Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.11.1962, Blaðsíða 9
Fimmt'udagur 8. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SfBA 0 % heimiliö heimiliö Vinningar í ellefta flokki Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. 500.000,00 krónur 1046.7 10606 10627 10641 10652 31853 10702 10758 10770 10773 10777 100.000,00 krónur 11016 11107 11161 11225 11237 39186 11251 11263 11288 11427 11436 100.000,00 krónur 11486 11531 11538 11598 11602 39818 11633 11644 11758 11781 11839 50.000,00 krónur 11913 11956 11994 12008 12020 15384 12038 12127 12171 12251 12330 50.000,00 krónur 12451 12536 12616 12629 12877 52693 12892 12897 12955 12957 12959 10.000,00 krónur 13104 13213 13265 13384 13445' 3423 4012 8492 9225 9240 13476 13513 13523 13564 13606 13636 14972 19685 24446 27019 13763 13782 13831 13837 13854 35120 35893 37304 41453 48200 13894 13921 13956 14012 14054 52514 59571 61024 64485 14057 14125 14146 14176 14177 5.000. 00 krónur 14315 14458 14469 14505 14593 481 2605 4124 4371 4410 14603 14607 14626 14696 14699 5832 6182 7450 7555 10153 14714 14719 14735 14741 14767 10295 11030 11330 11712 13113 14821 14851 14901 14906 14927 13352 17630 17817 19207 19763 14947 14954 14977 15043 15084 20210 20898 22716 23043 25755 15265 15268 15287 15311 15324 26092 26145 26423 26876 26976 15404 15444 15447 15499 15537 28385 28614 30567 31445 33292 15614 15671 15677 15765 15821 34929 35340 35960 38508 39177 15832 15844 15869 15874 15884 40003' 40320 40493 43738 44009 15965 16115 16117 10190 18200 45801 45999 40708 49146 51424 16218 16414 16442 16466 16502 53008 55423 55454 56012 56635 16503 16746 16768 16800 16824 57254' 57946 58172 59938 60434 16873 17025 17073 17077 17111. 60589 61086 61201 61388 61612 17153 17184 17220 17339 17404 63597 17450 17553 17574 17644 17673 17716 17735 17775 17830 17858 Eftirfarandi númei • hlutu 500 17869 17897 17966 18040 18054 króna vinning hvert: 18055 18109 18132 18201 18206 136 158 305 326 330 18216 18221 18244 18403 18430 386 405 427 476 724 18441 18490 18496 18523 18529 825 828 885 909 912 18594 18727 18790 18800 18830 1034 1098 1143 1178 1199 18835 18939 19028 19071 19073 1217 1232 1297 1328 1355 19110 19Í79 19194 19246 19282 1393 1428 1529 1553 1596 19291 19339 19366 19407 19492 1598 1655 1684 1700 1702 19521 19654 19737. 19739 19953 1748 1771 1859 1902 1958 19960 20007 20106 20293 20324 1963 1989 2068 2073 2090 20337 20379 20507 20761 20763 2184 2221 2284 2301 2436 20800 20856 20867 20935 20946 2456 2457 2468 2547 2549 21022 21105 21154 21232 21244 2587 2656 2676 2796 2841 21300 21456 21492 21517 21603 2951 3015 3027 3119 3220 21674 21760 21789 21839 21954 3240 3366 3392 3427 3439 21992 22000 22007 22026 22080 3490 3532 3554 3559 3567 22131 22343 22442 22514 22579 3620 3627 3641 3693 3782 22673 22761 22792 22812 22873 3799 3959 3978 4021 4109 2293Q 22937 23011 23073 ,23099 4140 4144; :: 4146 4210 4241 23109 23183 23266 23349 23357 4250 4259 4295 4309 4355 23360 23365 23470 23546 2S60Ö 4366 4414 4539 4545 4637 23645 23684 23700.-23770 23777 4752 4857' 4867 4900 5030 23788 23842 23910 23993 24039 5050 5124 5232 5262 5382 24152 24192 24294 24305 24360 5392 5425 5446 5492 5581 24388 24453 24539 24621 24712 5669 5711 5719 5753 5836 24767 24772 24945 24978 24988 5,840 5862 5995 6129 6236 25022 25087 25184 25196 25329 6403 6469 6490 6529 6591 25416 25461 25463 25497 25505 6653 6666 6701 6776 679? 25539 25542 25605 25706 25728 6957 ■ 6974 7196 7215 7261 25757 25777 25830 25875 25996 7452 7467; - 7480 7588 7778 26047 26071 26108. 