Þjóðviljinn - 20.11.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 20.11.1962, Page 9
Þriðjudagur 20. nóvember 1062 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 9 BB SE ÁL - Eftir Jóhann J. E. Kúld FISKURINN HEFUR •• FOGUR HLJOD" Það er ekki langt síðan, setn- ingin hér að ofan, sem bundin er í íslenzkri öfugmælavísu, var talin hreinasta fjarstæða. En nú vita menn betur. Með tilkomu hinna hárná- kvæmu hljóðupptökutækja, sem alltaf hafa verið að full- komnast síðustu árin, er það sannað að fiskarnir gefa frá sér hijóð, eða tala máske og syngja á sína visu. Þessi hljóð fiskanna er nú hægt að taka upp á segulbandstæki og gera þau mannseyranu kunn. Vís- indamenn margra stórþjóða vinna nú að því, að rannsaka hljóð fiskanna og er tilgangur- dnn sá. að nota árangurinn í þágu veiðanna. Það er ekki ó- líklegt talið að innan tiltölu- lega fárra ára verði farið að nota „músik“ við hinar ýmsu veiðar. Skip sem væru þá t.d. á þorskveiðum útvörpuðu nið- ur í djúpið þorskahljómlist, sem yrði þess valdandi að fisk- urinn kæmi að úr öllum átt- um. Á dráttarvélum á hafsbotni Á ráðstefnu um fiskveiðar sem haldin var í Bretlandi nú nýlega varpaði einn vísiinda- maðurinn fram þeirri hug- mynd, að hann teldi líklegt að eftir nokkra áratugi yrðu fisk- veiðar stundaðar með ólíkum hætti því sem nú er. Meðal annars þannig að froskmenn færu á dráttarvélum eftir hafs- botninum, og drægju vörpu á eftir sér. Á þriggja stunda fresti yrðu svo vaktaskipti á dráttaryélunum. Svo lengi sem vísindamenn eru eins hug- myndaríkir og hér áð framan Jens Moe, sem jafnframt er 'að- aleigandi Moe Industries Limi- ted í Montreal. Þessir litlu skut- togarar eru smíðaðir eftir teikningu norsku skipasmíða- stöðvarinnar Aukra Bruk, sem smíðaði fyrir fáum árum liitlu skuttogarana Möretróll I og Möretroll II, en bæði þau skip eru sögð hafa reynzt vel. Þessi skuttogari hláut' nafnið Reine du Golfe. Hiann er 84 fet á lengd og. 22 fet á breidd en Þýzkir vísindamenn á gúmmífleka við upptöku á hljóðum fiskanna. greinir, er mikilla framfara von í heiminum á tæknilegu sviði. Litlir skuttogarar í Kanada Nú hafa Kandamenn lokið smíði fyrsta skuttogarans , af tólf skipum, sem smíðuð verða hjá Bathurst Marine Ltd. en aðaleigandi og stjórnandi þess ?( fyrirtækis er Norðmaðurinn ’-i a ica a a a *»•: ám msk.»» dýpt er 12 fet. Aðalvél skips- ins er norsk dieselvél frá Berg- ens Mekaniske Verksteder af gerðinni RTM7. Vélin er 450 hestöfl. To.garinn er með skipti- skrúfu. Togvindvan lyftir 12,5 smálestum og er vökvadrifin. í fyrstu veiðiferð sinni, sem lauk 25. sept. s.l., fiskaði þessi togari 80 smálestir af karfa á fimm dögum. Kaupverð Reine du Golfe er sagt vera rúmlega 12 milljónir ísienzkra króna. Frostþurrkun matvæla ÞjóBviljinn efíist! Þjóðviljinn er höfuðmálgagn íslenzkrar alþýðu, hin þrótt- mikla rödd, sem vekur. fræðir og sannfærir. Sem vekur sjálfs- virðingu hins óbreytta manns. og meðvitund hans um gildi sitt í þjóðlífinu. sem fræðir hann um lögmál auðvalds og sósialisma, einkahyggju og fé- lagshyggju. ranglæti og rétt- læti; sem sannfærir hann um glæsilega framtíð alþýðu á veg. um félagshyggju og sósíalisma í friðsömum heimi. — Nú er þó gott að lifa miðað við það sem áður var á íslandi segja þeir. sem gjarnara er að horfa aftur fyr- ir sig en framfyrir í þjóðlíf- inu. Já við þekkjum þá sögu þegar íslenzk þjóð var barð- ur þræll erlends valds. en þó á margan hátt stór í fátækt og umkomuleysi Nú á allra síðustu tímum hefur mikill hluti hennar gengið til feitrar þjónustu við vesturheimskt auðvald og fjármagni og áróðri þessa hluta hennar er ákaft beitt til þess að þjóðin öli gangi til þeirrar þjónustu af h’ýðni og undirgefni. Hin æðstu lífsgæði eru í vaxandi mæli lúxus og hégómi og viðskipta- siðgæði hrakar. Það eru jafn- vel til svo auðvirði'legir menn á íslandi að vilja leiða