Þjóðviljinn - 27.11.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.11.1962, Blaðsíða 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. nóvember 1962 I JO ★ í dag er þriðjudagurmn 27. nóvember. Vitalis. Nýtt tungl kl. 5.30. Tungl í hásuðri kl. 12.32. Árdegisháflæði kl. 5.20. Síðdegisháflæði kL 17.36. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 24. nóvember til 1. desember er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lðgreglan sími 11166. Tlr Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er odíö alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 tjtlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alia virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- Krossgáta Þjóðviljans ★ Nr. 37. — Lárétt: 1. búð, 6 skel, 7 knattspymufélag, 8 krókur, 9 hvás, 11 skap, 12 fangamark, 14 í fjárhúsi, 15 kvenmannsnafn. Lóðrétt: 1 sofa ekki, 2 samtenging, 3 guð 4 birta, 5 skammstöfun, 8 grín, 9 hryssa, 10 kjáni, 12 á- trúnaður, 13 tveir eins, 14 skammstöfun. vikudaga kl. 13.30—15—30. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjaiasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. . skipin ★ Hafskip. Laxá er í Noregi. Rangá fór í gegn um Njörfa- sund 25. þ.m. á leið til Napólí. ★ Skipaúcgcrð rikisins. Hekla er £ Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Raufarhöfn 24. þ. m. áleiðis til Karlshamn. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Vest- mannaeyjum kl. 19.00 í kvöld til Reykjavíkur. ★ Skipadcild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Hamborg áleiðis til Flekke- fjord og Reykjavíkur. Amar- fell fór í gær frá Gdynia á- leiðis til Hamborgar, Grimsby og Rvíkur. Jökulfell fer í dag frá N.Y. áleiðis til Reykja- víkur. Dísarfell er í Reykja- vík. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fór í gær frá Siglu- firði áleiðis til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 1. desember frá Rvik. Stapaíell fer í dag frá Hafn- arfirði áleiðis til Vestfjarða- hafna. flugið ★ MiIIilandaflug Flugfélags íslands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.45 í fyrramálið. Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík- ur, Isafjarðar og Vestmanna- eyja. útvarpið 13.00 „Við vinnuna“. 14.40 „Við sem heima sitjum“ (Dagrún Kristinsdóttir) 18.00 Tónlistartími bam- anna. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Áma Thorsteinsson, Baldur Andrésson, Pál Isólfsson og Sigurð Ágústsson. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. 20.20 Framhaldsleikritið „Lorna Dún“ eftir Richard D. Blackmore og Ronald Gow; V. kafli. 20.55 Tónleikar: Flautukon- sert í D-dúr (K 314) eftir Mozart. 21.15 Úr Grikklandsför; V. erindi: I ríki Poseidons (Dr. Jón Gíslason skóla- stjóri). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; III. þáttur: Hellas og Róm (Guðmundur Matthíasson). 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23.00 Dagskrárlok. blöð og tímarit ★ Út er komið nýtt rit sem nefnist Goðasteinn og eru ritstjórar og útgefendur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri og Þórður Tómasson safnvörður. Er ritið gefið út í Skógum undir Eyjafjöllum en prentað i Prentsmiðju Suðurlands á Selfossi. Efni: Fylgt úr hlaði. Sigurður Einarsson: Páll bisk- up Jónsson (kvæði), Kjartan Leifur Markússon: Ég man þá nótt. Þórður Tómasson: Ein- ar Bergsteinsson klæðskeri, minning. Jón R. Hjálmarsson: Eitt sinn átti að gefa Rússum ísland. Þórður Tómasson: Sagnaþættir. Þórður Tómas- son: Skyggnzt um bekki i byggðasafni „Pétursey". Skemmtisögur, skráðar af önnu Vigfúsdóttur frá Brún- hjónabönd ★ Sl. laugardag voru :;efin saman í hjónaband af séra Gunnari Ámasyni ungfrú Sig- ríður Elísabet Sverrisdóttir hárgreiðslukona, Hverfisgötu 42 og Gunnar Amar Hilmars- son skrifstofumaður, Hrísa- teigi 16. Heimili þeirra verður að Hrísateigi 16. ★ XJm síðustu helgi voru gef- in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Elísabet Valgeirsdóttir og Vil- hjálmur Einarsson sjómaður, Ásbraut 5. