Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 8. nóvember 1962 — 27. árgangur — 244. tölublað.
Salurinn í gömlu Iðnó fœr brótt nýfan svip
\Læknadeilan skapar\
alvarlegt ástand
!
!
Engar horfur virðast á lausn læknadeilunnar
á næstunni en hún hefur þegar orsakað mikla
truflun og erfiðleika á starfsemi margra
deilda Landsspítalans og fleiri sjúkrahúsa og
er ljóst að vandræðaástand skapast innan
fárra daga, ef ekki verður ráðin nein bót á
læknaskortinum.
Þjóðviljinn átti í gær tal
við nokkra yfirlækna á
sjúkrahúsum þeim þar sem
læknar hafa horfið frá
störfum vcgna Iæknaðeil-
unnar og innti þá frétta af
því, hvaða áhrif læknaskort-
urinn hefði haft á starfsemi
þeirra.
Haukur Kristjánsson yfir-
læknir slysavarðstofunnar
sagði, að tekizt hefði að
anna því allra nauðsynleg-
asta, enda verið óvenju lít-
ið um slys að undanförnu,
hefði orðið að bægja fólki
frá, sem ckki hefði átt
brýnustu erindi. Ástandið
yrði þó ófært til lengdar og
sérstaklcga væri erfitt með
Frumsýningargestir, sem við-
staddir verða fyrstu sýningu
Leikfélags Keykjavíkur á leik-
árinu n.k. sunnudagskvöld, muno
sjá salinn í gömlu Iðnó í nýjum
búningi. Undanfarnar vikur hef-
ur verið unnið að gagngerðum
breytingum og endurbótum á
áhorfendasalnum í leikhúsinu:
svalir hafa verið stækkaðar til
muna þannig að nú rúmast þar
55 sæti. I sal (og reyndar hús-
inu öllu) verða sett upp ný og
rýmri sæti og verða öftustu
bekkimir á upphækkuðum pöll-
um en sætaraðir ekki látnar
standast á. þannig að eftir
breytingarnar verður tryggt að
allir leikhúsgestir sjái það sem
fram fer á sviðinu Sæti verða
nú alls f.vrir 230 74 færri en
áður voru í Tðnó. Leikfélag
Reykjavíkur tekur verulegan
hluta af miklum kostnaði við
breytingamar á sínar herðar.
borgarsjóður hefur einnig veitt
félaginu styrk til þess ama og
ioks kostar eigandi hússins hiuta
af breytingum. Uopdrætti að
brevtineum gerði Finar Sveins-
son húsameistari bæjarins.
Gunnar H. Guðmundsson hús-
gagnaarkitekt teiknaði nýju stól-
ana í húsið Stálhúseögn smiðaði
og áklæði er frá Álafossi. — Frá
frumsýnioeunni n.k sunnudag er
nánar skýrt á 12. síðu. en þessi
mynd var tekin í Tðnó í gærdag
Þá var bar enn allt á tíá on
tundri salargó’fið bakið vinnu-
pöilum gömlum stólum leik-
tiömnm o.s.frv. (Ljósm. 'Þjóðv
A.K.)
LÍÚ að mfssa tökin
Fyrsti báturinn
hefur síldveiðar
Mendela dæmdur
PRETORIA 7/11. — Einn helzti
leiðtogi samtaka Afríkumanna
í Suður-Afríku, Nelson Mendela.
var í dag dæmdur i fimm ára
fangelsi. Honum var sérstaklega
gefið að sök að hafa skipulagt
og staðið fyrir verkfalli blökku-
manna vrrið 1961.
Sandgerði, Húsavík, Reykjavík 7/11 — Undanfarið
hefur gætt vaxandi óróa meðal útgerðarmanna
vegna banns LÍÚ við því, að þeir geri báta sína út
á síldveiðar. Víst er, að margir þeirra vilja hafa
bann þetta að engu, og nú lítur út fyrir, að LÍÚ
sé að missa á þeim tökin. Einn bátur er þegar kom-
inn af stað og fleiri munu á eftir koma.
