Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 7
*r E hættuleg 1 umræðum þeim, sem átt haía sér stað um hugsanlega aðild íslands að Efnahags bandalagi Evrópu, heiur því mjög verið haldið fram af ýmsum aðilum, að í rauninni vasri Islandi nauðsynlegur einn kostur að gerast þátttakandi i bandalaginu með einum eða öðrum hætti, vegna mikilla við- skiptahagsmuna. Sérstaklega hefur þetta verið áberandi í ýmsu þvi, sem kom- ið hefur frá hæstv. ríkisstjórn um málið — frá ráðunautum hennar í efnahagsmálum. frá einstökum ráðherrum og frá Stuðningsblöðum stjómarinnar. Að „tengjast bandalaginu“ Sá háttur hefur sem sagt verið hafður á umræðum um málið, af hálfu þessara aðila. að gera sem allra mest úr þeim erfiðleikum, sem Islendingar yrðu að glíma við og mikla sem mest það tjón, sem ís- lenzkur þjóðarbúskapur yrði fyrir, ef landið stæði utan Efnahagsbandalagsins eins og talið er víst 1 það verði. Erfiðleikamir, sem þannig er spáð og tjónið sem reiknað er út í tölum eiga síðan að duga sem röksemdir fyrir því, að fs- land verði, hvað sem öllu öðru líður, að gerast aðili að banda- laginu með einhverjum hætti. eða eins og nú er farið að orða það I seinni tíð, „tengjast bandalaginu" á einhvern hátt. Vegna þeirrar áherzlu, sem talsmenn aðildar að bandalag- inu hafa lagt á þennan þátt umræðnanna. þ.e. að reyna að sanna að íslandi sé svo að segja nauðsynlegt af viðskipta- legum ástæðum að tengjast bandalaginu, — vil ég ræðá' hér nokkru nánar um þessa hlið málsins. Miða eingöngu við útflutning 1961 í skýrslu þeirri, sem hv. við- skiptamálaráðherra hefur nú flutt Alþingí um þetta mál, segir hann m.a. að útflutning- ur íslands til þeirra landa sem telja megi líklegt að verði í Efnahagsbandalaginu hafi verið 40—‘50% undanfarin ár, en 61% s.l. ár, árið 1961. Þetta sama segir Jónas Har- alz aðal-sérfræðingur ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum, í grein sem hann skrifar um málið i 1. hefti Fjármálatíð- inda 1962. 1 þeirri grein segir Jónas, að hann telji rétt að leggja út- flutninginn árið 1961 til grund- vallar við útreikninga á því hve rnikið tjón íslenzkur þjóð- arbúskapur mundi hafa af ráð- gerðum tollahækkunum Efna- hagsbandalagsins. ef fsland stæði utan þess. f stuðnings- blöðum ríki sstj órn arinn ai* hef- ur einnig hvað eftir annað ver- ið sagt að 50—60% af útflutn- ingi landsins fari til þeirra landa, sem innan tíðar muni verða í Efnahagsbandalaginu og jafnframt hefur svo verið bent á, að það gæfi auga leið að land sem væri þannig statt viðskiptalega. gæti ekki þolað almennan innflutningstoll ' bandalagslöndunum sem næmi 13—15° ó á flestum útflutnings- vörum sínum. Tölur til aÖ blekkí° og hræða með Til þess aá gera þetta dæi um vandamál útflutningsin sem allra krassaðast, hefur svo Jónas Haralz reiknað út krónum, hve mikið tjón sjá\’ arútvegsins yrði miðað við ú' flutning ársins 1961 og f"1' tolla Efnahagsbandalagsins. Jónas kemst að eftirfarar niðurstöðu. Orðrétt tekið úr grein han í Fjármálatíðindum: „Reiknað í krónum og miðað Við núverandi gengi eru þetta 188 milljónir kr. af fob.