Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.11.1962, Blaðsíða 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. nóvember 1962 ★ 1 dag er föstudagurinn 16. nóv. Othmarus. Tungl i há- suðri kl. 4.14. Árdegisháflæði kl. 8.13. Síðdegisháflæði kl. 20.39. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 10.— 16. nóvember er f Laugavegs- apóteki. sími 24048 ★ Neyðarlæknlr vakt alla daga nema lausardaga kl. 12 —17 sím’ 11510 *• Slysavarðstotan l heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarbringínn naptnrlaaknir b sama stað kl 18—8. sfmi 15030 +• Slökkviliðið oe s.1úkrabit reiðin. sími 11100 + Löereglan rimi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó tek eru opin alla virka dav” kL 9—19 langardaga kl 0_ 16 og sunnudaga k? 13—16 +r Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl 9— 19 laugardaea kl. 9—16 oo sunni’^''r.-i kl 13_ifi +r Sjúkrabifreiðin Hafnar firð’í círr.i S133R ★ Kópavocsapótek er opið alla virka daga kl 9.15—20 laugardaga kl 9.15—16 sunnudpvo kl 13—16 +r Keflavfkurapótek er opifl alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl 9—16 o» sunniiJirrt, ij-i 13—ig +r Útivist bama. Bðm vngri en 12 ára mega vera úti ti' kl 20 00 böm 12—14 ára til kL 22.00 Bömum og unglir’f um innan 16 ára er óbpimi’ aðgangur að veitlnga- darr. og sðlustððum eftir kl 20.00 söfnin +r Bókasafn Dagsbrúnar e? opið föstudaga kl 8—10 e h laugardaga kl 4—7 e.h. ne sunni”0---’ kl 4—7 e.h. + Þjóðmlnjasafnið oc Llsta safn ríkisins pru onin sunnn daga. briðjudaga. fimmtti daga og laugardaga kl. 13 3'i —18 *■ Bæjarbókasafnið Þine holtsstræti 29A sími 12300 Útlánsdeild: Opið kl 14—22 alla virka daga nema lauo ardaga kl. 14—19. sunnu daga kl. 17—19 Lesstofa Opið kl 10—22 alla virke daga nema laugardaga kl V —19 sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarð’ 34- Oni' kl. 17—19 alla virka_ dage nema laugardaga Útibú’1’ Hofsvallagötu 16’ Opið kl 17.30—19.30 alla virka^daga nema laugardaga Krossgáta Þjódviljans ★ Nr. 28. — Lárétt: 1 kald- ari, 6 á fæti, 7 fæddi, 8 lem, 9 vosbúð, 11 tíndi, 12 sund, 14 pota, 15 kletta. Lóðrétt: 1 mikill vexti, 2 vein, 3 ryk- kom, 3 til samans, 5 hreyf- ing, 8 neyðarkall, 9 torfa, 10 fiskar, 12 fæða, 13 keyr. 14 gat. ★ ræknibókasafn IMSl ei opið alla virka daga nema laugardaga kl 13—19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikndagp kl 13 30—15.30 ★ Minjasaín Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga k) 14—16 ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl 10—12 og 14—19 ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. skipin ★ Skipadeild SfS. Hvassafell fer væntanlega 17. þ.m. frá Honfleur áleiðis til Antverp- en, Rotterdam. Hamborgar og Rvíkur. Amarfell er í Aabo fer þaðan áleiðis til Lenin- grad. Gdynia, Stettin, Ham- borgar, Grimsby og Islands. Jökulfell fór 13. þ.m. frá Eyj- um áleiðis til Clouchester og N.Y. Dísarfell fór í gær frá Malmö áleiðis til Austfjarða. Litlafell er í Ölafsfirði. fer þaðan í dag áleiðis til Eski- fjarðar og Hamborgar. Helga- fell er á Raufarhöfn. Hamra- fell er í Reykjavík. Stapafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Polarhav lestar á Norður- landshöfnum. ■* * Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Dettifoss fór frá Eyjum 11. þ.m. til N. Y. Fjallfoss fór frá Akureyri f gær til Dalvíkur, Ólafsfjarcar. hafnar. Goðafoss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 12. þ.m. frá Kotka. Reykjafoss fór frá Akureyri 14. þ.m. til Lysekil, Kotka, Gdynia. Gautaborgar og Rvíkur. Sel- foss fór frá N.Y. 9. þ.m. til Rvíkur. Tröllafoss kom til R- víkur 6. þ.m. frá Leith. