Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 12
Bnleikar- inn í kvöld Gísli Magnússon píanó- leikari leikur á einieiks- hljóðfærið á tónleúkum Sinfóníuhljómsveitar fs- Iands í kvöld i Háskólabíói, en há verða flutt verk eftir Hindcmith, Bcrlioz, Smet- ana og tvö ung íslenzk tónskáld: Magnús Bl. Jó- hannsson og Þorkel Sigur- björnsson „Punktar", verk hins fyrrnefnda er f-'rsta elektróníska tónverk sem flutt er á hljómsveilartón- leikum hér. Hafa lagt hálfa millj. til sparifjársöfnunar Fimmtudagur 8. nóvember 1962 — 27. árgangur — 244. tölublað. í gær var fréttamönnum boðið að vera viðstöddum, þegar börn- um úr 7 ára bekk Miðbæjarskól- ans var sýnd kvikmyndin „Klá- us klifurmús eignast sparisjóðs- bók“ Sýning þessarar myndar er einn liður í þeirri viðleitni að kenna börnum ráðdeild og sparsemi. Seðlabanki Islands hefur nú tekið sparifjársöfnun skólabama upp á arma sína og forstöðumað- ur þeirrar deildar bankans sem um málið fjallar er Guðjón Jóns- son og skýrði hann starfsemina nokkuð fyrir fréttamönnum. Sparifjársöfnun skólabarna hóf skipulegt starf árið 1954, en áður hafði Snorri Sigfússon námsstjóri gert nokkrar tilraun- ir í bamaskólanum á Akureyri. hóf þær raunar árið 1932. Lands. bankinn tók málið upp á sína arma árið 1954 með því að gefa hverju bami ó barnaskólastig- inu 10 krónur í sérstakri bók í Landsbankanum. Síðan hafa börnin fengið sínar bækur jafn- óðum og þau koma í skólana 7 Hæstiréttur fjallar um formhlið læknamálsins Ekki er unnt að fullyrða hve- nær Hæstiréttur fjallar um kær- una í úrskurði Félagsdóms í læknadcilunni, en gert er ráð fyr- ir að það verði cinhvern daginn því að aðilar cru sammála um að hraða málsmeðferð eftir föng- um, að sögn Hákonar Guð- mundssonar hæstaréttarritara og forseta Félagsdóms. Eins og skýrt var frá hér i blaðinu í gær ákvað stjóm BSRB einróma á fundi sínum í fyrrakvöld að kæra úrskurð Fé- lagsdóms til Hæstaréttar og í gærmorgun tilkynnti lögmaður læknanna, Guðmundur Xngvi Sigurðsson, hæstaréttarritara um kæruna. Aðalfundur Sósíalisiafélags Kópavogs Aðalfundur Sósíalistafé- lags Kópavogs verður haldinn að Þinghóli í kvöld fimmtudaginn 8. nóvem- ber, og hefst kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing, 3. Ctbreiðsla Þjóðviljans. Félagar! Mætið stundvís- Iega. Stjórnin. Vegna þess dráttar sem orðið hefur á frekari meðferð lækna- deilunnar hefur Félagsdómi veitzt nokkuð tóm til að huga að máli Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna gegn Alþýðusambandi Islands, sem dómtekið var 26. október sl. Er dóms í því máli að vænta mjög bráðlega, þó ekki í dag, fimmtu- dag ,að sögn forseta Félagsdóms. ára gömul. Alls hafa bankarnir lagt fram til þessarar starfsemi um hálfa milljón króna á þess- um 8 árum. Þeir Snorri Sigfússon og Guð- jón Jónsson lögðu ríka áherzlu á það i viðtali sínu við frétta- mennina að hér skiptu ekki höf- uðmáli þeir fjármunir sem söfn- uðust heidur uppeldisgildi söfn- unarinnar og ræddu þeir um ýmsar leiðir til að auka það uppeldisgildi enn. Hér er verið að vinna fyrir framtíðina og raunar ekki von til að verulégur árangur náist fyrr en nokkrar kjmslóðir hafa komizt í snertingy við söfnunina. sem þeir kalla „Leiðsögn í ráðdeild oe sparn- aði“ Þess má geta að á Norður- löndunum hefur þessi starfsemi verið í fullum gangi í marga áratugi. Danir eru elztir i hett- unni. byrjuðu fyrir um 80 ár- um og er nú svo komið. að sögn Snorra, að