Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 4
4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þannig á olympíu-leikvai iiilliúinn. Hann á að taka 30 gar uam þús. áhorfendur. Japanir búast við 30.UUU oijuipíugestum til Tokíó auk borgarbúa sjálfra. Það var ætlunin að halda olympíuleikana i Tokíó 1940, en þeir féílu niður vegna heimsstyrjaldar- innar. Tokíó-leikarnir verða fyrstu olympíuleikarnir sem haldnir eru í Asíu. islenzk þátttaka í olympíuleikunum 1964 Innsbruck. Verður reynt að fá I þangað sem flest af bezta skíðafólki. heims, og verður fróðlegt að sjá útkomuna úr þeirri „generalprufu". . . . og ísland Íþróttasíðan hafði tal af Birgi Kjaran, formann Olymp- íunefndar íslands, og Braga Kristjánssyni, fyrrv. formanni nefndarinnar, og spurði þá um undirbúning hér heima fyrir þátttöku í leikunum. Þeir kváðu störf nefndarinn- ar einkum beinast að því að útvega fé til að kosta þátttöku íslenzks íþróttafólks í leik- unum. Þátttaka í olympíujeik- um er mjög dýr, — baeði und- irbúningurinn og ferðalagið sjálft Sá þáttur er á hafður, að sér- samböndin sjá uiji að útvega þjálfara í hinum ýmsu grein- um, en olympíunefndin tekur þátt í kostnaðinum. Olympíunefndin reiknar með ísienzkri þáttöku bæð'i i vetr- ar- og sumarleikunum. Þátt- taka af hálfu íslands í knatt- spyrnukeppni OL hefur þegar verið tilkynnt. Olympíunefndin Stærsta íþróttamót sögunnar Það eru 23 mánuðir þangað til sumar-olympíu- leikarnir verða settir í Tókíó, og eftir 13 mánuði hefjast vetrar-olympíuleikarnir í Innsbruck. Ol- ympíuleikarnir í Tókíó verða þeir stærstu í sög- unni. 80 þjóðir munu senda um 7500 þátttakendur |il keppni. Víða um lönd er hafinn virk- ur updirbúningur fyrir þ:fsa inlkiu íþróttastefnu. I sumum Evrópulöndum hafa þegar ver- ið valin lið til æfinga fyrir leikana. Knattspyrna fyrst 16 sovézkir knattspyrnumenn hafa verið valdir í olympíulið landsins. Þeir hafa þegar byrj- að samæfingar og hafa háð nokkra stórleiki. í desember fór þetta lið í keppnisferðalag til Afríku. Þetta eru allt nýir menn, — enginn úr landsliði Sovétríkjanna i ár. Svíar hafa einnig valið sína mienn til æfinga fyrir olympíu- keppnina. Enginn þeirra tók þátt í heimsmeistarakeppninni síðustu, enda slíkt ekki leyfi- sitt tif hvérju ic Norsku meistararnir i handknattleik, Fredensborg frá Ó?ló, tóku þátt í móti í Westerholt í Þýzkalandi { fyrradag og léku þrjá leiki. Norðmennirnir unnu fypsta leikipn gegn rdölheim með 6:2, gerðu jafntefli við Miinst- er 5:5 en töpuðu fyrir Wester- holt 6:4. Fredensborg keppir við dönsku meistarana Skov- bakken í Evrópukeppninni í næsta mánuði. Leikurinn fer fram í Osló. legt samkvæmt reglum. Þetta isænska^ lið i íerr-.ín keppnisiferða- lag til nálægari austurlanda í vetur. Danir ætla einnig að draga saman lið í vetur til að mynda grúfúivoir fyrir olymp- íukeppnina, og á það að reyna að verja silfurverðlauniin frá Rómarleikj unum. Undankeppnin í knattspyrnu 1 hefst þegar á næsta ári. Frakkar fara á kreik Síðustu tvö árin hafa Frakk- ar tekið miklum framförum í frjálsíþróttum. Þeir tóku á sig rögg eftir lélega frammistöðu á Evrópumeistaramótinu 1958. Yfirvöldunum varð ekki um sel, og það var greidd álitleg fjárupphæð úr ríkiskassanum til að reyna að hressa upp á 1 janúarmárouði. Dukla mun keppa m. a. í Grikklandi, Egyptalandi, Indlandi, Indó- nesíu, Filippseyjum og Japan. Dukla sigraði dönsku meistar- ana, Esbjerg, um síðustu helgi með 5:0 í Prag. Þetta var seinni leikur liðanna í Evr- ópubikarkeppninni. Þeim fyrri lauk með jafntefli 1:1 í Esþjerg. if Svíþjóð og ísrael háðu landsleik í knattspymu í Tel Aviv sl. mánudag. Svíar sigr- uðu með 4:0 (2:0). 