Einn liðurinn í viðleitni LÍÚ
til að rýra kjör sjómanna hefur
verið að banna útgerðarmönnum
eð gera út báta sína til síldveiða,
líka á jjeim stöðum. þar sem
samningar eru í fullu gildi. Hver
sá útgerðarmaður. sem bannið
brýtur. á yfir höfði sér fjárhags-
legar refsiaðgerðir. Þessi kúgun
Lltí hefur undanfarið valdið
vaxandi óánægju og óróa með-
al útgerðarmanna, sem missa
spón úr aski sínum, því að und-
anfarin ár hefur verið góð síld-
veiði um þennan tíma. Nú virðist
margt benda til þess, að útgerð-
armenn séu að hrista af sér pen-
ingasteinbitstak LÍÚ-valdsins. og
síldveiðarnar séu að hefjast.
í fyrrakvöld fór fyrsti bát-
urinn út á síldvciðarnar. Það
var Jón Oddsson frá Sand-
gerði (áður Hjálmar frá Nes-
Friðsamleg sambúð byggist
á gagnkvæmum tilslökunum,
segir Krástjoff / Kreml
sjá síðu @
kaupstað). Þetta er 80 tonna
bátur, eigendur Jónas Jónas-
son og Sigurður Bjarnason
sem jafnframt er skipstjóri.
Þeir eru ekki í LÍÚ. í Sand-
gcrði eru samningar í gildi,
þeir sömu og í fyrra. Stutt
varð fyrsta sjófcrðin hjá Jóni
Oddssyni því að vont veður
gerði og gat hann ekki leitað
síldar og kom því inn aftur
í fyrrinótt.
En með þessu er ísinn brot-
inn, og má búast við, að fleiri
fari nú að dæmi Jónasar og
Sigurðar
Fregoir frá Húsavík herma,
að tveir bátar þaðan hafi ætlað
að leggja upp í gærkvöld til síld-
veiða fyrir Suðurlandi. Eru það
Helgi Flóventsson. sem verður
gerður út frá Keflavík, og Nátt-
fari, sem verður gerður út frá
Akranesi. Sjómenn á Húsavík,
sem ráðnir eru á sunnanbáta hafa
verið kaliaðir til skips og bú-
ast nú óðum til ferðar
H-F-H.
vaktir. Gæti enginn maður
haldið það út til lengdar að
vera stöðugt á næturvakt.
Kristinn Björnsson, yfir-
læknir sjúkrahússins Hvita-
bandsins sagði, að brottför
svæfingarlæknisins hefði
haft áhrif á alla starfsemi
sjúkrahússins. Væri aðeins
hægt að kveðja sérfræðing
til aðstoðar í alvarlegustu
tilfellum.
Gísli Fr. Petersen yfir-
læknir röntgcndeildar Land-
spítalans sagði, að lækna-
slsorturinn á þeirri deild
kæmi fyrst og fremst niður
á þjónustu við sjúklinga ut-
an Landspítalans en hún
hefur verið mjög mikil.
Sagði hann ennfremur að
yfirlæknarnir við Landspit-
alann myndu koma saman
til fundar siðar í vikunni til
þess að ræða, hvað hægt
væri að gera til að ráða bót
á því vandræða ástandi,
sem skapazt hefði.
Pétur Jakobsson yfiriækn-
ir fæðingardeildarinnar
kvað starfsemi dcildarinnar
ganga með eðlilegum hætti,
enda yrðu fæðingar ekki
stöðvaðar. Fæðingardeildin
hefur þá sérstöðu, að þar er
enn starfandi einn aðstoðar-
lækniir auk yfirlæknis og
kandidata.
Niels Dungal prófessor
yfirmaður rannsóknarstofu
Ifáskólans kvað læknaskort-
inn hafa ákaflcga slæm á-
hrif á starfsemi rannsóknar-
stofnunarinnar. Aðcins væri
hægt að leysa af höndum
nauðsynlegustu rannsóknir
og verkefni söfnuðust fyrir
auk þess sem ýms vísSnda-
leg verkefni yrðu að sitja á
hakanum. Hann kvaðst ekki
hafa kvatt sér til aðstoðar
sérfræðinga enn sem komið
væri enda væru fyrirmæli
um að það mætti ekki gera
nema í brýnustu nauðsyn.
