Þjóðviljinn - 27.11.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.11.1962, Blaðsíða 10
10 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. nóvember 1962 CHARLOTTE ARMSTRONG: GEG6JUN starði á bréfið sitt, .. o.g jafn-1 uppistand ef ég geri það? Já, vej í þessari spilltu borg,“ bætti þá væri maður eiginlega villi- hún loks við með skjálfandi maður. Duttlungafullur — óút- hendi. reiknanlegur... algerlega villtur. Hann leit á stúlkuna. Hún — — — , sat við hliðina á honum og i horfði á ísinn glamra við glas- — Dragðu niður rimlatjaldið. ig, ánægð og sljóleg. Hún leit Nell sat enn við gluggann og! upp. — Þú ert búinn að fá var enn dreymandi og eins og í j meira en ég, sagði hún. leiðsju. Hún teygði sig til að l — Satt er það, sagði Jed. hlýða og Jed fannst hreyfingar, Honum fannst hann alveg alls- hennar minna á slöngu, þegar! gáður. Hann hafði ekki lengur hún hallaði sér aftur á bak og ' suðu fyrir eyrunum. Hann hætti sveigði sig og teygði. Hann stóð kyrr við dyrnar að herbergi númer 809, sem Bunný hafði sjálf horfið inn um. Það var hljótt í númer 809.... dimmt og hljótt. Svo lokaði hann dyrunum varlega. við að láta ísinn í glasið sitt. Hann ætlaði ekki að drekka meira — ekki fyrst um sinn. Hann gaf henni drykk. Hann settist með volgan drykkinn sinn milli bandanna. Hann gat ekki losað sig við þá tilfinningu, að hann hefði aðeins naumlega komizt undan ; því að reyna eitthvað skelfilegt. Bunný slakaði ögn á spennt- Þvættingur er þetta. Jed Tow- um vöðvunum. Hö.fuðið á henni ers. Vertu ekki að hugsa um sökk niður í koddann, en aug-1 þetta. Hún v,ar kærulaus. Eng- un voru ennþá stór og vakandi. inn fær svona hugmyndir. Hún Hún teygði út höndina eftir hugsaði ekki út í hvað hún var iitla loðhundinum og dró hann ag gera. upp að höku. Undir mjúku leik- 1 _ Ég hugsaði ekki út í hvað fanginu bærðist hálsinn og ég var að gera, sagði Nell. og reyndi að kingja. | yppti öxlum lítið eitt. — Ertu huglesari? Hann hall- aði sér aftur á olnbogann. — Nú ertu oftar en einu sinni búin að segja, það sem ég v.ar með á vörunum. Hún svaraði ekki. — En þú hefðir átt aC hafa gott tak á buxnaskálminni henn- ar eða eitthvað í þá átt. Skil- urðu ekki, að þetta var hættu- legt? Ef framtíðin h-afði engin áhrif á hugsanir hennar, þá bekkti. hún sjálfsagt ekki betta orð, hugsaði hann. Hugtakið hætta væri henni óskiljanlegt. Skyldi það vera skýringin? Það fór hrollur um hann og hann hratt þessum hugsunum brott. Jed snerist á hæli, Þú ert vitlaus, Jed Towers, sagði hann reiðilega við sjálfan sig — not- aði orðin til að reka burt hin- ar óþæglegu myndir. Þú hlýt- ur að vera vitiaus. Hvemig gat þér dottið annað eins í hug? Eng- um gæti dottið í hug að ýta bami út um glugga á 8. hæð til þess að losna við að heyra það gráta? Jafnvel nú var um- hugsunin ein nóg til þess að hárin risu á höfði honum. Hvernig gat honum dottið ann- að eins í hug? Hann f°r að veiða ísmola uppúr skálinni Honum flaug sem snöggvast í hug, að svona alger innlifun í iíðandi stund væri undarlega Ef eitthvað var til sem hét hugsanaflutningur, hlaut hann að vera gagnkvæmur. Ef hún gat lesið hugsun hans, þá ætti frumstæð og villt. Að hugsa sér j hann eins að geta lesið eina af ef fjötramir sem framtíðin legg- hugsunum hennar. Var það ekki ur á okkur, væru ekki fyrir ( sennilegt? Og hafði hann ekki hendi? Ef maður segði aldrei gert það? Heyrðu mig nú, Jed við sjálfan sig: — Ég má ekki (Towers, tapaðu nú ekki alveg gera þetta. Það verður bara' glórunni! Hugsanaflutningur . . . drottinn minn dýri! Hypjaðu þig burt