-verö mæti útflutnings, er nam 1646 millj. króna. Þessi upphæð ei sá tekjumissir, sem útflytjend- ur sjávarafurða verða fyrir standi ísland utan bandalags ins, samanborið við það, að landið tengist bandalaginu á einhvern þann hátt, að það komist inn fyrir tollmúrinn“ Síðar í greininni segir Jónas að tjón sjávarútvegsins frá I ví ástandi, sem verið hefur muni að vísu ekki verða svona mik- ið, vegna þess að í gildi hafa verið all-miklir tollar í mark- aðslöndunum. Tjón sjávarút- vegsins, miðað við útflutning ársins 1961. og núverandi á- stand, telur Jónas þó mundi verða 83 milljónir króna. Rangar forsendur — villandi tölur Útreikningar Jónasar Haralz, ráðunauts ríkisstjómarinnar i efnahagsmálum, eru í mikilvæg- um atriðum rangir og villandi Svipað er að segja um tölur hæstv. viðskiptamálaráðherra. um að 50—60% af útflutningi landsins fari til þeirra landa sem muni verða í Efnahags- bandalagi Evrópu. Hvað er það. sem er rangt og villandi í mál- flutningi þeirra Jónasar Haralz og hv. viðskiptamálaráðherra 1 bessum efnum? I fyrsta lagi er þess að geta. að báðir setja þeir dæmifl þannig upp, að öll lönd Vest- ur-Evrópu að undantekm Finnlandi einu, verði aðiho að bandalaginu og muni öll beita tolla-ákvæðum þess ti’ fulls gagnvart þjóðum utar bandalassins. Þannig slá þeii því föstu að Svíþjóð tilheyr bandalaginu sömuleiðls Spánr og Portúgal Eins og nú stand’ sakir er þetta þó mjög ósenni legt hvað Svíþjóð viðvíkur o- um aðild Spánar og Portúgal verður ekkert sagt á þess’ stigi málsins. I öðru lagi er í útreikninp um Jónasar og í röksemdum hv. ráðherra fyrst og fremst miðað við útflutning ársins 1961, en forðazt að líta á lengra tímabil. þó að augljóst sé við nánari athugun. að útflutningur ársins 1961 er mjög sérstæður og gefur ranga mynd af út- f.utningsmálunum almennt I þriðja lagi er svo það, að útflutningur til hugsanlegra efnahagsbandalagslanda er ranglega talinn samkvæmt eðli bess máls, scm hér er rsett um. í tölum hæstvirts ráðherra og Jónasaz Haralz um útflutning til landa Efnahagsbandalags. ins er talinn útflutningur, sem aðeins að forminu til telst til þeirra landa. en raunverulega fer þangað aldrei. heldur á allt aðra markaði Afstaða Svíþjóðar Ég skal nú víkja uokkru nánar að þessum atriðum og rökstyðja mál mitt. Ég hygg, að flestir þeir, sem á hlutlægan hátt reyna að gera sér grein fyrir þeim vanda. sem líklegt er að ís- lenzkur þjóðarbúskapur standi framrni fyrir. við tilkomu Efnahagsbandalagsins og senni. lega inngöngu nokkurra Vest ur-Evrópu bíóða i það banda- lag. muni viðurkenna að á stæðulaust sé, að reikna með því eins og enn standa sakn að Sviþjóð gerist aðili að bandalaginu Þó að Svíþjóð hafi samþykkt að leita efti' samningum við bandalagið hafa forystumenn þar í land1 ’indirstrikað bá stefnu sí.na ■niög ákveðið. að þeir vilji a? 'igum skilyrðum ganga. serr kert geti hlutleysisafstöð’ andsins og fullt fre’=’ 311um sviðum Samningar sem leiddu ’ss að Svíþjóð tæki uPP stefn' 'andalagsins i viðskiptamálurr ragnvart öðrum þjóðum brytu qlgjörlega í bága við hiutleysis- afstöðu þá. sem Svíar hafa reynt að fylgja. Ég tel því mjög villandi. að setja uPP þannia dæmi varð andi viðskipti við lönd innan bandalaasins og utan. að reikn að sé mpð Svíhió* cem banda 'agsiandi Svioa'* =pgia "m =ins os Portúgal oa Snán Enn sem komíð er ríkir fullkomin óvissa um hvort bao *aka