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Dalvíkur, Siglufj V ar, Húsavikur og þaðan di Lysekil. Gravam... Hamborg- ar og Hull. ★ Skipadeild ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Homafirði í dag áleiðis til Eyja og Rvíkur. Þyrill var við Barrahead á leið til Man- chester. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fór frá Rvik í gærkvöld vestur um land í hringferð. flugið ★ MiUilandaflug Flugfélags Islands. Skýfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kL 7.45 í dag. Hrímfaxi fer til Bergen. I fréttatilkynningu frá Neyt- endasamtökunum segir að út- gáfu- og fræðslustarfsemi samtakanna hafi nú nokkuð verið breytt frá því sem verið hefur. Neytendablaðið hefur nú verið gefið út í nýjum búningi, er það í stærra broti Oslóar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: t dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Fagurhólsm.. Homa- fjarðar. ísafjarðar. Sauðár- króks og Eyia. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar. Húsavíkur og Eyja. ★ Miililandaflug Loftleiða, Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Oslóar. Gautaborgar. K-hafnar og Hamborgar kl. 9.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.25 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Þeir sem gerðu garðinn frægan: Guðm. M. Þor- láksson talar um Snorra Sturluson. 20.00 Syndaflóðið; síðara er- indi (Hendrik Ottósson). 20.25 Tónaljóð eftir Mendels- sohn (Gieseking leikurá píanó). 20.40 I ljóði, — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar út í bæklingsformi, felldar inn í blaðið. Að þessu sinni fjalla þær um gólfteppi og em þar gefnar ýmsar nauð- sjmlegar leiðbeiningar um val þeirra og meðferð. Neytendablaðið er sent félög- um í Neytendasamtökunum og mun 3 tölublöð ko:.ia út fyrir áramót. Verðu. megin- efni næsta blaðs, sem kemur út síðar í þessum mánuöi.. fróðleikur um kartöflumái og mat á flokkun á garðávöxtui.i Skilvísir félagar samtakanna fá blaðið fyrir 45 kr. árgjald og em menn minntir á að láta skrifstofuna vita um breytt heimilisfcng til bess að koma í veg fyrir vanskil á blaðinu. félagslíf GHmufélagið Ármann. Glímumenn athugið! Aðalfund- ur G.G.Á. verður haldinn á skrifstofu félagsins. Lindargötu 7 (Iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar) klukkan 8.30 í kvöld. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn G.G.Á. ★ Kvenfélag Kópavogs. Áríð- andi fundur í félagsheimilinu í kvöld klukkan 8.30. /ísan ★ Vísan í dag er um ástina: Bjó sér yndið bjart og hljótt baksvið ei né forgrunn: áttum við saman eina nótt ekki kvöld né morgun. S. D. lengið *e 1 Enskt pund .... 120.57 I Bandaríkjadollar 43.06 1 Kanadadollar 40.04 100 Tékkn krónur 598.00 1000 Lírur .......... 69.38 100 Austurr sch .. . 166.88 100 Pesetar .......... 71.80 190 Danskar krónur 621 81 '00 Norskar krónur 602.3' 100 Sænskar krónur 835.58 00 Fmnsk mörk . 13.4' 100 Franskir fr .... 878.6 '00 Belgískir fr ...... 86.5' '00 Sv- -ueskir fr 995 48 Gyllini 1.193.00 100 v-þýzk mörk 1.072.61 Skáld: Jóhann Jónsson og Jón Helgason. Lesar- ar: Hulda Runólfsd. og Baldvin Halldórsson. 20.55 Tónleikar: Tzigane eftir Ravel (Michael Rabin fiðluleikari og hljóm- sveitin Philharmonia í Lundúnum flytja; Alceo Galliera stjómar). 