Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 10
10 SÍÐA GWEN BRISTOW: I HAMINGJU LEIT — í>ér voruð ekki byrjaður, sagði Garnet. — Hvaðan leggja vagnarnir aí stað? — Frg Independence. Það er bær í Missouri. Það er síðasti bærinn Bandaríkjamegin landa- mæranna. Gamet var feginn því að sam- ræðurnar voru orðnar ópersónu- legar. Og hana langaði til að vita þetta. — Og fara kaup- mennimir alla leiðina til Cali- fomiu á hverju ári? spurði hún. — Nei, nei. Ekki þeir kaup- menn sem leggja af stað frá Independence. Þeir fara ekki alla leiðina til Califomíu. Þeir geta það ekki. það er alltof löng leið. — En þér hafið verið þar! sagði Gamet. — Já. en það er ekki hægt að fara fram og til baka á sama árinu. Sjáið þér til. bað eru tveír hópar kaupmanna vestra. Á hverju ári leggja þeir af stað sinn frá bvoru landshorni. Þeir mætast á miðri leið og hafa vöru- skipti. Svo snúa hópamir við og fara til baka sömu leið. Oliver beit á vörina — Ungfrú Cameron. hafið þér í rauninni áhuga á öllu þessu? sagði hann — Auðvitað hef ég það, sagði hún og í fyrsta sinn. síðan hann hafði sezt á gólfið hjá stólnum hennar. leit hún á hann Oliver var skemmt en hann var dálít- ið tortrygsnislegur. — Ég hef á- huga á öllu sem ég veit ekkert um. sagði Gamet. — Líka sandi og skít og bölv- andi uxakúskum? ■— Hvað er uxakúskur? — M'aður sem ekur uxakerrum á Santa Fe-leiðinni. — Mér hefur alltaf verið á- mælt fyrir forvitnina. sasði Garnet, — En ég vil endilesa fræðast Og þér — Hún bagnaði. — Já. sagði hann uppörvandi. — Os ég? — Þér eruð fvrsti maðurinn sem hefur talað við mig elns oS mannlega veru. hrökk útúr henni og hún roðnaði um le>'ð og hún var búin að sleppa orðinu. — Það eru svo fáar mann- esk.iur í New York sem ég get talað við eins og m-annlegar verur. sagði Oliver. Þau hlógu bæði, Oliver þóttu svartbrydduð grá augu hennar ai- veg töfrandi. Það væri skemmti- iest ef hæst væri að ná henni útúr þessum vermireit áður en búið væri að eyðileggja hið upp- runalega eðli hennar. — Gerið svo vel að hald-a á- fram. sárbændi Garnet. Oliver virtist aftur vera búinn að gleyma umræðuefninu, svo að hún varð að koma honum af stað. — Kaupmennimir leggja sem sé af stað sitt frá hvoru landshorni. sasði hún, — og mætast á miðri leið. — Já. einmitt. sagði Oliver og ?ann aftur þráðinn. — f apríl £ ári hverju koma mennimir frá Bandaríkjunum með vörur sínar til Indeoendence. I Independence hlaða þeir þeim í vfirbreidda ragna Hver kaupmaður á sína iigin vagna °g sitt. eigið starfs- lið, vörupakka múldýrakúska og kokka. Hann fer með lest sína að fund-arstað á sléttunni sem kallaður er Council Grove. I Council Grove eru stóru lest- imar skipulagðar. — Og eftir Council Grove — terðast bá allir saman? \ — Nei kaupmennimir mynda Isópa, en þeir eru ekki allir samferða. Þeir sem kom-a fyrst til Co.uncil Grove, slá sér saman og leggja fyrstir af stað. Stund- um draga hóparnir hvern annan uppi á sléttunni og hafa samflot eftir það — Og hvert fara þeir svo? — Til Santa Fe. Það er bær í mexíkönsku héraði sem heitir Nýja Mecíkó. Hann er svo sem 1300 kílómetrum fyrir vestan