Þjóðviljinn - 20.12.1962, Blaðsíða 8
8 SIÐA
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 20. desember 19-62
fiinJq imi@[Pg)[raB
★ I dag er firrimtudagurinn
20. desember. Abraham. Tungl
í hásuðri klukkan 7.30. Árdeg-
isháflæði kl. 0.09. Síðdegishá-
flæði klukkan 12.42.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 8.—15.
desember er í Vesturbæjar-
apóteki, sími 22290.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan í heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn, næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
15030
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
■jc Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19, laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafrar-
firði sími 51336.
★ Kópavogsapótck er < ið
alla virka daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ Útivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00, böm 12—14 ára til
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgacngur að veitinga- dans-
og sölustöður.i eftir kl.
20.00.
Krossgáta
ÞióðviSjans
■ ' 3 9 5 ■
b . >
* ' M ■ J
■ J ■
// '4 ■ ■
/•> n /fc r
■ r u
★ N. 56 — Lárétt: 1 furða, 6
sníkjudýr, 8 tveir eins, 9 í-
þróttafélag (skst), 10 stefna, 11
óþekktur, 13 kvað, 14 elliær,
17 ójöfnur. Lóðrétt: 1 hár, 2
næ í, 3 dragnast, 4 ending, 5
stökkti á burt, 12 nart, 13 ást-
fólgin, 15 er leyft, 16 tónn.
vísan
★ Vísan í gær var meinlega
misrituð, en auðvitað laut hún
að hrossataðinu, sem Helgi
Sæm fann á stofugólfinu sinu.
Vísan er rétt svona:
Ekki er taðið allt hjá þér
undan Stefáns-Grána,
fleiri létta lika á sér,
láttu dóminn skána.
Vísan í dag er um húsnæð-
ismál Drottins og nývígða
kirkju í Kópavogi, þar sem
heitur á Borgum.
Áður í hjörtum almúgans
undi Hann með gleði og
sorgum.
Nú er rýmri hagur Hans:
Hann er fluttur upp að
Borgum.
Kári.
★ Eftirfarand'i vísa um „lífs-
kjarabótina" hans Gylfa hefur
borizt blaðinu:
Verkmaður þú átt að una
haldi tauma;
ekillinn, stjórnin, passar verk-
ið sitt;
lífskjarabótina iætur Gylfi
sauma
á lúð og slitið kaupgjaldsfat
ið þitt.
— x —
Jólasöfnun
'tr Jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar. Ónefndur 200 kr.
Sigríður 100 kr., N.N. 100 kr„
H.H. 100 kr„ Verzl Verðanöi
h.f. 1000 kr„ K. 100 kr„ Völ-
undur h.f. starfsf. 850 kr„
Mæðgur 200 kr„ Verzl Gimii
1000 kr„ I & Þ 100 kr„ E.H.B.
500 kr„ Bjami 100 kr„ Mjólk-
uríssalan Dairy Queen 500. kr.
Þ.D. 100 kr„ A.J. Bertelsen
fatnaður, H. Benediktsson h.f.
1000 kr. H. Benediktss. starfsf
800 kr„ Magnús Kjaran
heildv. starfsf. 900 kr„
Reykjavíkurapótek starfsf.
505 kr., Vélasalan h.f. 200 kr„
Egill Guttormsson heildv. 300
kr„ Einar Guðmundsson &
G. Þorláksson 1000 kr„ Svava
Þórhallsdóttir 200 kr„ Kjöt-
búð Norðurmýrar 200 kr„
Sjóklæðagerð íslands h.f.
starfsf. 620 kr„ E.J. 100 kr„
Árni Jónsson Timburverzlun
& Co h.f. 2000 kr„ Geysir
Veiðafærav. 500 kr„ S.P. 100
kr„ N.N. 500 kr„ Bílasmiðjan
h.f. og starfsf. 2200 kr. Þórunn
500 kr„ Guðlaugur Skúlason
200 kr„ Frá konu 100 kr„
Prentsmiðjan Oddi starfsf.