26116 26139 7821 7831 7846 8074 8195 26144 26149 26314 26319 26371 8240 3374 8398 8445 8455 26396 26413 26472 20755 26763 846P 3506 8513 8731 8801 26783 26838 26902 27051 27092 8932 1937 8969 9038 9071 27098 27202 27226 27311 27339 9100 9199 9309 9510 9551 27579 27622 27647 27683 27857 9557 9741 9797 9832 9846 27926 28077 28268 28272 28278 10056 ' 10058 10095 10130 10294 28432 28564 28598 28660 28951 Fatnaður skólastúlkna Unglingsstúlkurnar vilja hafa fötin einföld í sniðinu og umfram allt ekki of fín. Efnið á að vera vandað Þær sem voru skólastelpur fjrir 15—20 árum eða meir, höfðu víst ekki síður áhuga á tízkunni en ungu stúlkurnar núna. En óneitanlega var það oft erfitt að fá þessi frúarlegu snið sem þá voru mest í tízku til að passa við gelgjulegan vöxtinn svo vel færi, Þá var nefnilega um að gera að sýn- ast fullorðnari en maður var. Nú er öldin önnur. Sérstök tízka hefur verið sköpuð fyrir unglingsstúlkurnar eða táning- ana eins og sumir vilja kalla þær. Tízkuhús og tízkublöð um allan heim keppast við að verða við óskum stúlknanna og hafa þær gjarnan með í ráðum. Þess- ari viðleitni hefur verið afar vel tekið bæði ; wjmrjmpjmrjmwj 28952 28955 28983 29197 29334 29487 29627 29709 29714 29819 29862 29863 30170 30254 30367 30498 30517 30526 30616 30622 30702 30973 31007 31027 31111 31181 31208 31406 31426 31494 31600 31725 31761 31954 32020 32024 32151 32263 32265 32557 32608 32633 32836 32906 32933 3á070’33204 33218 33389 33392 33396 33480 33487 33566 33687 33798 33888 34064 34096 34118 34176 34211 34251 34544 34546 34549 34714 34738 34879 35029 35201 35301 35402 35454 35470 35678 35786 35953 36236 36238 36248 36370 36471 36489 36527 36589 36636 36928 36936 36998 37114 37184 37216 37339 37394 37424 37686 37778 37926 38200 38242 38269 38427 38461 38463 38482 38532 38588 38647 38655 38688 38890 38938 39026 39275 39307 39483 39835 39864 39902 40002 40022 40147 40189 4Ó222 40372 40487 40490 40730 40923 41083 41097 41213 41264 41274 41375 41691 41731 41950 41955 42026 42058 42060 42190 42281 42284 42368 42579 42661 42753 42824 42835 42867 42992 43057 43112 43(290 43298 43497 43705 43717 43740 43956 44012 44055 44178 44188 44227 44419 44439 44472 44507 44518 44571 44662 44758 44811 44950 45012 45026 45113 45243 45244 45440 45481 45570 45815 45827 45858 45953 45957 46146 46352 46401 46481 46678 46683 46685 48715 46794 47033 47464 47470 47550 47722 47840 47906 48106 48130 48138 48271 48317 48319 48465 48574 48600 48743 48802 48862 48957 49013 49097 Framhald 29008 29562 29778 29868 30379 30552 30820 31037 31391 31542 31786 32112 32360 32691 32936 33319 33459 33594 33909 34143 34342 34633 34921 35368 35496 36075 36323 36492 36844 37010 37280 37524 38027 38272 38473 38597 38693 39113 39719 39929 40149 40438 40824 41117 41286 41744 42028 42241 42403 42787 42960 43218 43582 43800 44086 44238 44475 44629 44813 45041 45344 45599 45909 46152 46584 46710 47057 47577 47999 48165 48375 48647 48884 49180 á 10 29185 29620 29794 29959 30446 30583 30835 31095 31393 31657 31817 32142 32552 32783 32955 33321 33474 33663 34040 34160 34383 34683 34925 35400 35587 36113 36333 36512 36901 37073 37288 37568 38104 38350 38478 38642 38707 39243 39788 39989 40171 40456 40826 41194 41370 41803 42040 42252 42434 42802 42982 43260 43602 43826 44110 44346 44485 44636 44898 45108 45352 45663 45946 46265 46664 46713 47205 47589 48056 48166 48393 48714 48937 49192 , síðu I k \ og mæðrum þeirra og nú eru það miklu fremur mömmurnar sem herma eftir fötum dætr- anna en öfugt, Enda engin furða, því aðaleinkenni þeirrar tízku sem hefur skapazt á þenn- an hátt er að fötin eru einföld i sniðinu, úr vönduðum efnum og mikið ber á smekklegum og fallegum litasamsetningum. Þau eru þægileg og hentug og um- fram allt: ekki of fín. Það voru Bandaríkjamenn sem byrjuðu einna fyrstir á sér- stakri unglingatízku, en Italir og Frakkar voru fljótir að taka upp hugmyndina og hafa nú forystuna í þessum efnum eins og fleirú í tízkuheiminum. Þröngú síðbuxurnar og þykka, stóra peysan sem segja má að verið hafi nokkurskonar ein- kennisbúningur skólastúlkn- anna í nokkur ár er t. d. fyrst komið frá Italíu. Við hér á landi höfum mjög skemmtilega og þjóðlega útgáfu á