Independence. Garnet kinkaði kolli. — Ennþá fylgist ég með. H-aldið áfram. — Allf i lagi. Meðan þessir kaupmenn eru á leið frá Inde- pendence til Santa Fe, kemur önnur lest til að hitta þá í Santa Fe. — Hvaðan kemur hún? — Frá Califomíu. Þar er flokkurinn sem ég hef unnið með. Á hverju ári í april hitt- umst við í Californíu um leið og Missouri-náungamir hl-aða upp á vagna sína. Við notum klyfjaasna í stað yfirbreiddra vagna. þvi að við verðum að f-ara yfir brött fjöll. Við förum í austurátt meðan Missouri- mennirnir fara vestur. Og um jónsmessuleytið hittast lesta- hópamir i Santa Fe. — Ég veit hvað þér hafið meðferðis til Santa Fe frá New York. sagði Garnef. — Vefn-að- arvöru og búsáhöld. En þegar þér farið hina leiðina. frá Cali- forníu til Santa Fe, hvers kon- ar vörur hafið þér þá meðferðis? — Múldýr. Múldýr í þúsunda- tali. Múldýrin í Califomíu eru bezt í heimi. Missourikaupmenn- imir kaupa þau og reka þau heim. Og við höfum með o.kkur silki og jaði frá Kína og krydd frá suðurhafseyjum . . . Garnet leit á kortið og á stóra flötinn þar sem aðeins stóð letrað Stóra ameríska eyði- mörkin. Hún hugsaði um silki og jaði og krydd frá eyjunum. Hún leit upp og spurði: — Hve 1-angt er frá Califomíu til Santa Fe? — Um það bil 1450 kílómetrar. —• Eigið þér við það. herra Hale. að þið kaupmennirnir ríðið 1450 kílómetra fram og til baka á hverju ári á múldýrun- um? Oliver hló. — í rauninni ríð- um við næstum 2000 kílómetra hvo^-a leið. Það em 1450 kíló- metrar milli Los An-geles og Santa Fe í loftlínu. en við verð- um að taka á okkur stóran krók fyrir gljúfur — Hvað er gljúfur? — Það er sprunga í jörðina. Sum eru ekki stór. En ég á við stóra gljúfrið í Coloradoánni. Við verðum að krækja fyrir það. — Er bjóðvegur frá Los Ang- eles til Santa Fe? spurði hún. — Það er hreint enginn vegur. Ekki einu sinni stigur. Aðeins slóðin sem við böfum í kollin- um. — Og heitir hún ekkert held- ur? — Jú. jú. hún er kölluð Stóra Spænskaslóðin vegn-a þess að -spænskir landkönnuðir fóru fyrstir þessa leið. En við köll- um hana „Fagnaðarslóð". — Það er skemmtilegt nafn, sagði Garnet. — Af hveriu kall- ið þið han-a Fagnaðarslóð? — Tja. þetta er erfitt ferða- lag. Og okkur langar til að hrópa og fagna þegar við kom- um á ákvörðunarstaðinn. Garnet horfði aftur á kortið. — Ætluðuð þér að setjast þarna ORUGGUR ^AKSTURy ÞJOÐVILJINN — Fimmtud-agur 3. janúar 1903 HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUK. Stjórn Samvinnutrygginga hefur nýlega ókveð- ið, að heiðra þó bifreiðastjóra sérstaklega, sem tryggt hafa bifreiðir sínar samfleytt í 10 ór, ón þess að hafa valdið tjónj,. Er þetta heiðursmerki, ósamt órsiðgjaldi af óbyrgðartryggingu bifreiðarinnar. 