Þjóðviljinn - 27.11.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.11.1962, Blaðsíða 1
 þróttmikið þing Sóslalistaflokksins 1 13. þing Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins var sett ár- Einar Olgeirsson flytur frani'* sögu um stjórnmálaviðhorfið. flegis á sunnudag í Tjarn- argötu 20. Til þings voru mæ-ttir 125 fulltrúar frá 28 sósíalistafélögum og Æskulýðsfylkingunni af Lúðvík Jósepsson flytur fram- 128, sem Seturétt eiga. sögu um atvinnumál. Einar Olgeirsson, íormaður flokksins setti þingið með stuttri ræðu þar sem hann m.a. minnt- ist látinna flokksfélaga og heiðr- uðu þingfulltrúar minningu þeirra með því að rísa úr sæt- um. Þá fór fram skipun kjörbréfa- nefndar og nefndanefndar. Eftir hádegishlé hófst fundur með því, að kosnir voru starfs- menn þingsins. Forseti var kos- inn Björn Jónsson frá Akureyri, 1. varaforseti Þóroddur Guð- mundsson frá Siglufirði og 2. varaforseti Páll Bergþórsson Reykjavik. Þá var og kosið í nefndir. Því næst var tekið á dagskrá I skýrsla miðstjómar, stjómmála- ' viðhorfið og næstu verkefni ; flokksins. Framsögumenn voru: Einar Olgeirsson, (almenn fram- 1 saga), Björn Jónsson, (verkalýðs- : mál) og Lúðvík Jósepsson (stefna flokksins í atvinnumálum). — Nokkur atriði úr ræðu Einars em rakin á 2. síðu. | Að framsöguræðum loknum I hófust umræður og urðu mjög Brynjólfur Bjamason flytur hfiegar. Þessir tóku til máls: framsögu um leið íslands til Hjalti Kristgeirsson, Bjami sósíalismans. I Þórðarson, Adda Bára Sigfús- Fulltrúar á þrettánda þingi Sósíalistaflokks ins. Ari Kárason tók myndirnar frá þinginu. dóttir, Ragnar Ólafsson, Amór^ Kristjánsson, Sigurjón Pétursson,' Guðjón Benediktsson, Stefán ög- mundsson, Ásmundur Sigurðsson og Sigurður Brynjólfsson. Seint um kvöldið var svo tek- inn fyrir dagskrárliðurinn Leið Islands til sósíalismans og hafði Brynjólfur Bjarnason framsögu. Lagði hann fram og skýrði á- lit níu manna nefndar, sem unn- ið hefur að þessu máli milli þinga. Auk Brynjólfs talaði Jón Böðvarsson um málið. Að lokn- um umræðum var dagskrármál- um vísað til nefnda og fundi slitið. Þingstörf í gær. Ók í höfnina og drukknaði Um hádcgi á sunnudag varð banaslys í Ytri Njarðvík. 45 ára gamall maður, Kristinn Guð- mundsson frá Lækjartúni í Rang- árvallasýslu, varð þar fyrir bif- reið bandarísks hermanns og beið samstundis bana. Samkvæmt upplýsingum full- trúa lögreglustjórans á Kefla- víkurflugvelli segist bifreiðastjór- inn, sem ók á manninn, hafa verið á leið til flugvallarins, en er hann kom á móts við húsið Herðubreið í Ytri Njarðvík sá hann allt í einu mann á hlaup- um framan við bílinn. Segist hann hafa snarhemlað en það var of seint og skall maðurinn framan á bílinn og kastaðist upp á vélarhlífina og síðan í götuna. Var hann örendur, er bifreiðar- stjórinn kom út úr bílnum. Kristinn var maður einhleypur en á aldraða móður á lífi í Reykjavík. Hann var búsettur í Herðubreið í Ytri Njarðvík. I gær voru m.a. á dagskrá jkipulagsmál og urðu um þau allmiklar umræður. Um kl. 8.30 í fyrrakvöld varð1 það slys, að Sigurgeir Guðjóns- son bifvélavirki, Grettisgötu 21, ók bifreið sinni fram af bryggju- hausnum á Faxagarði og drukkn. aði. Menn sem voru þarna nær- Hœkkun rekstrarvara bœnda veldur vandrœðum hjá SÍS herbandalögum slysi i Brasilíu I.IO DE JANEIRO 26/11 — 26 menn biðu bana þegar lítil þriggja manna einkaflugvél og farþegaflugvél rákust á yfir Par- aibuna í Sao Paulo-fylki í Brasil- íu í dag. Enginn þeirra sem með vélunum voru komst lífs af. RAWALPINDI 26/11 - Sex þing- menn kröfðust þess í dag á þingi Pakistans að landið segði sig þegar úr hernaðarbandalögum við vesturveldin, SEATO og CENTO, vegna þess að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu svikið Pakistana í tryggðum með því að láta Indverjum í té vopn. Einn þingmannanna var úr flokki stjómarsinna. Allir ræðumenn bentu á nauðsyn þess að Pakist- ! an hefði góða sambúð við Kína. Kaupfélagsstjórar héldu fund með sér í Reykjavík dagana 5.