Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. nóvem'ber 1962 Framundan bíða all- ir skaoaðir hlutir Við viljum minna á að söfnun nýrra áskrifenda að Þjóðviljanum stendur nú sem hæst. Enn vantar talsvert á að náð sé markinu. sem sett var þegar blaðið hóf útkomu HVERAGERÐMP* Fréttaritari Þjóðviijans Hveragerði rak mn höfuðið og við spyrjum tíðinda: — Ég heyri Sagt að pessj nýi hreppsnefndarmeirihluti i Hveragerði hafi tekið til höndunum á þessu fyrsta starfssumri sinu Segðu okk. ur eitthvað af framkvæmd um í þorpínu — Eins og gefur að skilja .er ekki um margháttaðar framkvaemdir að ræða enn sem komið er Það var þegar tekið til við framræslu sko’.ps enda var það vafalaust mesi aðkallandi og þorpinu til há borinnar skammar svo ekki sé sterkara að orði kveðið Það var ræst fram úr læknum 5 nyjar bækur frá Békaútgáfu Menningarsjóðs Nú um helgina eru væntanleg ar á bókamarkaðinn 5 nýjar bækur frá Bókaútgáfu Menning- arsjóðs. \ Bækur þessar eru Ævisaga Stefáns frá Hvítadal eftir ívar Orgland, lektor í Lundi. fyrra bindi. Ný ljóðabók eftir Þórodd Guðrrmriac-^- e-4 Sa. ,Hí o* nefn ist Sólmánuður. Smásagnasafn eftir Jökul Jakobss., er ber heitið Næturheimsókn. Smásagnasafn eftir Anton Tsjékof. Maður > hulstri, Geir Kristjánsson býddi úr frummálinu og Játningar Ág- ústíns kirkjuföður. þýðandi Sig- urbiörn Einarsson hiskun tyrn ustan Kaupíélagsútibu ið og farið með skurðinn skemmstu æið narðaustur Varmá Það er rúmlega 180 metra skurður viðast allt að þriggja metra djúpur og þurfti alstaðar að sprengja botnj og sums staðar mik. inn hluta dýptarinnar 1 þann sKurð er nú langt komið með að steypa iárnbundinrj stQKk einn metra á kant, og er þessi skurður dýrasti kafd skolpleiðslanna Svo hefur verið erafinn 560 metra lang ur skurður eftir Þelamörk um óbyggt en skipulagt svæði, út Varma skammt fyrir ofan bjóðveginn Þetta óbyggða svæði er ætlað fyrir atvinnu- fyrirtæki næst þjóðvegi en fjær vegi er gert ráð fyrir 80 tii 90 jbúðarhúsum fyrir sunnan og utan Náttúrulækn- ingahælið Næsti áfangí skolpræsamálinu er a( brjót- ast 1 gegn um hverasvæðið frá væntanlegri ullarþvottar- stöð SÍS uppi undir Hamrin- um og i stokkinn sem verið er að stevpa t þá leiðslu fer skólpið úr Hlíðunum og Skóg unum að nokkru leyti en > Skógunum hefur enn ekkert verið gert i þessum efnum í Heiðmörk neðanverðri er 'ö?n sem hefur samband við hús i nágrenninu en er þvi -niður sambandslaus við um- heiminn að öðru leyti Fyrst ef'að 'korha 'þeirri lögn i sam- band við áðurnefnt Þelamerk- ursvæði og halda henni sið- an áfram vestur þorpið 'os hefur hún frárennsii ' v°=- Hvað er LlU? Morgunblaðið birtir í gær mjög athyglisverða kenningu til skýringar á því að síld- veiðiflotinn er stöðvaður æ ofan í æ á einu og sama ári. Formaður samninganefnder LltJ segir: „Ég er þó þeirrar skoðunar. að verið sé að gera þessa deilu að pólitískum á- tökum með tilliti til þess. hð ekki er langt til næstu Al- þingiskosninga. Það sem mér sýnist við blasa er það, að stöðva eigi flotann í því skyni. að hægt sé að kenna ríkis- stjóminní um allt saman og í von um það. að flokkar þeir sem að henni standa verði af þessum ástæðum fyrir skakka- föllum í kosningunum”. Þessi skýring er þeim