héðan. En hann var að leita að ein- hverju til að róa sjálfan sig. Honum datt eitt i hug. Hann sagði: — Þú gazt þá ekki kom- ið út að dansa með mér vegna bamsins? (Þú hafðir þá ein- hverja ábyrgðartilfinningu). — Eddie frændi stjórnar lyft- unni. — Hvað þá? — Hann hefði gripið mig glóðvolga, ef ég hefði stungið af, sagði hún rólega. ■— Hann leyfir mér aldrei að fara neitt út. — Frændi þinn . . . svo að Eddie frændi stjómar lyftunni. .... hér á hótelinu? — Já. — Nú, Jæja. Jed íhugaði þess- ar upplýsingar. — Þá er það sjálfsagt hann sem hefur út- vegað þér starfið? — Já, sagði hún með þreytu- legri fyrirlitningu. — Þetta dá- samlega st.arf. — Ertu ekki hrifin af því? —• Hvað er svo sem til að vera hrifin af? sagði hún. Og hann sá svarið birtast í höfði hennar. Hann sá það! Hann gat lesið það! Jú, þú, hugsaði Nell. Hann lokaði augunum og hristi höfuðið. Nei. takk fyrir. En hann var enn að brjóta heil- ann og eiginleea var hann ró- legri núria. Hún Sat hugsað fram í tímann. Hún hafði mun- að eftir Eddie í lyftunni. Hann fór að hugsa um sína eigin framtíð. f fyrramálið færi hann með flugvélinni og annað kvöld væri hann kominn út ó annað landshorn og gæti rifjað upp undarlegt kvöld. sem nú var senn að ijúka. Það var kominn tími til að fara. Reiði hans var horfín. Hann gerði sér í hugarlund, að hann myndi einhvem tíma hugsa til baka og segja við einhvern: — Það var nú bamfóstra í lagi. Þú getur ekki ímyndað þér hvemig stúlka það var. Hún var snar- vitlaus, myndi hann segja. Ef hann segði þá nokkum tíma I nokkrum frá þessu. — Já, sagði hann. — Veiztu það Nell ...... það hefði getað verið gaman...... en það fáum við sem sagt ekki að vita. Eig- um við að skála fyrir þessu kvöldi. Svona, við skulum tæma glösin og kveðjast. Kannski hitt- umst við í Suður-Ameríku einn góðan veðurdag. Hann brosti. Augun í henni voru alltof blá; það var ekki endilega liturinn, heldur það að regnbogahimnan var svo breið. Þetta voru merkileg augu. — Þú ferð ekki. sagði hún án þess að hækka röddina vit- und. Þetta voru ekki einu sinni andmæli. Hún sagði þetta bara stillt og rólega eins og hún væri að skýra frá staðreynd. 8. KAFLI. : Siglufiörður jRenault Dauphine; i Enn höldum við áfram að sýna fjölbreytnina sem bíla- valið í SKYNDIHAPP- DRÆTTI ÞJÓÐVILJANS hefur uppá að bjóða. í dag er það mynd af Renault Dauphine. Að venju hringdum við til umboðsins, sem í þeSsu til- felli er Columbus og fengum við eftirfarandi upplýsingar: „RENAULT DAUPHINE er 5 manna 4 dyra (afturdyr með öryggislæsingu). — Kraft- mikill 4 cyl. mótor, 31 ha., vatnskældur. — Spameytinn, aðeins 5,9 lítrar á 100 km. — Öflug vatnsmiðstöð með rúðublásara. — Sér fjöðrun á öllum hjólum, og að auki jafnvægispúðar. — Sérstæð varahjólsgeymsla, mjög hand- hæg. — Bifreiðin er ryðvarin og með sléttri stálplötu að neðan. Yfirstærð á dekkjum. — Vatnssprauta fyrir fram- rúður. — Allir gírar era synchroniseraðir. — 12 volta rafkerfi. — Nýtízku fallegt franskt útlit. — Verð með ofangreindu: kr. 120.000,00.“ Auk þessa bættu þeir því við að nú sem stæði ættu þeir nokkra bíla fyrirliggjandi, en annars væri afgreiðslufrestur jafnan 5 vikur. Það sést betur með hverjum degi sem líður að það borgar sig að kaupa happdrættismiða. Og það sem fyrst. Skyndihappdrsefti ■_ • A • ■ • _ _ _ í h Þjoöviljans i Hin óskráðu lög sem tengja saman grænar baunií og kjúk- lingasteik höfðu ekki verið brot- in í kvöld. Pétur veifaði gaffli sínum og drap tittlinga til henn- ar í rauninni bragðaði hann ekki á matnum. Rut kom engu niður heldur. Þau fitluðu við matinn og >lét- ust borða. En Þau vo.ru hvorugt komin hingað til að borða. hugs. aði hún. Hver réttur tók við af öðrum, rólega og stillilega. eins og vera bar. án undrunarefna sem hefði orðið til að trufla hinn eiginlega tilgang veizlunn- ar: að sýna sig og siá aðra, tala hei.lsa .... taka sig út, sessu- nautunum gullhamra. Já, þetta var raunverulega gaman. En nú voru þau næstum bú- in að gera isnum skil Kaffið var komið ...... leiðarenrli. Sam- ræður Péturs við borðdömun^ höfðu smám saman orðið stirð- ari. Hann sagði færra og færra Rut varð æ taugaóstyrkar' fvrír þ>r*r«c; Viönrl Wnri muTTTl- fyHi af is bráðna í þurrum munninum. Pétur sa«- og dreynti á vatnsglasi sínu. tiðar og tið- ar. Öðru hverju var sem hinar almennu samræður og athuga- semdir borðherrans yrðu að: engu fyrir Rut — o.g bað var í hvert skipti sem hún hugsaði um Bunný Þa.ð var. líka, sprs- Tegt að myndin sem hún kallað' fram í hu.ga sér af Bunný var svo óskvr o» óraunveTuleg. Hún saaði við sjálfa sig o” mvndað’ nrðin eins og bau hefðu eín- hvern mátt. að Bunný svæ'fi værum svefni Hún svæfi ein = vært og eins vel og hún héfði gert heima. Já Bunný var raun- veruleg. Bunnú var imirW hiún- og kærleika. En þessi hótelher- bergi — þau gátu aldrei orðið eins og heimili. — Auðvitað ekki ,sagði Rut við sjálfa sig. En þetta var svo. stór borg, óendanleg og óþekkt og vestur- hlutinn virtist svo fjarri austur- hlutanum, þar sem þau voru — vera svo óendanlega langt í burtu. — Ég ætla bráðum að hringja heim á hótelið, hvíslaði hún að Pétri. •— Hvar eru símamir? — Ég sá þá þegar við kom- um, sagði Pétur. — Þeir eru handan við homið þama hjá speglunum........ — Hann rótaði í ísnum sínum. Veizlustjórinn var enn í hrókasamræðum við sessunauta sina. — Heldurðu að ég geti lokið því af fyrst? hvíslaði Rut. Þeir sem sátu við borð ræðumann- anna, voru allra lengst frá tvö- földu dyrunum sem lágu fram að speglunum sem símarnir voru bak við. Ég get ómögulega stik- að alla þessa leið i Ijósrauða kjólnum mínum, hugsaði Rut. Það væri alltof áberandi. Og Pétur getur ekki farið núna. Veizlustjórinn hafði snúið sér til á stólnum. Hann dreypti á kaffinu sínu. Rut fann, hvernig Pétur stirðnaði. Því að veizlu- stjórinn hafði litið í áttina til þeirra og beygt höfuðið svo lít- ið að varla sást. Augnaráð hans túlkaði meira en höfuðbeygjan. Pétur svaraði hneigingu hans næstum ósýnilega. Veizlustjór- ínn gerði sig líklegan til að rísa á fætur, stóll hans þokaðist hægt frá borðinu. Þá get ég ekki hringt núna! I Það er enginn tími til þess | núna! Rut yrði að gera það á \ eftir. Þegar ma^urinn var bú- Framhald af 7. síðu. mjög mikilvægt fyrir bæinn að þetta geti þróazt. Svo er það mikilvægt fyrir þjóðina í heild að geta komið vörunni í fullunnið horf, því vinnuaflið, sem í framleiðsluna fer verður eftir í landinu og gefur arð, ef fyrirtækið er hag- stætt, arð sem fram að þessu hefur farið til útlanda. — Nú, ef þessi verksmiðja kemst upp og sýnir full af- köst, þá er möguleiki fyrir fleiri verksmiðjur, er það ekki? — Jú, og þá komum við með eigin dósaverksmiðjur og vinn- um þetta algerlega einir, nema blikkið verðum við að flytja inn, og svo náttúrlega kryddið og annað efni í sósumar. Því stænra, þeim mun ódýrara og reksturinn verður hagstæðari á allan hátt. Þá er Iíka möguleiki fyrir því, að við vinnum úr okkar síld sjálfir, og það væri það æskilegasta að mínu áliti, ef við gætum hætt að selja síldina sem hálfgert hráefni en gætum unnið úr henni fyllilega sjálfir. — Þú sagðir áðan, að verk- smiðjan muni afkasta 16—18 þúsund tunnum á ári