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 105. — Ungfrú María Eygló Nor- mann og Ragnar J. Ragnars- son sjómaður. Heimili þeirra verður í Ölafsvik. — Ungfrú María Árelíusdóttir og Steinn Berg Bjömsson stud. oecon. Heimili: Sólheimar 17. Enn- fremur ungfrú Kristín Guð- jónsdóttir og ögmundur Guð- 11 ET ANGMAGSSALIK\ TTAHLjÚ mundsson iðnnemi og verður heimili þeirra að Hrísateig 26. — Ungfrú Sigrún Jónsdóttir og Ámi Jónsson bifreiðastj. Heimili þeirra verður að Grænukinn 21, Hafnarfirði. — Ungfrú Rannveig Kjærne- sted og Guðni Kristjánsson bifreiðastj. Heimili: Fögru- kinn 5, Hafnarfirði. Ennfrem- ur ungfrú Þórunn örnólfs- dóttir og Douglas Harold Carr, stúdent frá Bandaríkjunum. Heimili þeirra verður á Lang- holtsvegi 10. bazar ★ Kvenfélag Öháða safnað- arins. Bazar félagsins er n. k. sunnudag, 2. desember. alþingi ★ Dagskrá efri deildar AI- þingis þriðjudaginn 27. nóv. 1962, kl. 1.30 miðdegis. Dýralæknar, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Innflutningur á hval- veiðiskipi, frv. 2. umr. 2. Kvikmyndastofnun rík- isins, frv. — 1. umr. 3. Lántaka vegna vatns- veituframkvæmda í Vestmannaeyjum, frv. — 1. umr. Hádegishitinn 26. nóvember indi um megrunaraðferðir. Anna Matthíasdóttir les ljóð. Leikið verður á hljóðfæri og veitingar á eftir. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. ★ Kvenstúdentafélag íslands heldur þriðja fræðslufund sinn um ræðumennsku og ræðugerð í Þjóðleikhúskjall- aranum miðvikudaginn 28. nóvember kl. 8.30. Fyrirles- ari prófessor Jóhann Hannes- son. QOD o Dýrin í Hálsaskógi vinsæl ALLT ÚTLIT er fyrir, að barnaleikritið Dýrin í Hálsa- skógi, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir, ætli að ná sömu vinsældum og Kardemommubærinn gerði á sínum tíma. Uppselt hefur verið á allar sýningar leikritsins til þessa og virðast hinir ungu leikhúsgestir skemmta sér konung- lega við að horfa á þetta hugljúfa ævintýri Thorbjarnar Egners. Um næsbu helgi verða tvær sýningar á leikritinu á laugardag og sunnudag kl. 3 báða dagana. Myndin er af Áma Tryggvasyni og Baldvin Halldórssyni í hlutverkum mús- anna í leikritinu. félagslíf ★ Frá Náttúrulækningafé- Iagi Reykjavíkur. Fundur iverður á morgun, miðviku- ■ daginn 28. nóvember kl. 8.30 síðdegis í Guðspekifélagshús- inu að Ingólfsstræti 22. Bjöm L. Jónsson læknir heldur er- visan ★ Vísan í dag er tileinkuð tveim bræðrum, er báðir áttu sæti á alþýðusambandsþingi. íhaldstetur ósvikið aúgiýst getum vér hann, varla er betra að búast við, bróðir Péturs er hann. Baui. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns, föður og bróður okkar GUNNLAUGS JÓNSSONAR frá Bræðraparti, Akranesi. Elín Einarsdóttir, Ölöf GuMaug Gunnlaugsdóttir — Jón Einar Gunnlaugsson, BBsabet Jónsdóttir — Ingunn M. Freeberg, Jón Kr. Jónsson — Ölafur Jónsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð, við aneflát og útför mannsins míns ÞORLÁKS BJÖRNSSONAR Fynr mína hönd, bama okkar og annarra vandamanna. Anna Pétursdóttir. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— Laugavegi 48. Við aðstoðum yður við að gleðja börnin. Avallt úrval ^ af Ieikföngum. > VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER Baldursgötu 39. Sendum heim og í póstkröfu um land allt. 15692—VALVER— 1 1 VALVER—15692—VALVER—15692-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.