530 bifréiðastjórar hafa þegar hlotið þessi verðlaun og er sérstök óstœða tii að gleðjast yfir þeim órangri, sem þessir bifreíðastjórar hafa nóð og hvetja alla bifrejðaeigendur til að kepþa að þessum verðlaunum. S A VIVI V \ ti r R V G GI \ G \ H Sdmbandshúsinu sími 20500 Sendiil verður forstfóri Framhald af bls. 7. skipaður símritari. í febrúar 1918 var ég gerður varðstjóri á Símanum í Reykjavík, þvf varðstjórinn hafði verið gerður að stöðvarstjóra á ísafirði. — Hvenær lentirðu svo hér? — Árið 1921 var búið að skipa símritara í Reykjavík stöðvarstjóra á Siglufirði, en einhverra hluta vegna hætti hann við að fara, svo ég var fenginn til að fara norður. Eg var hálftregur til þess, en ætl- aði ekki að vera nema 30 daga. Og eftir tæplega mánaðardvöl hringdi ég til Forbergs og kvaðst vilja komast h-eim! For- berg bað mig bíða þar til hann kæmi norður. Og í stað þeirra 30 daga sem talað var um í upphafi hef ég verið hér í rúmlega 44 ár. — Og símamenn una vel líif- inu á Siglufirði? — í samgöngum á landi er- um við afskekktir, við getum ekki gefið orlof á sumrin þótt við fáum þá fleiri menn. Siglu- fjörður þrjá sumarmánuði og Siglufjörður hina níu mánuði ársins eru tveir ólíkir bæir. Sumar stofnanir loka á sumr- in. Það er ekki langt síðan Tóbakseinkasala ríkisins til- kynnti lokun vegna sumaiw leyfa. Auðvitað getum við ekki lokað á sumrin! — En þú kannt samt vel við þig? — Já, mjög vel og svo venst maður öllu, — og nú vildi ég hvergi annarsstaðar eiga heima. Og svo var Jörgensen aftur hlaupinn af stað í laxinn. Aftur fórum við Gunnar út í hóimann; og nú rétti hann mér stöngina. En guð vildi ekki gefa mér lax þótt Gunnar vildi það endi- lega. Lí-klega hefur sá fyrr- nefndi haft á réttu að standa. Og því lagðist ég í grasið í gömlum farvegi árinnar. dró úlpuna yfir höfuð og hallaði mér að ilmandi þúfu. Blár punturinn bylgjaðist í gol- unni. Spói vall uppi í móunum. Áin niðaði til beggja handa. Tvíhöfða jakobsfífill kinkaði framan í mig kollinum sem vildi hann segja: Það er rétt, karlinn, sofðu bara ! — Hvað getur betra á laxveiðum! Hvergi var maður sjáanlegur. þegar ég loks vaknaði aftur. En þar kom að þeir voru við bílinn með veiðina. Veiðir vakandi maður meðan volaður sefur. En ég var víst fullt eins ánægður með nokkur nýpáruð blöð í vasabókinni og þeir með silfurgljáandi laxana í bílskott- inu. Svona getur veiðigleðin verið margvíisleg — og hver sæll með sitt. Á heimleiðinni er tekið upp léttara hjal. Ein veiðisaga — og hún er sönn: Dag nokkum fékk Jörgensen nýrunninn lax. En það var ekki sopið kálið þótt laxinn tæki, þvií áður en lax- inn tók hafði línan smeygzt gegnum eldavélarskrokk úti í ánni, — og gegnum hann var ókleyft að draga laxinn. Nú hugðist Jörgensen smeygja stönginni gegnum vélina, óð til hennar en þar var mikið vatn og þungur straumur og í á- kafanum við að finna eldavél- argatið steyptist hann á bóla- kaf í ána, kom um sund fyrir sig fótum, gaf meira út og skar á línuna; stönginni skyldi þó bjargað, svo buslaði hann skemmstu leið til lands. En þar sem hann sat lafmóður og lofandi hamingjuna kom rétt- hafinn á bakkanum andspænis honum: það var réttlaus bakki sem hafði bjargað llífi hans! Jörgensen benti á línuspottann og út í ána sér til afsökunar, óð svo yfir á sinn bakka með- an nágranninn hló. Votur, neyptur en vongóður rölti Jörgensen þangað sem straum- urinn lá að malareyri neðan við hylinn. Jú, þar var endinn á línunni. Svo hnýtti Ottó lín- una saman — og dró sinn lax! Eldavélin er enn á sinum