42.000 manns sáu leikinn. orðstír Frakklands. Árangur- inn kom í ljós á EM í Belgrad í sept. s.L, en þar létu Frakk- ar mjög að sér kveða. Þeir hyggja nú á stórræði í Tókíó og hafa ráðið til sín úrvals- þjálfara frá Sovétríkjunum, Finnlandi, Póllandi og USA. Rúmt ár er nú til vetrar-olympíuleik- i anna j Innsbruck í Austurríki. í vetur íeggja skíðaþjóðir á- herzlu á þjálfun væntanlegra bátttakenda sinna. öll mann- 1 ýirki 'fýrtf ' vétfárléikan'á eiga að vera tilbúin í vetur og verður þá efnt til einskonar ó- opinberrar olympíukeppni í hefur úrskurðarvald um val keppenda. Sérsamböndin gera tillögur um þátttöku íþrótta- fólks hvert í sinni grein og raða tillögum sínum. En Ol- ympíunefndin ræður hversu margir verða valdir. og fjár- hagurinn skammtar þar stund- um naumar en æskilegt er. Það er langt til Tokíó og kostnaðarsamt ferðalag, en við skulum vona að ísland eigi þar I álitlegan hóp fulltrúa í jþrótta- . keppninni. Það er ekki svo langt til I Innsbruck miðað við Tokíó. I Það rhá reikna 'með að við eig- um fleiri keppendur á næstu vetrar-olympíuleikum en nokkru sinni fyrr. Fram-KR Reykjavíkurmótið í hand- knattleik heldur áfram í kvöld Og verður leikur Fram og KR í meistaraflokki sá leikpr kvöldsins sem mesta athygli \ekur. Þetta er fyrsti leikur Fram síðan þeir komu úr sinni giæsilegu för til Danmerkur. Gera má ráð fyrir að Fram verði ekki í vandræðum að ná í bæði stigin, þó munu KR-ing- ar ábyggilega selja sig eins dýrt og þeir frekast geta. Hinir ungu menn þeirra eru í stöð- ugri framför, og Karl og Reyn- ir hafa sýnt góða leiki, þó liðið hafi ekki enn verulega látið að sér kveða. í kvöld Þá getur orðið gaman að sjá Armann og Víking í meistara- flokki kve'nna. Ármann sýndi góðan leik úti í sumar, og Vík- ingur hefur oft átt góðan kvennaflokk, sem að vísu hefur orðið að sjá af nokkrum góðum stúlkum. En sem sagt, þessi íeikur getur orðið all-spenn- andi. Aðrir leikir i kvöld eru: 2. fl. kvenna B Valur—KR. S. fl. karla B Víkingur—Valur 3. fl. karla Ab ÍR—Þróttur 2. fl. karla Ab Árm.—Þróttur 1. fl. karla Víkingur—KR 1. fl. karla IR—Fram. Knattspynwþjálhr- ar ræða nsékfni sín ic Tékknesku meistararnir í knattspyrnu, Dukla í Prak, fara í langt keppnisferðalag ¥ ic Bandaríski hnefaleikarinn Sam Caldus varð skelfingu lostinn er svartur köttur hljóp í veg fyrir hann, er hann var á leið til keppni. „Ég keppi ekki í dag,” sagði hann ná- fölur við þjálfara sinn, „það verður að fresta keppninni,” Þjálfarinn, umboðsmaður kappans og tveir dómarar urðu að ýta þessum þungavigtar- boxara inn í hringinn með miklu mfortölum. Þegar kapp- inn var kominn á vígvöllinn, var ekki um annað að ræða en keppa. Og hann sigraði á „knock-out” i fyrstu lotu. utan úr heinii Tækninefnd Knattspymusam- bands íslands, hefur ákveðið að efna til umræðufundar með starfandi knattspymuþjálf- urum og leiðbeinendum um næstu helgi. Mun