Þjóðviljinn - 20.12.1962, Blaðsíða 6
6 SlÐA
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 20. desember 1962
LEGO SYSTEM er alÞ.ióðlepí vöruheiti á
• byggingateningum a£ ýms-
• um gerðum og stærðum,
>. • leikfangi sem ungir og gaml-
• ir hafa yndi af.
LEGO SYSTEM er framleitt í fjölmörgum
•
• löndum og eignast hvarvetna
o
• aðdáendur.
o
Á íslandi hefur REYKJALUNDUR einka-
• leyfi til framleiðslu á LEGO
• SYSTEM.
o
o
o
o
Vinnuheimilið oð Reyk}alundi
VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER
VALVER
^ Laugavcgi 48.
<
> Við aðstoðum
gj yður við að
co
gleðja börnin.
c£ Avallt úrval
w
Jj af leikföngum.
VALVEP
Baldursgötu 39
Sendum heim
og í póstkröfi'
um land allt.
VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—
Konferensráðið í
Kaupmannahöfn
Magnús Stephensen: —
Ferðarolla. Bókfellsútg.
h.f. Reykjavík 1962.
„Víst yfir 1000 vaxkerti
brunnu þar í samkomu- og
veizlusölum. Þangað söfnuðust
af efstu 3 rangflokkum hér um
500 menn, frúr, frökener, allt
í óútmálanlega ljómandi skrúða,
einkum kvendin. Þær íor-
nemstu drógu eftir sér álnar
skott eða slóða af dýrlegustu
fötum, er lágu á gólfinu og
drógust um það. Prinsessurnar
tveggja álna, en prins Kristján?
prinsessa þriggja álna langt.
Drottningin þó enn frekara.
Það var af þláu fjöjeli, gull-
bróderað þverhandarlangt utan
með, er ei af sjálfum silfur eða
gullvefs kjólnum, heldur spennt
aftan á þær fram fyrir í beltis-
stað. Nær ei hærra og ei nema
út á síðumar, en lafir svo langt
niður og dregst með gólfi. Eng-
inn bar slóðann, en þar hafði
verið vel þvegið gólf og vel
sópað, svo að í þv£ mátti spegla
sig. Kjólamir þeztu af gagn-
sæmm gullvefnaði, þ.e. gullvír
saman við eða silfurvír og sums
staðar gullhnyklar eða rósir um
fötin. Allar báru ljómandi
hvítra demantsgimsteinakerfi
breitt um hálsinn, líka um úln-
liði margar. En drottning og
prins Kristjáns prinsessa höfðu
djásn á höfði, hinar tómt hár-
ið með margvíslegum fjöðrum
i og gimsteinanistum. En í
djásni drottningar ljómuðu víst
500 demantsgimsteinar. Skott
prinsessu prins Kristjáns var
breiðlagt allt um kring með
gulltöji, sem leit út sem rauð-
asta bókagull, en ei gullborið.
Þær voru allar dýrðlega dýr-
legar og kostuðu ekki smá-
ræði“.
Það er embættismaður hans
hátignar einvaldsherrans í
Kaupmannahöfn forleggjarinn
Magnús Stephensen konferens-
ráð, sem kominn er til hirðar-
innar og, skrifar konu sinni
þessa einstæðu lýsingu á því,
sem fyrir augu ber. Þótt hann
væri flestum Islendingum efn-
aðri, þá hafði hánn aðallega
séð gull á kjölum bóka. Kon-
urnar eru dýrar og 'dýrðlegar,
en honum líst þær ekki ávallt
mjög rirnilegar. „Eg kom til að
sitja við borðið hjá kærustu
hans (þ.e. Haffners kammer-
herra). Hún er altéleg, var dýrð-
lega búin, en ljót með langt nef
niður á við sem faðirinn."
Ferðarolla Magnúsar verður
sennilega einna langlífust þeirra
bóka, sem birtast á prenti hér
á landi þetta árið ásamt lista-
verki Ólafs Jóhanns um spó-
ann. Áður hefur hún birzt dá-
lítið stytt í Sunnarfara 1900—
1902 og dönsk þýðing í Person-
al-historisk Tidsskrift 1924. Nú
er hún fyrst prentuð óstytt.