udp ‘■ona bandaiausins eðp t-enei bv' á nokkurn háti '’oukanrH marknð*. . -,r,,í "„-1,,,, Tö’vnn’i 4.riö 1961 var,“ nTrpr»i,,1öv+ ■'’tfHitnine á marean hátt Þnð ’r fé’1 útf’otnineur á frnsn ’>m fiski ti’ Rú=sland= úr um 30 búsund tnnnum sern bann bafði v°r'ð ' mnre ár niður •' u— 'tono tonn T'T'-f'u’-nineur á frosnum fiski :íksi bins veear hptt.a ár tf’ ->votiands mtne mikið Þpít sem roi bpkkti: ti’ vissu eð bér var ■•n timabundn„ Krovtineu -ooðq onH? bpf’r -ovns’an =vnt bað. bar spm fr'oðric-Vmarkað ’irin*-. ’ T5rot1smd' bpfir mí drpg ,r?t cnmnn af+,,r o„ Þ/, cs' and s. markaðnrinn oftijr á mót.i auk -* ó ný. Vni r co»-n nrSrló. °ndur '''fnnbaesbandaiaesins bnfðu i.m nýiar, stnrmarkoð fvrir frnsirm fisV i Tlrptland' >e TTollandi eiörsamlpea parið út um búfur C.ol 11tVð T '' " k '' annp sem hafði i krnf+i slikra 'rbnnine sð marknðsnf’un i bessum 'öndum hefir nú eiör- 'Tnf-'v* < ’nn rtíí' '-..w-r*1 n'Ön sin TTún bpfur sinðvað sllar framkvmmHir í TTn’ÍpnH-’ ne laet niður fiskvnrksm’ð'” sína í Enndnn. ef+ir mtöe kostn "ðarsamar tílraunir f dae eru 'o 11 r'T-t n v •n ^ -‘'r'nnn draen úr cnbi á frnsnum fiski béðnn ti’ ■Rretiands a.m.k á næsta ári Viðmiðun sem liasrur ein göngu á útflutningi lands <ns árið 1961 er því mjö" villandi. f öðru hefti fjármélatiðind- árið 1961 er birt skýrsla um útflutninp fslands H1 pinstnk— landa árið 1957 — 1960 Sam kvæmt þeirri skýrslu var út- flutningur íslands til allra landa Vestur-Evrópu annarra en Finnlands oe Sviþjóðar sem bér segir- %ið 1957 33.6% af heild.útfi 1958 33,7% — — — 1959 29.3% — — — 1960 44,2% — — — Sé útflutningurinn til Portú- >als dreginn frá líka verða töl- rnar bessar: - 1957 29,4% — — - 1958 29,6% — — — 1959 25.9% — — — 1960 40,7% — — — Þessar tölur sýna allmikið innað. en bær tölur sem hv ríkisstjórn og sérfræðingar bennar telja sér henta bezt r' "aega með ’ þessum pfnum vað bvr á bak vf' óísent-tölurnar? En það sem þó skiptir ennþá meira máli en þessar al- mennu prósentutölur, er að 1- huga hvað a bak við bessar tölur stendur Við fvrstu =ýn virðist svc að þessar tölur segi að um 30% og jafnvel 40% sum árin af *'’ nr<: 'nr Hciris um nokkurra ára skeið farið ti’ beirra ’anda i Vpstur-Evr ópu spm nú hugsa sér að iepgia háa tolla á innfluttar vörur frá ’nndrnn utan F,fns hagsbandalassins En svona er þessu ekki farið ( hessum tölum vfir útflutn ins er meðtalirm aU-mikil’ út- f’utningur sem aðcms tslst reikningslega tii Vestur-Evr ótiulanda. en raunverulega hef- ur farið til annarra landa •’ 4fpfbii És? =ka’ nefna dæmi bessu til skiiringar í skráðum útflutningi okk ar til Bretlands árið 1950 eru t.d 2 710 tonn af sa’ifiski ne 2.220 tonn af skreið Skreiði" fer aldrei til Bret.lands og salt fiskurinn er allur endiirútfbitt ur 4stæðan til bess að =kreið in er talin seld ti’ Bretl en ekk’ til Afríki: banenð twn bún for er eingönau =ú að hún er spld ’ segn um brezka milliliði Út- flutningur þessi nam tæpurr 40% af heildarútflutningi okk ar til Bretlands af s.iávaraf- urðum þetta ár Auðvitað er algiörlega rangt að telja þennan útflutning með þeim útflutningl ti) Bretlands sem hætta er á að geti lent undir tolla Efnahagsbandalags- ins. Útflutningur þessarar vöru mundi allur fara fram hjá tolli