Þjóðviljinn - 02.12.1962, Blaðsíða 1
inum, Sif hvílist
\
Efast einhver um heilindm !
Það var nýmæll í hátíða-
höldum stúdenta í gær, 1.
des. að lagður var blómsveig-
ur að styttu Jóns Sigurðsson-
ar á Austurvelii. Klukkan
hálftvö var hátíðancfnd stúd-
enta mætt þar með formann
sinn, Jón Ragnársson, í farar-
broddi ásamt Ármanni Snæv-
arr háskólarektor og Geir
Hallgrímssyni borgarstjóra, I
upphafi athafnarinnar voru
ekki mættir aðrir áhorfendur
en fréttamaður Þjóðviljans og
Styrmir Gunnarsson, alþekkt-
ur varðbergsmaður, auk ljós-
myndara, en síðar tíndust ör-
fáir til viðbótar. Jón Ragn-
arsson flutti ræðustúf yfir
hátíðanefndinni og minntist
Jóns forseta fagurlega, vitn-
aði i ýmis ummæli hans og
hafa þau að líkindum átt að
vera tii framdráttar þeirri
föðurlandshugsjón íhalds-
stúdenta að innlima Island i
Efnahagsbandalagið. Síðan
lögðu tvær stúdínur blóm-
sveig að styttunni. A hann
er letrað: Jón Sigurðsson
forseti — með virðingu og
þakklæti frá íslenzkum stúd-
entum. Jón Ragnarsson tók
það sérstaklega fram í lok
ræðu öinnar, að þessi orð
væru mælt af heilum hug. Ef-
laust hefur hann gert ráð fyr-
ir, að einhver efaðist um
heilindin. — Annars var
Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri aðalræðumaður íhalds-
stúdenta í gær og talaði í út-
varp í hátíðasal Háskólans.
Skar ræða hans sig í engu
frá venjulegri framboðs-
ræðu fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn.
★ ★ ★
önnur stúdínan festi skóinn
sinn í moldarbeðinu. Jón
hljóp til og rétti henni hjálp-
arhönd. (Ljósm. A.K.)
Jón Ragnarsson (iengst til vinstri) talar. Næstir honum em
Ármann háskólarektor og Geir borgarstjóri. Til hægri: stúd-
ínurnar tvær með kransinn og hátíðancfndin.
á lokaspre tt-
Viðtal við Jón Helaason próf. á 2.s.
þessu verö’i þó innan
skamms tíma.
SIF kom til landsins á l'iðnu
sumri og var flugvélin keypt í
P.ortúgal. Eftir heimkomuna
voru ýmsar breytingar gerðar á
vélinni, m. a. sett upp skilrúm
í farþegaklefa og útbúinn rúm-
góður starfsklefi fyrir skip-
stjórnarmenn aftan við stjórn-
kliefa flugvélarinnar.
t Bretlandi eða Damtörku
Ákveðið var að setja öflug rat-
sjártæki í flugvéÖMi, auk minni
radars sem er í véUnni nú. Þarf
að senda flugvélina til útlanda
vegna þessa og samkvæmt upp-
lýsingum sem Þjóðviljinn fékk
hjá Pétri Sigurðssyni, forstjóra
Landhelgisgæzlunnar í gær, er
búizt við að ekki líði langur
tíimi þar til flugvélin fer utan.
Beðið er eftir fullnaðarsvörum
frá verktökum ytra, en ratsjár-
tækin munu verða sett í SIF
annaðhvort á Bretlandi eða í
Danmörku.