með full- um fyrirhuguðum afköstum. Hvað mundi þá verða verkefni fyrir margar slí'kar, ef við ynn- um úr allri okkar síld sjálfir? — Mig minnir, að við flytjum nú út eitthvað yfir 300 þúsund tunnur, svo það mundi vera verkefni fynir allt að 20 slík fyrirtæki. — Er það nokkuð. sem þú vilt taka fram að liokurn, Ólaf- ur? — Ekki annað en það, að við erum vongóðir með þetta al'lt saman. Og nú má búast við því að þið stækkið, strax og þið gietið selt eitthvað magn út? — Já. þetta verður rifið upp eftir þörfum, og það er aðeins undir sölumöguleikumnn kom- ið, hvenær lagt verður í það, hvað þetta stækkair og hvemig. Það er ekki annað en bíða og sjá hvað sölumennimir getta. Aftur á móti er það okkar að sjá um að framiedðslan sé alltaf góð, við megum ekki slaka á eftirlitinu með það. Það má segja að það hafi tek- izt betur í byrjun en búizt var við, því það er ekki hægt að segja að við höfum fengið neina kvörtun á neinn hátt. Framleiðslan hefur alls staðar líkað sérstakieiga vel. Og eftir því sem við lærum hér sjálf, bá á þetta enn að batna hvað gæðin snertir. T- Ingitnar Óskarsson Framhald af 9. síðu. ur hann skrifað ritgerð um undafífla á Færeyjum. Nú vinn- ur hann að stóru yfirlitsverki um útbreiðslu undafífla á ,ís- landi og kannar í því skyni m.a. erlend plöntusöfn þar sem íslenzkar jurtir eru geymdar. En þessi undramaður hefur haft það mikinn tíma aflögu, að hann hefur einnig samið handbók um. garðagróður ásamt Ingólfi Davíðssyni og séð um útgáfu á „Flóru lslands“ með Ingólfi og Steindóri Steindórs- syni. Ingimar hefur verið félagi í Vísindafélagi Islendinga síðan 1931, og 1960 Var 'hann'kjöYlnn heiðursfélagi Hins íslenzka náttúrufræðifélags í viðurkenn- ingarskyni fyrir vísindastörf sín. En Ingimar Óskarsson er ekki þurr fræðimaður á sviði náttúrufræða, heldur hefur hann haft ýmis önnur áhugamál. Tungumál lærði hann tilsagn- arlítið, glímdi við latínu og þýzku, nam esperanto og hefur m.a. þýtt íslenzk kvæði á það mál, þ.á.m. Island farsældar frón, og hafa þessar þýðingar hans birzt í esperantoritum. Hann er fyrir löngu kunnur meðal þjóðar sinnar fyrir fjöl- mörg útvarpserindi og greinar í blöðum og tímaritum. — 1 daglegri viðkynningu er Ingi- mar einstakt prúðmenni og enga mun hann eiga sér pers- ónulega óvildarmenn. Ungt fólk nú á dögum á sjálfsagt ekki gott með að skilja þá erfiðleika, sem fátæk- ir og námfúsir unglingar áttu við að stríða á æskuárum Ingi- mars Öskarssonar. Nú verður ungt fólk ekki af skólagöngu sökum fátæktar. En mikinn manndóm hefur þurft til að ná háu marki með sjálfsnámi einu saman. Þetta tókst samt mörgum íslenzkum alþýðu- mönnum svo að frægt er. Einn þessara manna er Ingimar Ösk- arsson. Þótt grimmar nomir hafi meinað honum skólavist ungum, tókst honum samt að brjóta álögin og ná þeirri við- urkenningu og umbún, sem móðir náttúra veitir öllum þeim, er af samvizkusemi og alúð nema hennar mál. Ég vil að lokum óska Ingi- mar til hamingju með afmælið og með þau miklu störf, er hann hefur unnið íslenzkum náttúruvísindum til heílla. Ingvar Hallgrímsson. Hörplötur - Harðtex Nýkomið: Harðtex: finnskt, 5V5x9. Hörplötur: 12 - 16 - 18 - 20 - 22 m/m. Gibsplötur: 9 m/m. Gaboon: 16 - 19 m/m. Væntanlegt næstu daga: Danskt Brenni: 1“ — IV4 — 1V2“ — 2“ — 2V2 — 3“ Oregon Pine S1//^1///. Eikarspónn og Teakspónn. Tökum móti pöntunum Heildverzlun Hallvcigarstíg 10. Matreiðslumenn Félag matreiðslumanna heldur almennan félagsfund í Alþýðuhúsinu kl. 9.30 e.h. miðvikudaginn 28. nóv. Mætið allir, og stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.