Þjóðviljinn - 10.11.1962, Side 7

Þjóðviljinn - 10.11.1962, Side 7
blonviinNN Laugardagur 10. nóvember 1902 SÍÐA 7 SICLUFIÖRÐUR • Hann fæddist „fellisveturinn“ 1880 norður við íshaf. Fjórtán vor hafði hann aðsetur í fjör- unni undir bjarginu í Drangey; réri þaðan til fiskjar og veiddi fugl. Svo fór hann líka á Hóla- j, ^ skóla. Síðan gifti hann sig. • En svo einn dag yfirgaf hann hrossahjarð- ir og víðáttu Skagafjarðar og fór að vinna við byggingu fyrstu síldarverksmiðju landsmanna. gerðist síðan „mjölkarl“. pg — „þeir eru orðnir nokkuð margir, pokarnir sem ég hef handleik- ið“, segir hann. MJOLKARL NN „Já þeir eru orðnir nokkuð murgir. ii segir Guðjón Þórurinsson l«i Þetta er Guðjón Þórarinsson. á miðjum aldri, og Jóna Sig- urðardóttir kona hans. Við vorum síðast stödd í „Ákavíti“, mjölskemmunni miklu á Siglufirði, og ætluðum áð finna einhvern lífsreyndan „mjölkarl“. Ofarlega í bænum utantil hittum við mann sem hefur séð allt verksmiðjubókn- ið skapast. Hann heitir Guð- jón Þórarínsson og býr i húsi er var byggt löngu áður en landsfeðurnir löggiltu orðið „smáíbúð". Þetta er gamall maður með gráar hærur. en hress og hreyfur, en svo er eðli Skagfirðinga. Stórar hend- ur segja sögu um langan starfsdag og sterk átök. — Hvenær og hvar ert þú fæddur Guðjón? — Ég er fæddur á Enni á Höfðaströnd 31. janúar 1880. — Hvernig var á Höfða- ströndinni 1880? — Ég man nú vitaniega að- eins það sem mér var sagt um það! 1880 var svokallaður „fell- isvetur“ Um krossmessuna ko.m stórhríð. allsstaðar varð hag- laust, og fé'.l mikið af fénaði Fyrir bylinn náði faðir minr inn öllu sinu fé nema tveim gimbrum. en þær lifðu af í Sel- hólunum. Féð fé’.l mest. þegar það loks kom hungrað út á jörðina fserrt kom hvanngræn undan snjónum Það var annað að lifa þá e nú. þótt þá væri ekki keypbi- óþarfi •— Hvernig var búskapurinr á Höfðaströndinni í þínu une dæmi? •— Á Höfðaströndinni? Þetta voru smábú. Nokkrir höfðu 60 ær — og þótti gott. Alménnt áttu bændur 30—40 ær, en þeir stunduðu sjó jöfnum höndum við landbúskapinn. Það var far- ið i Eyna á vorin og veiddur fugl og fiskur. — Þú átt við Drangey? Hvernig var þessi fuglaveiði þar? — Fuglinn var veiddur 1 snörur á flekum.' En á undan þeirri aðferð var speldnaveiði — Hvað var nú það? — Þá var linan fest uppi á bjarginu og snöruhum smeygt milli þráðanna í línuósnum. Það var ekki volkið með spe’.dnaveiðinni! Á þeirri veiði var byrjað um sumarmál þegar fuglinn fór að koma í bjargið Með flekana var róið og hafð ir tveir fugiar. „bandingjar“ á fremsta o.g aftasta fiekanurr Það var Ijót meðferð á banri ingjunum. Þeir voru fastir möru á flekanum. — Ti! hvers voru þeir h•:'," !r þar? — Þeaar fuglar fluB" fóru þeir að garga niðri - flekunum, þá settust h’'"5 flekana og festust. Gisli Sigmundsson á Ljó* Stöðum cmíðaði gervifugla f: bessara nota — os hann veidrT Þessi Gísli fann upp taðkvö*-- ina. Hann lærði járnsmíði Kaupmannahöfn: hann Mnnig góður trésmiður: — Voru fleiri hagleiksm'' jrarna? — Já Einn var Myllu-Kobbi .Takob hét hann og bjó lengi á Minni-Brekku í Fljótum. Hann fór um, smíðaði kvarnasteina og setti uþp myllur. Steinana hjó hann úr grágrýti. Myllurn- ar voru knúðar vatnsafli. — Það var mikill munur hvað brauðið var betr.a sem þannis var malað úr korni. Jakob og Rannveig sýstir hans ferðuðust einnig um og gerðu skurði. Hann stakk hnaus- ana, en hún hafði króka, nokk- urs konar ífæru. og tók þann- ig hnausana jafnóðum — þá voru ekki gaflarnir til að kasta með hnausum. Þannig voru engjar þá þurrk- aðar. Þessir skurðir voru ein- stungnir — En svo stunduðuð þið fisk- veiðar í Drangey? — Það var farið um bað bii mánuð af sumri í fuglinn os svo farið að smáreyna f.vrír fisk og þegar hann kom fóru menn að sinna honum meira. Það voru 9 menn i félagi. 