stað, í miðri á. í einstaka byggðar- lagi á landi hér er enn fólk sem ekki getur vitað tæra á í miðjum dal án þess að bera þangað óþverra sinn. (Fráleit hugsun að það geti torveldað sýslumönnum að finna bálkinn um veiðimál í lögbókinni ef skrankastaraatkvæði eru fleiri en flugnakastara). Og það getur líka komið margt skrítið fyrir póstmeist- ara. Eitt sinn kom bréf með eftirfarandi utanáskrift: Storms ber nafnið njótur brands. Niflung hæsta og auður; fékk það heiti faðir hans. (Fyrir löngu dauður). Hver átti að fá bréfið? Ein hver vissi að Jón var gömul draumkenning á stormi uppi í Fljótum (að dreyma Jón þýddi storm). Og niflungurinn hæsti var vitanlega GUÐ- mundur. Og herra Jón Guð- mundsson verzlunarstjóri í Gránufélagsverzluninni fékk sitt bréf með skilum. Sjaidan hef ég orðið eins for- viða og þegar þessi maður af dönsku foreldri útskýrði furðu- legustu rímnaerindi og eddu- kenningar meðan hann ók um skriðusneiðingana yfir Siglu- f jarðarskarð. Svona geta danskættaðir menn orðið mikl- ir íslendingar. J. B. að þegar þér fóruð frá Boscton? spurði hún. — Nei, við ætluðum alls ekki . til Califomíu. Við ætluðum til Santa Fe og koma til baka með mönnunum frá Missouri. — Við? Þér og hverjir? — Charles bróðir minn. Það var hann sem fékk þá hugmynd að halda vestur á bóginn. — Charles? endurtók Garnet. Hún hugsaði sig um andartak og sagði: — Ég held þér hafið aldrei fyrr minnzt á bróður yð- ar. — Ekki það? í fyrsta skipti síðan hann fór að tala við hana. leit hann af henni. Hann horfði á eldinn, — Jú, jú, sagði hann hægt. *— Auðvitað á ég bróður. Það er skrýtið að ég skuli ekki hafa minnzt á hann. Cbarles er tíu árum eldri en ég. Garnet brosti spyrjandi: — Hvers vegna kallið þér hann ekki Charlie? — Hvern? Hann Charles? Það hefur mér aldrei dottið í hug. Hann hélt áfram að horfa í eldinn. — Charles er ekki bein- línis af því taginu að maður noti á hann gælunöfn. — Er hann svona virðulegur? — Já, eiginlega. Virðulegur. — Hvernig vildi það til að hann vissi eitthvað um Californ- íu? Oliver sneri sér aftur að henni. — Við höfðum heyrt talað um Califonjíu frá fyrstu tíð. For- eldrar okkar dóu þegar ég var barn og við ólumst upp hjá frænda okkar. Hann átti skip. Útgerðarfélögin pakk-a vörum í stórum stíl fyrir verzlunina vestra — fyrir vagnana sem fara landleiðina til Santa Ee og fyrir skipin sem fara til Cali- forníu fyrir Kap Hom. Charles vann hjá útgerðarfélaginu en Charles er metnaðargjarn. Og meðan ég var við nám í Har- vard stakk hann upp á því að ég hætti í háskólanum og gengi í félag við hann um verzlun við Santa Fe. — Og þá hættuð þér? ——— Á stundinni. sagði Oliver. — Og með gleðilátum. Ég er ekki mikill andans maður. Við notuðum sparifé Charlesar til að hlaða nokkra vagna. Charles er einn þeirra sem alltaf er að leggja fyrir. Þegar við komum til Santa Fe. hittum við kaupmenn- ina frá Califomíu. Þeir sögðu að verzlunin þeim megin væri mjög ábatasöm og við ákváðum að fara til Californiu og kjmnast því af eigin raun. — Og þegar þið komuð þang- að. sagði Garnet. urðuð þið svo hrifnir að þið settuzt að? — Alveg rétt. Reyndar stunda