Danir eru viður- kcrmdir fyrir ráðdeildarsemi. En eins og fyrr er sagt mun framtiðin skera úr um njdsemi þessarar leiðsagnar og eru for- Sósíalistafélag Rangárþings Aðalfundur Sósíalistafélags Rangárþings verður haldinn sunnudaginn 11. nóvember kl. 2 síðdegis að Hvoli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokks- þing. 3. Erindi: Ásmundur Sigurðs- son. 4. Kvikmynd með skýringum. Björn Þorsteinsson. Stjórnin. Sjómenn greiddu atkvæói í gær í gær voru greidd atkvæði um „málamiðlunar- tillögu“ sáttasemjara í síldveiðideilunni. ráðamenn hennar bjartsýnir á árangurinn, sérstaklega ef al- menningur sýnir málinu skilning og styður að viðgangi þess með góðri samvinnu við kennara og bömin. Þjóðviljinn fékk í gærkvöld þessar upplýsingar um þátttöku í atkvæðagreiðslunni á hinum ýmsu stöðum: Akranes: Kl. 9 voru rösklega 80 af 110 sem á kjörskrá eru búnir að kjósa um málamiðlun- artillögu sáttasemjara hér á Akranesi. Keflavík: Kjörsókn var frek- ar dræm framan af, þegar klukkan var rúmlega 9 höfðu 35 kosið af 80, sem eru á kjör- skrá. Grindavík: Alls kusu 43 af 56, sem voru á kjörskrá. 4 þeirra serr. kusu gerðu það í Reykja- vík, en 6 menn voru fjarver- Sósíalistafélags- fundurinn hefsf kL 8.30 í kvöld FUNDUR Sósíalistafélags R- víkur í Tjarnargötu 20 hefst kl. 8.30 í kvöld. Á fundinum verða kosnir fulltrúar á flokksþing Sósíalistaflokksins og rædd fé- lagsmál. FÉLAGAR eru minntir á að sýna skírteini við innganginn. LR frumsýnir nýtt innlent Beikrit „Hart í bak“ heitir leikritið, sem Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í Iðnó á sunnudags- kvöldið. Höfundur er Jökull Jakobsson og er þctta annað leikritið eftir hann sem félagið sýnir. Þetta er alvarlegt leikrit, að sögn höfundar, í 3 báttum; ger- ist í Vesturbænum á vorum BSRB ber fram mótmæli vegna starfsuppsagnar andi að auki og gátu ekki kosið. Vestmannaeyjar: 1 Eyjum voru 97 á kjörskrá, af þeim höfðu 70 kosið klukkan rúmlega 10, en kjörstaður var opinn til 11. 12 af þessum 97 voru fjarverandi og gátu ekki kosið af þeim sök- um. Reykjavík: Um 90—100 manns munu hafa verið á kjörskrá í Reykjavík. Alls kusu 67, en þess er að gæta að margir ut- anbæjarsjómenn, sem staddir J'oru i Reykjavík kusu á skrif- stofu Sjómannafélagsins hér. Starfsmaður félagsins gat þess ' til að þeir væru nær helmingur þeirra sem kusu. Þjóðviljanum barst i gær svo- hljóðandi frétt frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja: Fyrir nokkru 'barst stjóm Bandalags starfsmanna ríkis og bæja tnkjmning frá Sta "s- mannafélagi Hafnarfjarðarbæj- ar, þar sem skýrt var frá þJÚ, að bæjarstjórinn í Hafnarfirði hefði með bréfi dagsettu 21. á- gúst s.l. sagt upp skrifstofustjóra bæjarins, Geir Gunnarssjmi; hef- ur hann gegnt bví starfi frá í marz 1954, er hann var rádinn í það af bæjarstjóm. Stjórn B.S.R.B. skrifaði þá þegar bæjarstjóranum bréf og fór fram á það, að uppsögnin yrði afturkölluð, þar sem um- ræddur starfsmaður hefði á eng- ar> hátt brotið af sér í starfi. Nýlega barst síðan svar við, málaleitan þeirri, og hafði þá j bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam- • þykkt uppsögnina. og var þvi | borið við, að staðan skyldi löeð niður. 