Magnús Stephensen var um-
svifamestur íslenzkra höfunda.
meðan hann var á dögum, og
hefur jafnan verið umdeildur.
Málvöndunarmenn hafa verið
ómildir í dó.-.um um verk h ..s,
en slíkum hefur skjátlazt áður.
Á mánudagskvöldiö veittist
tónlistarhlustendum í Reykja-
vík sú ánægja að hlýða á sov-
ézka píanóleikarann Vladimír
Asjkenazí, en þeir voru lengi
búnir að hlakka til þessa at-
burðar, eigi aðeins vegna þess
orðs, sem farið hefur nú um
hríð af þessum unga manni,
heldur einnig fyrir þá sök, að
hann er að sjálfsögðu vegna
kvonfangs sms íslendingum ná-
komnari orðinn en aðrir frægir
tónlistarmenn erlendir.
Asjkenazí hóf leik sinn á
sónötu Mozarts í D-dúr, K.311.
Þetta var dásamlega fagur
flutningur. ; V * nákvæmt, felÞ
og fágað, hverju smáatriði rétt-
ur gaumur gefinn, tónadillur
allar og skreytingar undraskýr-
ar og hreinar, og úr öllu þessu
sköpuð andrík heild í sönnum
Mozarts-stíl, borin uppi af
næmu listamannsgeði flytjand-
ans.
Sónata Prokovievs er ,af allt
Magnús Stephensen
Magnús er fæddur 27. des.
1762 eða fyrir 200 árum. Út-
koma ferðarollunnar er vottur
þess, að einn forleggjari mundi
a. m.k. eftir afmælinu. Blaða-
menn gætu minnzt þess þann
27., að Magnús Stephensen var
fyrsti stéttarbróðir þeirra hér
á landi. Rúmlega tvítugur sá
Magnús land sitt í rústum eft-
ir Móðuharðindin og meira en
20% allrar þjóðarinnar deyja
úr hungri og volæði á einu ári,
og það varð hlutverk hans öðr-
um fremur að vera leiðtogi
hinna voluðu _út úr hörmung-
unum. Jón Eiríksson framdi
Ræður og riss
Það þykir töluverð heppni að
ná í jakkalaf SvérHs Kristjáns-
sonar og setja hann niður á stól
— menn sem fá tvær bækur á
samvizkuna á einum og sama
mánuði hafa annað að gera en
svara spumingum.
Fyrst er að spyrja Sverri um
Ræður og riss sem kemur út í
afmælisbókaútgáfu Máls og
menningar. Hvað sú bók hafi
að geyma?
— Mest af þessu eru póli-
tískar greinar segir Sverrir,
skrifaðar um það sem var efst
á baugi hverju sinni. Það getur
að vísu verið að menn séu bún-
ir að gleyma mörgum þeirra
atburða sem þama er talað um,
en ég vil samt halda, að mörg
þeirra vandamála sem um er
fjallað séu óleyst enn þann dag
í dag. Það ætti að vera óhætt
að rifja þær upp þessvegna.
Flestir þessir pistlar komu
í Þjóðviljanum og stóð undir
þeim sumum Lupus — Úlfur.
— Urðu nokkurntíma mála-
öðrum heimi. Þetta er harðn-
eskjuleg tónlist, ekki ýkja-há-
fleyg, en samin af geysimikilli
og virðingarverðri tónsmíða-
tækni, en vissulega var á hvor-
ugu neinn skortur hjá Asjken-
azí.
Loks komu svo þær tólf etýð-
ur Chopins, sem merktar em
op. 25. 1 þessu geysiörðuga og
margslungna verki sýndi Asjk-
enazí bezt, hvílíkur tæknimeist-
ari hann er og hversu fjölhæfri
túlkunargúfu hann er gæddur.
Hver sá, sem hlýddi á þessa
tónleika, mun hafa sannfærzt
um það, að ekki hafi verið of-
sögum sagt af snilli þessa
oíanóleikara, enda var honum
rorkunnarvel tekið af hálfu á-
heyrenda. Skrifstofa skemmti-
krafta, sem forgöngu hafði um
komu hans hingað til tónleika-
halds, á þakkir skildar fyrir
það framtak.