mun athyglis- verðari sem alkunnugt er aö stjórn Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna ber ein alla ábyrgð á þvi að síldveiði- flotinn hefur stöðvazt. Sjó- menn höfðu ekki uppi nein- ar kröfur um breytingu á samningum, þeir voru fúsir til að ráða sig áfram upp á óbreytt kjör þrátt fyrir óða- verðbólg-una. En stjóm LÍÚ sagði upp samningum, raunar á svo flumbrulegan hátt að málatilbúnaðurinn hefur orð- ið dómstólaatriði, og bar fram þvílíkar kröfur um stórskert kjör að vitað var að sjómenn gætu með engu móti sætt sig við þær. Til þess að tryggja að flotmn stöðvaðist aliur batt stjórn LÍÚ hendur einstakra útvegsmanna með háum fjár- kúgunarvíxlum. Frásögn Morgunblaðsins um binar raunvemlegu hvatir stjómar LlÚ verður þeimmun sennilegri sem hann fer mjög hörðum orðum um Harald Böðvarsson á Akranesi. Har- aldi tókst sem kunnugt er að fá forustumenn sjómanna á Akranesi til að fallast á stór- skert kjör. en engu að síður segir formaður samninga- nefndar LlÚ: „Samningur sá olli útvegsmönnum miklum vonbrigðum og telja þeir hann óheimilan með tillitj tii þess óafturkallanlega umþoðs, sem Haraldur hafði ásamt öðrum útgerðarmönnum á Akranesi gefið nefndinni til að semja um síldveiðikjörin." Það er bannig ekki kjaraskerðingin sem máli skiptir; vonbrigðin stafa af því að bátamir á Akranesi eru komnir á veiðar. Ráðamenn stjómarflokk- anna hljóta að gefa þessari merku kenningu sérstakan gaum. Þeim ber þá að hafa ‘ huga að ýmsir valdamenn LlÚ hafa mjög náið samband við Rússa og eru háðir þeim efnahagslega. ef þeir vilja koma afurðum sínum i verð. Það skyldi þó aldrei eiga eftir að koma í Ijós að LlÚ sé í rauninni aðalstöðvar heims- kommúnismans á Islandi og hafi það að verkefni sínu að grafa undan frelsi og vest- rænu lýðræði. — Austri. ' nýjum búningi: 1000 nýja áskrifenchir fyri tiokksþing, sem hefst um aðra -hélgi. Þessa dagana sem eftir eru þurfa allir flokksfélagar og velunnarar Þjóðviljans að starfa vel að útvegun nýrra áskrifenda Tekið er á mófi áskrifendum i símum 17500. 17510 og 17511 Nejndin. Smíðr dtagheimilisinf fyrir ifikið -rporpinu Það sem ekki fer i gegnum Hverasvæðið. Kostnaðaráætlanii um nýjar sKolpleiðslur eru nálægt tveim milljónum króna Það verður ögð áherzla á að ljúka þeim í sem allra skemmstum tíma. — En eru ekki aðgerðir í nitaveitumálunum ninnig '11'ös aðkallandi*’ Jú, vlssulega. Og þegar nefur verið hafizt handa um haganlegri rekstur hitaveit- unnar Ákvörðun hefur verið tekin um hækkun hitaveitu- gjalda til að trvggja fiár- hagslega afkomu hennar Hækkunin er um 30% úr 25 Kr. á fermetra í íbúðarhúsum i 33 kr á ári ,og úr 18 kr t gróðurhúsum i 23 kr Eru bá hitagjöld tffl veitunnar 3300 kr á ári fyrir 100 fer- metra íbúðarhús Til að nýta betur hita er verið að fá sjálfvirka rafsegulloka á heimtaugar tvöfalda kerfis- ins, og hindra þeir að vatnið renni frá húsunum fyrr en það hefur Kælzt niður i á- kveðið hitastig Þetta á að tryggja fullkomna nýtingu hitans og nákvæma miðlun — Hvernig er með atvinnu fvrir verkamenn * þorpinu’ — Skortur á verkamönnum nefur tafið framkvæmdir i sumar en nú eru meiri um- sóknir um byggingarlóðir bér en noKkru sinni áður enda eigum við von á vaxandi þörf vinnuafls SÍS