2090 kr„ D.G. 200 kr„ N.N.
500 kr„ Múlalundur fatnaður,
J.H. 300 kr„ Skartgripaverzl.
Skólavörðustíg 6 1000 kr,
N.N. 250 kr„ Valgerður Jóns-
dóttir 200 kr„ H.Á. 200 kr„
E.Á. 100 kr„ G.J. 700. Kærar
þakkir Mæðrastyrksnefnd.
tímarit
★ Jólablað Faxa er komið út.
Efni: Jólahugleiðing eftir sr.
Björn Jónsson. Marta Val-
gerður Jónsdóttir: Minning
frá Keflavík. Kristinn Reyr:
Varðsöngur, ljóð og lag. Trúa
guði 'traustum- skal, rabb við
Guðmund Finnbogason fimm-
tugan. Hún lagði lönd undir
fót, gömul frásögn af Ástu
rríálará' Árnadóttur. Gunnar
Sveinss-on: Nýar fiskvinnslu-
stöðvar rísa af grunni. Töfra-
skórnir, ævintýri eftir Ólöfu
Sigurjónsdóttur. Syng guði
dýrð eftir Þorlák Benedikts-
son. Siguringi E. Hjörleifsson:
Heiðin sem hvarf. Hilmar
Jónsson: Ný söguskoðun. Kári
Þórðarson: Hagsýni bætir
allra hag. Þá eru í ritinu
greinarnar Olnbogabörn,
Styrktarfélag vangefinna og
Húsmæður í orlofi eftir rit-
stjórann, Hallgrím Th. Bjöms-
son, ennfremur minnisgrein-
ar og þættir um horfna merk-
ismenn af Suðurnesjum, svo
og fleira smálegt efni.
★ Tímarit iðnaðarmanna er
komið út. Efni: Skipasmíði,
Iðnaðarmannahúsið, Þrettánda
Norræna iðnþingið, Iðnaðar-
hús við Grensás, Emil Jóns-
son ráðherra sextugur, Skógur
í gær — gluggi í dag eftir
Bjama Tómasson. Nýjungar
útvarpið
13.00 „Á frívaktinni".
14.40 „Við, sem heima sitjum“
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustend-
enduma (Gyða Ragnars
dóttir).
20.00 Úr ríki Ránar: Jakob
Jakobsson fiskifræð-
ingur talar um síld og
síldfiski.
20.25 „Grímudansleikur",
hljómsveitarþættir eftir
Carl Nielsen.
20.45 Erindi: Skattsins mynt
(Helgi Hjörvar rithöf-
undur).
21.10 Kórsöngur: Gravenhaag-
lögreglukórinn í Hol-
og notkun þeirra og Breið-
fjörðsblikksmiðja 60 ára.
★ Skák, desemberhefti 1962,
er komin út. 1 heftinu er
rækileg frásögn af úrslita-
keppni Olympíuskáksmótsins
eftir Arinbjörn Guðmundsson
ásamt mörgum skákum þaðan
og töflum um úrslit. Þá er í
heftinu frásögn af nóvember-
skákmóti Taflfélagsins og
grein um skákstig eftir Áka
Pétursson, ennfremur skák-
fréttir og skákir.
skipin
ic Skipaútgerð ríkisins Hekia
fer frá Reykjavík á hádegi
í dag austur um land til
Seyðisfjarðar. Esja er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21.00 í kvöld til Reykja-
víkur. Þyrill fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Kambo og
Rotterdam. Skjaldbreið er í
gærkvöld til Kombo og Rott-
erdam. Skjaldbreið er í Rvík.
Herðubreið fór frá Reykjavík
í gærkvöld til Breiðafjarðar-
hafna.
★ Jöklar. Drangajökull er í
Gdynia og fer þaðan til ís-
lands. Langjökull er í Ham-
borg og fer þaðan til Rvíkur.
Vatnajökull kom til Rotter-
dam 18. þ.m. og fer þaðan til
Rvíkur.
