Þjóðviljinn - 12.12.1962, Page 1

Þjóðviljinn - 12.12.1962, Page 1
E N GI N Engin veiði var hjá síldar- ítunum i fyrrinófct. Bræla var miðunum og lágu bátarnir í ari eða í höfn. Síðdegis í gær ar veðrið farið að batna og átarnir að tínast út. Orðsending frá ÆF Nokkrar af þeim myndum, sem verða til sölu á bazar ÆF. eru nú til sýnis í félagsheimib ÆFR Tjarnargötu 20 Þeir sem ætla að leggja fram muni á bazarinn, eru vinsa" lega beðnir að afhenda þá h:ð bráðasta í skrifstofu ÆF Tjamargötu 20. Opið er alln daga vikunnar frá kl. 17.00 til -^VERKAMAÐUR sem þarf að vinna 10—12 stundir á dag og allar helgar og orlofið sitt j og þarf helzt að senda konu sína út til að vinna líka svo j f jöiskyldu hans sé borgið, hýr ekki við góð lífskjör, heldur við ömurleg kjor og vinnu- þrældóm, og það eins þó hann með þessu móti geti náð saman 100 þúsund króna tekj- um eða meira yfir árið. manna og iðnaðannanna. Fékk stofnunin m.a. það út, með því að bæta við „áhrif- um“ skattalækkunar og fjöl- skyldubóta, að meðaltal tekna kvæntra verkamanna, iðnað- : armanna og sjómanna hafi verið í fyrra 86.070 fcr. en í ár megi áætla 98.020 kr. Og; viðmiðun Gylfa og Stofnun- arinnar var cymdarárið 1950. til þess að „kjarabæturnar“ , sýndust meiri. GETIÐ ER UM fleiri atriði þess- j ara mála í þingsjá á 5. siðu. | fJTT ER MÆLIKVARÐI á góð | lífskjör að verkamaður geti unnið fyrir fjölskyldu sinni með því að vinna átta tíma vinnudag og helzt styttri. þess vegna er það eðlileg við- j miðun þegr rætt er um líf“ kjörin að miða við kaupmát' tímakaups vcrkamanna, og eins hitt ckki óeðlilegt að taka þá til ábendingar kaup hinna lægst launuðu verkamanna MEÐ ÞESSUM atriðum svaraði Einar Olgeirsson á Alþingi í gær staðhæfingum Gylfa Þ. Gíslasonar um stórbætt kjör vcrkamanna og annarra laun- Vga á undanförnum árum, en Gylfi bygeði uá fullyrð'n"'' Rína á .útreiku'Ugum" sem hann hefur látið Efnahá.vs- málastofnun sína gera á árs- tckjum verkamanna, sj£- Kafli úr „leyndarplagginu": © Eins og rakið var í blaðinu í gær verður álýkt- unin um leið íslands til sós- íalismans gefin út í endan- legri mynd þegar um bana öefur verið fjallað í öllum ;"iistafélögum. En þar ;em Morgunþlaðið hefur rif- ið ýmsar setningar ályktun- arinnar út úr samhengi, veynt að skrumskæla þær og ifbaka, þykir Þjóðviljanum 'étt að birta einn kafla á- •ktunarinnar í heild sam æmt þeirri gerð sem nú ’iggur fyrir, til þess að gefp. lesendum tækifæri til að bera hann saman við sef«- síkisskrif Morgunbl. Þjóðvilj- ins velur einmitt þann kafla ?em fjallar um „valdatöku og 'kisvald alþýðustéttanna“ — - Morgunbl. hefur lagt sér- -' pkt kapp á að gera stefnu “ó-;?.lista á því sviði tortryggi- lega. Þetta er 5. kafli álykt- unarinnar. — Sjá 2. síöu. Á sjötta tímanum í gær, var þessum báti hleypt af stokkun- um hjá Stálsmiðjunni í Reykja- vík Byrjað var á smíði báts- j ins fyrir tveim árum, en mest i hefur verið