Þjóðviljinn - 12.12.1962, Blaðsíða 11
Miðvi'kudagur 12. desember 1962
ÞJOeVItJINN
SIÐA 11
ikféug:
reykjavíkijr^
Hart í bak.
Sýning í iivöld kl. 8.30.
klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 2. Sími 13191.
HAFNARBÍÓ
Sími 16 4 44.
Mótorhjólakappar
(Motorcycle gang)
Afar spennandi ný amerisk
kvikmynd.
Anne Neyland.
Steva Terrell.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
bæjarbíó
Amerísk stórmynd í litum.
Rio Bravo
John Wayne.
Dean Martin.
Sýnd kl. 9
Jól í skógarvarðar-
húsinu
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
9TJÖRNUBÍÓ
Sinu 18 9 36.
Heitt blóð
Skemmtileg og spennandi ame-
rísk mynd j litum og Cinema-
Scope
Cornel Wilde.
Sýnd í dag kl. 7 og 9.
Hvíta örin
Hörkuspennandi litmynd
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
LAUCARASBÍÓ
Símar 32 0 75 - 38 1 50
Það skeði um sumar
(Summer Place)
Ný amerísk stórmynd 1 litum.
með hinum ungu og dáðu
leikurum
Sandra Dee og
Troy Donahue
Þetta er mynd sem seint mun
gleymast
Sýnd kl. 6 og 9,15.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
TJARNARBÆR
Simi 15171
Kjartan Ó. Bjarnason sýnir:
íslenzk börn
og fleiri myndir
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Síðustu sýningar.
TÓN^WÓi;
Sími 11 1 82.
Hertu þig Eddie
(Comment qu’elle est)
Hörkuspennandi, ný, frönsk
sakamálamynd með Eddie
„Leramy" Constantine í bar-
áttu við njósnara. Sænskur
texti
Eddie Constantine,
Francoise Brion.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð innan 16. ára.
póhsca^Á
ÞÓKSCAFÉ.
HLJÓMSVEIT ANDRÉSAR
INGÓLFSSONAR
SAKLAUSI SVALLARINN
Gamanleikur eftir Arnold og
Bach. Leikstj.: Lárus Pálsson.
Sýning fimmtudagskvöld kl.
8.30 í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í
dag.
TILKYNNING
Eftir 1. janúar 1963 verða uppdrættir, sem teknir verða
til afgreiðslu af bygginganefnd Hafnarfjarðar að full-
nægja eftirtöldum skilyrðum:
Uppdrættir sem lagðir verða fyrir bygginganefnd skulu
gerðir af sérmenntuðum mönnum, — húsameisturum,
verkfræðingum og þeim öðrum búsettum í Hafnarfirði
sem bygginganefnd telur til þess hæfa samkv. sérstakri
umsókn til nefndarinnar. Iðnfræðingar eru þó undan-
þegnir búsetuskyldu.
Umsóknum um löggildingu bygginganefndar skulu fylgja
teikningar samkv. II. kafla 4. gr. byggingasamþ. Hafnar-
fjarðar og sýna minnst eftirtalin atriði:
1. Grunnmyndir, skurði og útlitsmjmdir í mkv. 1:100 eða
1:50, skurðir gegnum stiga skulu sýndir.
2. Sérteikningar af a. undirstöðum b. einangrun og frá-
gangi gólfa og útveggja c. loftbitum, þaki og þak-
brúnum, samsetningar þeirra og einangrun d. stigum.
3. Afstöðumynd í mkv. 1:500 eða stærri teljist það nauð-
synlegt vegna skipulags lóðar. Sýna skal greinilega
í hvaða mkv. einstakir hlutar teikningarinnar eru
gerðir.
Þeir sem ekki hljóta samþ. nefndarinnar skulu þó hafa
heimild til að gera uppdrætti til breytinga á húsum sem
reist hafa verið samkv. fyrri uppdráttum þeirra. Samþ.