ég ennþá verzlun — ég er eirð- arlaus og vill ógj-aman binda mig við einn ákveðinn stað. En Charles er seztur um kyrrt. Við eigum rancho í nánd við Los Angeles sem hann rekur. — Hvað er rancho? — Það er eins konar búgarð- ur. Nema bar er ekki stunduð jarðrækt að ráði. heldur rækta þeir nautpening Það er útaf húðunum Þeir flytja út þúsund- ir húða frá Californíu á hverju ári. — Til hvers eru þær notaðar? — Leður. Oliver benti á skóna sína. — Næstum allir skór í Bandarikjunum eru úr Cali- forníuleðri. Undrandi lyfti Garnet pilsinu sínu lítið eitt. Hún var í svört- um skinnskóm með silkireimum vöfðum um öklann. — Ætlið þér að segja, herra Hale, að þessir skór mínir séu frá Cali- forníu? Oliver hló og kinkaði kolli, feginn þessu fsekifæri ti'l að dást að öklum hennar. Garnet tók eftir augnaráði hans og sleppti pilsinu. en hún hafði svo mik- inn áhuga á umræðuefninu. að hún fann naumast til feimni. — Farið þið með húðirnar 1-and- leiðina? — Nei, það er erfitt að binda þær í klyfjar. Kanaskipin flytja húðirnar. Skipin fara frá Bost- On og verzla við alla Kyrrahafs- ströndina, — þannig fáum við kinasilkið sem við höfum með- ferðis til Santa Fe. Garnet var í uppnámi. Eitt- hvað kviknaði milli þeirra og gegnum þessa glóð sá hún OIi- ver sem mann sem hafði safn- að að sér öllum þeim undrum og dásemdum sem fundust í fjar- lægum, framandi löndum. Glóð- in i arninum seig örlítið saman með hljóði sem líktist andvarpi. Gamet mundi að móðir hennar hafði sagt henni að gæta elds- ins. En hún gat ekki hætt núna til að hugsa um eldinn. Hún spurði: — Hvers konar fólk á heima í Califomíu? Oliver hafði horft á ljósið leika í blásvörtu hári hennar. Hann hafði ekki af því augun meðan hann svaraði: —• Mexíkanar. En þeir kalla sig ekki Mexíkana. Þeir vilja lá-ta kalla sig califomios. Og éánokkur hundruð útlendingar, flestir Bandaríkjamenn eins og — Eru Indíánar þar líka? Oliver yppti öxlum, •— Það eru þarna einhverjar tvífættar mannskepnur, en það væri móðgun við ættstofna eins og Navajos- og Siouxindíána að kalla þá sama nafni. Við köllum þá yfirleitt „diggara". — Og þessir califomios, hvem- ig komu' þeir þangað? — Þeir eru afkomendur spænskra landkönnuða sem spænska stjórnin sendi frá Mexí- có fyrir svo sem áttatíu árum. En spænska heimsveldið var í upplausn. Þeir sendu þessa landkönnuði og fáeina presta sem áttu að boða diggurunum trú, og svo gleymdu þeir þeim. Seinna, þegar Mexicó varð óháð Spáni sendu Mexíkanarnir landsstjóra til Californíu. En Californía er svo langt úr leið og leiðin svo torsótt að Mexí- có hefur litinn áhuga á landinu. Fólk heldur bara áfram að búa þama. vegna þess að það er einu sinni þangað komið. Og það er staðreynd að Califomía er næstum mannlaus. Það er ó- hemju stórt land, stærra en New York og Nýja England og Ohio samanlagt og þarna eru varla nema 5—6000 manns sem eru hvítir eða blandaðir hvítum mönnum. Diggaramir — ég veit ekki hve margir beir eru — eru að deyja út. Það er hægt að ríða frá því í dögun og fram í myrkur án þess að hitta nokkra lifandi veru. > 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.