bandaiagsins og sennilegast er auðvitað að við færðum þessi viðskipti beint ti’ hirma raun- verulegu markaðslanda. Þetta dæmi um útflutninginr Bretl. er ekki bað eira: ns er ástatt * mörgum nðr- 'm tilfellum. ”iurútflutningur Talsvert af beim vc sem við seljum til Vestur Þýzkalanoí »ru endurútflutta- baðan. Það cams w að sprr’n um Noreg os einnig Holland Tölurnar um útflutning tii Vest ur-Evrópuianda eru þvi of há „r ..r- ta sameiginlegafi toll Efnahags ''andalagssvæðisins. ’vaða vörur sel.ium vía *’ 'anila tt’fnnHao-o "mdalagsins? Enn er svo það, að prósenu. ölur um útflutning eins og 30 'ða 40% af heildarútflutningi ’egja ekki nema hálfa sögu um bann vanda sem við er að glíma. Til þess að átta sig á vand- anum er nauðsynlegt að glöggva sig á því hvaða vörur það eru. sem f”Ha þessi 30 eða 40%, útfiutnmssins Ástæðan til þess að nauðsynleai er ;að átta sia á þvi hvaða vörur hér er um að ræða. er fyrst og fremst sú. að misiafnleea erfitt et að se’ja útflutninasvörurnar ?um. ar vörur er alltaf erfitt að selja en aðrar eru eftirsóttar oa auðseldar Þegat nanat er athugað nvaða vórur það eru. sem við einkum flvtium til senni’.egra efnahagsbandalagslanda Þá kemur i Ijós að til heirra flvtj- um við aðaliega fióra vöru- flokka. b.e.a.s. lýsi fiskmj-,1. nHPítjV rtp (pxrftrír*r> fipk Auk þessara vöruflokka má svo nefns di’kakiÖtið ti’ Bret- lands en um það er varla hægi að ræða < þessu sam- bandi bar sem algjörlegs er enn ókunnugt um toll á því, eða lnr>f’,,tninBsreelur .'BE á slikri vöru Til þessa svæðis flytjum við Htið af frosnum fiski sáralítið af saltsíld. lítið af frosinni '-'<T tVN-ir^rr 1/4{^ Það er þvt Ijóst. að bær vör- ur sem við munduni einkutn lenda i einhver vandkvæði með vegna innflutningstolla banda- lagsins eru lýsi. miöl califisk- ’ir oc ísvarinn fiskúr Tollur af ísvörðum iski Athugum nú nokkru uánar hvernig ástatt er með sölu á þessum vöruflokkum og hversu miklar líkur eru til bess. að ’ollur bandalagsin. aeti orðið 'kkur þungur á beim. Tollur á ísvörðum fiski hefur lengi verið um 10% en nú er ráðgert að hann verði 15%. Hér er bví um nokkra hækkun að ræða en ekki mikla. Getur þessi toll-hækkun á ís- vörðum fiski orðið hættuleg ís- lenzkurr, bjóðarbúskap?. Nei, alls ekki. Lítill vafi er á bví. að ís- varinn fiskur mun smám sam- an minnka og innan íðar hverfa =em útflutningsvara frá tslandi. Þjóðhagslega væri miklu hagstæðara að vinna fiskinn i þeim verkunarstnðvum. sem við eigum fyrir. en flytja hann út sem algjörlega óunnið hráefni. Vandi sá sem að okkur steðj- ar vegna ’sfiskstollsins er bví harla lftill og lítið vit væri í því að láta af hendi dýrmæt réttindi þjóöarinnar til bess að halda í fsfiskmarkpðinn í Bretlandi og Þýzkalandi. Lægri tollur á "i oc mjöli Ég vík bá að sölunni á lýsi og mjöli. sem er unpist.aðan f bví. sem ísland hefur sel* á markað Vestur-Evrónulanda. Samkvæmt bvi sem hæstv. Hðskiptamálaráðherra se tði hér í skýrslu sinni. verður ’ollur bandalagsins á bessum vðrum ekki meiri en 4—5%. en hefur verið í snmum löndr.n- um upp í I0n/n. en í öðrum enginn. Hér er bví ekki um mikinn toll að ræða og ótrú- legt er að hann mnni skinta Framhald á 9. siðu. > i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.