íslenzka æskumenn til herþjónustu, og með aðild íslands að EBE mundi að slíku reka. Allir menn með heilbrigða hugsun skilja og viðurkenna að ■•ngbúnaður og hernaður er villimennska sem útilokar sanna mannlega hamingju. Er það meiri inenning nú að skjóta menn með riffilkúlum heldur en með ör af boga í fymdinni? — Og notkun hversko.nar jiprengna sem steypt er yfir varnariausi fólk i styrjöld. er glæpiut Gegn allri slíkri öfugþróun í íslenzku þjóðlífi berst Þjóð- viljinn af djörfung og krafti. Hann hefur nú stækkað að ytra sniði og jafnframt að anda og áhrifum. íslenzku þjóðinni liggur nú mikið við ef hún vill halda frelsi sínu, menningu og manndómi. og alþýða. mennta- menn og rithöfundar munu snúa bökum saman og bjarga íslenzku þjóðlífi. Og Þjóðviljinn er og verður hin djarfa rödd þeirra í dæg- urbaráttunni sem varar við Olgeir Lúthersson. svikunum, ranglætinu og spill- ingunni og bendir inn í bjarta tilveru vopnlauss friðar og allsnægta. Eflum enn þessa rödd svo að hún megi með öllu yfirgnæfa nágól herdýrkenda og þjóð- svikara. Allir sannir íslending- ar verða að lesa og styrkja Þjóðviljann, því hann getur ráð- ið úrslitum um framtíð íslenzks þjóðlífs með bo.ðskap sínum. Olgeir Lúthersson. V'ísindin «ru í sífelldri leit að nýjum aðferðum við geymslu á matvælum. Og ein þeirra aðferða sem unnið er að fullkomnun á, er hin svo- nefnda frostþurrkun. í dag haía ýmsar þjóðir náð mjög glæsi- legum árangri við geymslu matvæla með þessari aðferð, og má meðal þeirra nefna Bandaríkjamenn og Svía. En flestar þjóðir sem flytja út matvæli vinna nú að rannsókn- um til fullkomnunar þessari aðferð. Norsku Bjællánd-niður suðuverksmiðjumar vinna nú t.d. að algjörlega sjálfstæðum rannsóknum með þesari aðferð. En hvað er þá frostþurrkun? munu menn máske spyrja. Frostþurrkun virðist vera ein- föld aðferð. Fyrst eru matvæl- in, hvort sem það er fiskur, kjöt eða grænmeti, hraðfryst. en að því loknu sett i þéttan geymi. Síðan er öllu lofti dælt úr geyminum þar til eftir verður bara tóm. Eftir einn sólarhring á mestallt vatn að vera farið úr matvælunum án þess að ísnálamar hafi þiðnað. Sé þetta í lagi er talið að 2% af vatni sé eftir. Við þessa meðhöndlun er sagt að varan léttist um 70— 80%. Aðalvandamálið í dag í sam- bandi við þessa geymsluaðferð er meðferð vörunnar eftir að þessu stigi er náð. Vara sem fengið hefur þessa meðhöndl- un þolir niefnilega bæði illa birtu og raka( og er auk þess mjög viðkvæm vegna brota. Er nú víða unnið að því að yfir- stíga þessa erfiðleika, og er búizt við miklum árangri á næstu ámm. í dag standa mál- in þannig hvað frostþurrkun- ina áhrærir. að tekizt hefur að bleyta upp frostþurrkaða vöru eftir tveggja ára geymslu, þannig að varan hefur að mestu náð fyrra formi. Þá er sagt að þessi vara hafi haldið fullkomlega sínu upphaflega bragði, og að öll næringarefni hafi verið óskert. Enn sem fnaman, og mörg mikið verri. Þegar þetta er ritað, þá verður það að teljast harla einkenni- leg ráðstöfun af núverandi sjávarútvegsmálaráðherra, þeg- ar hann lagði niður þann litla vísi að fiskvinnsluleiðbeining- um sem komið var af stað í tíð vinstri stjórnarinnar, án þess að nokkuð kæmi í staðinn. Þessi aðgierð ”gat vissulega ekki komið neinum öðrum í koll en framleiðslunni sjálfri. Enda verður það að skoðast hæpin leið til framgangs í hverju máli, ef hlaupið er til os það lagt niður sem árangur gefur. þó við frumskilyrði bafi verið fram- kvæmt. En um það verður ekki deilt að hinn litli vísir að fiskvinnsluleiðbeiningum sem. ríkið setti af stað með litlum tilkostnaði, sýndi óuxndeilan- lega árangur strax á fyrsta ári. Hversvegna var þá þessi starfsemi lögð niður í stað þess að efla hana? Svo hafa ýmsir spurt og það að vonum. En svarið virðist ekki liggja á lausu hjá þeim sem átt hiefðu sóma síns vegna að svara. í þessu máli er þýðingarlaust að skjóta