B.F.
sjálfsmorð. Skúli Magnússon
var orðinn gamall og andaðist
öllj rúinn, en Magnús reyi.di
á sinn hátt að bjarga þvi, sem
bjargað varð. Hann var gleði-
..^ður, en bjó þiöð, sem
kunni ekki lengur að hlæja.
'Hann hvatti hana til þess að
iðka „ástir og ölföng" og brýndi
fyrir mönnum að drekka, þótt
ekki væri annað en brennivín;
Bakkus hefði frá öndverðu
skáka Venusi, Amori og
Freyju í keppni um hnoss
kvenmannsins. Hann var mað-
ur einveldisins og frönsku
byltingarinnar í senn, undar-
lega samsettur, hégómlegt og
heilsuveilt karlmenni og þjóð-
rækinn heimsborgari.
Ferðarollan hefur að geyma
einstæða lýsingu á siglingu
milli íslands og Danmerkur og
erindisrekstri íslenzks embætt-
ismanns hjá stjómarherrum ein-
valdskonungsins. Lýsingamar
bera þess nokkur merki, að
höfundur ætlar þær konu til
skemmtunar. Hann er glögg-
skyggn eins og Eiríkur frá
Brúnum og mál hans er auð-
ugt. Bóndinn í Viðey kemst
ekki hjá því að gera nokkum
samanburð á Danmörku og Is-
landi: „Hér var sauðfé stærra en
í Svíaríki og eins nautpening-
ur, og allur fjöldi hesta miklu;
merkur og betur dýrkaðar og
svo fagurgrænar sem nýhirtar
væm, allt fjaður- og annað fé
sjálfala úti á völlum þann 29.
október, þá naut flest eru fyrir
fullum mánuði lokuð í fjósi á
ferli út af úlfsheiti þínu ellegar
eftirminnilegar ritdeilur?
— Nei, aldrei. var mér stefnt,
segir Sverrir, og ekki var held-
ur mikið um það að manni
væri svarað, nema þá með smá-
klausu í moggaleiðara. Utan
einu sinni lenti ég í smávægi-
legri ritdeilu við Gylfa Þ. Gísla-
son í Helgafelli; það var út af
bók Hewlett Johnsons um Sov-
étríkin. Enda er það ekki von
— það hafa aldrei verið háðar
neinar ritdeilur hér á Islandi
nema um annað líf.
En ýmislegt annað hefur ver-
ið tekið með í þessa bók en
Lupusgreinar um Þjóðvamar-
flokk („Jómfrúin og flagar-
inn“), Ásgeir („Forsetaraun-
ir’’) eða smáskærur við
Útvarpsráð. Þarna er til dæmis
bamaleg þakkargjörð til Ge-
orgs Brandesar, skrifuð 1942
fyrir Helgafell, en ungur gerð-
ist ég hans lærisveinn. Einnig
bókmenntasöguleg fantasía sem
ég tók saman um Heine og Ge-
orge Sand og birtist í afmælis-
riti Ragnars Jónssonar.
— Reyndir þú að koma þeim
saman?
— Að vísu; en það hefur
kannske ekki tekizt of vel. Þó
þykist ég viss um að hún hafi
átt meira í honum en margir
halda, og það var allavega
bráðskemmtilegt að fást við
þetta efni. Svo lét ég af skömm-
um mínum fljóta með andláts-
erindi sem ég flutti um Jósep
Stalin; mér finnst óþarft að af-
neita stalfnískri fortíð minni.
Þessi ræða er að vísu nokkuð
hástemmd, en varla verður sagt
að hún sé samin í rosalegum
Danegýrískum stíl.
Sigfús Daðason hefur verið
mér hjálplegur við að velja í
þessa bók. Okkur kom saman
um að sleppa flestum sagn-
fræðilegum greinum mínum —
nema því sem ég skrifaði um
nfmæli Rfkisþinghússbrunans.