Reynir Karlsson haldá þar erindi um knattspyrnu- þjálfun almennt, og svo mun Guðmundur Jónsson flytja er- indi um þjálfun og leiðbein- ingar fyrir unga drengi. Auk þess verða svo frjálsar um- ræður um knattspyrnuþjálfun. Væntir nefndin þess að sem flestir komi til umræðufundar þessa. Þjálfaramálin eru eitt af undirstöðuatriðum í knatt- spymumálunum, og á þeim veltur hvort knattspyraunni hér miðar í áttina til þroska eða ekki. Leiðbeinenda- og þjálfaramál- in em stöðugt hin miklu vanda- mál sem íþróttahreyfingin á 'úð að stríða — ekki aðeins knattspyman, þar eru allar greinar í sama bát. Fundur sem þessi getur ver- ið hinn gagnlegasti fyrir þá menn sem taka að sér að leið- beina og þjálfa, því gera má ráð fyrir að þar taki til máls sem flestir og greini frá ieynslu sinni, sem síðan getur orðið öðrum að liði. Þess má geta að þama verða einnig kvikmyndasýningar. Fcndur þessi mun fara fram í Valsheimilinu kl. 2 á sunnu- ! dag. I Föstudagur 16. nóvember 1962 rópumeistara- mótið í Búdapest Keppnin ísl. —- Danm. í irjálsum íþr. 1, júlí? Evrópunefnd Alþjóða-frjálsíþróttasambands- ins hefur þingað í Prag undanfarið. Hlutverk nefndarinnar á fundinum var að raða niður öll- um frjálsíþróttamótum í Evrópu á næsta ári, og einnig að ákveða stað fyrir Evrópumeistaramót- ið 1966. Ákveðið var að næsta Ev- rópumeistaramót skuli haldið í Búdapest. Helztu aðrar borgir sem komu til álita voru Hels- inki og Varsjá. Formaður Ev- rópunefndarinnar er Bruno Zauli, Ítalíu, en varaformaður Leonid KomenkQV, Sovétrlkj- pnpm. íslanð—Danmörk Fonnaður danska frjáls- íþróttasambandsins Emanuel Rose, mun einnig hafa verið fuíltrúi FRÍ á fundinum. Dönsk blöð skýra frá því að Rose hafi fengið samþykki fyr- ir þeim landskeppnum, sem hann vill að Danmörk heyi á ngesta ári. Meðal þeirra er landsleikur Dana og íslendinga, og er gert ráð fyrir að hann fari fram í Reykjavík 1 og 2. júlí. Ðanir hafa gert Frjálsíþróttasam- bandi íslands tilboð um lands- keppni hér. FRÍ hefur enn ekki tekið afstöðu til þessa til- boðs, en keppnin getur farið fram á tilgreindum tíma, ef FRÍ samþykkir. MáHð verður rætt á þingi FRÍ síðar í þess- um mánuði. Fjárhagshliðin á málinu verður erfiðust, enda mun tilboð Dana ekki vera sem hagstæðast að því leyti. Norðurlönd—Balkan Ef úr þesari keppni verður, mun hún verða góður próf- steinn fyrir valið í lið Norð- urlandanna gegn Balkan. Það lið verður vaUð 4. júlí, og verður þá miðað við afreka- skrána í hverju landi. Ðanir munu gera sér vonir um að geta unnið íslendinga í frjálsíþróttakeppni á næsta ári og hafa því mikinn hug á keppninni, því það er fátítt að þeir sigri í stigalandskeppni. íslendingar hafa ætíð farið mieð sigur af hólmi til þessa í landskeppni í frjátsum íþrótt- um við Dani. . ... Menn spyrja undrandi hvað valdi þessu óvenjulega skæra ljósi frá hinum nýju OREOL KRYPTON ljósaperum. Svarið er að með þrot- lausu tilraunastarfi hefur OREOL tekizt að finna lausn- ina, nú enu OREOL perumar fylltar með Krypton-efni, sem hefur þann eiginleika að pemr, sem fylltar eru með þvi, gefa 30% skærara ljós. Biðjið um OREOL KRYPTON þær fást ( fiestum raftækja- og nýlendu- vöruverzlunum. Mars Trading Companv Klapparstíg 20 — Sími 17373.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.