sér bak við fersk- fiskmatið eða nokkurt annað mat, því slikt sýndi aðeins skort á nægilegri þekkángu á málinu. Mat og uppfræðsla er ekki það sama. Mat á vöru segir aðeins til um hvar í gæðaflokki varan skuli vera. En framlciðslu leiðbeiningar stuðla hinsvegar að því, að sem beztum árangri verði náð um vörugæði. Á milli þessara tveggja starfa þarf að vera samvinna, en það er mjög hæpið að hægt verði að ná jafngóðum árangrj eí þessum tveim störfum er algj örlega blandað saman. En vonandi vex skilningur íslenzkra ráðamanna á nauð- syn vöruvöndunar í fiskfram- leiðslunni. Og sá skilningur þarf að yerða það ríkur, að klíkusjónarmið séu látin víkja til hiiðar, þegar hagsmunir framleiðslunnar krefjast þiess. En það virðist ýmsum sem ég hef tatað við, að hafi mjög á skort í þessu máli. oft verið bent á nauðsyn slíkr- ar leitar fyrir íslenzka togara- flotann hér í þessum þætti. Austurþýzkar fiskveiðar í stýrishúsi kanadíska skuttogarans. komið er þykja aðferðirnar til að ná slíkum árangri of dýrar, og er nú unnið að því á mörg- um stöðum að finna upp ódýr- ari aðferðir. Veiði spáð við Biarnareyju Kringum 25. október s.l. voru þrjú norsk fiskleitarskip á Barentshafi, og gáfu þau þá út tilkyniingu þess efnis að lík- ur bendi til að sæmilega góð veiði mundi verða við Bjamar- eyju eftir viku til hálfan mán- uð. Það er ekki nokkur vafi, að slík vísiindaleg fiskileit hef- ur mikla hagnýta þýðingu fyr- ir fiskiflota sem stunda veiðar á viðkomandi miðum, og hefur að athuga, annað en honum þótti þetta erfitt verk, hjá skipverjum, enda var hann að sjálfsögðu enginn sérfræðingur í meðferð á fiski. Það er ekki svo, að þessi meðferð á nýjum fiski sem þarna var ljósmynduð með skýringum sé neitt einsdæmi hér í meðferð á nýjum fiski, heldur má mikið fremur segja að áMka meðferð og þetta sé talsvert algeng hér hjá okkur. Myndiin af fiskinum á þilfari bátsins gefur það ótvírætt til kynna að hér er um ferskan, nýveiddan fisk að ræða. Hins vegar verður þessi uppskipun- araðferð þess valdandi. að vöðvavefir fisksins lösna við að fiskuninn skellur niður á bryggjuna og af þessum sökum verður fiskurinn lakara hráefni til vinnslu, heldur en hann var meðan hann lá á þilfari bátsins. Milljónir króna fara árlega forgörðum sökum vankunnátu og hugsunarleysiis í fiskframleiðslunni, og ástæð- umar fyrir því tapi er að finna í margvíslegri skakkri meðferð á fiskinum. Hvar- VÖtfíá' blSátf1 "ViÖ ' 'atííítííft' álíka dæmi og bent er á hér að Kanadiski skuttogarinn „Reine du Golfe“. NÝ Á síðustu árum hafa Austur- Þjóðverjar lagt kringum 60 milljónir marka á ári til aukn- ingar á fiskiskipastóM sínum Enn vantar þó mikið á, að Austur-Þjóðverjar framleiði nægilegan fisk fyrir heima- markað sinn. Mikil gagnrýni kom fram á rekstrd austur- þýzk-a veiðiflotans á ráðstefnu sem haldin var um þessi mál. nú í 'haust, þar sem meðal ánn- arra forseti ríkisráðsins Ul- bricht var mættur. Niðurstaða ráðstefnunnar varð sú, að stjómendum útgerðarinnar bæri að yfirgefa skrifborð sín í landi og halda á haf út um borð í veiðiflotanum til að kynna sér þau vandamál sem þyrfti að leysa. Nýlega var birt mynd af uppskipun á nýjum fiski hér í Þjóðviljanum. Þetta var af bát úr Hafnarfirði sem lá þar við bryggju. Sú skýring var gefin með myndinni að skip- verjar hefðu orðið að kasta fiskinum talsvert hátt upp á bryggjuna. Að vonum hafði blaðamaðurinn ekkert við þetta Heildsölubirgðir: Mars Trading Company Klauparstíg 20 — Sími 17373. Nýja Oreol 'jósaperan er fyllt með Krypton og gefur því um 30% meira ljósmagn út en eldri gerðii' af ijósaperum. Þrátt fyrir hið stóraukna ljósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og elöri gerðir. Oreol Krypton eru einmg með nýju lagi og taka minna pláss, þær komast þvi í flesta: gerðir af lömpun. 0RE0L MEIRA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.