Einnig urðum við að sleppa
greinum mínum um Heine —
bv£ annars hefði bókin sprengt
af sér alla ramma.
Jónsbók
Auk þessa hefur Sverrir séð
Rabbað við Sverri
um tvær bækur
Tónleikar Valdimars
Islandi, merkur hvftvisnaðar,
liklega freðnar fullar af snjó
eða haustforarflóðum. Hvilikur
sorglegur mismunur sjónar!"
Utan úr veröldinni berast
ýmsar fréttir; „Sannfréttist lát
Alexanders keisara í Taganrog
þann 1. desember í Bessarabíu
á ferð. Mælt lágt, að hann hafi
dáið úr líðilegheitum, útslitinn,
magnlaus og sinnulaus orðinn
undir hjá kvenfólki, en tekið
sig þar með of geist, þar dáð-
laus orðinn. Til keisara Rússa
úthrópaður bróðir Alexanders
Konstantín 1„ mesta grófmenni
og týrann sagður, og var hon,-
um svarið að hernum, ráðunum
og öllum.” —
Jón Guðnason sagnfræðingur
hefur annazt útgáfu bókarinnar,
samið skýringar og nafnaskrá.
Þegar 100 ár voru liðin frá
dauða Magnúsar 1933, ritaði
Þorkell Jóhannesson um hann
í Skírni, og er sú ritgerð birt
sem bókarinngangur. Nokkrar
myndir af söguhetjum og frá
gömlu Kaupmannahöfn prýða
bókina, en þær bera með sér,
að lítill tími hefur gefizt til
undirbúnings verksins, því að
þær eru auðsæilega gerðar eftir
prentmyndum í bókum og þoia
sumar ekki útvötnunina, verða
óskýrar og gráar. Annars er
bókin mjög smekklega útgefin.
Vonandi verður Ferðarollan
undanfari þess, að fleira verð-
ur gefið út af verkum Magnús-
ar Stephensens í náinni fram-
tíð.
Björn Þorsteinsson.
Sverrir Kristjánsson.
um útgáfu blaðagreina Jóns
Sigurðssonar. Fyrsta bindið kom
út í fyrra og voru þar greinar
Jóns í íslenzkum og dönskum
blöðum. Annað bindið er ný-
komið út og í því eru?
— Já, í öðru bindi eru frétta-
pistlar sem Jón skrifaði í norska
blaðið „Christiania Intelligens-
sedler“. Þetta blað fór mjög
víða, svo að Jón hefur haft
gott tækifæri til að koma skoð-
unum sínum að Norðmönnum.
Þetta eru gagnmerkar grein-
ar, gefa okkur miklu fyllri
mynd af Jóni bæði sem stjóm-
málamanni og rithöfundi en við
áður þekktum. Hluti þessara
pistla er dagsettur í Höfn og
fjallar um danska pólitík, aðal-
lega um hertogadæmamálið.
Þær sýna ágætlega hve Jón var
vel að sér í alþjóðapólitík; þær
sýna líka mjög kuldalega af-
stöðu hans til Danmerkur í
Slésvíkurraunum hennar; hann
grætur hertogadæmin þurrum
tárum.
En meirihluti þessara pistla
fjallar um íslenzk mál, og eru
þeir dagsettir í Reykjavík en
auðvitað skrifaðir í Höfn. Þar
kemur meðal annars mjög
greinilega fram sú viðleitni
Jóns að reyna að dreifa utan-
ríkisverzlun Islendinga; reynir
hann töluvert að freista Norð-
manna til að verzla við Island.
Ennfremur geyma bessar grein-
ar miklar og giæsilegar skamm-
ir um stjórn Dana á Islandi —
allsstaðar hlaut Jón að pólemí-
sera við Dani, á því gat hann
aldrei þre'dzt.
Texti þessarar bókar er um
350 blaðsíður, þar að auki
fylgja sögulegar skýringar og
tveggja arka sögulegur inngang-
ur. Það hafði verið áætlað að
þessi útgáfa yrði þrjú bindi en
það má eins búast við því að
þau verði fjögur, segir Sverrir
að lokum. Á. B.