SIF var reynt um skeið á sl.
hausti við gæzlustörf með
ströndum fram, en fyrir nokkru
var hafin undirbúningur að
breytingum þeim á vélinni sem
gera á erlendis. Síðan hefur
flugvélin verið und'ir höndum
flugvirkja hér heima, en gamla
gæzluvélin, katalínaflugbáturinn
RÁN, haft með höndum strand-
gæzlu í lofti. RÁN á enn eftir
fáeina flugtima, sagði Pétur Sig-
urðsson forstjóri í gær, og við
erum að nota þá upp núna með-
an SIF er enn ekki að fulliu tái-
búin til gæzlustarfanna. — Það
vill enginn kaupa þá gömlu,
bætti forstjórinn víð. Nema þið
vilduð kaupa hana til að koma
út blaðinu? Hun er föl á hóf-
legu verði.
r\
A tízku-
sýningu
★ 1 vlikunni sem Ieið voru
★ haldnar tízkusýningar í
★ Klúbbnum á vegum EYGLÖ-
★ AR og FELDSINS. Þóttu þær
★ takast einkar vel og voru
★ f jölsóttar. Hér sýnir Lilja
★ Norðfjörð hvíta kokkteil-
★ dragt og í hcimilisþættinum á
★ 9. síðu eru fleiri myndir og
★ frásögn.
700 manna landlið
á ekki heima í SR
Kaupsýslumenn um allan heim
eru jafnan fyrstir allra til að
minna almenning á að jólin séu
ekki ýkja langt undan. Hér í
Reykjavík bera sýningargluggar
verzlana þegar merki jólavertíð-
arinnar á viðskiptasviðinu og nú
um helgina hefur verið hafizt
handa um að setja upp greni- og
ljósaskreytingar við aðalverzlun-
argötumar. Kaupsýslustéttin í
Lundúnum, heimsborginni miklu,
er þetta á undan kollegum sínum
í Reykjavílc, að kveikt var á
fyrstu jólatrjánum og skreyting-
ar raflýstar fyrst sl. miðviku-
Hver hefur
númerið
4042?
★ Skrifstofa happdrættisins á
Þórsgötu 1 er opin í dag, sunnu-
dag frá kl. 2 til 4 og á morgun,
mánudag, frá kl. 10 til 12 og 1
til 7. Númerið að öðrum auka-
vinningi, vegghúsgögnum frá
Axefi Eyjólfssyni verður birt í
þriðjudagsblaöinu, svo að enn er
tími að gera skil. Ennþá er
fyrsti aukavinningur, AX-
MINSTERTEPPIÐ, ósóttur og
eru menn vinsamlega beðnir uni
að athuga hjá sér blokkirnar, en
númerið sem upp kom er 4042.
Suimudagur 2. desember 1962 27.
argangur
265. tölublað.
1 Það .er ekkert annað en gróf
landliðslygi sem stendur í Al-
þýðublaðinu í gær, að Þjóðvilj-
inn hafi ráðizt á Sjómannafélag
ReykjavíkSr.
í Þjóðviljanum og blaði starf-
andi sjómanna hefur verið ráð-
izt á þá herfilegu misnotkun á
þessu gamla forystufélagi í ís-
lenzkri verkalýðshreyfingu, að
þar skuli hafðir sem fullgildir
félagsmenn um 700 manns úr
hinum furðulegustu atvinnu-
I stéttum, sem að sjálfsögðu eiga
ekki heima í félaginu. Það hefur
| verið rifjað upp að gefnu tilefni,
! að það er þetta sjö hundruð
manna landlið, sem úrslitum
| hefur ráðið um langt skeið við
mikilvægar kosningar í félag-
| inu. Það hefur verið átalið að
; þetta landlið skuli hafa verið
: notað til að koma ár eftir ár
í stjórn félagsins mönnum eins
og Jóni Sigurðssyni og Pétri
Sigurðssyni, einum af þing-
1 mönnum íhaldsins. Framh. á 12.
Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhclgisgæzlunnar, stendur við hlið gæzluflugvélarinnar SIF. Á flug-
vélarskroltkinn hefur verið málað merkið sem öll gæzluskipin hafa uppi, þegar þau eru að störf-
um: svarta og gula þríhyrnan. (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Jóla-
skraut
á
götum
dagskvöld. Myndin var einmitt
tekin þá um kvöldið í hinni
frægu verzlunargötu Lundúna,
Oxford-stræti.
SIF, skymasterflugvél
Landhelgisgæzlunnar hefur
enn ekki verið send utan
en ætlunin er, svo sem áður
hefur verið skýrt frá í frétt-
um, að setja í hana ytra
hin fullkomnasta ratsjárút-
búnað. Búizt er við að af