Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 8
SÍÐA ---------------------------------------- ÞJÓÐVILJINN ----------------------------------Fimmtudagur 3. janúar 1963 hádegishitinn var hægur vindur um allt að og vægt írost. í Homafirði land; víða heiðskírt fyrir og sunnantil á Austf.iörðum norðan og hart frost, mest 17 var dálítil snjómugga eða •k Khikkan 11 árdegis í gær stig í Möðrudal; annars skýj- frostrigning. Hlutabréfin í Eimskip tífölduð að verðgildi ★ 1 dag er fimmtudagur 3. janúar. Enok. Tungl í hásuðri kl. 19.11 Árdegisháflæði kl. 11.04. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 30. des til 5. jan. er í Vestur- bæjarapóteki, sími 2-22-90. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sfmi 11166. ic Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er > ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimiil aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðura eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, briðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ■kr Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. Krossgáta Þjóðviljans ★ Nr. 63 — Lárétt: 1 rífa, 6 tímaskipta, 8 lík, 9 verkfæri, 10 siða, 11 verkfæri, 13 fanga- mark, 14 lausn, 17 kven- mannsnafn. Lóðrétt: 1 veit- ingastaður, 2 tónn, 3 burfa- lingurinn, 4 næði, 5 sóða út, 6 dregur að sér loft, 7 hreint, 12 heppni, 13 æða, 15 ending, 16. greinir ★ Minjasafn Beykjavi’mr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán briðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík í dag aust- ur um land til Siglufjarðar. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Rotterdam 31. f.m. áleiðis til fslands. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Reyðar- fjarðar. ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 30. f.m. frá N.Y. Dettifoss kom til Dublin 1. b.m. fer baðan til N.Y. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gær til Seyð- isfjarðar og baðan til Rott- erdam og Hamborgar. Goða- foss kom til Riga 31. f.m. íer baðan til Mántylúoto og Kotka. Gullfoss kom til Kaupmánnahafnar í fyrradag frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Vestur- og Norður- landshafna. Reykjafoss fór frá Norðfirði í gær til Seyðis- fjarðar, Húsavíkur, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur Siglufjarðar og Vestfjarðahafna. Selfoss fór frá Dublin 1. b-m. til N.Y. Tröllafoss kom til Reykjavik- ur 28. f.m. frá Hull. Tungu- foss fer frá Hamborg 4. b-m. til Reykjavíkur. útvarpid 13.00 „Á frívaktinni“. 14.40 „Við, sem heima sitjum" (Dagrún Kristjánsdóttir). 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnars- dóttir og Vilborg Böðvarsdóttir). 20.00 Úr ríki Ránar; V. er- indi: Á karfaslóðum (Dr. Jakob Magnússon). 20.25 Organleikur: Úr „Hljómblikum“ eftir Björgvin Guðmunds- son (Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnar- fjarðarkirkju). 20.45 „Múlasna páfans“, smá- saga eftir Alphonse Daudet (Gissur Ö. Er- lingsson býðir og les). 21.05 Einsöngur: Lisa Della Casa syngur lög eftir Richard Strauss. 21.40 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil. kand.). 21.40 Tónleikar: „The Gods Go A’Begging“„ hljóm- sveitarsvíta eftir Hánd- el-Beecham. 22.10 Úr ævisögu Leós Tol- stojs eftir Aleksej Tol- stoj. 22.30 Harmonikuþáttur (Reyn- ir Jónsson). 23.00 Dagskrárlok. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stettin, fer baðan til R- víkur. Arnarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Jökulfell er í Hamborg, fer þaðan áleiðis til Aarhus og Reykjavíkur. Dísarfell er á Isafirði. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur í kvöld frá Rendsburg. Helgafell los- ar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 27. þ.m. frá R- vík áleiðis til Batumi. Stapa- fell fer frá Akranesi í dag áleiðis til Hamborgar. flugið ★ Millilandaflug Loftleiða. Snorri Sturluson er væntan- legur frá N.Y. kl. 8, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 9.30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23, fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Millilandaflug Flugfclags íslands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.45 í fyrramálið. Innanlands- flug. f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). fsa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. farsóttir ★ Farsóttir í Reykjavík vik- una 9.