unnið í honum í j haust og ætlunin er að ljúka i smíði hans uppúr áramótunum og á hann að fara á vertíð í vetur. Nafn bátsins er ,,Arnar- nes“ o.g eigandi verður fshús Hafnarfjarðar h.f. | Báturinn er 125—1-3 tonn og aflvélin er 435 ha. Deutz. Hann var téiknaður að öllu leyti í Stálsmiðjunni. Arnames mun vera 3 stálskipið af sambæri- legri stærð. sem smíðað er hér á landi. Hin eru dráttarbátur- inn Magni og varðskipið Albert. Myndin var tekin í gærdag meðan verið var að lesrgja sið- ustu hönd á undirbúning þess að hleVpa Arnarní'^i rF stokkun- um. (Ljósm. Þjóðv. G.O.) Lucian kom fré Gautoborg Hún er sænsk og heitir Eva Larsson; kom hingað til Reykjavíkur með flugvél Loftleiða í fyrrakvöld frá Gautaborg og bar þennan höfuðbúnað sem myndin sýnir þcgar hún sté út úr farkostinum á flugvellinum. Eva veröur Lucia á Luciu-hátíð íslenzk-sænska félagsins í Leikhúskjallaranum annað kvöld. Framkvœmdasfjóri IATA: TEKINN INPAM T MfLNA MARKA — Loftleiðir stela flutningi frá öðrum flugfélögum, sagði sir William. Sá sem tekur farþega í framandi landi og flytur þá til annarra framandi landa stel- ur flutningi frá öðrum. Þetta er þjófnaður, helber þjófnaður. Flugfélögin sem fljúga yfir í fyrrinótt tók varðskipi’ Óðinn brezka togarann Din? FD-55 að ólöglegum veiðu' 1,1 sjómílu innan við 6 mílr fiskveiðilandhelgina vi Langanes. Óðinn fór mc skipið til Seyðisfjarðar, þp sem réttarhiild hófust klukk an 4 í gær. ríkjastjóm myndi styðja þeirra málstað. Við vitum að banda- ríska flugmálastjómin er á- hyggjufull og hefur kvatt íslend- inga til viðræðna um málið, sagði sir William. Ég áfellist ekki Loftleiðir, sagði Nilsson, en reyni að gæta hagsmuna SAS. Islendingamir eru snjallir kaupsýslumemn og nota bara tækifærið af lægni. SAS hefur ekki mikið að vinna Framhald á 9. síðu. Stóru fíugfélögin siga Banda ríkjnstjórn á Islendingn STOKKHÓLMI 11/12 — Starfsemi íslenzka flug- félagsins Loftleiða er hel- ber þjófnaður, sagði William Hilred, fram- kvæmdastjóri f lugfélaga- samsteypunnar IATA, á fundi með fréttamönn- um eftir viðræður sínar við forustumenn Norð- urlandaflugfél. SAS. Norður-Atlanzhaf og eru aðilar að IATA koma saman á óform- legan fund í París í janúarbyrj- un til að ræða ágreining SAS við Loftleiðir og fargjöldin á Atlanz- bafsleiðinni, sagði sir William. Fresturinn sem SAS hefur til að taka afstöðu til nýjustu fargjalda IATA hefur verið framlengdur til janúarloka. Loftleiðum verður ekki boðið að taka þátt á fundinum í París. Framkvæmdastjóri SAS, Karl Nilsson, kvað sitt félag ekki hafa gert Loftleiðum nein boð, og var ekki á honum að heyra að neinna væri að vænta. Afstaða Bandaríkjanna Sir William og Nilsson neit- uðu báðir að IATA eða SAS hefðu leitað ásjár hjá Banda- ríkjamönnum gegn Loftleiðum, en létu í ljós von um að Banda- Miðvikudagur 12. desember 1962 27. árgangur — 273. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.