Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 4
SÍÐA ÞJÓÐVILJINN --- Fimmtudagur 3. jarrúar 1963 Kattarfjölskyldan — Hættið nú þessu brölti krakkar mínir, ég þarí að fá mér blund. Þið getið leikið ykkur á skápnum á meðan, sagði kisu- mamma við ólátabelg- ina litlu. ★ — Æ, ég nenni þessu ekki, segir svart- ur og fer í fýlu. Þið getið leikið ykkur að þessum hégóma ef þið viljið. — Heyrðu bróðir, þetta gæti verið ætt. Ég ætla að athuga það og svo skal ég gefa þér smábita ef það er gott, annars máttu eiga það allt. bokamarkaði Prlmitive Song. C. M. Bowra. Weidenfeld and Nicolson. 36 s. „Söngvar frumstæðra manna eru sprottnir upp úr eínahags- legum aðstæðum þeirra, og spegla að því leyti hugsunar- hátt þjóða, sem á margan mik- ilsverðan hátt búa enn við lífs- venjur síð-palæolíðisku aldar- innar.” Þannig kemst sir Maur- ice Bowra að orði í formálan- um að þessu safni enskra þýð- inga á söngvum frumstæðra þjóða. Þegar haft er í huga, að söngvar frumstæðra þjóða á þessari öld og hinni síðustu hafa um margt verið áþekkir, hvort sem sungnir hafa verið af eskimóum heimskautsland- anna, dvergþjóðum Afríku eða frumbyggjum Ástralíu hljóma þessi orð ekki ósennilega. Frumstæðar þjóðir hafa til þessa dags lifað lífi veiðimanna og safnara matfanga, án nokk- urrar taminnar skepnu nema hundsins, án akuryrkju af neinu tagi, án fastra bústaða og án félagslegra tengsla annarra en fjölskyldubanda. Söngvum þeirra, þótt oft séu fallegir, hefur ekki verið haldið til haga sakir fegurðargildis, heldur sakir heimildargildis, heimild- argildis um h'fshætti manna máttarvana í veröld sinni, sem eru vinir eða óvinir dýranna, sem telja sjúkdóma og elli lúta óskiljanlegum annarlegum öfl- um. 1 þessum heimi verður ekki andi greindur írá efni. Maður- inn getur ekki vænzt að drottna yfir umhverfi sinu með áhöld- um og þekkingu. Hann reynir að sveigja veröldina undir vilja sinn með töfrabrögðum, og ein máttugustu þeirra er söngur- inn. — Þannig syngja Gabon- dvergþjóðimar söngva sína áð- ur en þeir leggja upp í fíla- veiðar og þegar þeir koma aft- ur af veiðunum til að blíðka anda dauðu fílanna. Einn söngva þeirra er þannig: In the forest Iasheð by great rain Father elephant walks heavlly, BAOU BAOU Careless wlthout fear, sure of his strength Father elcphant, whom no one can vanquish; Among the trees which he breaks he stops and starts again He eats, roars, overtums trees and seeks his mate. Father elcphant, you have been heard from afar. Framhald á 8. síðu. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 1L 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Afrekaskráin árið 1962 KRINGLUKAST: 1. Hallgrímur Jónsson, Á Jón Pétursson, KK Friðrik Guffmundsson, KB Gunnar Huseby, KB Þorsteiun Alfreðsson, UMSK Kjartan Guðjónsson, KK Jón 1». Ólafsson, ÍR Jóhannes Sæmunlsson. KB Guðmundur HaUgrímsson, HSÞ Björgvin Hólm ÍK Sveinn Sveinssoao, HSK Valbjöm Þoriákssan, ÍB Erling Jóhannesson. HSH Brynjar Jensson. HSH Þóroddnr Jóbannssnn* CMSE Sigurður Júliussonr ÍBH Helgi Bjömssmy ÍK Ólafur Unnsttínsson, ÍE , Jón Sigurðsson, ISSS SPJÓTKAST: 1. Ingvar Hallsteinsson, ÍBH i 2. Kristj_n ^íafánsson. ÍBH 'Sm 50,69 48,25 47,96 45,07 44,18 43,65 43,59 42,78 42,36 42,27 42,14 41,90 41,12 41,08 40,80 40,46 40,10 39,85 38,62 38,35 63,33 62,22 3. Valbjöm Þorláksson, ÍB 4. Pétur Rögnvaldsson, KK 5. Björgvin Hólm, ÍR 6. Jóel Sigurffsson, ÍR 7. Kjartan Guffjónsson, ÍR 8. Sigurður Sigurðsson, HSK 9. Páll Eiríksson, ÍBH 10. Ásbjöm Sveinsson, UMSS 11. Hildimundur Bjömsson, HSH 12. Sigmundur Hermundsson ÍR 13. Emil Hjartarson, HVÍ 14. Jakob Hafstein, ÍR 15. Karl Hólm, ÍR 16. Ægir Þorgilsson, HSK 17. Ólafur Finnbogason, HVÍ 18. Svenir Þorsteinsson, HSK 19. Skjöldur Jónsson, ÍBA 20. Ólafur Uimsteinsson ÍR SLEGGJUKAST: 1. Friðrik Guðmundsson, KR 2. Þórður B. Sigurðsson, KR 3. Jón Pétursson, KR 4. Jóhannes Sæmundsson, KR 5. Gunnar Alfreösson, ÍR 62,04 61.77 60,56 59,74 58,55 53,20 53,15 52,76 51.78 51,62 i 50,90 1 49.80 49,50 48.81 48,30 46,12 46,10 45,83 50,72 49,45 j 48,19 47,00 45,61! 6. Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 7. Birgir Guðjónsson, ÍR FIMMTARÞRAUT: 1. Valbjöm Þorláksson, ÍR 2. Björgvin Hólm, ÍR 3. Kjartan Guðjónsson, KR 4. Páll Eiríksson, ÍBH 5. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 6. Ingi Ámason, ÍBA TUGÞRAUT: 1. Valbjörn Þorláksson, ÍR 2. Björgvin Hólm, ÍR 3. Kjartan Guðjónsson, KR 4. Einar Frimannsson, KR 5. Páll Eiríksson, ÍBH 6. Ólafur Unnsteinsson, ÍR 7. Sigurður Sveinsson, HSK 4X100 m. BOÐHLAUP: 1. ÍR, A-sveit 2. KR, A-sveit 3. ÍR, Unglingasveit 4. Ármann, A-sveit 5. KR, Unglingasveit 6. ÍR, Drengjasvcit 7. ÍR, B-sveit 8. UMSS, A-drengjasveit 44,81 34,64 2816 2705 2504 2462 2198 1538 6983 6268 5178 5145 4693 4595 3706 44,0 44.2 45.3 45,5 45.7 46.4 46,9 47.8 9. KR, A-drengjasveit 47,8 10. Ármann, A-drengjasveit 47,9 11. Sveit Umf. Mývetninga 48,0 12. UMSE, A-sveit 48,2 13. Sveit UMSS 48,3 14. Sveit HSK 48,5 15. Umf. Saurbæjarhr. (UMSE) 48,7 16. Umf. Svarfdæla (UMSE) 48,7 17. Sveit HSH • 48,8 18. Umf. Selfoss, A-sveit 48,9 19. KR, B-sveit 48,9 20. Sveit HSÞ 48,9 4X400 m. BOÐHLAUP; 1. ÍR-sveit 3.34,3 2. KR-svcit 3.37,2 3. ÍR-unglingasveit 3.39,2 1000 m BO0HLAUP. í. ÍR. unglingasveit 2:04,5 2. Ármannssveit 2:04,7 3. KR, unglingasveit 2:08,9 4. ÍR, sveit 2:09,4 bj 5. KR, sveit 2:13,0 ^ 6. Svcit HSÞ 2:14,3 7. ÍR, drengjasveit 2:15,0 8. Sveit UMSS 2:15,3 9. Sveit UMSE 2;17,3 10. Ármann, drengjasveit 2:18,8 11. ÍR, sveinasveit 2:21,6 Söngvar frumstæðra þjóða i I * ! I Norðmaður finnur upp sjálfvirka skakvél Tækniþróunin er í algleymingi. Norskur maður hefur fundið upp skakvél og heldur því fram að hún geti annazt 3—5 handfæri í einu og þar með hef- ur hið „rómantíska“ færafiskirí verið vél- vætt. Vélin er kölluð „Autofish- er“, er fullkomlega sjálfvirk og rafknúin. Koppar era tengdir við stjórnkassann og á þeim leika færin eins og á skakarúllunum, sem nú eru notaðar. Þegar rennt er, send- ir vélin færið niður á það dýpi, sem fyrirfram hefur verið ákveðið og stillt inná, — allt að 170 föðmum. Sið- an er stillt á skaklengdina og er hægt að hafa hana frá 25—250 sentímetra. Þegar viss þungi, sem líka hefur verið stilt inn á, er kominn á færið dregur hún það inn og stanz- ar þegar fiskurinn er kom- inn í vatnsskorpuna. Þar verður maðurinn að taka við, losa fiskinn af önglinum, þeita ef ekki er notuð gervi- þeita, en vélin sendir færið svo niður aftur og allt íer á sömu leið. Vél þessi er nú framleidd í tveim gerðum. Stærri gerð- in, sem er um 60 kíló að þyngd, er algerlega rafknú- in og kostar um 4500 norsk- ar krónur. Hin er mun minni og ætluð í smáþáta eða trill- ur, 25 kíló knúin af belti, eða reim og kostar 3500 krón- ur norskar. Tekið er fram í frétt af vél þessari, að hægt sé að nota hana við línuveiðar, rétt eins og handfæraveiðamar. Islenzkir fiskimenn haía skakað færum sxnum með höndunum í meira en 1000 ár og gera enn. Ef þessi vél reynist vel má ætla að hand- skak sé úr sögunni. — G.O. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.