1 samþykktinni er tekið frai.. eftirfarandi: „Bæjarráð tel-i ur að starfssvið skrifstofu- stjóra bæjarsjóðs hafi verið | þrengra en nauðsynlegt megi j teljast, til þess að samræming I fáist í einstök starfssvið skrif- stofunnar. Telur bæjarráð eðli- legra til að ná þvi marki, að ráðinn sé fulltrúi á skrifstofuna, sem sé nánasti starfsmaður bæj- arstjóra og hafi heildarsýn vfir verkefni skrifstofunnar“. Var síðan samþykkt að leggja stöðuna niður, en stofna í b^ss stað stöðu bæiarritara. Á fundi 6. nóv. samþykkti stjórn B.S.R.B. einróma að taka þátt í kostnaði vegna málshöfð- unar vegna fyrrgreindrar upp- sagnar og að Egill Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður yrði mál- flytjandi. Einnig gerði stjóm B.S.R.B. einróma svofellda ályktun: „Hinn 21. ágúst 1962 sagði bæjarstjórinn í Hafnarfirði Geir Gunnarssyni, skrifstofustjóra, upp starfi, án þess að tilgreina ástæðu fyrir uppsögninni. Stjórn B.S.R.B. telur, að þær ástæður, sem síðar hafa verið fram bornar í ályktun bæjar- stjórnar Hafnarf jarðar fyrir uppsögn hans, séu tylliástæður og liggi stjórnmálaleg viðhorf til grundvaliar brottrekstrinum. Jafnframt því að lýsa , an- bóknun sinni á þessu skorar stjóm B.S.R.B. á bandalagsfé- lögin að vera vel á verði gesn slíkum aðferðum.“ Sjóménn íKefla- ver- tíðarsamn- inginn Á fundi sem haldinn var í Verkalýðs- og sjómanna- félagi Kcflavíkur í fyrra- dag voru vertíðarsamn- ingar þeir, sem Sjó- mannasambandið hafði gcrt vlð LltJ kolfelldir, einróma. Ennfremur var samþykkt að hefja frá og með næsta þriðjudegi samúðarverkfall með síldveiðisjómönnum. Samúðarverkfallið verður háð á þcim 8 línubátum, sem byrjaðir eru róðra frá Keflavík. dögum. Aðalpersónan er gamall skipstjóri sem man betri tíma, en einnig kemur mjög við sögu dóttir hans á miðjum aldri, lófalesari og kaffibollaspákona, lífsglöð með afbrigðum og ekki við eina fjölina felld. Höfundur kveðst hafa bjrjað að skrifa leikritið fyrir 2 árum en siðan hefur bað verið að skapast og breytast og verður ekki fullgert fyrr en á frumsýn- ingu. Hefur Jökull fylgzt með öllum æfingum leiksins, um 100 talsins, og gert miklar og marg- ar breytingar á leikritinu í sam- íáði við leikstjcra og leikendur. Leikstjóri er Gísli Halldórsson, sem jafnframt leikur eitt aí hlutverkunum, Steinþór Sigurðs- son hefur málað leiktjöld og Jón Þórarinsson samið tónlist milli þátta. Leikendur eru: Helga Valtýsdóttir, Brjmjólfur Jóhann- esson, Birgir Brynjólfsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Guömundur Pálsson, Steinþór Hjörleifsson, T'arl Sigurðsson, Gerður Guð- mundsdóttir og Hrafnhildur Guðmundsson. Vmf. Hlíf er að hefja fræðslustarf Verlcamannafélagið Hlít 1 Hafnarfirði er að hefja fræðslu- starf og verður það einkum miö- að við þarfir félaganna. Mun Hannes Jónsson félagsfræðingur veita því forstöðu á vegum Fé- lagsmálastofnunarinnar. Kennt veður fundarstjóm, fundarreglur, ræðumennska og fleira er lýtur að félagsstarfi og flutt verða er- indi um sögu og baráttu verka- lýðshrej'fingarinnar. Flytur Hannibal Valdimarsson, forsetl þau erindi. Fyrsti fræðslufundurinn verður í kvöld kl. 8.30 í Góðtemplara- húsinu og er skorað á yngri Hlífarfélaga að mæta. Handlökur NÝJU DELHI 7/11. — Sautján menn úr forystuliði indverska kommúnista hafa verið hand- teknir í Nýju Delhi, Bombay og Nagpur, sakaðir um andróður gegn stjóminni og samúð með Kínverjum. Menn þessir eru sagðir vera úr þeim armi flokks- ins sem var andvígur ályktun þeirri sem flokkurinn gaf út um landamæradeiluna, en í henni var allri sök lýst á hendur Kín- verjum og lýst fullum stuðningi við stefnu Nehrus. i 4 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.