6 réru í fiskinn en 3 gættu flek- •3 T-) n 3 'Plpglír llnriOT- ^ * tvo báta, annan fyrir fuglinn. b.e. flekana. fuglafar, en hinn fyrir fiskinn. Hver háseti átti 3 niðurstöður (fleka) j sjó. en formaðurinn hafði auk þess 3 niðurstöður fyrir fuglafarið. (Einhverntima sjáið þið kannski nánari lýsingu annars Skagfirðings á þfinu í Drang- ey á þessum órum). — Hvernig verkuðuð þið fiskinn barna? — Fiskurinn var flattur og saltaður i fjörunni. Þrír fakt- orar, Ludvig Popp — hann byggði húsið sem nú er Hótel Villa-Nova á Sauðárkróki —. Stefán Jónsson fyrir Gránu- félagið og Claessen (faðir Egg- erts Claessen) keyptu fisk flattan og ósaltaðan í fjörunni. höfðu þar menn til að salta fyrir sig og fluttu hann síðan til Sauðárkróks. Við fengum 2 aura fyrir ýsupundið og 2.5 fyrir undirmólsfisk og 3 aura fyrir málþorskspundið Þetta morrr r»r Síldarmjölsbingurinn er eins og fjall á góllinu. Mjölsckkina þraui iður cn bræðslu var iokið og varð því að setja mjölið á gólfið ósekkjað. Nú eru pokarniir komnir, en fyrlr skömmu var enn ekki hægt að sekkja mjölið þar sem geymsluskemman var £ull upp í þak af sckkjum (sjá aðra mynd) (Ljósm. Hann. Bald.). — Hvernig var það, var ekki líka sigið í bjargið í Drangey? — Jú það var oftást farið i Eyna viku af sumri, sigið i bjargið með járnkarla og hreinsað burt allt lausagrjót. til þess að ekki yrði eins hættu- legt að síga eftir að fuglinn var orpinn. Hluti af bjarginu var nefnt Heiðnabjarg Það var aldrei farið i Heiðnabjarg. Þó heyrði ég getið um einn er seig í Heiðnabjarg, Ó!af í Háagerði — Og hvemig fór? - Festin skarst i sundur. en það voru 2 menn fyrir neðan og gátu tekið á móti honum þegar hann kom niður svo hann beið ekki bana af fallinu. — Þið hafið haff margvis- legar nytjar af Drangey? — Já. það fékk margur málsverð í Drangey á þeim ár- nm. En fuglaveiðin var ljót Dýraverndunarfélagið beitti sér fyrir þvi að bannn fiekaveið- ina. en Magnús á Mel og Stein- grímur Steinþórsson börðust báðir hart á móti bví oe tóks* 'ð fella það 4 tímabili var líka heyjað 1 brangey, slegið þar á sumrum beyið látið siga niður og svo "utt á bátum i !and Stnndum heyleysi var farið út i Drang- ” seinni hluta votra-’ og rif “ sina handa kúnum. Þarna '“r kafgras — og þettn gafst Stundum var sauðfé haft r'range.v. Það varð vænt fé 1 rollurnar drápust af lambs- •urði og bá var bannað •>8t sauðfé þar - Var yfirleitt þröngt í b'-’ •”f nnrðan í ungdæmi þinu? — Oft iaðraði við hnngnr á '"•in Nauðsyniar fengust ekki kaun=taðnum — og menn -kulduðu Þegar kaupfétögi" komu eerðu þau b°ð gaen ba\: héldu vöruverðinu niðri — Hvað var kaupið þegar bú varst ungur þarna eða var engin tímavlnna? — Þá var kaupi'ð lágt. 15 Úr „Akavíti”, mjölskemmu SR 46. Hún er hin stærsta sinnar tegundar á öllu land- inu, og i haust var hún alveg full af sildarmjöli. Samtals framleiddu verksmiðjurnar á Siglufirði 12.900 tonn af mjöll á sl. sumri. Á miðri mynd færibandið er flytur pokana í rennuna er liggur niður á gólf skemmunnar, þar sem byrjað er að stafla pokunum. (Ljósm. Hann. Bald.) aurar á tímann í sláturtiðinni! Vöruskip komu þá á Grafarós. Við tókum okkur eitt sinn sam- an o.g sögðum Erlendi faktor að við ynnum ekki nema fyrir 25 aura um tímann. Og þegar hann sá að okkur var bíáköld alvara gekk hann að því. — Hvenær gerðist þetta? " — Það mun hafa vérið 1908 eða 1907. — Voru húslestrar og kvöld- vökur í sveitinni þar sem þú ólst upp? — Það voru húslestrar allt árið um kring. þegar ég var strákur, nema rétt á sumrin. Kvöldvökur voru stöku sinnum. — Finnst þér fólkið hafa verið betra þá en nú? — Fólkið var misjafnt þá eins og nú. Það var meiri regla á heimilunum en nú er; allt ríg:bundið. — Hverjar voru helztts skemmtanir fólks, þar sem ekki voru kvöldvökur nemá stöku sinnum? — Það var ekki mikið um skemmtanir. það var spilað á spil á sunnudögum og hátíð- um. Þorrablót voru haldiri á Hólum og fólk ko.m þangað úr nálægum sveitum. Á þorrablót- um var óður fyrr alltaf étið úr trogum, en seinna komu menn með töskur og átu út beim. — Þú hefur auðvitað verið á þorrablótunum. — Já, — ég var i Hólaskóla 1902—1904 — Oa samt fórstu og gerð- :=t „mjölkarl“! — Já ég flutti hingað til Siglufjarðar 1925. — Hvað var helzta atvinnaö hér þá? — Atvinnan hér var vitan- lega síldveiðar á sumrin og svo þorskveiðar. Það var tals- vérð árabátaútgerð héðan þá; við fengum ágætan færafisk á beustin og línufisk líka. — Hvenær byrjaðir þú að vinna hiá Síldarverksmiðjum ’’'kisins, — Ég vann við að byggja fyrstu rikisverksmiðjuna hér á Siglufirði og hef síðan unn- ið i verksmiðjunum. þangað til ég hætti að geta unnið. Ég vann alltaf í mjölinu — Þú hefur þá handleikið nokkra mjölpoka samtals. — Já. þeir eru orðnir nokk- uð margir, mjölpo.karnir. sem ég hef handleikið. Framhald á 9. síðM i i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.