síðan ræskti hann sig tvisvar t viðbót til að láta i ljós virðingu sína fyrir vitninu. Jean Marie hætti við hinar eilifu rissmyndir sinar. Hann starði á hertogafrúna í augljósri skelfingu. 1 hægri hendi hélt hann á bláu umslagi með bréf- inu frá Lalu — þar sem hún sagðist elska hann. en hún væri tilneydd að flýja frá Paris vegna þess sem hafði gerzt og hann yrði að skilja að hún vrði að lifa Bréfið var stimplað i París. Hann skildi þetta býsna vel Og nú starði hann á hertogafrúna. bergnuminn af Hómaranum sem loksins hafði birzt. Roume horði niður t gólfið og reyndi að rifja upp fyrir sér margföldunartöfluna „Hertoaafrú.” spurði saksókn- arinn „Eru þessi málverk til vinstri — máluð af Zurbarán. Greco og Volazouez - vðar eign?“ Hertogafrúin den’aði augunum eins og hún hefði ekki skilið spuminguna til fulls Hvaða hluta á ég að svara fyrst?“ ..Á ég að enduriaicp spurning- una?“ ..Nei það er óþarfi Ég skal reyna að svara. Ég held að mynd. imar séu min eign. en þær eru ?ð minnsta kosti ekki málaðar af Zurbarán E1 Greco og Vel- azquez.“ Það upphófst allt í einu suða í réttarsalnum eins og sterkur mótor hefði verið ræstur. Nú var það saksóknarinn sem deplaði augunum .Afsakið mig. hertogafrú.“ sagði hann „En er þetta Velazauez-málverk ekki hinn frægi Pickett-Troilus?“ Hertogafrúin leit f aðra átt. eins og hún væri fús til að skipta um umræðuefni ef saksóknar- anum sýndist svo Frú Pickett rétti úr sér Fréttamennimir lögðu eyrun við. Þeir Iitu hver á annan með eftirvæntingu i svipnum Forsetinn sagði: „Umsögn ritn. isins verður bókfærð.** „Yðar náð ' fyrsta og síðasta skinti sem Homer Pickett var gestur á Dos Cortes hélt hann bví fram að þessi má’verk væru máluð af Zurbarán. Greco og Velazquez Hann hélt þvi einn- ia fram að hann hefði opnffötv- að áhrif frá málaranum Ru.b- ens í stælinffu númer tvö af Velazauez Erlend blöð eru upp- full af bessum þvættingi “ Bandarískur blaðamaður sem var fulltrúí fyrir tuttugu og eitt blað i Mið-Vesturríkjunum. komst að raun um að hann gæti ekki beðið lengur og þaut út. Frú Pickett sá það og vissi ná- kvæmlega hvað hann hafði í hvgffiu enda hafði hann tvíveg- is átt viðtal við Pickett Hún reis á fætur off mjakaði sér hægt framhiá fótum og hniám og leggium og út á miðffanginn. Þegar hún var friálsari ferða sinna jók hún hraðann töluvert Frammi í ganginum þaut hún framhiá vitnunum. sem biðu þess að röðin kæmi að þeim. áfjáð ’ að r á fundi eiffinmannsins á undan öllum öðrum. svo að hún gæti sannfært hann. með ofbeldi ef á þyrfti að halda. um það að hann væri ekki búinn að vera sem stiórnmálamaður og list- fræðingur. Allir sem komu frá keppinaut- um tímaritanna tveggja, sem birt höfðu þvættinginn með lit- myndum, pöntuðu hraðskeyti. „Vitnið talaðj um stselingu númer tvö?‘‘ spurði forsetinn. ..Já vðar náð Bourne stal Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. Bank skipstjóri varð að horfa á það aðgerðarlaus, að Braunfisch hlýddi ekkí skipunum hans. Hann hafði feng- ið tilkynningu um það, að Homer væri á leiðinni til strandar og að foringinn væri einnig væntanlegur um borð, en fyrst varð þó að hafa upp á flóttamönnunum. Flóttafólkið var nú statt í fjöllunum þar sem ógem- ingur var að dyljast. Þórður sá til ferða þess álengdar og fylgdist kvíðafullur með þessu vonlitla ferðalagi. Framhald af 9. síðu. 57284 57290 57401 57565 57637 49219 49260 49276 49280 49317 57707 57710 57809 57865 57906 49344 49356 49492 49510 49530 57920 57926 58027 58044 58058 49537 49568 49627 49782 49790 58061 58170 58231 58298 58337 49804 49849 49904 49973 50024 58371 58382 58408 58426 58449 50086 50143 50331 50361 50424 58475 58535 58597 58611 58699 50440 50457 50460 50484 50525 58773 58788 58958 59021 59118 50569 50635 50640 50957 50958 59149 59213 59222 59238 59381 50987 51044 51169 51188 51212 59383 59470 59751 59851 59862 51330 51426 51645 51672 51673 59915 59988 60043 60056 60076 51870 51904 51938 52013 52029 60103 60131 60301 60330 60389 52077 52083 52099 52104 52112 60390 60454 60482 60515 60596 52154 52322 52473 52496 52540 60705 60751 60816 60907 61010 52572 52624 52743 52764 52939 61087 61099 61119 61206 61219 52948 52962 52996 53271 53298 61293 61304 61373 61476 61627 53339 53393 53508 53563 53593 61695 61722 61751 61753 61785 53714 53729 53749 53810 53893 61807 61819 61846 61881 61916 53917 53943 53962 54064 54217 61971 61986 62100 62230 62233 54283 54290 54380 54398 54539 62271 62305 62327 62333 62358 54545 54638 54732 54733 54814 62454 62464 62517 62540 62629 54841 54862 55042 55059 55060 62769 62816 62856 62933 62939 55151 55161 55200 55204 55279 62947 63009 63053 63177 63202 55299 55324 55344 55388 55443 63239 63257 63331 63374 63520 55448 55464 55485 55567 55601 63577 63644 63790 63826 63861 55632 55658 55690 55816 55927 63881 63905 63940 63948 64145 55976 56050 56057 56084 56179 64177 64289 64381 64421 64447 56227 56258 56270 56387 56466 64518 64573 64686 64707 64796 56474 56525 56549 56553 56654 64844 64854 64878 64892 64316 56848 56878 56915 56995 57014 57056 57110 57127 5719R S70/IC (Birt án ábyrgðar). oy ff[omborg Ab rafmotorar Nýkomið: STRÖMBERG-rafmótorar. 0,25 — 0,37 — 0,75 — 1.1 1,5 — 3 — 4 — 5.5 — 11 kw Stjörou-þríkant. Rofar 16 amp. Segulrofar. margar stærðir væntanlegar. Tökum á móti pöntunum. HANNES ÞORSTEINSSON HEILDVERZLUN — HalJveigarstig 10. — Sími 2-44-55. Eldhúsgluggafjöld Eldhúsgluggatjaldaefni GARDINUB0SIN Laugavegi 28. ERLEND BLOÐ 0G TÍMARIT Ctvegum erlend blöð, tímarit og bækur. Blöð og tima- rit send beint frá útgefendum til áskrifenda. Fyllið út pöntunarseðilinn og sendið okkur hann. Tilgreinið helzt nafn útgefanda og land. Pöntunarseðill Undirritaður óskar að (kaupa) gerast áskrifandi að: Dags. . Nafn Heimili Póststöð Til BÓKA- OG BLAÐASÖLUNNAR, Importers & Exporters of Books Subscription Agents, Box 202, Akureyri. Sendisveinar óskast strax. — Vinnutimi fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Þ jóðv iljinn 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.