21.05 Úr fórum útvarpsins: — Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur velur e 21.30 Útvarpssagan: Felix Krull eftir Thomas Mann; VI. 22.10 Efst á bauei Út eru komnar á forlagi tsa- foldarprentsmiðju h.f. tvær barnabækur eftir innlenda höf- unda. Önnur öókin er .Skemmti- legir skóladagar" eftir Kára Tryggvason Myndir em eftir Odd Björnsson. Þetta er ný ..Dísu-bók" 97 blaðsíður að stærð og segir frá skólaferð Disu. hinnar vinsælu sögu- persónu, og stallsystkina hennar. leik þeirra i frístundum ofl. Höfundurinn. Kári Tryggvason, hefur á undanfömum tveim áratugum sent frá sér fjölmarg- 22.40 Á síðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. a) Dansar eftir Purchell (Félagai úr Fílharmoníusveit franska útvarpsins leika; Darius Milhaud stjórnar). b) Paul Der- enne syngur lög eftir frönsk tónskáld. c) Fransk-amerískur kons- ert fyrir píanó og hljómsveit eftir Jean Wiener (Höfundurinn og áðumefndir hljóð- færaleikarar flytja und- ir stjóm D. Milhaud). 23.15 Dagskrárlok. ar barnabækur. ljóð og sögur sem hafa notið almennra vin- sælda hinna ungu lesenda. Á þessu ári koma út eftir Kára þrjár bamabækur: „Skemmtileg- ir skóladagar" sem fyrr er get- ið „Palli og Pési“ og .Borgar- börn“ „Af hverju er himinninn blár?“ er nafn á nýrri bók fyr- ir yngstu lesenduma. Höfundur er Sigrún Guðjónsdóttir sem einnig hefur gert allmargar og skemmtilegar teikningar i bók- ina Bókin er 31 blaðsíða í stóru broti. Siglufjarðar, Raufarhafnar -og •• en -áður- -og leiðbeiningar Austfjarðahafna og þaðan til Neytendasamtakanna, — sem Lysekil, Gautaborgar og K- hingað til hafa verið gefnar Sautjánda brúdan sýnd í 10. sinn if ANNAÐ KVÖLD, laugardag, verður ástralska leikritið Sautjánda brúðan sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhúsinu. Um þetta verk sagöi Asgeir Hjartaroon svo í leikdómi í Þjóðviljanum 13. okt. si.: „Sautjánda brúðan hefur notið vinsælda og vakiö athygli á norðurhveli jarðar, enda vcl samið verk, þrungið samúð og hlýju, djúpri alvöru og mergjaðri alþýðulegri kýmni“. — Á myndinni sjást Gunnar Eyjólfsson og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sínum í leiknum. OL-IVETTI Vér höfum nú fyrirliggjandi hina nýju 0LIVETTI sam’agningavél, Summa Quanta 20 Þessi vél er létt og fyrirferðarlítil, tekur 10 stafa tölu í innslætti og 11 i útko.-nu; hefur kreditsaldo, 10 lykla leturborc^og 00. Tilvalin vél fyrir verzlanir og skrifstofur. Verð kr. 10890,00. G. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstig 1. — Sími 11644. t Innilegasta þakklæti sendum við til allra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför JÓNÍNU GUÐRÚNAR KRISTJÁN SDÓTTUR Ennfremur þökkum við hjúkrunarkonum og öðru starfs- fólki á sjúkradeildinni á Elliheimilinu „Grund“. fyrir íóða hjúkrun pg umhyggju henni veitta i alla staði. Hjörtur Elíasson, Gyða Erlingsdóttir, Svavar Gestss. Leiðbeiningar um val og meðferð gólfteppa Nýr erindaflokkur Utvarpsins ★ Cr ríki Ránar nefnist .ýr erindaflokkur útvarpsins. sem hófst f gærkvöld. Verða þetta sjö erindi og gerð grein f-rir ýmsum hagnýtum og fræði- legum efnum um hafið og fiskinn. Viðfangsefnin eru: Þörungasvifið i sjónum. átan í sjónum. sfld og síldfiski. merkingar og hagnýting fiskistofna, þorskstofnar og vertíðin í vetur, um fiskaseiði og á karfaslóðum. Fyrirles- ararnir verða (taldir í sömu röð og efnin); Þórunn Þórð- dóttir. Ingvar Hallgrímsson. Jakob Jakobsson. Aðalsteinn Sigurðsson, Jón Jónsson. Jutta Magnússon og Jakob Magnús- son. Tvœr barnabœkur eftir inn- lenda höfvnda fró ísafold

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.