—15. des. 1962, sam- kvæmt skýrslum 48 (53) starf- andi lækna. Hálsbólga 112 (125) Kvefsótt 236 (240) Iðrakvef 30 (52) Rist- ill 1 (1) Influenza 3 (16) Heilahimnubólga 2 (1) Misl- ingar 287 (294) Hettusótt 19 (17) Kveflungnabólga 10 (18) Rauðir hundar 1 (1) Skarlats- sótt 12 (19) Munnangur 5 (3). ýmislegt ★ Minningarspjöld Menn- ingar og minningarsjóðs kvenna, fást á þessum stöð- um: Bókav. ísafoldar Aust- urstræti 8, Hljóðfærahúsi R- víkur Hafnarstræti 1, Bóka- búð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókaverzlun Helgaíells Laugaveg 100 og í skrifstofu sjóðsins, Laufás- vegi 3. Ennþá krossar hann ★ Kveðið eftir síðustu útdeil- ingu. Gjalda koss viö glingurhnoss- um. Glitra trossur hcgómans. Ennþá hossa ýtar bossum undir krossum forsetans. St. vísan Á milli hátíðanna var for- síða Vísis helguð síldarstúlku á Akranesi. Um sama leyti var í Þjóðviljanum frétta- bréf úr Mývatnssveit, er sagði frá lélegum heyfeng á liðnu sumri. Árið liðna oss gjaWr gaf, gaf þó fremur smátt af heyj- um. En Vísir flytur fréttir af fögrum „Skaga“ síldarmeyj- um. Á aukafundi h.f. Eimskipafé- lags fslands, sem haldinn var 29. desember sl„ voru samþykktar þær breytingar á samþykktum félagsins, að hlutafé þess verður tífaldað og verður eftir breyting- una kr. 16.807.500.00. Jafnframt var samþykkt útgáfa svonefndra jöfnunarhlutabréfa í samræmi við hækkun hlutafjárins, þannig að í stað núgildandi hlutabréfa fá hluthafar afhent ný hlutabréf með tíföldu verðgildi gömlu 6 hlutu riddara- kross fálkaorð- unnar 1. jannar Samkvæmt frétt frá orðuritara sæmdi íorseti íslands eftirtalda menn riddarakrossi fálkaorðunn- ar 1. janúar að tillögu orðunefnd- ar. Árna J. Johnsen, Vestmanna- eyjum, fyrir björgunarstörf og brautryðjandastörf í garðrækt. Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. prófast, Húsavík, fyrir embætt- is- og félagsstörf. Hafstein Berg- þórsson, framkvæmdastjóra, R- vík, fyrir störf að sjávarútvegs- málum. Hermann Jónsson, hreppstjóra, Yzta-Mói, Fljótum í Skagafjarðarsýslu, fyrir búnað- ar- og félagsstörf. Jóhann Haf- stein, bankastjóra, Reykjavík, fyrir embættisstörf. Sigurð Þórð- arson, óðalsbónda, Laugabóli, Nauteyrarhreppi, Norður-ísa- fjarðarsýslu, fyrir búnaðarstörf. Söngvar frum- stæðra þjóða Framhald af 4. síðu. Elephant-hunter, take your bow! Elephant-hunter take your bow! *) - alter ego !) f skóginum, sem regnið mikla lemur, gengur fíll faðir þung- lamalega, baou-baou. Andvara- laus, æðrulaus, öruggur sakir afls síns; meðal trjáa, sem hann brýtur, nemur hann stað- ar og leggur aftur af stað. Hann etur, öskrar, veltir um trjám og leitar maka síns. Fíll faðir, til þín hefur heyrzt úr fjarska. Fílaveiðimaður, sæk boga þinn! Fílaveiðimaður, sæk boga þinn! bréfanna. Eru jöfnunarhlutabréf þessi gefin út samkvæmt heim- íld í lögum nr. 70 28. apríl 1962, um tekju- og cignaskatt. Þá var samþykkt sú þreyting á samþykktum félagsins, að fé- lagsstjóm getur ákveðið, að fé- lagið takist á hendur atvinnu- rekstur eða þátttöku í atvinnu- rekstri, sem félagsstjóm telur, að yrði til að tryggja afkomu félags- ins. Loks var samþykkt á fundin- um tillaga um heimild handa félagsstjórninni til aukningar skipastólsins og getur félags- stjómin samkvæmt henni látið smíða eða kaupa nú eða síðar allt að þrem flutningaskipum. Á fundinum gaf Óttar Möller, forstjóri félagsins, lýsingu á skipi því, m.s. Ketty Danielsen, sem hann hefur nýverið undirritað kaupsamning á. Verð skipsins var nær 13 milljónir króna, en það er aðeins þriggja ára gam- alt og vel við haldið. Hrafn. Kosningin í Sjómannafélaginu ^ Gunnar Stefánsson fyrrverandi skipstjóri hjá Ríkisskip k ft sem hefur verið þar yfirmaður í yfir 30 ár kaus nýlega ™ k. í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Kosið er daglega frá kl. 10—12 og kl. 13—18. Sjómenn, I herðið róðurinn gegn landhernum og gerðardómsmönnun- J k um. Listi starfandi sjómanna er B-listinn. I t Faðir minn og tengdafaðir ÁRNI VALDIMARSSON .. Bergstaðastræti 9 er andaðist 26. des. sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaginn 4. janúar kl. 1.30. Arni Valdimarsson Hallfríður Bjaraadóttir. Útför konu minnar ÞORBJARGAR FRIÐJÓNSDÓTTUR Nönnugötu 10, er lézt þann 21. desember, fer fram frá Fríkirkjunní föstudaginn 4. janúar kl. 10.30 f.h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afþakkað. Þeir, sem minnast vildu hinn- ar látnu, láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Fyrir hönd vandamanna, Jóhannes Asgeirsson. I t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.