★ Skipadeildi SÍS. Hvassafell
fór 18. þ.m. frá Seyðisfirði á-
leiðis til Ventspils. Amarfell
fer frá Reykjavík í dag áleiðis
til Sauðárkróks, Akureyrar og
Austfjarða. Jökulfell er í Rvík
fer þaðan áleiðis til Akraness,
Keflavíkur og Vestmannaeyja.
Dísarfell fer væntanlega í dag
frá Stettin áleiðis til Islands.
Litlafell fer væntanlega á
morgun frá.jRendsburg áleiðis
til Reykjavíkur. Helgafell fer
21. þ.m. frá Rendsburg til
Leith, fer 27. þ.m. frá Leith
■til íslands. Hamraféll er
væntanlegt til Reykjavíkur í
nótt frá Batumi. Stapafell er
í Vestmannaeyjum, fer þaðan
til Hafnarfjarðar.
■=öfnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29A, sími 12308
Útlánsdeild. Opið kl. 14—22
alia virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19. sunnudaga kl. 14—19
landi syngur.
21.25 „Helgríman", smásaga
eftir Elinborgu Lárus-
dóttur (Höf. les).
21.45 Organleikur: Stein-
grímur Sigfússon leikur
á orgel Dómkirkjunnar.
a) Heyr himnasmiður,
frumsamið lag. b) Líkn-
argjafinn þjáðra þjóða,
eftir Skarphéðin Þor-
kelsson c) I Betlehem er
barn oss fætt, frumsam-
inn kóralforleikur. d)
þrjú frumsamin smálög:
Morgunstund, Kvöldstef,
og Draumur.
22.10 Þýtt og endursagt:
Dauðaskip í Suðurhöfum
(Jónas St. Lúðvíksson).
22.35 Harmonikuþáttu (Reynir
Jónsson).
23.05 Dagskrárlok.
Ctibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Otibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19.
★ Listasafn Einars Jónsson-
ar er lokað um óákveðinn
tíma.
★ Minjasafn Reykjavík'ir
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Ctlán
þriðjudaga og fimmtudaga f
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22,
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
Hádegishitinn
★ Á hádegi í gær var kominn
hvass vindur á suðaustan með
rigningu og slyddu á Suðvest-
urlandi en norðaustanlands
var sunnan kaldi, léttskýjað
og víðast frost.
félagslíf
★ KR-frjálsíþróttamenn. Inn-
anfélagsmótið, sem frestað
var sl. föstudag,. fer fram f
dag og á morgun.
Fáir útvaldir
Gott ú komast úr þok-
unni í hrelna loftið
Framhald af 7. síðu.
segir um hinn fremur óvinsæla
biskup.
Ég er ekki gefinn fyrir mjög
mikla ættfræði í mannlýsing-
um. Ritgerðin um hinn fræga
Húsafellsklerk: Snorra Björns-
son eftir Sighvat Borgfirðing —
er ofhlaðin af ættvísinni, en
þar sem henni sleppir, taka við
þjóðsögur, svo að lesandinn
verður litlu nær um persónu
klerks, þegar lestri lýkur.
Þáttur sama höfundar um
hinn merka prófast Borgfirð-
inga, Hannes Stephensen er
fima magur, þegar ættfræðinni
sleppir.
Eftir Pál Eggert er traust og
fróðleg ritgerð um Þorleif Guð-
mundsson Repp. Þessi mikli
lærdómsmaður kemur lítils-
háttar við sögu í Ferðaroilu
Magnúsar Stephensens. Cm-
mæli Magnúsar þar um Þorleif
gefa til kynna að varlegt sé
ávallt að treysta heiðarleika
hans í frásögnum. Greinagóðar
eru tvær ritgerðir eftir Jón
Aðils sagnfræðing: Jörgen Pét-
ur Havsten amtmaður og Jón
Borgfirðingur fræðimaður. Af
þeim fjórum síðustu eru beztar
um Guðmund lækni Magnús-
son og Pétur Jónsson á Gaut-
löndum, en ritgerðirnar um
Þorgils skáld gjallanda og
Magnús Guðmundsson ráðherra
mjög ófullnægjandi.