þessi er bundin gildistfma núverandi bvg.eineasambykktar.
BYGGINGAFULLTRtlINN I HAFNARFIRÐI.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50 2 49
Fortíðin kallar
Spennandi frönsk mynd frá
undirheimum Parisarborgar.
Aðaihlutv. Kynþokkastjarnan
Francoise Arnoul.
Massimo Girotti
Bönnuð börnum
Sýnd kl 9
Aðgangur bannaður
Hörkuspennandi amerisk mynd.
Sýnd kl 7.
KHV'PTfT-FI—I
Sími 22 1 40
Aldrei að gefast upp
(Never iet go)
Ein af hinum viðurkenndu
brezku sakamálamyndum frá
Rank
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Peter Sellers
Elizabeth Sellars.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
AUSTURBÆJARBÍÓ
Morðið í
tízkuhúsinu
(Manequin í Rödt)
Sérstaklega spennandi ný
sænsk kvikmynd í litum
Danskur texti
Karl-Arne Holmsten.
Annalisa Ericson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
í ríki undirdjúpanna
Sýnd kl. 5
GAMLA BÍÓ
Sími 11 4 75
Afturgangan
(The Hunted Strangler)
Hrollvekjandi ensk sakamála-
mynd
Boris Karloff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
EW
Simi 19 1 85
Undirheimar
Hamborgar
Raunsæ og hörkuspennandi ný
þýzk mynd. um baráttu al-
þjóðalögreglunnar við óhugnan-
legustu glæpamenn vorra tíma
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl 5. 7 og 9
Miðasala frá kl 4
Simi 11 5 44
T ímbur þ j óf ar nir
(Freckies)
CinemaScope litmynd um
spennandi ævintýri æsku-
manns.
Martin West.
Carol Christensen.
Bönnuð yngri en 12 ára
Svnd kl 5 7 og 9.
Allt í lagi lagsi
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Tveed-
FRAKKAR
Kr. 1595,00
Nylon-
FRAKKAR
Kr. 1265,00
Terylene-
FRAKKAR
Kr. 1650,00
GEFJN - IÐUNN
KIRKJ USTRÆTI
RAUÐI KROSS fSLANDS
Með því að kaupa
B
styðjið þið Alsírsöfnunina
Kortin en\ gerð eftir myndum frú Barböru Árnason.
Laus staða
Starf skrifstofustjóra hjá Fiskimálasjðði er laust til um-
sóknar frá 1. jan. n.k. að telja. — Upplýsingar um launa-
kjör og starfið veitir formaður stjórnar Fiskimálasjóðs,
Sverrir Júlíusson. ,. , . . , , ,,,
Umsóknir skulu berast fyrir 17. desember n.k. í póst-
hólf 987. *
VALUR
VANDAP
m
Sultur — SvAxtBhlaup
Marmelaði — Saítir
Matarlitur — Sósulitur
Ediksýra — Borðedik
Tómatsósa — íssósur
Sendimi um allt land.
Éfnagerðin VALUR h.f. .
Box 1313. — Sími 19795. — Reykjavík.
HEMCÍÍ
Allar helztu
Málningarvörur
ávallt fvrirliggjandi.
Sendum heim.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
. Hafnarstræti 19.
Símar 13184
17227.
STEIHÞORv®
ni<2-
Trúlotunarhringai. steinhring-
lr. hálsmen. 14 oa 18 karata
H'ALS
ur
GULLI
og
SILFRI
Jóhannes Jóhannes-
son gullsmiður
Bergstaðastræti 4
Gengið inn frá
Skólavörðustíg.
IPAUTGCRÐ RIKISINS
M.s. BALDUR
fer til Skarðstöðvar, Króksfjarð-
arness. Hjailaness, Búðardals og
Rifshafnar á fimmtudag. Vöru-
móttaka í dag og á morgun.