Óskar Þ. Þórðarson yfir-
læknir Bæjarspitaláns sagði
að starfsemi þar gengi eftir
öllum vonum, þegar miðað
væri við það, að svo mikla
starfskrafta vantaði að
sjúkrahúsinu.
Þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir tókst blaðinu ekki að
ná tali af fleiri yfirlæknum
við deildir Landspítalans
þar sem þeir voru svo önn-
um kafnir að þeir máttu
ckki vera að því að sinna
ónauðsynlegum símakvaðn-
ingum.
Allt að 95 klukku-
stunda vinnuvika
29 fóstrum eytt
í Svíþjóð vegna
thalidomids
STOKKHÓLMI 7/11. — Sænsku
heilbrigðisstjórninni bárust tutt-
ugu umsóknir um fóstureyðingar
vegna þess að hætta var á að
bömin fæddust vansköpuð af því
að mæður þeirra höfðu neytt
thalidomids meðan þær gengu
með þau. Orðið var við öllum
umsóknunum.
Laun aðstoðaryfirlæknis, sem
tók 10 gæzluvaktir, voru í síð-
asta mánuði kr. 13.209,50 eða kr.
16.903,40, ef viðkomandi var
jafnframt dósent við læknadeild-
ina. Vinna, sem lá á bak við
þessi laun, ásamt bindingu í
starfi, nam 83—95 klukkustund-
um á viku, þannig að greiðsla
á klst. verður um 44 kr.
Frá þessu er m.a. skýrt £ at-
hugasemd, sem stjórn Lækna-
félags Reykjavíkur sendi frá sér
1 gær vegna fréttatilkynningar
ríkisstjómarinnar sl. mánudag,
en þar var birt tölulegt yfirlit
um launagreiðslur úr ríkissjóði
til fastráðinna sjúkrahússlækna.
Þjóðviljinn taldi ekld ástæðu
til að birta „frétta“-tilkynningu
ríkisstjómarinnar og þessvegna
verða athugasemdir Læknafélags-
stjórnarinnar heldur ekki birtar
hér. Þess skal aðeins getið, til
viðbótar því sem að ofan grein-
ir, að læknamir telja upplýsing-
ar ríkisstjórnartilkynningar-
innar mjög einhliða og næsta
óskiljanlegar fyrir þá, sem ekki
gerþekkja málið. Tilkynningin
geti auðveldlega valdið misskiln-
ingi.
Kínverjar ítreka
enn samningaboð
Magnús Tómasson, nítján
ára menntaskólapillur sýnir
í Bogasalnum þessa dagana.
Eins og áður var getið hér
í blaðinu cru myndir hans
allmargar af þeim víkur-
húsum og bátum sem marg-
ir íslenzkir listamenn hafa
haft æskuást á. Magnús er
í fimmta bekk mennta-
skólans nú, en ætlar að
hespa skólann af og ekki
hugsa um annað en mynd-
Iist upp frá því. Hingað
til hefur hann haft alltof
nauman tíma til að gefa
sig að henni. Myndin sýn-
ir Magnús við elna þeirra
mynda sinna sem hann
sjálfur hcfur msetur i.
PEKING 7/11. — Sjú Enlæ, for-
sætisráðherra Kína, hcfur cnn
ritað Nehru, forsætisráðherra
Indlands, bréf og ítrekar hann
fyrri tilboð Kínverja um samn-
ingaviðræður til að finna frið-
samlega Iausn á landamæradcil-
unni.
Hann hafnar þeim skilyrðum
indversku stjómarinnar fyrir
slíkum viðræðum, að hersveitir
beggja hörfi til stöðva þeirra
sem þær höfðu fyrir 8. septem-
ber s.l., en endurtekur tilboð um
að hersveitir beggja hörfi 2J km
frá hinni svokölluðu „eftirlits-
línu“, eins og hún var dregin 7.
nóvember 1959. Þetta tilboð,
segir Sjú Enlæ, sýnir að Kín-
verja reyna ekki að notfæra sér
þá landvinninga sem eru afleið-
ing þeirrar gagnsóknar sem þeir
neyddust til að hefja í sjálfs-
varnarskyni.