Bókin er mjög smekklega út
gefin og falleg að ytra frá-
gangi, en um helmingur rit-
gerðanna nær ekki máli.
Hér á landi hafa menn tals-
verðan áhuga á ættfræði og
persónusögu, en fáir virðast
ævisagnameistarar og ritgerða-
snillingar, ef dæma skal eftir
ritsafninu Merkir Islendingar.
Fyrsta bindi hins nýja flokks
mættj nota sem kennslubók í
því, hvernig á og hvernig á
ekki að rita ævisagnaþætti.
Björn Þorsteinsson.
Þórhallur Ásgeirsson, sem
undanfarin 4 ár hefur starfað
sem fulltrúi Norðurlanda í stjórn
gjaldeyrissjóðsins í Washington,
hefur á ný tekið við starfi ráðu-
neytisstjóra í viðskiptamálaráðu-
neytinu.
Jónas H. Haralz, forstjóri
Efnahagsstófnunarinar, sem und-
anfarið hefur starfað sem ráðu-
nautur ríkisstjórnarinnar í mark-
aðsmálum Evrópu, lætur nú af
því starfi.
Fyrir nokkru var hér staddur
framkvæmdastj. Alþjóðasamb.
atvinnuflugmanna, Mr. Charles
Jackson. Hann kom hingað sl.
þriðjudag í boði Félags íslenzkra
atvinnuflugmanna og dvaldist hér
fram á mánudag. Hann Iét svo
ummælt við blaðamenn að
eiiginlega væri hann í fríi og
mikið hefði verið gott að kom-
ast úr þokunni í London hing-
að norður í hreina loftið .
Alþjóðasamband atvinnuflug-
mannafélaga, eða IFALPA, eins
og það er skammstafað hefur
aðsetur sitt í London, en held-
ur árlegar ráðstefnur víðsvegar
um heim um tækniþróun flugs-
ins og öryggismál þess. Síðasta
ráðstefnan var haldin í Hollandi
og næsta ráðstefna verður hald-
in í Salisbury í Suður-Ródesíu.
Sambandið lætur aðállega ör-
yggis og tæknimálin til sín
taka, en skiptir sér minna af
launamálunum og öðrum mál-
um sem varða þein viðskipti
hvers flugfélags við flugmenn
sína.
Mr. Jackson kvað samvinnu
sambandsins og IATA heldur
góða miðað við það, að IATA
viðurkenndu ekki tilvist IFALPA
og lengi vel hefði framkvæmda-
stjóri IATA ekki svarað bréf-
■um hans.
Jackson lætur vel af dvöl sinni
hér, kvað það m.a. furðulegt
að hér skyldu þrífast tvö flug-
félög með miklum umsvifum,
hélt að þar hlyti að koma til
andi hinna fornu víkinga.
Reykjavík — Norðurland — Akureyri
jólaáœtlun ef fœrð leyfir
Frá Reykjavík:
fimmtud. 20. des. kl. 8
föstud. 21. — —
laugard. 22. — —
sunnud. 23. — —
föstud. 28. — —
þriðjud. 2. jan. —
Frá Akureyri:
fimmtud. 20. des. kl. 9.30
föstud. 21. — —
laugard. 22. — —
sunnud. 23. — —
laugard. 29. — —
þriðjud. 2. jan. kl. 8.30.
Ath. Ekið frá Reykjavík til Hvammstanga mánudaginn
24. desember kl. 9 f.h.
Ath. Ekið frá Sauðárkrók til Reykjavíkur mdðvikudag-
inn 26. des. kl. 11 f.h.
Ath. Frá 2. til 8. janúar, daglegar ferðir ef færð leyfir/
Vinsamlegast kaupið farseðla daginn fyrir brottför.
Afgreiðsla í Reykjavík: BSÍ — Sími 18-9-11.
Afgreiðsla á Akureyri: Ferðaskrifstofan — sími 1475.
NORÐURLEIÐ H. F.