hefur sótt um ióð fyrir ullarþvottastöð sem gert er jafnvej ráð fyrir að taki til starfa á næsta ári. og menn gera sér ákveðnar vonir um. að meiri og fjöl- breyttari starfræksla korrif t: ,,jdötfarið nrrr,.. "'leira á döfinm? Pramundan bíða allir skapaðir hlutir og miklar nýjar og góðar fréttir gæti verið að segja frá Hveragerði. áður en langt liður En bað 'átum við biðn síns tíma Merkjasöludagur Styrktarfé- lags vangefinna er á sunnudag- inn 18. nóv. Þann dag munu skólabörn um allt land ganga í hús og bjóða merki félagsins. Á Akurcyri starfar sjálfstætt fé- lag og annast það siölu merkj- anna i Eyjafjarðarhéraði. Auk hinnar árlegu merkjasölu er félagið nú með happdrætti i gangi. Vinningar eru Volkswag- en-bifreið. flugför og skipaferðir til útlanda og fleira. alls 8. Byggingu dagheimilis fvrir vangefin böm í Revkjavík er nú lokið og er það í bann veginn að hefja fullan rekstur. Heimilið er staðsett að Safamýri 5 í Reykja- vík. Um helming byggingarfjár- in lagði félagið sjálft til. Hitt Nyr stálbátur bætist við Akranesi, 13. nóv. — Náttfari frá Húsavík verður gerður út frá Akranesi i vetur. Skipstjóri á Náttfara verður Þórður Ö-:- arsson, sem sl. tvö ár hefur ver- með Sigurð Sl 90 en var V ur með Ólaf Magnússon AK. Náttfari er -um 150 Iestir aðstærð og verður þá með honum gerðir út fimm stórir stálbátar néðan frá Akranesi í vetur. Hinir eru Höfrungur II.. Haraldur. Skímir og Anna frá Siglufirði. sem Þrá- inn Sigurðsson á, en hann mun vprn aö flvtiast hingaö suður er framlag Reykjavíkurborgar os Styrktarsjóðs vangefinna. sem er ' umsjá ríkisins. Styrktarsjóður vangefinna var stofnaður árið 1958 með lögum á Alþingi. 1 hann renna 10 aur- ar af hverri gos og ölflösku ,em seld er og framleidd í landinu. Sjóðurinn er í vörzlu félagsmála- ráðuneytisins. en stjóm Styrktar- félags vangefinna hefur tillögu- rétt um ráðstöfun fiár úr sjóðn- um. I árslok 1961 voru heildar- ‘■°kiur sióðsins af gos og ölgjaldi ^ðnar 7.2 milljónir. Foreldrar og kennarar munu væntanlega hvetia skólaböm til að selja merki félagsins á sunnu- daginn og ekki -r að efa að kiðain mun t.aka beim vel. lágir hælar — háir hælar MJÖG FJÖLBREYTT ÚRYAL MARKADURINN Laugavegi 89. Blfreiðar frá Fordverksmiðjun- cm eru vel þekktar hér á landi og í dag kynnum við eina slíka, sem er Consul 315. Um hana lét umboðið Kr. Kristjánsson okkur í té eftirfarandi upplýsingar: CONSUL 315 hefur til að bera flesta þá kosti sem krafizt er af fjölskyldubíl í dag. Fallegt út- Ilt og um leið sérkennilegt. — Fjórskiptan gírkassa, — 57'/i ha. vél, — Gírskiptingu í stýri eða gólfi, mjög sterka og kraftmikla miðstöð, diskabremsur á fram- hjólum (sem er einsdæmi á ekki stærri bíl), sérstaklega rúmgóða farangursgeymslu, innhallandi afturrúðu, sem ávallt er frí af ryki, snjó og regni, tvöföld fram- Ijós, hlífðarpönnu undir vél og henzíntank, styrka dempara og fjaðrir og stærri rafgeymi. Bif- rciðfln er ryðvarin frá verk- smiðju. ISkyndihappdrætti i jÞjóöviljans -------------------------! • Verð þessarar bif-| reiðar er með öllum út-| búnaði kr. 158.000,00. Þetta voru upplýsingar^j umboðsmannsins. — En' sem sagt: Vinnandinn T°*nr vaeninn t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.