þessum búningi, þar sem er lopapeysan 1 sauðalitunum. Engar eftirlíkingar Það er áberandi allsstaðar þar sem farið hefur verið út i að skapa sérstaka tízku fyrir . ít unglingsstúlkurnar, hvað þær sjálfar eru vandlátar. Þær hata föt sem eru „of fín” og allt skraut er þeim mjög á mótj skapi. Og það þýðir ekki að bjóða þeim slæm efni eða eft- irlíkingar. Fyrirtæki eitt í Danmörku framleiddi t. d. fyrir nokkru mikið af kápum úr plasteftir- líkingu sem átti að líta út eins og skinn og voru þær ætlaðar ungu stúlkunum sem ekki hefðu efni á að kaupa ekta skinnkáp- ur. En réyndin varð sú, að þær kusu miklu heldur kápur úr venjulegum efnum en úr gervi- skinni. Þær vilja líka heldur hafa prjónakraga á kápunum sínum en loðkraga úr gervi- efni, enda þótt loðskinnskrag- ar séu mikið í tízku. Enn pils og blússur Það sem mest ber á í vetrar- tízkunni fyrir skólastúlkurnar Hú er eins og svo oft áður samsetningin pils og blússa eða peysa. En nú eru gjarnan hafðir hlírar á pilsunum og mikið er um skokka, t. d. úr riffluðu flaueli, sem hægt er að nota við peysur eða blússur á daginn og blússulausa á dans- æfingunum. Þá eru það alls konar klútar og sjöl og treflar, oft bundið og borið á alveg nýjan hátt, og svo síðast en ekki sízt vestin. í fyrra náðu vestin niður á mjaðmirnar og voru sniðin beint niður og heil að framan. Nú eru þau orðin styttri, ná rétt niður fyrir mitti. opin að frarnan, oft hneppt. Við birtum hér í dag þrjár myndir úr franska blaðinu Elle af fötum sem sérstaklega eru teiknuð fyrir skólastúlkur og eina frá ítalíu. Á tveggja dálka myndinni efst til hægri sjást svartar glansandi regnkápur sem nú eru langmest í tízku af öllum tegundum regnkápa. Þær eru úr mjúku og þjálu efni með lakkáferð og við þær eru bornir regnhattar úr sama efni. Undir þessum regnkápum er hægt að vera þykkt og hlýtt klæddur og virðast þær vera ólíkt hentugri, fyrir okkar veð- urfar a. m. k., en þunnu, ítölsku nælonkápurnar sem nú eru svo mikið notaðar hér. Hvenær megum við eiga von á að þess- ar verði fluttar inn eða fram- (eiddar hér á landi? Þá er þröngt pils úr þunni/ svart/hvítu tvídi með hyrnu úr sama efni sem bundin er á nýstárlegan hátt. Peysan er auðvitað svört. Pilsiö og vestið á hinni 1 dálka myndinni er grátt og blússan rauð- og grá- köflótt. Þessir búningar báðir eru við það miðaðir að skóla- stúlkurnar saumi þá sjálfar. (Innan sviga: takið eftir hár- greiðslunni. Þær eru nefnilega mikils til hættar að túpera á sér hárið þama suðrí Frans!) Að lokum efst til vinstri sivóla- stúlkubúningur frá Italíu: ein- íaldur og snotur jakkakjóll og skór með lágum liælum. ★ ★ * Varúðarreglur á heimilinu Það geta margar hættur leynzt á heimilinu. Það er ekki hægt að varast þær allar, en eftirfar- andi varúðarreglum um með- ferð eiturefna á heimilunum ættu allir að fylgja: 1) Geymið öll lyf og pillur i læstum skáp. 2) Látið eitruð og eldhaett eíni vera áfram í þeim ílátum sem þau voru seld í. 3) Hafið ekki hreinsunar- vökva, skordýraeitur o. s. frv. í hillum sem eru neðarlega í skápunum. 4) Aðgætið að miðinn á ílát- unum sé alltaf læsilegur, 5) Brennið gömlum lyfjum eða sturtið þeim niður um klós- ettskálina. 6) Takið aldrei lyf í myrkri. 7) Látið engan taka lyf sem læknirinn hefur ætlað öðrum. 8) Verjið húð og augu þegar notað er skordýraeitur og fleiri þess háttar eiturefni. * ★ ★ ,,Ferðaþurrka“ Ný tegund af hárþurrkum sem líka má nota sem nagla* þurrku (!) auðveldar þeim am- erisku nú hársnyrtinguna. Tæk- ið er svo lítið að það kemst fyr- ir í venjulegu kvenveski. I þvf er lítill mótor með slöngu sem fest er við nokkurs konar húfu ')r plasti. Hárið þornar fljótt og ef tím- r.n á meðan er notaður tij handsnyrtingar er hægt að þurrka lakkið á nöglunum með þurrkunni á eftir. Tækinu er lýst sem fyrirtaks „ferðaþurrku” — en hvort nokkur þarf að rota slíkt, skal látið ósagt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.