— 17. nóvember, þar voru mættir flestallir kaupfélagsstjórar lands- ins, firamkvæmdastjórar Sam- bandsins og ýmsir fleiri af starfsmönnum þess. Erlendur Einarsson forstjóri SÍS setti fundinn, en Guðröður Jónsson kaupfélagsstjóri stjórnaði hon- í erindi sem forstjórinn flutti um starfsemi SÍS á yfirstand- andi ári kom það m.a. fram, að rekstrarfjárskortur var til óhag- ræðis á sl. sumri, enda hafa bændur aukið mjög kaup á rekstrarvörum landbúnaðarins og þær vörur hafa hækkað mjög í verði. Á fundinum voru áréttaðar fyrri ályktanir um nauðsyn vörumiðstöðvar í Reykjavík á vegum sambandsins, sömuleiðis ályktanir um afurðalán landbún- aðarins og skorað var á Stéttar- samband bænda að halda áfram baráttu fyrir leiðréttingu á af- uirðalánum. í ályktun um sölu landbúnað- arvara var lögð áherzla á nauð- syn þess að afurðavierð ti'l bænda hækki verulega, nauð- syn vömvöndunar og sem beztrar nýtingar á úrgangi frá sláturhúsum, einnig að fullunnar verði afurðir innan- lands, svo sem ull og gærur. Erlendur Einarsson afhenti þeim sem náð höfðu 25 og 40 ára starfsaldri hjá sambandinu á árinu silfur og guMmerki SÍS á- samt heiðurslaunum, en sá siður var tekinn upp sl. ár. staddir sáu þegar slysið varð og gerðu lögreglunni þegar að- vart og voru strax gerðar ráð- stafanir til þess að ná mannin- um Qg bílnum upp. Vegna myrk- urs og hvassviðris voru aðstæð- ur til björgunar erfiðar. Kafari var fenginn til þess að koma böndum á bifreiðina og skip í höfninni beindu ljóskösturum að staðnum. Um klukkan 10 náði kafarinn Sigurgeiri upp og voru þá þegar hafnar lífgunartilraun- ir en þær báru engan árangur. Bifreiðin náðist upp litlu síðar og er hún mikið skemmd. Sigurgeir var tæpra 37 ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og böm. Björn Jónsson flytur frantsöga um verkalýðsmál. i Vegg- i Shúsgögni þ Nú er komið að öðrum h IS aukavinnimri í SkvndihaoD- J Stormui í Reykjavík Stormasamt var um allt land um helgina, en í gær hafði lægt allsstaðar nema á suð-vestur- landi. Þar var enn mikið hvass- viðri, hvassast í Reykjavík í gærkvöld, 8—9 vindstig. Veður Talsambanáslaust við Vestfirði 1 gær var talsambandslaust við Vestfirði, en þar höfðu síma- linur slitnað af völdum veðurs. Þar var um helgina austanhríð og sto.rmur. Ritsíminn hafði þó loftskeytasamþand við ísafjörð gegnum Gufunesstöðina. Jón Skúlason símaverkfræð- ingur tjáði Þjóðviljanum í gær- kvöld, að bilunin væri á tveim- ur línum en ekki væri fullkann- að hvar hún væri. hefði það ekki verið hægt vegna veðurs- ins Línumar sem em bilaðar eru linan milli ísafjarðar og Nú er komið að öðrum aukavinningi í Skyndihapp- drætti Þjóðviljans scm eru ■ vegghúsgögn frá Axel Eyj- J ólfssyni og verður dregið B næstkomandi föstudag. ■' En aðeins verður dregið úr scldum miðum. Skrif- stofa happdrættisins á Þórsgötu 1 er opin í dag bi frá klukkan 10 til 12 og 1 fe til 7 og er tekið þar á móti ® skilum. ■ Gerið skil sem fyrst og N aukið vinningsmöguleika ■ Munið að dregið " verður eftir ! ykkar. stofan gerði þá ráð fyrir að kom . Brúar, sennilega í Þernuvík og ið yrði ágætt veður síðdegis. 1 línan frá Patreksfirði til Brúar. ■ I Kona fyrir bíl á Langholfsvegi 1 gær klukkan 18.10 varð slys neðarlega á Langholtsvegi, Svan- björg Matthíasdóttir til heimihs að Langholtsvegi 14 varð fyrir bíl á gatnamótum Laugarásvegs og Langholtsvegs og var þegar flutt á Slysavarðstofuna. Meiðsli hennar eru ókunn. Þriðjudagur 27. nóvember 1962 — 27. árgangur — 260. tölublað. í gær var dregið hjá full- trúa borgarfógeta «m fyrsta aukavinning í Skyndihapp- drætti Þjóðviljans og kom upp númerið 4042. í þetta sinn var það Axminsterteppi. Vinningshafi er beðinn að koma þegar og vitja vinn- ingsins á skrifstofu happ- drættisins á Þórsgötu 1. Ef vinningshafi er úti á landi er hann beðinn að tilkynna skrif- stofunni hið fyrsta eða til umboðsmanns happdrættisins á viðkomandi stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.